Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ r Laugardagur 7. maí 1955 1 1 dag er 128 dagur ársins. 7. maí. ÁrdegisflæSi kl. 6,30. SíðdegisflæSi kl. 18,55. : Læknir er í læknavarðstofunni, Sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður að þessu sinni Páll Gíslason, Ásvallagötu 21, sími 82853. i Næturvörður er í Laugavegs- ^póteki, sími 1618. Ennfremur eru llolts-apótek og Apótek Austurbæj 1r opin daglega til kl. 8, nema laugardögum til kl. 4. Holts-apó- Íík er opið á sunnudögum milli 1. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, lauga'rdaga frá kl. $—16 og helga daga milli kl. |3,00 og 16,00. „ ———*sry t > Messur • Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f. Séra Óskar J. Þorláksson. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirk ja: — Kl. 11 f.h. JWessa: Ræðuefni: „Frelsi og frið- 'ir. Séra Jakob Jónsson. — Kl. 3,15 íorsk minningarguðsþjónusta. — 8éra Hákon Andersen. KI. 5 nessa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Nesprestakall: — Messað í ÍMýrarhúsaskóla kl. 2,30. — Séra Íón Thorarensen. í BústaSaprestakalI: — Barna- feamkoma í Háagerðisskóla kl. J0,30. — Barnasamkoma í Kópa- ^ogsskóla kl. 2 síðdegis. — Séra punnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. , Háteigsprestakall: — Barnasam koma í Sjómannaskólanum kl. 110,30. — Séra Jón Þorvarðarson. Grindavíkurkirkja: — Guðsþjón lusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. 1 Elliheimilið: — Guðsþjónusta jkl. 10 árdegis. — Séra Sigurbjöm JGÍslason. j Óháði fríkirkjusöfniiðurinn : — ÍMessa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. Jh. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Lág- jmessa kl. 8,30 árdegis. Alla virka idaga er lágmessa kl. 8 árdegis. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa jkl. 11 árdegis. (Biskupsvisitazia). •Keflavíkurkirkja: Messa ki. 2 e.h. (Biskupsvisitazia). Séra Björn Jónsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Kristján Búason, guðfræði- nemi, prédikar. — Barnaguðs- þ.iónusta kl. 10,15 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Útskálaprestakall: — Barnaguðs þiónusta í Sandgerði ki. 11 f.h. Og að Útskálum kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman I hjóna hand, í Pittburg Pa., U.S.A., Mary Lou Kraus og S.T.G. Grím- ur Magnússon. Heimili þeirra er 5235 Carnegie St., Pittsburg 1. Pa. U.S.A. • 1 dag verða gefin saman i hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Edda Björnsdóttir (Ólafssonar, fyrrv. ráðherra) og Þorkell Valdi- marsson, stud. oecon. — Heimili jþeirra verður að Freyjugötu 1. 1 dag verða gefin saman í hjóna af séra Jóni Auðuns ungfrú Svafa Svafarsdóttir og Halldór Gunnar Jónsson. Heimili þeirra verður ; Bergstaðastræti 8. • A f mæli . 70 ára er í dag Steindór Björns son, fyrrum bóndi að Litlu-Ás- geirsá, Víðidal, nú til heimilis hjá dóttur sinni og tengdasyni, Stór- holti 24, Reykjavík. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss, Dettifoss, Goðafoss, Lagarfoss, Selfoss og Katla eru öll í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til Rotterdam. . Gullfoss fór frá Leith í gærdag ^til Kaupmannahafnar. Reykjafoss : fór frá Reykjavík 4. þ.m. til Hólma jvíkur, Dalvíkur, Akureyrar og ^Húsavíkur, og þaðan til útlanda. — Dagbók — „Lykill að leyndarmáli66 Leikflokkur undir stjórn Gunnars R. Hansens frumsýnir í Austurbæjarbíói í kvöld leikritið „Lykill að leyndarmáli" eftir Frederick Knott. — Leikritið hefur verið sýnt víða um heim við gífurlega aðsókn. Tröllafoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Akraness, Keflavikur, Hafnar- fjarðar og Reykjavíkui’. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja var á ísafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurieið. Skjaldbreið er á Skaga firði á leið til Akureyrar. Þyrill er i Reykjavík. Skaftfellingur r til Vestmannaeyja í kvöld. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Glasgow og Kaup- mannahafnar. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 20,00 á morgun. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavikur kl. 19,30 í kvöld frá Halifax, London og Glasgow. Innanlandsflug: — I dag eru áætl aðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísaf.jarðar, Patreksf j arðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund, þriðjudag- inn 10. maí kl. 8, í Sjómannaskól- anum. öldruðum konum í sókninni er boðið á fundinn. ~T3T Tómstundasýning barna 1955 Tómstundasýning barna, sem halda átti dagana 7., 8. og 9. mai, hefur verið aflýst vegna lítillar þátttöku. Sumarfagnaður Djúpmanna verður í kvöld kl. 9 síðdegis í Tjarnarkaffi. — Djúpmenn, fjöl- mennið. Berklavörn Félagsvist og dans í kvöld kl. 8,30 e. h. í Skátaheimilinu. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Á. G. kr. 15,00. — Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 Bæjarbókasafnið Lesstofan er opín alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 1—7 síödegis Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7 og sunnudaga ki 5—7. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands 1 fást hjá öllum póstafgreiðsluia landsins, lyfjabúðum í ReykjavíK og Hafnarfirði (riema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — R&h media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru aft greidd gegnum síma 6947. I ) - • Utvarp • Laugardagur 7. maí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga —> (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Húnavaka. — Dag- skrá hljóðrituð á Blönduósi í marz s. 1.: a) Inngangsorð (Snorri Arn finnsson formaður Ungmennasanl bands A u s t u r-II ún vetn i n ga). b)) Erindi (Halldór Jónsson bóndi á Leysingjastöðum). c) Frásöguþátti ur: Frú Bjarna á Strjúgi (Magn-i ús Biörnsson bóndi á Syðra-Hóli). d) Unnlestur: Frumort kvæði (Ingibjörg Sigfúsdóttir húsfreyja á Refsteinsstöðum, Björn G. Biörnsson á Hvammstanga, Björn Blöndal í Grímstungu, Páll Kolka héraðslæknir og Sigvaldi Jóhann3 son bóndi í Enniskoti lesa). e)l Frásöguþáttur: „Ofdirfskuferð" eftir Magnús F. Jónsson frá Torfustöðum (Benedikt Guðmundg son bóndi á Staðarbakka flytur). f) Lokaorð (Ingólfur Guðnason formaður Ungmennasambanda Vestur-Húnvetninga). Ennfremur tónleikar af plötum: Kórinn Hún- ar syngur, og Ragnar Björnsson leikur á píanó. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plöt- ur). 24.00 Dagskrárlok. PARKER Veljið þennan fagra kúlupenna fyrir yður og til gjafa Hinn nýi ftrker Líá upenm LOKSINS er hér kúlupenninn sem þér niunuð bera með stolti, og sá sem þér getið gefið með þeirri vissu að hann muni ekki bregðast. Fullkomlega viðurkenndur af bankastjórum. Veljið um fjt'rar oddstærðir Þér veljið þann odd sem hæfir skrift yðar. Endist fimm sinnum lengur Jafnast á við fimm venjulegar fyll- ingar kúlupenna! Sparar kaup á fyll- ingum. Veljið um blek. Svarblátt, blátt, rautt og giamt. Gerður fyrir áralanga endingu! Gljáfægðir málm- hlutar, sem ekki breyta um útlit. Gagnsætt nælon- skapt í rauðum, grænum, gráum eða svörtum lit. Verð: Parkfer kúlupennar: Frá kr. 61,00 til kr. 215,00 Fyllingar kr. 17,50 Viðgerðir annast; Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörð ustíg 5, Rvík Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P O. Box 283, Reykjavík Í043-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.