Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 14. maí 1955 MORGUNBLAÐIB Gunnari Thoroddien og konu hans frábær lega vel fekið me5a! Vesfur-Islendinga BÆÐI vestur-íslenzku blöðin Lögberg og Heimskringla, skýra ýtarlega frá heimsókn Gunnars Thoroddsen borgar- stjóra og konu hans í byggðir og á samkomur Vestur-íslend- inga. Fer hér á eftir forystugrein úr Lögbergi hinn 7. apríl, þar sem blaðið kveður borgarstjóra- hjónin: „Eftir tíu daga dvöl hér um slóðir lögðu þau Gunnar borgar- stjóri Thoroddsen og frú Vala af stað flugleiðis suður til Banda- ríkjanna á þriðjudagsmorguninn og munu dveljast þar fram und- ir mánaðamótin; auk dvalar sinn- ar í þessari borg, heimsóttu þau hjónin nokkrar nærliggjandi ís- lendingabyggðir og nutu þar, að því er vér bezt vitum, góðrar gestrisni og unnu hug og hjarta þeirra allra, er þau komust í kynni við. Umsagnir um heim- sóknir þessara kærkomnu gesta til Ashern, Norður-íslands og Gimli birtast í blaðinu þessa viku og bera þær því fagurt vitni hve viðtökurnar voru ástúðlegar og líklegar til varanlegra áhrifa. Hér í borg var þeim engu síður vel fagnað, enda lögðust allir á eitt um það, að gera þeim dvöl- ina sem ánægjulegasta. Frá móttöku íslenzku ræðis- mannshjónanna til virðingar við Frú Vala og Gunnar Thoreddsen. kringlu 6. apríl s. 1. — Myndin birtist í Heims- þær ástúðlegu viðtökur, er þau hún varð alveg vafalaust öllum, hvarvetna hefðu orðið aðnjót- er á hlýddu til þjóðræknislegrar, hina góðu gesti, hefir þegar ver- andi. Kvað hann heimsóknina hjartastyrkingar. ið sagt, en í kjölíar þeirra sigldi hafa opnað sér nýja útsýn yfir Þau Gunnar borgarstjóri og veglegt boð bæjarstjórnarinnar í félagslega starfsemi Vestur-ís- frú, komu, sáu og sigruðu. Með Winnipeg, þar sem Sharpe borg- lendinga og sannfært sig um það, ljúfmennsku sinni og háávísi arstjóri leysti þá út með fögr- hvílíkur gróði það væri íslandi, eignuðust þau hér fjölda vina, er um minjagjöfum; þá sátu þau ag eiga með stórþjóð slika full- jafnan munu hugsa hlýtt til Gunnar borgarstjóri og frú veizlu trúa, er vildu í öllu veg ætt- þeirra, og að hugsun þeirra í vorn hjá háskóla Mamtobafylkis, en þjóðar sinnar. Kvaðst hann hafa garð verði gagnkvæm, þarf ekki við það tækifæri flutti Gunnar 0rðið snortinn af þeim ræktarhug að efa. erindi um Alþingi íslendinga hið 0g þeirri djúpu ást, er Vestur- Um leið og Lögberg þakkar forna; þeir lögfræðingarnir G. S. íslendingar bæru til gamla lands- þessum ágætu gestum hjartan- ' Thorvaldson og Arni G. Eggert- ins góðra erfða. Var kveðjuræða lega komuna árnar það þeim son höfðu Gunnar borgarstjóra í borgarstjóra svipmerkt af drengi- góðs brautargengis og farsællar ríkmannlegu hádegisboði, og iegri alvöru og bróðurhug, og framtíðar.“ slíkt hið sama gerði Finnbogi prófessor Guðmundsson til heið- urs þeim hjónum og bauð til dag- verðar nefndarmönnum, er höfðu með höndum íjársöfnunina að stofnun kennslustólsins í ís- lenzku við Manitobaháskólann; þá höfðu þau W. J. Lindal dóm- ari og frú fjölmennt boð í virð- ingarskyni við borgarstjórahjón- in þar sem þeim gafst kostur á að kynnast mörgu ungu fólki af íslenzkri ætt; var þeim að lok- um afhent minjagjöf frá Ice- landic Canadian klúbbnum og Leifs Eiríkssonar félaginu; á öll- um þessum mannfundum tók borgarstjóri til máls og vakti hrifningu með fögru málfari, hvort heldur var á ensku eða ís- lenzku, og íturhugsuðu umtals- efni. Á föstudagskvöldið, 1. apríl, flutti borgarstjóri fyrir atbeina Þjóðræknisfélagsins, fagurt og fróðlegt erindi um höfuðborg ís- lands og sýndi þaðan hrífandi kvikmyndir, ásamt tilkomumikl- um myndum af hálendi íslands. Finnbogi prófessor Guðmundsson kynnti ræðumann með vinhlýjum Klemens Krisffánssore, Sámsstöðum sextugur AKROSSMESSUNNI fyrir 60 Nú á síðari árum hefur Klem- árum er Klemens Kr. Kristj- ens gert merkar tilraunir með ánsson í heiminn borinn. Leit ræktun skjólbelta og athuganir hann fyrst dagsins ljós í einni á verkunum þeirra á uppsker- I mestu útkjálkasveit landsins og una. Hefur hann komizt að raun ' í Aðalvík sleit hann barnsskón- um, að skjólbelti þyrftu helzt aff um fram til 8 ára aldurs, er fólk vera á hverjum bæ, til þess að hans tók sig upp og flutti suður tryggja mönnum árvissa upp- á land. Klemens óx upp við erfið skeru af garðávöxtum og reynd- kjör eins og margir jafnaldrar ar öðrum gróðri líka. hans munu hafa gert. Þá voru í fáum orðum sagt, þá er hagir manna erfiðari en nú, og Klemens einhver hinn mesti menntun varð að greiða með gulli ræktunarmaður, sem við eigum, eða ærnum fórnum. ef ekki hinn langfremsti. Hann. Klemens mun frá fyrstu tíð hefur sýnt þeim, sem sjá vilja, hafa haft mikla löngun til náms að hér á landi má hafa miklu. í búfræðum, og strax þegar á- meiri og umfram allt langtum stæður leyfðu tók hann sig upp fjölbreyttari uppskeru en okkur og sigldi til Danmerkur til þess var áður ljóst. að kynnast búnaði annarra þjóða. j Eins og búast mátti við, hafa , Var hann þar við verklegt menn verið lengi að átta sig á í og bóklegt nám frá 1916 I til 1919, og svo aftur árin 1921 i til 1923. Á þeim tíma starfaði i sérstakur grasræktarskóli við Viborg á Jótlandi og var Klem- ens þar með þeim árangri, að hér á landi þekkir enginn maður rækta árlega um 60 tunnur byggs meira til grasa en hann. Þá og margir aðrir af yngri kyn- dvaldi hann einn vetur við bún- slóðinni eru að taka þetta upp, aðarháskólann í Ási áður en hann þá sér og finnur Klemens að starf kom heim. Lætur að líkum, að hans er ekki unnið fyrir gíg. Er jafn námfús maður og Klemens það vissa mín, að störf Klemens- hefur alltaf verið, hafi getað afl- ar muni bera æ meiri árangur er að sér góðrar menntunar á sviði tímar líða. Klemens hefur verið æskuhugsjón sinni trúr þrátt fyrir margvíslega erfiðleika og' tómlæti manna, en einmitt af þeim sökum uppsker hann meira að lokum en flestir aðrir. Klemens Kristjánsson var kvæntur Ragnheiði Nikulásar- dóttur frá Kirkjubæ, ágætis konu, sem nú er látin fyrir 4 árum. Vinir og kunningjar Klemens- ar senda honum hlýjar kveðjur á þessum degi og óska honum> langra og góðra lífdaga. Hákon Bjarnason. starfi Klemensar og enn lengur að feta í fótspor hans. Enn skort- ir líka mikið á skilning manna almennt á nauðsyn góðrar og fjölþættrar ræktunar, en þegar tveir ungir bændur eru farnir að Sumarnámskeið templ- ara að Jaðri í sumar 5 hálfsiitánaiarnámskeið fyrir bern og unglinga Þ Hróbjartur Lúthers- son forma?ur INGSTÚKA Reykjavíkur hefur ákveðið að halda 5 hálfsmán- aðar námskeið fyrir börn og unglinga að Jaðri í sumar. — Verður lögð stund á að kenna börnunum gróðursetningu, blóma- rækt, stundaðir útileikir og íþróttir og sitthvað fleira. grasræktarinnar á sex árum í ná-1 - grannalöndum okkar. | fywwuii*n*»ítM. Eftir að Klemens kom heim FELAGIÐ BERKLAVÖRN í aftur settist hann að í Reykja- Reykjavík, félag fyrrverandi vík, þar sem hann hóf gras- og berklasjúklinga, hélt aðalfund kornræktartilraunir í gróðrar- sinn 5. maí s.l. — Formaður fé- stöðinni næstu 4 árin. Að þeim lagsins, Halldór Þórhallsson, tíma liðnum gafst honum kost- flutti skýrslu stjórnarinnar og ur á að hefja starf á Sámsstöð- um í Fljótshlíð, þar sem hann I nú hefur setið í 28 ár. Búnaðar- ■ félag íslands átti Sámsstaða- stöðina lengi, en nú hefur hún Um nokkurra ára skeið hefur Á Jaðri rúmast 48 börn Reykjávíkurbær leigt sumar- unglingar í einu. Er öllum heim- verið afhent tilraunaráðinu. heimili templara að Jaðri að íll aðgangur, hvort sem þeir eru, , , . vetrinum og haft þar heimavist- félagar góðtemplarareglunnar A Samsstoðum hefur margt ar skóla. í júnímánuði hafa eða ekki. verið unmð og gert, sem til stor- templarar haldið þar námskeið fyrir börn, en frá júlíbyrjun til ágústloka hefur Jaðar verið gisti- hús og skemmtistaður. 14 DAGA NAMSKEIÐ Nú hafa Þingstúka Reykjavík- ur, unglingaráð barnastúknanna í Reykjavík og Jaðarstjórn á- orðum, forsæti skipaði Dr. Valdi- i kveðið að hafa að Jaðri fimm mar J. Eylands annaðist um hálfsmánaðar námskeið fyrir veizlustjórn og flutti snjalla inn- gangsræðu, þakkaði hinum góðu gestum ijúfa viðkynningu og árn- aði þeim fararheilla; 1 ét hann þess getið, að framkvæmdar- nefnd Þjóðræknisfélagsins hefði ákveðið að gefa þeim Tímarit fé- lagsins frá byrjim. Mikinn og ó- væntan fögnuð vakti það, er veizlugestir urðu þess vísari, að Gunnar borgarstjóri og frú ættu fjórtán ára hjónabandsafmæli þá um daginn og var þeim tíðindum fagnað með dynjandi lófataki. Stutt kvæði flutti Einar P. Jónsson heiðursgestunum í til- efni af heimsókninni, en G. L. Jóhannsson ræðismaður flutti þeim ávarp, jafnframt því sem hann í nafni Þjóðræknisfélags- ins fékk þeim f hendur eiguleg- an silfurbakka með viðeigandi áletran frá félaginu. Tók borg- arstjóri þá til máls og þakkaði fyrir hönd sina og frúar sinnar ’ miðskólann í Stykkishólmi. börn og unglinga, frá 8—18 ára, á tímabilinu frá 3. júní til 12. ágúst. Þeir, sem þess óska, geta tekið þátt í fleiri en einu nám- skeiði. Lögð verður stund á að kenna gróðursetningu trjáplantna og ennfremur blómarækt. Þá verða stundaðir útileikir, frjálsar í- þróttir og gönguferðir um ná- grennið undir leiðsögn kennara. Einnig verður farið í útilegur. Á kvöldin verða kvöldvökur, þar sem flutt verður skemmtiefni og fræðsluþættir, og verða nemend- urnir vandir á að sjá að allmiklu leyti sjálfir um skemmtanir og fræðslu. 48 BÖRN í EINU Stjórnandi námskeiðanna verð- ur ungur, mjög efnilegur og á- hugasamur skólamáður, Ölafur Haukur Árnason, kennari við kostlegra bóta yrði í búskap 20 KR. Á DAG landsmanna, ef almennt væri Dvalarkostnaður er áætlaður upp tekið. Klemens er þekktast- kr. 20.00 á dag á hvern þátttak- ur meðal manna fyrir kornrækt- enda, en því aðeins getur hann artilraunir sínar. Enda hefur orðið það lágur, að Jaðarstjórn honum tekizt að sýna það í verki, hefur boðizt til að lána staðinn að hér má víða rækta bygg og endurgjaldslaust og Áfengisvarn- hafra með ágætum árangri, ef arráð og Reykjavíkurbær heitið kunnátta og alúð er lögð í starf- styrk til starfseminnar. ið. Ennfremur hefur Klemens Þá er þessum námsskeiðum ræktað hveiti og ýmiskonar ert- lýkur, hefst að Jaðri hálfsmánað- ur, þótt af því fari minni sög-1 arnámskeið fyrir fólk, sem vill ur. Þá hefur hann líka ræktað AKRANESI 12. maí. _ Norðan- kynnast fræðslu barna og ungl- grasfræ um langan tíma, en á- garri befur verið hér í dag og inga um bindindismál og heppi- stæður á Sámsstöðum leyfa ekki trost síðustu fjórar næturnar gjaldkeri gerði grein fyrir fjár- hag þess. Halldór Þórhallsson baðst ein- dregið undan endurkosningu og var honum og fráfarandi stjórn þökkuð vel unnin störf. í stjórn Berklavarnar eru nú: Hróbjartur Lúthersson formað- ur, Árni Guðmundsson varafor- maður, Lárus Thorarensen gjald- keri, Guðmundur Sigfússon rit- ari og Sigrún Árnadóttir með- stjórnandi. Forseti SÍBS, Maríus Helgason, sat fundinn og flutti erindi um starfsemi sambandsins og Revkja lundar, sem stendur með miklum blóma. legum starfsháttum til skemmt- frærækt í mjög stórum stíl, sak- unar og þjálfunar í barna- og ir skorts á landrými. unglingastúkum. Með verkum sínum hefur ---------- Klemens öllum öðrum mönnum WASHINGTON, 13. maí: — Eis- fremur sýnt fram á, hvað ís- enhower hefir skipað Maxwell lenzk mold getur gefið mikið af Taylor hershöfðingja, yfirmann landhers Bandaríkjanna í stað Upp úr hádeginu í dag gerði hríð- armuggu sem hélzt nokkra stund. Stóru bátarnir róa dag hvern og afla vel. Sjómenn hér eru lög- skáðir á bátana til 15. þ. m. — T rillubátarnir hafa ekkert getað stundað handfæraveiðarnar í dag Ridgeways, sem lætur af störfum samkvæmt eigin ósk, í sumar. — Taylor hefir undanfarið verið yf- irmaður Bandaríkjahers og her- stjórnar Sameinuðu þjóðanna í Austur-Asíu. Maxwell Taylor talar reiprenn- sér, ef menn leitast við að hlýða lögmálum náttúrunnar. Og á „ _ _. Sámsstöðum hefur hann sýnt yeSna norðanveðursins. Einung1S með búrekstri sínum, hvernig tvær trillur reru i gær, en urðu að gnua við aftur. Annars hafa trillubátarnir aflað vel og engu síður en í fyrra. Sá aflahæzti nú mun vera með um 30 lestir og eru tveir menn á honum. Stærsti trillubátaróðurinn í vor er 3% fella megi hina ýmsu þætti rækt- unarinnar saman, þannig að snoturt meðalbú þurfi lítið ann- að að kaupa til rekstursins en tilbúinn áburð. Þá n\á ekki gleyma því, að andi frönsku, þýzku, spænsku, jQemens Varð fyrstur manna til lest, þrír menn á. Loks má néfna ítölsku og japönsku, auk móður- ag rækta bæði grastegundir og það, að sami trillubáturinn varð máls síns. annan gróður á Rangársöndum um daginn tvívegis að halda heim Eftirmaður Taylors í Austur- um og eftir 1940, 0g benti mönn- áður en degi lauk. í bæði skiptin Asíu verður Lyman Limnitzer Um þannig á nýjar ræktunarleið-1 var báturinn fullhlaðinn. 1 —Oddur. hershöfðingL ír. iHlmf éi iií t«t i »t iiiil't'ftffitl i Hi I {t $- *Hi í * í ii HÍ é Itlrl'IH’ISil i'm ttti N i'tll 3 l;i f Hli í i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.