Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Keflavík — Njarðvík Hæð eða íbúð óskast keypt í Keflavík eða Njarðvík, má vera óstandsett og í risi 3 herbergi, bað o. fl. — Tilboð merkt: „Hæð — 571“, sendist afgr. Mbl. Kefla- vík, strax. Hreinn ferskur munnur ailan daginnl Einbýíishús til sölu ; 3 herbergi, eldhús og bað, ekki alveg fullgerð, utan við Z. * ; j bæinn. — Uppl. í. Verzl. Selás við Suðurlandsbraut milli | kl. 7 og 12 f. h. næstu daga og að Marargötu 2 frá kl. 8. ■ i • •a<iasasMfiaa«aaHaBaauaaiaa«iiaBaaaa«BBa*aa«*a>****"*BB*B*,aue**,a* Mentasol heldur munninum hreinum og með ferskt bragð allan daginn. Það eyðir andremmu — varnar tannskemmdum og styrkir tannholdið — og auð- vitað heldur það tönnunum drif-hvítum. Notið hið græna Mentasol reglulega. Chlorophyll tannkremið X-MS 8-1725-55 1 j á Tómasarhaga 20 opin daglega kl. 4—10 e.h. Ókeypis aðgangur — Nœst síðasti dagcsr Va' ta'V'- anAretnt«u VIIMNA Okkur vantar trésmiði til úti -og innivinnu. Einnig múrara og verkamenn vana byggingavinnu. Benedikt & Gissur h.f. Aðalstræti 7 B — Sími 5778. Einkaumboð á íslandi: H.f. Egiil Viihjálmsson Laugavegi 118 — Sími 8-18-12 ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaaasa Reykjavík—Stokkseyri Tvær ferðir daglega frá 15. maí 1955. Frá Reykjavík: Alla daga kl. 10 árd. og kl. 3,30 — Stokkseyri: kl. 12,45 eh. og kl. 6,15 ■— Eyrarbakka: ---- kl. 1 e.h. og kl. 6,30 — Selfossi kl. 1,30 e.h. og kl. 7, •— Hveragerði ----- kl. 1,50 e.h. og kl. 7,20 Bifreiðastöð Steindórs --- SÍMI: 1586 ---- Hinir heimsþekktu SOUTH BEND RENNIBEKKIR eru mikið í notkun hérlendis Útvegum allar stœrðir cg gerðir trá D j ú ps jávar hitamælar fyrir fiskiskip Við útvegum frá Þýzkalandi með stuttum fyririvara djúpsjávarhitamæla fyrir fiskiskip, er mæla hita sjávarins í hvaða dýpi, sem vera skal. Ómissandi við allar veiðar, sérstaklega tog- og síldveiðar. Síldarútvegsmenn! Gerið pantanir í tíma fyrir komandi síldarvertíð. Einkaumboð fyrir eina af stærstu mælitækjaverk- smiðjum Þýzkalands, Kurt Gohla, Kiel. Rafgeislahitun h.f. GARÐASTRÆTI 6 — SÍMI 2749. Hjálpið blindum Kaupið burstavörur frá Blindraiðn, Ingólfsstræti 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.