Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLA0IB Laugardagur 14. maí 1955 ■m ' ■ — Brezku kosningarnar Framh. af bls. 1 vann 61. Sama gilti um frjáls- lynda flokkinn í 2 kjördæmum, írska verkamannaflokkinn í einu og írska þjóðernissinna í tveimur. Háð hefir verið kosningabar- átta í einu þessara kjördæma síðan 1951, í Sunderland South, en þetta kjördæmi hafði verka- mannaflokkurinn unnið þá með 306 atkv. meirihluta. í auka- kosningum, sem fóru fram í maí árið 1953, snerist þetta við, í- haldsmenn unnu með 1175 atkv. meirihluta. Atkvæðamagn frjálslynda flokksins skiptir miklu máli um úrslit í jaðar-kjördæmunum í næstu kosningum. Frjálslyndi flokkurinn, sem um eitt skeið var öflugasti stjórnmálaflokkur Bretlands, býður nú fram í að- eins rúmlega 1000 kjördæmum (af 630). Margir frjálslyndir kjósendur í jaðar-kjördæmunum munu engan frambjóðanda hafa er þeir geta stutt og verða því að gera upp við sig hvort þeir vilji held- ur styðja íhaldsmenn eða verka- mannaflokkinn. Á þessum at- kvæðum getur oltið, hvor ber sig- ur úr býtum. Báðir stóru stjórnarflokk- arnir gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að hafa á- hrif á kjörfylgið í þessum jaðar kjördæmum, þangað fara kunn- ustu stjórnmálamennirnir og mestu mælskumennirnir. Og at- kvæðasmalarnir ganga fyrir hvers manns dyr, eins og títt er í Englandi. Einhver athyglisverðasta kosn- ingabaráttan verður háð um borgina Reading, um 60 km frá London. Reading og umhverfi var í síðustu kosningum skipt í tvö kjördæmi, Norður-Reading, sem íhaldsmenn unnu með að- eins 302. atkv. meirihluta, og Suður-Reading, sem verkamanna flokkurinn vann með 1009 atkv. meirihluta. En nú hefur breyting verið gerð á kjördæmaskipuninni og Reading gerð að einu kjör- Ææmi. — Báðir þingmennirnir, sem fóru með umboð fyrir Reading-kjördæmin tvö á síðasta kjörtímabili, heyja nú harða orr- ustu um kjördæmið, sem nú sendir ekki nema einn mann á þing. Það er einnig athyglisvert að gömul kerlingabók segir að svo fari kosningar í öllu land- inu, sem þær fara í Reading. LEITH Sumstaðar hefir aðstaðan í jaðar- kjördæmunum verið gerð flókn- ari með því að þriðji frambjóð- andinn hefir komið til skjalanna Svo er t.d. í Leith, þar sem verka mannaflokkurinn hafði 72 atkv meirihluta í síðustu kosningum Þá börðust íhaldsflokkurirtn og verkamannaflokkurinn einir, en að þessu sinni hefir boðið sig fram þriðji maðurinn, óháður Sir Andrew Murray, áður borg- axstjóra í Edinborg. Hann nýtur stuðnings frjálslyndra. Talið er að framboð Murrays muni verða meiri hnekkir fyrir íhaldsflokk inn heldur en verkamannaflokk inn. Sama gildir um Lundúnahér aðið Ealing North, þar sem verka mannaflokkurinn hafði 10 atkv, meirihluta í beinum átökum við íhaldsflokkinn árið 1951, en næstu kosningum á undan hafði verkamannaflokkurinn 2.404 at kvæða meirihluta en þá buðu frjálslyndir einnig fram og fengu 4.855 atkv. — Frjálslyndir bjóða einnig fram í þessu kjördæmi h 26. maí n.k. Um þetta kjördæmi og raunar um öll jaðar-kjördæmin er þó engu hægt að spá og ekkert verð ur um úrslitin vitað fyrr en búið er að telja síðasta atkvæðið og svo getur farið að víða verði að telja tvisvar. FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun. Anjrturatræti 12. — Sími 5544. Hestamannafélagið Fákur Fundur verður mánudaginn 16. þ. m. í Tjarnar- café, uppi, kl. 8,30. FUNDAREFNI: Kosnir starfsmenn við kappreiðarnar og fleiri áríðandi mál. STJÓRNIN Flugbjörgunarsveitin Sumarfagnaður í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: Gestur Þorgrímsson — Árni Edwins o. fl. Fjölmennið! IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í Iðnó í kvöld klukkan 9 Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 3191 ■in VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. e&xm ■ •■■■■■ a a ■■ R£ai9L» B «■■■ flTttJDUBARUtteHBfll ðMiWWWHf FÉLAG SUÐURNESJAMANNA LOKADAG8FAGNAÐ heldur í samkomuhúsinu í Sandgerði, sunnud. 15. þ. m. kl. 8,30. Margt til skemmtunar. Skemmtinefndin. s ■: R ■ ■ Þórscafé ■ ■■■■■■■■■■■KaanaaBaaBaaaacuuaaM«a«aaaDaB9Baaa*«*B*aBwsBaeB.aui«a‘ Cömlu dansarnir m að Þórscafé í kvöld klukkan 9. ■ I B • J. H. kvintettinn leikur. Númi Þorbergsson stjórnar. ■ ■ Aðgöngumiðasala frá kL 8—7. SELFOSSBIO SELFOSSBIO DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. — Skemmtiatriði. Ólafur Gaukur og hljómsveit. Söngvari Ingibjörg Smith. SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ «■'■!■■■« ■•■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■.. Sjálfstæðisfélögin / Kópavogi ÁRSHÁTÍÐ halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í kvöld klukkan 8,30 í Tjarnarcafé, uppi. TIL SKEMMTUNAR: Ávarp. Samsöngur Upplestur, frumort kvæði. V erðlaunaaf hending Tvísöngur Kópavogs-annáll 1955 o. fl. (Brynjólfur Jóhannesson, leikari). Dansað til klukkan 2. Ath.: Engir miðar afhentir við innganginn. SKEMMTINEFNDIRNAR í kvöld kl. 9. — Miðar frá kl. 6. Hljómsveit Svavars Gests Leiksystur syngja kAAAAAAAAAAAAAAAAi TJARIMARCAFE Opið í kvöld og næstu kvöld kl. 11,30. Matur afgreiddur frá kl. 7. * I ■ : Hafnfirðingar. Reykvíkingar. Gömlu og nýju dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld. — Hin vinsæla hljómsveit Magn- úsar Randrup leikur. — Miðar við innganginn. Sími 9499. Ath. — Húsið verður lokað á sunnudag. a >•« uiul MARKÚS Eftir Ed Dodd ' OKAY BARNEV, VOU'RE A NIGE GUY AND I LiKE YDU.. LET5 LET IT STOP THERE, HUH?, BUT WHY?) NOTHIHG THAT* >WHATS WROHG WITH ME, FRAN ? 1) — Jæja, Bjarni, þú ert á- gætur piltur og mér líkar vel við þig. Svo búið með það. 2) — En af hverju það. Hvað hefurðu á móti mér. — O, ekkert sérstakt. En satt Og þú ættir að vita það að Eva að segja þekki ég þig fremur þekkti Adam heldur ekki mikið lítið. 3) Hvað skiptir það máli. í upphafi. 4) Og það skiptir engum tog- um. Bjarni gerir það sem sézt á myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.