Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. maí 1955 MORGUISBLAÐIÐ ÍBÍJÐiR Höfum m. a. til sölu: Stórfi 5 herb. hæS í Hlíða- hverfi, með sér inngangi, sér hitalögn og bílskúr. 'Herbergi fylgir í kjallara, og mikið geymslupláss. — Ibúðin er í smíðum og verður innan skamms til- búin undir tréverk. 4ra herb. íbiiS í kjallara, í Hlíðahverfi. Ibúðin er laus til íbúðar strax, og ný standsett. 2ja herb. íbúS við Lauga- veg. 3ja berb. kjallaraíbúS við Rauðarárstíg. Laus strax. Stór 3ja hcrb. ha*S við Eski hlíð, ásamt 1 herb. í risi. 5 berb. hæS við Flókagötu. SmáíbúSarhús í smíðum, við Sogaveg. Steinhús við Bergstaða- stræti, með lítilli íbúð og verzlun. Ódýr, fokheld 5 berb. bæS, við Njörvasund. Má! f lutningsskrif stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU Elnbýlishús við Hverfisgötu, Þverholti, Fossvogi, Kópa vogi, Silfurtún. 5 herb. íbúSir í Hlíðunum, tilbúnar undir tréverk og málningu. 4 herb. íbúðarbæS í Hlíðun um. 4 berb. kjallaraíbúS í Tún- unum. Útborgun kr. 100 þús. 3 herb. kjallaraíbúSir við Kauðarárstíg. 2 berbergi og eldbús (ung- karla-íbúð), á 1. hæð, í nýju húsi í Miðbænum. 2 herb. íbúSarbæS við Rauð- arárstíg. 2 herb. íbúSarbæS ásamt 1 herbergi í kjallara, við Rauðarárstíg. -—• 2 herb. íbúSarhæS við Silf- urtún. 2 herb. kjallaraíbúS við Langholtsveg. 2 herb. kjallaraibúS við Hlunnavog. Útborgun kr. 70 þús. Gott lán áhvílandi. Fokheldar 4 berb. íbúðar- liæSir, í Hafnarfirði. Einbýlishús á góðum stað í Hafnarfirði. Aíalfastcipasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. TIL SÖLU Einbýlishús í nágrenni bæj- arins. 3ja og 4ra herbergja íbúSir í smíðum. Einar Asmundsson, brl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. V‘2. húsgrisnraur í Kópavogi, til sölu. Upplýs ingar gefur: Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Wfanshettskyriur kr. 65,00. TOLEDO Fischersundi. Jeppi Landbúnaðar-jeppi til sýnis og sölu, á Óðinstorgi frá kl. 8—10 e.h. í dag. Lciguíbúð óskast Stærð 1—2 herbergi og eld- hús, á hitaveitusvæði, fyrir kyrrláta konu. Uppl. gefur: Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. íhúðir til sölu 4 herb. íbúS við Starhaga. 2 herb. íbúS í Blesagróf. — 2 herb. fokheld íbúð í smá- íbúðahverfi. Málflutningsskrifslofa GuSlaugs og Einars Gunnars Einarsona, Aðalstræti 18. — Sími 82740. TIL SOLU 2ja herbergja íbúS í Norð- urmýri. LítiS einbýlishús í Austur- bænum. í skiptum íbúSir af öllum stærðum, víðsvegar um bæinn. Höfum kanpendur að smærri og stærri íbúðum. JÓN P. EMILS lidl. Málflutningur — fasteigna sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 7776. Næíon-tweed í kápur og dragtir. Vesturgötu 4. Amerískar Dömusvunfur cretonne gardínuefni, — nýkomið. —- iL ^jLjjrjn/zuz Laugavegi 26. BUTASALA UHar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin TaftfóSur VatteruS efni LoSkragaefni Galla-satin PlíseruS efni Tweed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. fl. Hdeidur L Bankaatræti 7, uppi. TIL SOLU: Hús og íhúðir VandaS steinbús við Flóka- götu. Steinbús á eignarióð við Mið bæinn, hæð og rishæð, alls 5 herb. íbúð m. m. LítiS steinhús með verzlun, ásamt 2 timburhúsum og 470 ferm. eignarlóð (horn lóð) á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. LítiS timburhús, hæð og ris, 6 herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Austurbænum. LítiS steinbús við Hverfis- götu. LítiS steinhús, 3 herbergi, eldhús og bað ásamt geymslu og þvottahúsi við Fálkagötu. Laust strax. RúmgóS 6 berb. ibúðarliæS með sér inngangi. Sölu- verð hagkvæmt. Nýtízku 5 lierb. íbúSarliæSir í Hliðarhverfi. 3 herb. íbúSarhæSir við Víðimel, Laugaveg, Urðar stíg, Rauðarárstíg, Berg- staðastræti og Sogaveg. Útborgun frá kr. 90 þús. RúmgóS kjalIaraíbúS, 3 her- bergi, eldhús og bað með sér inngangi. Laus strax. 2 herb. íbúðarhæS ásamt 1 herbergi, í kjallara, á hitaveitusvæði. VandaS forskalIaS timbur- hús, 65 ferm., við Hafra- vatn. Húsið er gott að flytja og getur fylgt lóð við Hafnarfjarðarveg í Kópavogskaupstað. Steinhús, 60 ferm. í Foss- vogi. 2 berb. kjallaraíbúSir. Ut- borganir frá kr. 40 þús. Foklield bús, hæðir og kjall- ari. — Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Bílasala - Bílaleiga Leigið yður bíla í lengri og skemmri ferðir og akið sjálf ir. Aðeins traustir og góðir bílar. — BílamiSstöSin s.f. Hallveigarstíg 9. Strigaskór lágir og uppreimaðir. Karlmanna- strigaskór með svampgúmmísólum. Gúmmiskór svartir og brúnir, nýkomnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugav. 17, Framnesv. 2. Popliiiblússur Tweedpils Vesturgötu 8 Göluskór kvenna Nýjar gerSir, margir Teknir upp í dag. litil Aðalstr. 8. Garðastræti 6, Laugavegi 20. Verðlækkun Lághælaðir kvenskór (rú- skinn), lítið eitt gallaðir, — seldir ódýrt. SkóbúS Reykjavíkur Garðastræti 6. Nú er vorvertíS fasteignasölunn ai- aS byrja. Bezt aS leggjast fast á árar til aS komast sem fyrst á fjáraflamiSin. — Eg hef til sölu: 3ja stofu kjallaraíbúS við Lang- holtsveg. Laus strax. 3ja herb. glæsilega íbúð við Bergstaðastræti. Laus strax. 4ra herb. hæS við Kárastíg. — Laus strax. 5 herb. íbúS við Skipasund. — Alveg sérlega ódýr. 3 einbýlishús við Miðbæinn. Til- valin fyrir smærri fjölskyld- ur. — 5 herb. glæsileg íbúSarhæS við Nökkvavog. 4ra herb. úrvalshæð í húsi við Barmahlíð. 2ja stofu liæS við Rauðarárstíg, alveg sérlega skemmtileg. Einbýlishús við Sogaveg. Á lóð- inni er skógur eins og í Eden. 2ja hæSa bús í Smálöndum. - Gott fyrir þá, sem vinna í Gufunesi. 2ja lierb. kjallaraíbúS við Hlunnavog. 2ja herb. íbúS við Langholtsveg Margt fleira hef ég til sölu. — Góðfúslega gefið ykkur tíma til að tala við mig. Hvergi er hægt að afla skjótar fjár, en með því að tala við mig, skoða eignirn- ar og kaupa. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. K V E N- Götuskór léttir og þægilegir. Fjölbreytt og gott úrval. Skóverzlun Péturs Audréssonar Laugav. 17, Framnesv. 2. Hvítt EVERGLAZE nýkomið. V.J Jýruithu. .'Qar ^ohnM* Lækjargötu 4. Hafblik tilkynnir Glæsilegt úrval af þýzkum sumarkjólaefnum, dragtar- efnum, kápuefnum. Krep- hanzkar. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. KynniS ySur verS og gæSi1 á hinu glæsilega Kjólaefnaúrvali hjá okkur. Nælontvídið er komið aftur í 3 litum. Einn-' ig flannel í pils og sport- buxur. — ÁLFAFELL KEFLAVÍK Storesefni og önnur glugga- tjaldaefni, kjólaefni í mjög fallegu úrvali. Poplin í rauð um og bláum lit. Við höfum mikið úrval af herravörum. Kvenveski og töskur. Fal- legar peysur og blússur. B L Á F E L L Símar 61 og 85. Falleg Tvveed-efni í kápur og dragtir. Sumar- kjólaefni, ótrúlega lágt verð. Poplin, margir litir. H Ö F N Vesturgötu 12. TIL LEIGU: ÍBÚÐ 2 herb., 33 ferm. og eldunar- pláss, í kjallara, í nýju húsi í Vogunum, óinnréttað. Til- boð merkt: „Vogar — 600“, sendist Mbl. — LjósmyndiS ySur ijálf i rnm MúsikbúSinni, Hafnarstræti 8. GUITARAR Ný sending af ítölskuia guitörum. — Ódýrir, vand- aðir. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.