Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 17. maí 1955 DULARFULLA HÚSIÐ EFTIR J. B. PRIESTLEY ÍÍEnc Framhaldscagan 38 hlmn. „Eg fer varla lengra“. Nú ffeeddi vatnið inn í skýlið; flóðið haföi nú komið til þeirra; það mátti heyra það veltast áfram. .j„Sjáðu“, kallaði hann. „Ég er að koma.“ Á næsta augnabliki var vktnið komið upp að hnjám á hiönum og hann flýtti sér inn í bifreiðina aftur. fö „Sjáðu bara“ stundi hann. j|Vatnið þýtur hingað inn.“ Hún ballaði sér fram og horfði út um Öunar dyrnar, en hann reyndi að vmda buxnaskálmarnar. ;• „En“, hrópaði hún, ef það Bækkar, kernur það bráðum inn í bifreiðina." , „Ef svo skyldi fara“, munldraði J>ann, og var enn að reyna að vmda úr buxunum, „verður þú |lð setja fæturnar upp í sætið.“ Hún rétti út hendina. „En setj- iim nú svo, að vatnið hækki stöð- Wgt. Hamingjan góða, við erum §á alveg teppt hérna “ ■ ; Nú rétti hann úr sér, hallaði sór alveg að henni og brosti til liennar. „Við getum einhvern Veginn komist ut. Þar að auki getur það ekki hækkað mikið. Það hlýtur að renna fijótt burtu. Þetta er bara skemmtiiegt, finnst þér það ekki?“ „Skemmtilegt!" Honum fannst hann geta séð svipinn á andliti hennar. „Þetta finnst mér ein- kennileg skemmtun.“ Hönd hans kom við eitthvað mjúkt og kalt. Það var fleygurinn Hann hafði einnig gleymt hon- um. „Það er eftir einn sopi“, sagði hann og hristi fleyginn. „Urekktu hann.“ ;. „Mig langar ekkert til þess, þakka þér fyrir. Drekktu það.“ „Á ég að gera það? Eða á ég ið geyma það, ef eitthvað kemur lynr? Eða er þetta einmitt sú siund? Segðu mér það.“ „Þú sagðir einmitt, að þetta væri ekki sú stund, eða var það fkki, herra vitringur? En flýttu þér og kláraðu það “ Hún hall- aði sér aftur á bak í sætinu og jsneri andlitinu til hans. „Ég held mig langi til að sofna,“ hún þeispaði. „Ég er alveg að sofna.“ Én hið innra með sér, fannst lienni hún ekki vera syíjuð, heid- ur spennt og æst. I „Ef þú ferð að sofa, skeður ábyggilega eitthvað hræðilegt, og þá missir þú af því“, sagði hann þm leið og hann skrúfaði tappann |f fleygnum. „Það gæti verið, að })ú vaknaðir þegar vatnið er Jálveg komið upp undir höku á J»ér, og sílungarnir sprikluðu allt í kringum þig. Og svo gæti líka þerið, að þu vaknaðir hér alls ækki, heldur værir þú að fara yfir Piccadilly Circus til að ná í síðustu neðanjarðarlestina “ „Og hvar mundir þú þá vera?“ „Hvergi. Þig heíði aðeins dreymt mig. Þú veizt, hvernig fólk, sem þú hefur séð einu sinni ,eða tvisvar, eins og þú heíur séð mig, skýtur allt í einu upp í draumum og verður þá mjög þýðingarmikið fólk. Þannig mundi það verða með mig.“ „Þá langar mig ekki til að vakna upp á Piccadiily Circus.“ „Hvers vegna?“ Hann horfði á iiana. „Vegna þess, að mér geðjast að þér.“ „Þótt það sé regn og myrkur og þrátt íyrir sir Roderick Femm ;jálfan“ hrópa’ði hann, „þá geðj- st mér einnig að þér. Mér finnst aetta vera hátíðlegt og mikil- ægt augnablik. Ertu viss um. að 1 þig. þfhgi ekki í þetta ^yiský?“, *§!«.$ V -■ \ * i - í 3 % 11 9 1 f 11 ■UJMMB amrai ■ ■ ■ ■ ■ uaa i „Já, ég sagði þér, að mig lang- aði ekki í það.“ „Þá verður að verja því til einhvers betra en að eyðileggja lifrina í mér.“ „Hvað ætlarðu að gera við það? Ég er viss um, að það er eitthvað kjánalegt. Ég veit, hvað koma skal.“ „Ég ætla að fórna því — hin- um siðasta dropa — til að halda upp á þessa stund. Ég ætla að segja nokkur orð við guðina, við köllum það ekki bæn, og því næst ætia ég að færa þessa fórn. Hvernig lízt þér á?“ Hann sett- ist upp. „O, guðir ijóssins, feg- urðar og hamingju", byrjaði hann hárri röddu, „sem krýnd eruð blómum hins eilífa maí, heyrið óp, sem koma frá hinum litla heimi, sem þér hafið ekki komið svo lengi til. Sjá, hinar tvær dauðlegu verur, sem sitja í myrkrinu, heimilislausar, villt- ar og kolsvart vatnið rís stöðugt í kringum þær — —“ „Ég fer bráðum að gráta“, greip hún fram í fyrir honum. „Þú hefðir átt að vera leikari, Roger.“ „Ég er alltaf á leiksviði Gladys. Ég er það alltaf, ég er aðeins að hugsa um og reyna að muna um hvað leikurinn er, og hver fjandinn verða næstu áhorfend- ur mínir. En nú hefur þú eyði- lagt hvatninguna mína. Nú verð ég að færa fórnina. Hérna fer hún.“ Hann hélt fleygnum uppi og hækkaði röddina aftur. „Tak- ið við þessari fórn, það er allt og sumt, sem við getum gefið, hinn síðasti dropi úr guðaveig okkar.“ Og fleygurinn var hátíðlega tæmdur í vatnið rétt fyrir fram- an hurðina. „Jæja, líður þér betur núna?“ spurði hún, þegar hann settist aftur við hliðina á henni. Hún brosti til hans. Hann hafði snúið sér við, svo að nú sátu þau þannig, að þau snéru hvort á móti öðru og nú rétti hann út hendina og þrýsti handlegg hennar. „Ég held, að þeir hafi litið til okkar — ég á við þessir guðir — jafnvel áður en ég færði fórnina, en nú hafa , þeir tekið eftir okkur. Og þegar j ég fer að hugsa um það, hef ég j aðeins fengið eitt þunglyndis- j kast í kvöld, og það er næstum : því met.“ „Hvenær var það?“ Hún þrýsti hendina sem hélt um handlegg liennar, blíðlega. „Áður en þú komst; rétt eftir að við fórum inn í húsið. Ég man eftir því augnabliki. Ég hafði verið skilinn einn eftir, og þá varð allt í einu allur heimurinn tómur og auður eins og í helvíti — þú þekkir ef til viil ekki þá tilfinningu?" „Eg ætti nú að gera það! Mér heíur liðið þannig vikum saman, að það er hreinasta áreynsla að anda, svo maður tali ekki um að fara á fætur, þvo sér og greiða hárið og klæða sig og borða —“ „Og ganga um og tala við fólk og horfa á heimskulegu augun þeirra og þvínæst að hátta aftur og skríða upp í rúmið og reyna að sofa og síðan byrjar þetta allt aftur. Ég þekki það. Samt hefði ég haldið, að þú þekktir ekki þá tilfinningu.“ „Eg geri það“, sagði hún alvar- lega. „Hvers vegna hélztu, að ég gerði það ekki?“ „Það virðist vera svo mikið líf í þér, mikið heilbrigði", svar- aði hann og horfði á hana. „Ég hélt, að ekkert gæti þrykkt þér niður meira en eina mínútu. Ég held enn að svo sé.“ „Já, það gerir það.“ Hún kinnk- aði kolli og var nú stóreyg eins og barn. Þvi næst hló hún. „En“, hrópaði hún. „Ég hefði ekki hald- ið það með þig heldur. Ég hef aldrei fyrirhitt slíkan fjörmann. Jafnvel þegar þú ert að segja hve aumur þú sért, virðist þú njóta þess meira en flest fólk, þegar það hugsar um það, hvað það er hamingjusamt. Líttu á hann sir Bill. Hann mundi ekki játa, að hann nyti ekki lífsins, en þegar hann er búinn að drekka nokkur. VIILIMAÐURBNN 7 9. Þegar drengurinn kom inn í herbergið til kóngsdóttur, sagði hún: „Taktu ofan húfuna, það er ósiðu/ að hafa hana á höfð- inu inni í stofu.“ „Ég má til með að hafa húfuna á höfðinu/1 svaraði dreng- urinn. „Því að ég er með útbrot.“ Kóngsdóttirin þreif þá af honum húfuna, svo að gull- lokkarnir hrundu niður um axlir hans. — Þá ætlaði dreng- urinn að flýja, en hún hélt í hann, og síðan gaf hún honum handfylli af gullpeningum. | Drengnum var ekki um gullið heldur gaf hann garð- yrkjumanninum það og sagði honumm að gefa drengjunum sínum það til að leika sér að. ! Daginn eftir bað kóngsdóttirin drenginn aftur að færa sér blómvönd. Og þegar hann kom inn til hennar í annað sinn, ætlaði kóngsdóttirin aftur að þrífa af honum húfuna, en hann hélt henni fastri með báðum höndum. Aftur gaf hún honum gullpeninga, sem drengurinn gaf garðyrkju- manninum eins og fyrri daginn. ! Þriðja daginn fór allt á sömu leið. Kóngsdóttirin gat ekki náð húfunni af drengnum, og eins og fyrr vildi hann jekki gullið. Skömmu eftir að þetta gerðist, lenti ríkið í ófriði. Kóng- urinn safnaði saman öllum vopnfærum mönnum þjóðar- innar. Hann var þó allkvíðinn um að hann myndi ekki fá varizt óyinunura,, sem vor;u miklu liðsterkari. llltllilíllliiilillilaiilfi Nýjar vörur Poplin kvenblússur í öllum litum. Amerískir kvensundbolir í glæsilegu úrvali. A U m U R ST R ÆTi 9 . S I M I Leiðin til betri raksturs Að undirbúa skeggrótina fyrir raksturinn er mjög þýðinðarmikið. Vísindamenn Gillette verk- smiðjanna hafa fundið upp tvær nýjar tegundir af rakkremi, Brushless og Lather. Báðar teg- undirnar gera raksturinn auveldari og vernda þar að auki húðina. Raksturinn verður ánægju- legri og hressandi. Gillette rakkrem Kr. 10.25. BIFREIÐASMURIMING Nokkra menn vantar oss til starfa við bifreiðasmurning. Menn vanir starfinu, ganga fyrir. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 16—17 daglega. H.f. „Shell" á íslandi S í M I : 1420. Saumavélar til sðlu Overlock-vél, földunarvél (tveggja nála), teygjuvél, zik- zak-vél, flatsaumsvél (þriggja nála) skurðarhnífur. Allar vélarnar eru ónotaðar, með sálfstæðum borðum og mótorum. Vélarnar eru sérstaklega ætlaðar til nærfatasaums eða undirfatasaums. — Tilboð merkt: ..Sumavélar —615“, sendist afgreiðslunni fyrir föstudag. .aáUfclHtöt ■■■•■■■••■•••«•■* • * JUAiUUim *■ •*•.«•. L» .•_•• * • • • AIUUUUUUI ****** a I. I & l n 7 í •: : M’ • n ■ M s * ;• I > SS. I i r » ... • - v ’ t «. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.