Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 17. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ s ) TIL LEIGU j í Vonarstræti 12, 2 herbergi í kjallara. Hentug fyrir i skrifstofu,. léttan iðnað eða vörugeymslu. — Bíll 4 m. bíll óskast, eldra model en ’42 kemur ekki til greina. Tilboð óskast sent blaðinu, merkt: „X-1000 — 611“. Stofa til leigu í Langholtsbyggð. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 7748 frá 8—10 í kvöld og annað kvöld. Stúlka óskar eftir Afvinnu helzt í sérverzlun. Er vön afgreiðslu. Tilboð merkt: „30 — 610“, sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld. BíIaviSgerðamann vantar ÍBÚÐ 1—3 herb. og eldhús. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomu lagi. Tilb. merkt: „612“, sendist afgr. Mbl., fyrir t miðvikudagskvöld. Húsnæði Járnvarið timburhús, ca. 50 ferm., til sölu og brottflutn- ings. Tilb. óskast strax. — Upplýsingar í síma 1017. Vil kaupa 6 manna bíl gegn 1.500 kr. mánaðarafborgun. Má vera ógangfær. Tilb. er greini verð og ásigkomulag, send- ist Mbl. fyrir föstudagskv., merkt: „Bíll — 613“. IMýkomið Tweed-kjólaefni (þýzk). Vefnaðarvöruverzlunin Týsgata 1. Sími 2335. Stúlka óskast strax. — Þvottahúsið FRÍÐA Hafnarfirði. (Uppl. ekki gefnar í síma). / fjarveru minni gegnir Bergsveinn Ólafsson, læknir, sjúkrasamlagsstörf- um mínum. — Guðmundur Bjiirnsson læknir. Trilluhátur í ágætu standi, 214 tonn, til sölu og sýnis á bátaplaninu við Ægisgarð kl. 6—8 í kvöld. Einnig uppl. í síma 81782. Dragtaref ni Svart kambgarn í dragtir. Þórhallur Friðfinnsson klæðskeri, Veltusundi 1. Búðarvigt til sölu (Wistoft, 1 kg). — Upplýsingar í síma 4620. Vanfar vinnu handa 12 ára dreng. Upplýs ingar í síma 1797. Telpuútiföf og dömupeysur í ljósum lit- um, nýkomnar. Prjónabúð Önnu Þórðardóttur Skólavörðustíg 3. Stúlka með gagnfræða- menntun, óskar eftir ein- hvers konar V I N N U hluta úr degi eða frá 9—5. Er vön afgreiðslu. Tilboð merkt: „Prúð framkoma — 609“, sendist Mbl. DYLOIM Allra efna liturinn, hvítlit- urinn, teppaliturinn, teppa- shampoið. — Dygon lita- og blettaleysirinn, fæst á flest- um verzlunarstöðum lands- ins. — Þorsteinn Bergmann Heildverzlun. Ljósasamlokur og Perur 6 og 12 volta. Ljóskastarar 6 Og 12 volta ' Kastarasamlokur Þokulngtir og samlokur Afturlugtir fyrir fólks- og vörubíla. Parklugtir, alls konar. Topp-lugtir Innilugtir „Signal“-lugtir, alls konar fyrir dráttar- og þunga- flutningavagna. Stefnuljósalugtir og „blikk- arar“. Stór „katfaraugu“ fyrir vörubíla. Sjálflýsandi límborði Ljósarofar fyrir fl. bíla. Laugavegi 166. 11 ára felpa óskar eftir að passa bam, í sveit. —- Sími 80843. TIL SÖLU ódýrir girðingarimlar úr góðu efni. Upplýsingar síma 5271. Foklield 5 herbergja íbúð með bílskúrsréttindum til sölu við Njörfasund 26. — Uppl. á staðnum kl. 8—10, þriðjud. eða í síma 81663. 6 nianna Chevrolet 1948 einkabill, keyrður 47 þús. milur, til sölu. — Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. Lærlingur óska eftir að komast að í hárgreiðslustofu, sem lær- lingur. Tilb. merkt: „595“, sendist afgr. Mbl. Símanúmer okkar er 4033. Þungavinnuvélar h.f. IVEúrarar Trésmiður óskar eftir múr- ara í vinnuskiptum, strax. Uppl. á Tómasarhaga 13, næstu daga. Atvinna 14 ára telpa óskar eftir at- vinnu í sumar við sendiferð ir eða innheimtustörf. Til- boð merkt: „Áhugasöm — 608“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Takið eftir Tek ekki á móti sokkum óá- kveðinn tíma. Sokkagerð Rósu Sigurjónsdóttur, Lang holtsvegi 104. — IHótorhjól Til sölu mótorhjól, IV2 ha., teg.: „James“. Er í gang- færu standi. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 9418. Dragt Nýleg, blá dragt á háa og granna stúlku, til sölu. — Verð 1.200,00 kr. Uppl. í síma 82316. 1 til 2 herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar eða i n.k. mánuði. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kenn- ari — 597“, fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Byggingarvörur Þakpappi, góð tegund, 3 j þykktir. — Aluminíum þak- j rennur og niðurföll. Zinc og blýlivíta. Einnig Cellulose- lakk, fyllir og þynnir. - Hurðarskrár og ýmsar gerð ir af höldum. Fyrirliggj- andi. —- Þorsteinn Bergmann Sími 7771, Laufásvegi 14. Eg kaupi mín gleraugu hjá I 1 L I, Austurstræti 20, þvl eru bæð; góð og ódýr. Recspt írá öllum læknum afgreidó. Undirlagskorkur fyrir gólfdúka. Gólikorkur (parquet). — Ijóst og millidökkt. Fyrirliggjandi. Þt ÞORGRÍMSSON &CO Umboðs- og heildverzlun. Hamarshúsinu. Sími 7385. Góður Jeppi til sölu og sýnis að Tjarnar götu 30. Upplýsingar í sima 4488. — ♦ KO N E * IVfótortalíur 50—10000 kg. Hannes Þorsteinsson & Co. ! iTapast hefur karlmannsúr, 7. maí, í Vest urbænum. Finnandi geri að- vart í síma 4783. Sendiferðahill til sölu. - Uppl. í síma 80513. J I I . Ungur, reglusamur maður i óskar eftir einhverri léttri Vinnu . nú þegar. Tilb. sendist afgr. j Mbl. fyrir fimmtud., merkt: I „Framtíð — 599“. TIL SÖLU: Borðstofuborð Ur hnotu, pólerað. Gólfteppi 2(4x314 meter að stærð. Upplýsingar gefnar í dag að j Lönguhlíð 9, uppi. t _____ _______ I KeflvÉkingar takið eftir Tökum upp á mánudag, fjöl breytt úrval af mjög falleg um, þýzkum sumarkjólaefn- um, einnig þýzkav kvenkáp- ur, dragtir og stuttjakka, nýjustu parísarsnið. SAUMASTOFAN Hafnargötu 58, Keflavík. Konur afhugið Snið og hálfsauma sumar- kjóla. Leiðbeini um frágang. Fullsauma einnig úr dýrari efnum. — Anna Frímannsdóttir Blönduhlíð 31. Sími 6735. Sænsk stúlka óskar eftir vist, í Rvík eða nágrenni, frá 1. júní til nóv. Skrifleg tilboð sendist til A. Chopart, Hrafnhólum, Kjal arnesi, sem fyrst eða box 243. — Atvimia I Stúlka óskast til starfa við happdrættisumboð, hálfan eða allan daginn. Tilb. send ist afgr. Mbl. í síðasta lagi n. k. föstudag, merkt: — „Happdrætti — 617“. Stúlka óskast á gott heimili um 100 km. frá Reykjavík. — Sogsraf- magn og öll nýtízku þæg- indi. Upplýsingar í síma 2901, milli 4 og 8. MiöstöBvarketill óskast. — Lítill, kolakyntur miðstöðvarketill óskast. — Tilboð sendist blaðinu, sem fyrst, merkt: „Ketill — 616“. — Overlock-vél til sölu. Union Special Over- lock-vél til sölu, ásamt borði og mótor. Allt ónotað. Verð kr. 8.000,00. Upplýsingar í síma 3578.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.