Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 13 iri s .■ s Hugheilar hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem á svo margan hátt vottuðu okkur vinsemd og kærleik á gullbrúðkaupsdegi okkar, 11. maí s 1.. og sýndu okkur virðingu með nærveru sinni í samsæti því er okkur var haldið í tilefni dagsins. — Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Gunnfríður Rögnvaldsdóttir. Jónas Eyvindsson. Skrifstofustúlka ó s k a s t . Vélritunar- og ensku-kunnátta nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Vélritunarstúlka —621‘ sendist afgr. Morgbl. fyrir 20. þ. m. ■nríei? VINNA ; Hreingerningar og gluggalireinsun. Sími 1841 Sasnkomur K. F. U. K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Upplestur, kaffi o. fl. Allt kven- fólk velkomið. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9: Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Venjuleg fundarstörf. — Í Hagnefnd annast skemmtiatriði. ' — Æ.t. Sölumaðu ó s k a s t til innflutningsfyrirtækis. — Nokkur vélfræðileg þekking nauðsynleg. — Umsóknir merktar: „Sölu- maður —622, sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. ...... nmniwi Smimastúlkur Stúlkur vanar saumaskap, helzt frakkasaumi, óskast nú þegar. Verksmiðjan Elgur h. f. Bræðraborgarstíg 34. ■BSB■»■■■■■■ ■ avtfinm Húsnæði til leigu Neðanskráð húsnæði verða til leigu síðla sumars og í haust: 200 ferm. iðnaðar-, vörugeymslu- eða skrifstofu- ■ | ■ • ■ r húsnæði. m { ■ ■ 150 ferm. iðnaðar- stofuhúsnæði. -, vörugeymslu- eða skrif- ■ ■ ■ :! 75 ferm. iðnaðar- stofuhúsnæði. , vörugeymslu- eða skrif- :! : í ■ ■ 50 ferm. iðnaðar-, stofuhúsnæði. vörugeymslu- eða skrif- ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ 25 ferm. iðnaðar- stofuhúsnæði. , vörugeymslu- eða skrif- : i ■ ■ ■ : Enn fremur getur fylgt stór útilóð. Framantöld húsnæði eru á góðum stað í bænum. Snyrtiherbergi fylgir hverju húsnæði. Upplýsingar gefur Magnús Einarsson, Sími: 1820. ■■jwuuuonitf* STIMPLAR í eftirtaldar bif reiða tegundir: Armstrong Siddeley Austin 8 H.P. Austin 10 H.P. Austin, sendiferðabifr. Austin 12 H.P. Austin 16 H. P. Austin vörubifreið Iledford sendiferðabifr. Bedford vörubifreið Buick Chevrolet fólksbifreið Chevrolet vörubifreið Chrysler Citroen De Soto Dodge Ford 10 H.P. Ford 60 H.P. Ford 85 H.P. Ford 100 H.P. Ford 6 cyl. G. M. C. Guy Hudson International 3 5/16” International 3 9/16” Meadows loftþjappa Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Nash Oldsniobile Packard Perkings diesel Plymouth Renault 8, 3 H.P. Renault vörubifreið Reo Skoda Standard 8 H.P. Standard 14 H.P. Studebaker Vauxhall 12 H.P. Vauxhall 14 H.P. Willys jeep Wolseley 10 H.P. Wolseley 14 H.P. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VERZLUN • SÍMI 62128 Brautarholti 16. LOFTVERKFÆRI Útvegum með stuttum fyrirvara hverskonar loftverkfæri, smá og stór, ennfremur margar gerðir af loftþjöppum. Borastál og loftslöngur oftast til á lager. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Sími 1680 • u.» s tj 11, j . ■omno ■ ■ ■ ■•■■ ... ■ r * > * v j ■ »j t 4 í 'i > . , . . ■ • i . • i * ■ iinHrri ■■••• ■■■■■ ■«*■• • • ■ • ■HtxtuxtctMjnmnuMU S. R. Línsterkja fyrirliggjandi. II. nHTSSOK & CO. H.F. HAFNARHVOLL — SÍMI 1228. Elsku litla dóttir mín ÁSTHILDUR GUÐLAUG “ J andaðist laugardaginn 14. maí á sjúkrahúsi Hvítabandsins. , Guðlaug Guðjónsdóttir, Eiríksgötu 25. KRISTJANA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Efri Miðvík, sem lézt af slysförum þ. 12. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 2V2. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, 1 Eyjólfur Guðmundsson. Jarðarför móður okkar KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Stykkishólmi, fer fram laugardaginn 21. maí. Þorkell Ólafsson, og systkini. Jarðarför móður minnar .GUÐRÍÐAR STEINBACH fer fram frá ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 18. þ. mán. klukkan 2 e. h. Baldur Steinbach. Jarðarför konunnar minnar PÁLÍNU GUÐNADÓTTUR, Laugaveg 28 D, sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund, 14. maí, fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 20. maí kl. 2 e. h. — Jarðað-verður í gamla kirkju- garðinum. — Blóm afbeðin. Fyrir mína hönd, dóttur okkar, dótturdætra og systkina hinr.ar látnu. Bjarni Grímsson. Hjartkær eiginkona mín ELÍNBORG SVEINSDÓTTIR, stöðvarstjóri á Þingeyri, verður jarðsungin frá Fossvogslcirkju miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 13,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og annarra vandamanna. Ólafur Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar ELÍNAR MÖRTU Asthildur Magnúsdóttir, Gunnar Magnússon. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför BJARNA AUSTMANN Sérstaklega þökkum við lækni sjúkrahússins, Einari Gutormssyni, og' hjúkrunarkonum. Stefanía Markúsdóttir og börn. Innilegar þakkir sendum við þeim, er auðsýndu okkur samúð og hlýju og veittu okkur hjálp við fráfall eigin- manns míns og föður okkar PÁLS GUÐMUNDSSONAR, Hásteinsveg 36, Vestmannaeyjum. Sérstaklega þökkum við lækninum Einari Guttormssyni, hjúkrunarkonum, starfsfólki sjúkrahússins og nuddkonu. Guð blessi ykkur öll og launi. Þuríður Guðmundsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.