Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.05.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. maí 1955 MORGVNBLÁÐIB R Mi&slöðvarketill með amerískri kyndingu, til sölu fyrir sanngjarnt verð, á Tómasarhaga 13. 3 til 4 herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar. Skilvís greiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 7882. IVIótorhjól B.S.A., smíðaár 1946, 2 ha., er til sölu nú þegar. — Uppl. gefur Finnur Eyjólfs son, síma 4467, í dag og næstu daga. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: IVýlenduvörur, kjöt, brauS og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 83. — Simi 8283*. Barnaföi Þriðjudag og miðvikudag verða seld á Mánagötu 11, kjallara kl. 1-—6, vönduð og ódýr barnaíöt og einnig telpukjólar á 1—12 ára. — Tækifærisverð. A ibúð óskast 2—3 herb. óskast til leigu. Skilvís mánaðargreiðsla. 4 fullorðnir í heimili, sem vinna úti. Tilb. merkt: „Sem fyrst — 614“, sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. Tækifæri Maður, sem hefur áhuga fyrir að skapa sér sjálf- stæða atvinnu, getur það strax með mjög lítilli pen- ingaupphæð. Þarf að hafa einhverja þekkingu á bílum og verzlun. Tilb. merkt: „Strax — 679“, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. 1. fl. BECHSTEIN PIAWO til sölu. — Upplýsingar í síma 4779. HERBERÚI - HÚSHJÁLP Gott herbergi til leigu gegn húshjálp. ÞuríSur Billich Barmahlíð 30. Wýfsar vörur Nælontweed í dragtir og pils 3 teg. kjólatweed Urval af sumarkjólaefnum. Hvítt blússuefni. Hvítar teipvipeysur. Nælonundirkjólar frá kr. 97. nrjóstahöld. Slankbelti. — Sokkabandabelti. Krepnæ- lonbanzkar o. m. fl. Verzlunin ÓSK Laugav. 82. Sími 2707. Silver-Cross BARNAVAGN til sölu. Uppiýsingar eftir kl. 2 á Egilsgötu 12. Vel með farið kvenreiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 6132, milli kl. 6 og 7. H A N S A H/F. LaugHvegi 105. Sími 81525. 1. flokks » pússningasandur til sölu. Einnig hvítur sand- ur, fínn og grófur. Upplýs- j ingar í síma 82877. ! Götuskór kvenna teknir upp í dag. SKÓBÚÐIN Snorrabraut 38. Karlmannaskór Fjölbreytt og ódýrt úrval. Stefán Gunnarsson Austurstræti 12. Aagiýsingai sftu birtust eiga í sunnudagsbtssðinu þurfa að bafa borizt tyrir kl. 6 á föstudag Jftlcrsmiblaðtð og finniS muninn SHELL BEMZIN tVfEÐ I.C.A. VEITIR HREVEL- IIMUM AIJKIMA ORKCIMVTIIMGIi I.C.A. kemur í veg fvrir glóðarkveikju og skammhlaup í kertum. Hreyfillinn vinnur því jafnar við öll akstursskilyrði. Eingönga SHELL-benzín er með I.C.H. i Cr^2=^(?=*t^(7^Q^öp5==p>^S'==í)i=p5=s»=P5^>=^5*=ö:*=95«=p>^>==ö>^==ö!=p5==p>=p5'==p!=^5==ö^5=s*=^5^;*-p5<==ö>=p>=ð© 05<=S>=p5<==ö>=f>»==í!>=-f> Við bjóðum ávalit það bezta! IMýfung! Nýjung! Uitib i gluggana! Plötuspilarar i handtöskum með innbyggðum hátalara og magn- ara (Krystal pick up). — 3ja hraða. — Skiptir 10 plötum. — VerS kr. 1750.,00. Án skiftara kr. 1295.00 Án skiftara og niagnara kr. 780.00 Vesturgötu 2 — Laugaveg C3 — Sími 80946. Verð með öllum aðflutningsgjöldum Kr. 42.000.00 VOLKSWAGÉN er nú mest seldur allra bíla í Evrópu og fara vinsældir hans sívaxandi. Reynslan hefur sýnt að VOLKSWAGEN hentar mjög vel íslenzkum staðháttum. Hann er traustur og sérstaklega ódýr í öllu viðhal.ii vegna hinnar einföldu gerðar. Vélin er 36 hestöfl, loftkæld. Benzíneyðsia 7,5 Itr. á hverja 100 km. Komið pg skoðið VOLKSWAGEN áður en þ.ér festið kaup á bifreið. hESLDVERZLUINIihl IÍEKLA H.F. HVERITSGÖTU 103 — SÍMI 1275. Bezt að auglýsa i Margunblaðiuu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.