Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. maí 1955 MORGUNBLAÐIB Telpa 12—15 ára óskast til að g-æta barna. Upplýsingar í Templarasundi 3. — Sími 5051. — Röskur mabur óskast til sveitastarfa í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 1650. Ung hjón með barn á 1. ári óska eftir íeue helzt í Kópavogi, sem allra fyrst. Uppl. í síma 1195. 2ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „624" fyrir föstudagskvöld. Ford '47 Ford vörubifreið, í mjög góðu standi, er til sölu, nú þegar. Upplýsingar í síma 1471 og 5541 eftir kl. 7 e.h. 3—5 tonna Trilla óskast á leigu. Góð leiga í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Trilla — 630" Vantar bíl til keyrslú. Hef stöðvarpláss Eldra model en '47 kemur ekki til greina. Kaup koma til greina. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m., merkt: „BíU". Bílaleiga - Bíiasala Höfum kaupanda að nýjum sendibíl, Chevrolet '55. Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstíg 9. STULKA Hraust og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Tjarnarbakarí Tjarnargötu 10. Uppl. ekki í síma. Loftpressur til leigu. G U S T U R h.f. Símar 6106 og 82925. ÍBtJÐ. — HÚS. — 1—2 herbergi og eldhús, einbýlis- hús, óskast strax til leigu. Leigutími til 1. okt. eða leng ur, í eða sem næst bænum. Aðeins tvennt fullorðið í heimili. Sími 7331. Trésmíði Óska eftir smiði um helgar. Tilboð merkt: „Sanngjarnt — 640", sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. Kenni undir bílpróf. Sími 3413. Sumarbústaður í Kópavogi, við sjó, sem bú- ið hefur verið í allt árið, til sölu. Uppl. í síma 3809. Bílasala - Bílaleiga 4ra manna bíll, í góðu lagi og vel útlítandi. Verð 7 þús. kr. Cadilac '29, í fyrsta fl. standi. Tilboð. Nash, í góðu standi. Verð 8 þús. kr. Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstig 9. Smaibúhahverfi Einbýlishús óskast keypt, helzt fullgert. Mikil útborg- un. Upplýsingar í síma 4163 eftir kl. 6. Rörtengur, „BACHO" Skiftilyklar „BACHO" Boltaklippur, „BACHO" Plötuklippur Tengur, margar teg. Vise Grip o. fl. Verzl. Vald. Poulsenh/i Klapparstíg 29 - Simi 3024 Rafmagnsvatnsdælur IVi", m. kút, nýkomnar. VerzL Vald. PoulsenhA Klappaistig 29 - Simi 3024 Snitttæki í kössum fyrir bolta SAE-NC. BSF-white- wort. Snitt-tappar. Snitt- bakkar. Skerrær. „MILLER FALLS" rafmagnsborvélar, Vi", V2", %", 5/16". — Ný- komið. — V«ríh1(ál|Pflulsenh Kíapparstíg»29, -* Sími 3024 1 til 2 herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar eða í n.k. mánuði. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kenn- ari — 597", fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Unglingsstúíka eða eldri kona, óskast út á land. Aðal vinnan barna- gæzla. Uppl. í síma 80762. Vélavinna Vélskóflur og vólkranar, til leigu. Upplýsingar í síma 7549, 4480, 3095. Húsnæoi óskast Óska eftir 2 til 3 herbergj- um og eldhúsi. Má vera fyrir utan bæinn. Allt fullorðið fólk. Afnot af bílum koma til greina. Uppl. í síma 1508 IBUÐ óskast til leigu, nú þegar. Engin börn. Tilboð sendist MbL, fyrir fimmtudagskv., merkt: „íbúð strax — 620". Til sölu: Sófasett vel stoppað. Lítið notað; og borð. Er heima eftir kl. 9 öll kvöld, Langholtsvegi 155, kjallara. — Nýkomið: LYtvanteppaetni ódýr. — Amerískir morgun- kjólar, allar stærðir. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Til sölu INNRÉTTING með skápum og skúffum og mjög góðri innbyggðri raf- magns-eldavél, 2ja hellná, með bökunarofni. Lítur út sem stofumubla. Tilvalin í sumarbústað eða fyrir þá, sem ekki hafa aðgang að eld húsi, en geta haft slíkt í í- búð sinni. Upplýsingar í síma 82188 kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. Bitreiíaeigendur athugið Mikið úrval af fjöðrum í flestar tegundir bifreiða. — Einnig mikið af öðrum slit- hlutum í undirvagn, svo sem: fjaðrahengsli, fjaðra- boltar, spindilboltar stýris- endar, bremsuborðar :. fl. o. fl. — Varahlutir nýkonm ir í landbúnaðar- og her- jeppa. Fyrirliggjandi nokkr ir hjólbarðar 1000x20. Bílavörubúðin Hverfisg. 108. Sími 1909. JIL LEIGU 2 herb. og aðgangur að eld húsi við Silfurtún. Tilboð merkt: „Regla — 623" send ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. Bíll Vil kaupa amerískan fólks- bíl, model 1955, helzt Ford eða Chevrolet. (Má vera 2ja dyra). Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „Bíll 1955 — 626". íátaeigendur athugið Bátaviðgerðarstöð er tekin til starfa í Vatnagörðum. Reynið viðskiptin. — Öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Erum til viðtals alla viika daga frá kl. 8 árdeg- is til kl. 6 síðdegis. Ó. Sigurðsson og Bentsson Vel með farinn BARIMAVAGN til sölu. Bjargi við Sund- laugaveg. — Hafnarfjörður Til sölu 2 herb. íbúð í ný- legu steinhúsi. 5 herb., vönduð íbúð við Silfurtún. Glæsilegt einbýlishús í Mið- bænum. íbúðir í smiðum. — Arni Gunnlaugsson lögfr. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. TIL SOLU 2'/3 tonns trillubátur, ný endurbyggður, með 8 ha. Stuart vél. Veiðarfæri fylgja. Til sýnis og frekari uppl. veittar hjá bátasmið- unum í Vatnagörðum. Hafnarfjörður! HERBERGI óskast fyrir einhleypan, reglusaman mann. Má vera lítið. — Upplýsingar í síma 9075. —¦ Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa sem fyrst. Hátt kaup fyrir röska stúlku. Veitingastofan Bankastræti 11. Taða til sölu Upplýsingar gefur: — Asbjörn Sigurjónsson Álafoss, Þingholtsstræti 2. Stor stofa óskast fyrir léttan iðnað, í eða nálægt Miðbænum. Get um lánað afnot af síma. — Tilb. merkt: „Mánaðamót — 638", sendist afgr. Mbl. fyi'ir laugardag. Ibúð óskast 2 til 3 herb. og eldhús ósk- ast til leigu, sem allra fyrst. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 80006. HERBERGI Reglusamur piltur óskar eft ir herb., sem næst Miðbæn- um. Æskilegur aðgangur að síma. Tilb. sendist afgr. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Reglusemi — 641". Stuttjakki til sölu. Upplýsingar Eski- hlíð 12B, II. hæð, frá kl. 7 eftir hádegi. — HjóSsög til sölu. — Uppl. gefur: Asbjörn Sigurjónsson Alafossi, Þingholtsstræti 2. Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. BARNAVAGIM til sölu. Mjóg glæsilegur, á háum hjólum. Einnig barna- kerra, til sölu á Norður- braut 29, Hafnarfirði. Sími 9608. — Sendiferðabíll Gamall og góður, til sölu. Einnig ryksuga og bónvél (sambyggt). Uppl. að Hverf isgötu 104B. Sími 80057. Bifrei&ar til sölu Dodge '48, einkabíll, 4 m. bifreiðar, ýmsar gerðir, og jeppi '47. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46, sími 2640. Austin 10 sendiferðabifreið, í góðu lagi, til sölu. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Vandaður íbúðarskúr 1 herb. og eldhús til sö'lu. Garðréttindi fylgja. Uppl. eftir kl. 6 næstu daga, að B-götu 4 við Kringlumýrar veg. — Lítill, ódýr Vörubsll til sölu. — síma 9558. Upplýsingar í TrilSa til sölu Stór og gangmikill bátur, með Breiðfirzku lagi. Vél og seglaútbúnaður í ágætu standi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. maí, merkt: „657". — Málari óskar eftir IBUÐ eða íbúðarskúr, í Bústaða- hverfi eða Sogamýri. Uppl. _í síma 81883, frá kl. 4—7. STUL3CA óskast nú þegar. — Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan EIli- og hjúkrunar- heímilið Grund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.