Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 6
t MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. maí 1955 Glæsileg húseign í Hafnarfirði, er til sölu. Húsið er á ágætum stað í miðbænum, 6 herbergi, eldhús og baðherbergi ásamt viðbyggingu með geymslu og þvottahúsi. Hluti hússins er tilvalinn fyrir verzlun eða annan rekstur. — Vel ræktuð lóð með steyptum garði og bílskúr. ÁRNI GUNNLAUGSSON, lögfr. Austurgötu 10. Hafnarfirði, , sími 9764 og 9270. Þakjárn Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4 — sími 1500 ÞÝZKI SAMKÓRINN SINGGEMEINSCHAFT DES STÁDTIDSCHEN GYMNASIUMS BERGISCH GLADBACH hefur híotið óskorað lof gagnrýnenda utan Þýzkalands og innan og er talinn í röð allra fremstu kóra heimsins TÓNLEIKAR í AUSTURBÆJARBÍÓ Föstudaginn 20. maí kl. 7 e. h. Laugardaginn 21. maí kl. 7 e. h. Sunnudaginn 22. maí kl. 3 e. h. Breytt efnisskrá. KIRKJUTONLEIKAR I DOMKIRKJUNNI Fimmtudaginn 26. maí kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Tryggið yður miða strax, svo að þér missið ekki af þessum merkisviðburði. Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — NjótiS ferska loftsins innan húss allt árið„ AIRWICK hefir staðist allai eftirlíkingar. AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð- Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. Afgreioslustúlka óskast á hótel í Árnessýslu. Upplýsingar í síma 4046, milli kl. 1 og 3. Stúlka með barn á 1. ári óskar eftir ráðskonustöðu hjá 1—2 karlmönnum eða á fámennu heimili. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldu stærð, laun o. fl., sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ. m. merkt: „Öryggi — 667". — Hásefa og matsvein vantar strax á m.s. Sigurð Pétur, sem fer á þorskveiðar með snurpinót. — Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð. Nýtt Java Mátorhjól 9 ha., til söiu. Til sýnis á Skoda-verkstæðinu — við Kringlumýraveg fyrir ofan Shell við Suðurlandsbraut. Tilb. sendist Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Mótorhjól — 642". — Fokheldar íbúðir Höfum lausar nokkrar 3ja herbergja íbúðir í fjólbýlis- húsi sem er í smíðum. MANNVIRKI H. F. Túngötu 6 — Sími 81192 \ Hálfopinber stofnun óskar eftir skrifstofustúlku. Góð kunnátta í vélritun og tungumálum æskileg. — Eiginhandarumsóknir með : uppiýsingum um mentun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. merkt: „Framtíðarstarf —632". Farangursgrindur fyrir bifreiðar. Bifreiðaeig- endur athugið, nú nálgast sumarið. Tryggið ykkur far angursgrind fyrir bifreið- ina, tímanlega. — 3 gerðir fyrirliggjandi. Bílavörubúðin Hverfisg. 108. Sími 1909. Bréfritari Óska eftir vinnu hálfan dag inn við bréfaskriftir, þýð- ingar eða hliðstæð störf. — Hef góða þekkingu á Norð- urlandamálunum, ensku, — f rönsku og þýzku. Tilb. send ist blaðinu fyrir 20. þ.m., merkt: „Bréfritari — 625". imMm mmimmsimMin Ljósmóðutstaðan í Ólafsfjarðarkaupstað er laus til umsóknar. Veitist frá 1. júlí. — Hjúkrunarmenntun æskileg. Upplýsingar varðandi starfið gefur héraðslæknirinn í Ólafsfirði. Umsóknir ásamt launakröfu sendist undir- rituðum. Bæjarstjórinn. Olafsfirði. Maðiir á bezta aldri óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25—34 ára. Nánari uppl. við kynningu. Fullri þag- mælsku heitið. Tilb. sendist MbL, merkt: „Framtíð — Broderi Skreytum kven- og barna- fatnað með silki , flauel, — plast, bazt, silfur og gull- þræði. Merkjum sængurfatn að o. fl. — Hvilterum og bróderum púða. — Greltis- götu 90, I. hæð. — (Geymið auglýsinguna). VOLKSWASEN 8 manna Bílar af þessari gerð eru nú notaðir í síauknu mæli sem leigubílar á Norðurlöndum. — Þeir eru sérstak- lega ódýrir í rekstri og viðhaldskostnaði. — Verð ca. kr. 59.000,00 með öllimi aðflutningsgjöldum. Komið og skoðið þessa nýju gerð. Heiðdverzlunin Hekla h.f. Hverfisgötu 103 — Sími 1275 Hinn viðurkenndi þak- og innanhúss- PAPPI í 20 fermetra rúllum Heildsölubirgðir: H. BE^EDIKTSSOIV & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 KUS A AKRANESI Til sölu er járnklætt timburhús á steyptum kjallara — 3 herbergi og eldhús á hæð og 3 herbergi í risi. Laust til íbúðar í næsta mánuði. . Nánari uppl. veitif Valgarður Kristjánsson lögfr. Akranesi, sími 398. Pilfur eðo sfúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. kl. 6—7,30. Hringbraut 49 •u ¦ ¦ ¦ uiunuuiuu ¦¦ ¦ ll« ¦ ¦ MBBBBH>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.