Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflifídag: Hæg, breytileg átt. Smá skúrir. 9i®mM$toíb Samfal við söngvarann Dieskau. Sjá bls. 9. 111. tbl. — Miðvikudagur 18. maí 1955. Sakadómara f alin réttar- rannsókn í máli Ingimars Jónssonar skólast jóra MORGUNBLABIÐ hefur leitað upplýsinga í menntamálaráðuneytinu um hvað líði athugun á fjárreið- um Gagnfræðaskóla Austur- bæjar. Segir ráðuneytið, að það hafi um nokkurt skeið haft ástæðu til að ætla, að misfellur ættu sér stað í sam- bandi við meðferð fyrrv. skólastjóra á f jármunum skól- ans og þá beðið endurskoðun- ardeild fjármálaráðuneytisins og námsstjóra gagnfræðastigs- ins að endurskoða fjárreiður stofnunarinnar. Hinn 10. þ. m. hafi ráðu- neytinu borizt skýrsla endur- skoðunardeildar fjármálaráðu neytisins og hafi dómsmála- ráðuneytið með bréfi dagsettu sama dag verið beðið að láta fara fram réttarrannsókn í málinu. Hefur sakadómurinn í Reykjavík fengið málið til meðferðar. Af þessu er það augljóst, að blað kommúnista fer í gær með þvætting einan og blekk- ingar, er það staðhæfir, að dómsmálaráðherra eða ráðu- neyti hans hafi óeðlilegan hátt á í sambandi við meðferð máls þessa. Jafnskjótt og skýrslur réttra aðila lágu fyrir um mál- ið óskaði menntamálaráðu- neytið réttarrannsókn í því. Þá ' réttarrannsókn fól svo dómsmálaráðuneytið sakadóm aranum í Reykjavík að fram- kvæma. S@x gamlir lopra? hooanir uiP w •*> -a*" upp í Danmörku og Breflandi Aðeins einn verður þá eftir ANÆSTUNNI munu sex hinna gömlu togara fara í sína hinztu siglingu til Danmerkur og Bretlands, þar sem þeir verða ''höggnir upp. Mun þá ekki vera nema einn eftir hinna gömlu tog- ara. FYLLTIR MEÐ BROTAJÁRNI Það er Guðmundur Kolka, sem keypt hefur þessi gömlu skip. 'ÍHefur hann undanfarna mánuði "'lmnið að því að fylla þau hvert 'af öðru af brotajárni. Hann hefur 'sem kunnugt er safnað brotajárni í mjög stórum stíl. Um skeið var 'hann t. d. með togara hér úti á ytri höfninni, þar sem hann náði 'tipp allmiklu af legufærum. f síðasta mánuði, er verkfallið : ístóð yfir, var áformað að brota- :' járnsskipin yrðu dregin út. Við 'það varð að hætta, en á morgun ' «ða föstudag er væntanlegur stór 'dráttarbátur frá Hollandi, sem fara mun með 3 í eftirdragi til Danmerkur. HAFA SAMFLOT Fjórir þessara togara liggja nú vestur við Ægisgarð og hafa leg- ' ið þar um Iangt skeið, en þeir ' eru: Skallagrímur, Þórólfur og ÍHöfðaborg, sem væntanlega 'lnunu hafa samflot yfir hafið til Danmerkur um helgina. Vestur við Ægisgarð er einnig Tryggvi ¦ gamli, sem sóttur var inn á Kleppsvík í fyrradag. Suður í ÍHafnarfirði á togaralegunni ligg- 'tir svo Maí, og Faxi inni á Eiðs- vík. Þessir togarar munu verða 'dregnir til Bretlands síðar. Ráðgert er að þegar dráttar- "báturinn leggur af stað með tog- arana þrjá, þá verði á hverjum þeirra fjórir menn, til þess að 'hafa eftirlit með dráttartaugum og óðru. ENDURMINNINGAR VAKNA Þegar þessir gömlu togarar íara í sína hinztu siglfngui vakna án efa í brjóstum margra togara- sjómanna cndurminningar frá lengri eða skemmri sjómennsku á þessum skipum á tímum friðar og ægilegra ófriðarára. Hversu miklu fiskmagni skyldu þau vera búin að landa? T. d. Skallagrím- ur, er Guðmundur heitinn Jóns- son var aflakóngur á honum og í áraraðir var Skallagrímur með aflahæstu togurunum. Nú er eftir aðeins einn hinna gömlu togara, og er það Venus írá Hafnarfirði. Forföll í Reykjavík- urliðipi! - Nýir menn ALLMIKLAR breytingar hafa átt sér staí) á úrvalsliði Reykja- víkur, ser.i leikur gegn Akranes- meisturunum á fimmtudaginn. — Reykjavíkurliðið verður þannig: Markvörður: Ólafur Eiríksson, Vík. Bakverðir: Hreiðar Ársæls- son, KR og Árni Njálsson, Val. Framverðir:" Reynir Karlsson, Fram, Haukur Bjarnason, Fram og Hörður Felixson, KR. Fram- herjar: Sigurður Bergsson, KR, Gunnar Guðmannsson, KR, Þor- björn Friðriksson, KR, Hörður Felixson, Val og Sigurður Sig- urðsson, Val. Leikurinn hefst kl. 4.30 e.h. Forráðamenn innlánsstoínana á f undi Á LAUGARDAGJNN hefst hér í Reykjavík fundur forráðamanna allra bankanna og sparisjóðanna í landinu. Er hér wm að ræða framkvæmd á þeirri tillögu nefndar þeirrar er fjaílaði um ráðstafanir til þess að auka sparn að í landinu. Nefndin sem skílaði áliti sínu í september síðastl. gerði það m.a. að tillögu sinni að komið yrði á fót samvinnunefnd banka og sparisjóða í landinu, til að vinna að slíkum málum svo og öðrum sameiginlegum hagsmunamálum innlánastofnananna. Á þessum fundi, en hann munu sitja alls milli 30—40 forráða- menn innlánsstofnana af öllu landinu, verður fjallað um til- lögur sparifjárnefndar og ef til vill gengið frá stofnun samvinnu- nefndar þeirrar, sem minnzt var á hér að ofan. -• — Það var viðskiptamálaráðherra Ingólfur Jónsson, sem skipaði nefnd þessa, en í henni áttu sæti Jóhann Hafstein bankastjóri, Þórhallur Ásgeirsson skrifstofu- stjóri, dr. Jóhannes Nordal hag- fræðingur, Haukur Þorleifsson bankafulltrúi og Jón Sigurbjörns son bankafulltrúi. Gamla pakkhúsið brennur ,Fyrir nokkru brann „gamla pakkhúsið" í Stykkishólmi. Þetta er gömul timburbygging og varð ekkert ráffið við eldinn. A. m. k. þrjú hús í nágrenninu voru í hættu, þar sem vindur stóð beint á þau, en tókst a» verja þau með blautu segli. — Myndina af brun- anum tók Sigurður Helgason, kennari í Stykkishólmi. — (Ljósm. Ól. K. M.) Góðri vertíð í Sandgerði mun Ijúka senn ! Kuldabyl&jan loks gengin hjá KULDAKASTIÐ er loks gengið hjá. Veðurstofan skýrði blaðinu svo frá í gærkvöldi, að í dag myndi veður fara hlýnandi um land allt, og myndi bjart veður verða um land allt nema suð- vesturland, en þar myndi sem í öðrum landshlutum verða hæg- viðri. Engir munu fagna þessum tíð- indum meir en bændur, einkum þó á Norður- og Austurlandi, þar i sem mikill snjór er yfir öllu, en! hin sterka vorsól mun fljótlega bræða þennan snjó, ef ekki bregð ur til kulda á ný. f gærdag var hlýjast hér á landi í Síðumúla í Borgarfirði, þar sem hitinn komst upp í 10 stig. Á Norður- og Austurlandi var hitinn víðast hvar 1—5 stig, en var klukkan 6 í gærkvöldi 0. stig í Grímsey og á Grímsstöðum I á Fjöllum. Þar nyrðra mun enn' hafa verið frost í nótt er leið, en hér um syðri hluta landsins var búizt við frostlausu veðri í nótt. Sandgerði, 16. maí. VERTÍÐ fer senn að ljúka hér, en aflinn hefur verið ein- staklega góður og er nú alls tæp- lega 11,500 lestir. Er það hvorki meira né minna en rúmlega 3500 lesa meiri afli en um sama leyti í fyrra. Dagana 1.—15. maí var ágætur afli hjá bátunum og lönduðu þeir alls 1076 lestum. Hæstur afli í róðri var hálf ellefta lest, sem Víðir kom með úr róðri hinn 5. maí. HÆSTU BÁTARNIR Hæsti báturinn hér er nú með 930 lesta afla og er það Muninn II., en var um miðjann maí í fyrra með 726 lestir. Annar hæsti báturinn er Víðir í Garði með 921 lesta afla á móti 757 lesta afla í fyrra. Þriðji hæsti er Pét- ur Jónsson frá Húsavík með 882 lestir á móti 833 lestum í fyrra. EKKI VERKFALL Það tókst að forða verkfalli hér, þar eð samningar tókust á sunnudagsmorguninn, eftir nær hvíldarlaus fundahöld frá því klukkan 5 á laugardaginn. Var Fóstbræðrum frá- bærlega vel tekið IKVÖLD er þriðji og síðasti samsöngur Fóstbræðra í Aust- urbæjarbíói. Kórnum hefur verið frábærlega vel tekið á þeim tveim söngskemmtunum, sem hann hefur haldið, enda eru við- fangsefni kórsins nú nýstárleg, m.a. óperuflutningur með 6 ein- söngvurum, körlum og konum. — Söngstjóri er Ragnar Björnsson. samið fyrir verkamenn upp g sömu kjör og í Reykjavík. Nýir samningar voru ekki gerðir fyrir verkakonur og verða þeir látnir bíða samninga við verkakonur I Keflavík, sem nú standa yfir. — Axel. Vorbati? UM kl. 8 í gærkvöldi gerði snögg- lega skúr um Reykjanesið og næsta nágrenni. Var þessi væta kærkomin fyriri þurra og skrælnaða jörðina eftir hinn langvinna norðan þurra- storm, sem verið hefur og frost- nætur. Enda lagði að vitura manns sterkan gróðrarilm frá Austurvelli. Manni fannst að þessi regnskúr hlyti að vera fyr- irboði vorbata, eftir svo kalda vordaga. Strand King Sol IííiS Þetta er tunnu-báturinn, sem drengurinn fór á út á Elliðaárvog í fyrradag, og lögreglan var beðin að elta. — Lögregluþjónninn heldur á „árinni". — Skipið hafði drengurinn sjálfur smíðað og sýnt við þaS mikla hugkvæmni og vandað sig eftir föngum. Múraraíélag Hainar- f jarðar slofna HAFNARFIRÐI — Nýlega var stofnað Múrarafélag Hafnarfjarð- ar. Stofnendur eru 11 talsins, og í fyrstu stjórn voru kosnir Sigurð- ur Árnason formaður, Einar Sig- urðsson ritari og Guðni Stein- grímsson gjaldkeri. — Félagið er hvort tveggja meistara- og sveinafélag. — Samþykkt var á fundinum að vinna einungis eftir ákvæðisvinnutaxta félagsins. —G. E. rannsa THE FISHING NEWS skýrði frS því, að samgöngumálaráðherrann brezki, hefði ákveðið að láta fram fara rannsókn á því með hverj- um hætti togarinn King Sol strandaði á Meðallandsfjörum. Getur blaðið þess að Hamar h.f. hafi tekið að sér að bjarga tog- aranum út aftur og séu menn vongóðir um að í þessum mán- uði muni takast að bjarga skip- inu. Orðsending frá Bilahappdrætti Sjálfstæðisflokksins SOKUM mikillar eftirspurnaB eftir miðum, eru þeir, sem viljá tryggja sér sérstök númer, beðn- ir að panta þau sem fyrst og ekkí síðar en á miðvikudag. Miðarnar eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 9—12 og 1-6. Jj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.