Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.05.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUTSBLA&ÍB Miðvikudagur 18. maí 1955 — Lisfsýfiing Framh. af bls. 9 6. júní til 6 júlí og í París í Musée j d'Art Modern á Signubakka 12. Október til 12. nóvember. Vænt- anlega fer sýningin víðar, þótt það sé enn óráðið. Allar þessar sýningarhallir eru hinar vegleg- ustu sem kostur er á. VÍÐTÆK ALÞJÓÐLEG LIST- SÝNING í UNDIRBÚNINGI „Samtök til verndar frjálsri menningu" hafa efnt til listsýn- inga áður í einstókum löndum og haldið tónlistarhátíðir. Þetta er hin fyrsta alþjóðlega málverka- sýBing, sem samtökin efna tiL / En í næstu framtíð hafa sam- tökin í huga að halda ennþá sjtærri og víðtækari listsýningu ungra listamanna, þar sem fleiri lond geta orðið þátttakendur, helzt sem flest lönd Evrópu, og færi sú sýning enn víðar, en þessi fýrri. Þ. Th. s V * I * Matseðill dagsins Hænsnakjötsúpa £ Steikt fiskflök MU'RAT i Aligrísakútelettur | með rauðkáli % — 3 Buff — Bearnaise Steiktur lambahryggur með agúrkusalati Vanille-ís með súkkulaðisósu Kaffi Leikliúskjallarinn. íbúð til leigu 4 herb. íbúð til leigu í Hlíð unum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Lítil fyrirframgreiðsla, smávegis húshjálp. Tilb. merkt: „Fal legt útsýni — 660", sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. Nú er bezti tíminn að PLANTA Rifsberjarunnar, stikils- berjarunnar, 4 tegundir. — Sólberjarunnar, 7 tegundir. Úrvalsplöntur. — Nokkrar hindberjaplöntur (praus- sen). — Afgreitt eftir kl. 8 á kvöldin í bragga nr. 4 við vatnsgeymana. lí Trúlofunarhringir. 3ðn Sipunítas? Skar^ripaverzUin e Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halla Þórarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími 2031. ARIÆLISLEIIUJR !• o. H. Reykjavíkurúrval — Akranes leika á íþróttavellinum á morgun, uppstigningardag klukkan 16,30. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 25.00. Stæði kr. 15.00. Börn kr. 5.00. Framkvæmdaráð Í.B.R. ¦ ¦¦¦ Ingólfscafé IngóKscafé Gömlu dansamir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 2826 **•&;:»£» «**»¦¦¦¦» *»*»C!*ri'i.*.así''3*a*e»!s HÓTEL BORG Storfsstúlkur vantar. Uppl. hjá yfirþernu. Hótel Borg , [^¦¦¦¦¦¦¦¦¦"•¦¦'¦¦¦¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦"¦^¦¦¦¦¦¦¦•¦¦¦¦¦ii IDIIIIIRllllxilli'IMCBfelllllttlNllll.....I......ItlH.......¦¦Illlll IMýlenduvöruverzlun til sölu. Nýlenduvöruveizlun á góðum stað í miðbænum í ný- legu húsi og ágætls húsnæði til sölu Uppl. í síma 6408 á miðvikudag 18. maí kl. 6—7. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K.—Sextettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá id. b—7. iiiBV«anl*v< VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinurn í kvöld klukkan 9. DANSAD TIL KL 1. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. V. G. • UOOIIIWK" g 5 Siglfirðíngamót Tún óskasf Gott tún í nágrenni Reykjavíkur óskast til ofanristu. Mjög há greiðsla. — Tilboð með verði pr. fermeter, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Hagnaður —629". verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, Revkjavík, fóstudag- inn 20. maí klukkan 8,30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu miðviku- daginn 18. og föstudaginn 20. þ. m. kl. 5—7. Nefndin. ELECTROLUX foftbónari Nú er leikur að bóna nýja i bílinn. — Loftbónari á ; ryksugu og bíllinn bónað- ; ur á 2 mín. ; Ekkert erfiði. Félag Þingcyinga, Reykjavík Félag Þingeyinga í Reykjavík heldur vorfagnað í Tjarn- arcafé föstudaginn 20. þ. m. kl. 20.30 Skemmtiatriði: Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir kvikmynd frá Laxá úr Mývatni. Leiksystur syngja. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Últíma. Lauga veg 20, og við innganginn frá kl. 20. Félagsmenn fjölmennið, og takið gesti með. Stjórnin. Hannes Þorsteinsson & Co. Bezt á auglýsa í Horgunbláðinu Verzlun til sölu Aí sérstökum ástæðum eru til sölu Kjötverzlun og Nýlenduvöruverzlun (samliggjandi) í einu af úthverfum bæjarins. Vörulager aðeins 1. fl. vörur ÖU áhöld fyrir hendi. Leigusamningur í gildi til 5 ára. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa fyrir þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. laugardag merkt: „Verzlun —634" Æskilegt er að hlutaðeigandi taki fram um hve mikla hugsanlega útborgun væri að ræða. ¦ E a s ¦ »I ¦ ¦ ¦ « MQHUUMnafil djarfur, Bjarni. 2) — Það getur verið. En ég — Jæja, en þú lítur ósköp af- káralega út með varalit á þér I öllum. 3) — Jæja, og þegar mér varð standa á þessu? litið inn í tjaldið, var Bjarni að — Ekki veit ég um það. ,kyssa hana. — Hvernig skyldi I I_______. , .^Éi-ái. ^¦¦¦- TI'l«fiT n !.-„^ti»^j-jl;^—„.jn rm - :\TítffeíÍiM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.