Morgunblaðið - 21.05.1955, Síða 11

Morgunblaðið - 21.05.1955, Síða 11
Laugardagur 21. maí 1955 MORGUNBLAÐIB II STÚLKA óskast nú þegar til afgreiðslustarfa við eina af stærstu bókaverzlunum bæjarins. Umsóknir með mynd (sem verður endursend). Uppl. um menntun og meðmæli, ef til eru, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ. mán. merkt: Bókaverzlun —645. E NSKU-HRAÐRIT ARI óskar eftir starfi yfir sumarmánuðina. — Hefi unnið algeng skrifstofustörf, vélritun, bókhald o. fl. — Þeir sem hafa áhuga, sendi tilboð til Mbl. fyrir 24. þ. m. merkt: „Sumarfríin — 718“. IK. mctsveln vantar á togarann Ask. u,m borð í skipinu. Uppl. frá kl. 11—12 f. h. BlheiSor til söiu Tilboð óskast í nokkrar góðar bifreiðar, sem verða til sýnis á bifreiðaverkstæði Sveins Egilssonar h.f. á sunnudag frá kl. 1—7. — Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ISE SOTO ’48 Ðe Soto ’48 í sérstaklega góðu lagi, nýskoðaður, til sölu. Hagstætt verð. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7 — Sími 82178 ibáð tli séi&fl Þægileg 3 herb. kjallaraíbúð á góðum stað í vestur- « bænum til sölu milliliðalaust. íbúðin er 96 fermetrar. a Sér hitaveita. Laus strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5 þriðjudagskvöld merkt: „702“. ■ Glæssíegur listibátur til sölu Þriggja tonna yfirbyggður listibátur, 26 fet á lengd með 30 ha. Red Wing vél, til sölu nú þegar. Gang- hraði 10 sjómílur. — Upplýsingar gefnar í síma 9025 milli kl. 6—8 í dag. mmmmm* a —17 ára piKtur óskast til afgreiðslu og lagerstarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: Framtíð —717. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Sementsskip verður í Keflavík eftir helgina | Sement verður selt við skipshlið á meðan á losun stendur, sem vænt- anlega verður mánudag og fram til hádegis á þriðjudag. Kaupendur snúi sér til Karls Eyjólfssonar verkstjóra, Keflavík, eða skiifstofu okkar Hafnarhvoli, sími 1228. fl. BEE^EDIKTSSOI\l & CO. H.F. Tvær samliggjandi STOFUR mjög sólríkar, nálægt Mið- bænum, til leigu. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 6968 á laugardag og sunnudag kl. 1—3 e. h. STtiLKA óskast á gott heimili í Árnes sýslu, sem fyrst. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 6224. STtiLKLR OSKAST til framreiðslustarfa. — Unnið upp á prósentur. Uppl. á staðnum milli kl. 1—5. Veitingastofan Adlon, Aðalstræti 8. Land til sölu 1 hektari lands í Selási til sölu. — Lóðin rudd að nokkru leyti. — Uppl. gefur Ingvi Victorsson, síma 6689. Cogan Ifcáki- -aJMUI JL« » * Fisher Adler IMYJAR D AMSPLOTLR 78 og 45 snúninga Alma Cogan: Mambo Italiano The Naughty Lady of Shady Lane Skokiaan / This Ole Houce Perry Como: Papa Loves Mambo. Billie Anthony: Teach Me To Night Don’t Let The KIDDEGEDDIN This Ole House The Coronets: Skokiaan They Were Doin’ the Mambo Deep River Boys Shak Ratlle and Roll. Chordettes: MISTER SANDMAN Billy Thorburn If I Give My Heart to You. Now and Forever (Heiðarrósin) Happy Day’s and Lonely Nights The Chords: SH—BOOM! / Little Maiden Ames Brothers: HOPELESSLY / One More Time Eddie Fisher: I Need Yoy Now Ray Burns: I Can’t Tell a Waitz from a Tango Earl Bostic: The Sheik of Araby. Larry Adler (munnharpa) Le Grisby / Pam-Pou de Francesco Cavez: Sway (Svei) og margar fléiri. EÁLKIMN h.f. (HLJÓMPLÖTUDEILD) Como. Deep River Boys Bostic. l ^ UJÍ ilAMJLUMUJLIJHJU j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.