Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVTSBLÁÐIÐ Fimmtudagur 16. júní 1955 Jón H. Jóhannesson OÍÐASTLIÐINN laugardag lézt fram vegna þjóðfélagslegra hags- Krí hér á sjúkrahúsi í Reykjavík, munaárekstra, sem einkum skáru vestfirzkur .dugnaðarmaður, Jón svo í kviku hvers hugsandi verka- iL-Jóhannesson fyrrverandi verk manns, að ekki varð aðgerðar- stjóri. Hann var mér og mörgum né afskiptalaust hjá setið. Milli öðrum að góðu kunnur. Við van- þessara logandi elda stóð svo heilsu hafði hann átt að stríða síð- verkstjórinn með margháttaðar Ustu 3 æviárin og hneig nú skyldur varðandi afköst og vöru- skyndilega í valinn á afmælis- vöndun á herðum sér. Hlutskipti degi sínum, 68 ára að aldri, sjálf- hans var vissulega oft og einatt sagt hvíldinni feginn, þegar svo erfitt og ekki öfundsvert, einkum var komið, að ekki varð búist ef hann kaus ekki þá einföldu og við endurheimt heilsu og krafta. fyrirhafnarlitlu leið að líta á í dag er hann borinn til hinztu alvarlegan leik lífsins einsýnum hvíldar. augum „húsbóndans", en ól í Jón var fæddur í Arnardal 11. brjósti hluttekningu með verka- júní 1887. Foreldrar hans voru mönnum samtímis því að vera hjónin Ingibjörg Jónsdóttir svo húsbóndahollur, að ekki varð (Arnardalsætt) og Jóhannes um villzt. En slíkur verkstjóri, bóndi Arason frá Múla í Gufu- slíkur manndómsmaður, var Jón dalssveit (Múlaætt). Stóðu þann- H. Jóhannesson. Um það er mér ig að Jóni traustir stofnar. Hann persónulega kunnugt. ólot upp í föðurgarði og fluttist f Mér er „Jón í Hæsta“ minnis- til ísafjarðar með foreldrum sín- stæður frá mörgum augnablikum um, þá aðeins tveggja ára að undir ýmsum kringumstæðum. afijri, og þar átti hann heima pjann var einn þeirra örlyndu lengst af ævinnar eða þar til manna, sem bera mjög svipmót íyrir 10 árum, að hann fluttist til af líðandi stund til gleði og Kéykjavíkur. I hryggðar. Hann óx og færðist í _ , , , t' •- aukana hvert sinn, er mikið svo sem flestir ungir menn reyndi a. Fyrirskipan.r hans og vestra, en annað veifið þó hvers lllf orf voru oft ovfgln 0g ’afn' , ,. . f _ * vel ofsafengin, hituð eldlegum konar storf 1 landi, einkum við : ,, ’ ,, * ,, . .. , , 0 Ur... , Iahuga og meðfæddu geðriki, en •fiií^cverkun. Snemma þotti hann j \ ^ , f., - Tr . ' aldrei leyndi ser goðmennskan 5rvilegur og vel til forystu, , , r. w .* í. ... 'U „ • , „ ne eftirsjain, ef feti var gengið flmn sokum ahuga, samvizku- _ ,. TT p '*• 4. t' framar en goðu hofi gegndi. Hon- ii og dugnaðar. Reðist Jon , * - , . , 7., i +•' . um var lett að fyrirgefa. Ofar mr til verkstjornar hja at-» t . x'u ^ * ollu, sem manni gat snoggvast fnamannmum Johanm Eyfirð- _ . , en síðar hjá Nathan & Olsen, ! Þott mlður> sveif heiður og hremn n um margra ára bil ráku all drengskaparandi Jons. Hann var Saltsíldarverðið hækkar SÍLDARÚTVEGSNEFND hefur nú ákveðið verð á saltsíld á kom- andi vertíð norðanlands. Jafn- framt var tekin ákvörðun um að söltun Norðurlandssíldar skuli hefjast þá þegar og síldin telst af forráðamönnum síldarstöðv- anna og matsmönnum, hæfileg til söltunar. Verð á fersksíldinni hefur ver- ið ákveðin í samráði við verð- lagsráð sjávarútvegsins, en það er sérstakt ráð manna innan vé- banda Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Fyrir hverja upp- saltaða tunnu verða greiddar kr. 145,80 og þar innifalið hlutatrvgg ingasjóðsgjald 8%. Fyrir upp- mælda tunnu úr skipi skal greiða kr. 108,00 og þar innifalið sama gjald til hlutatryggingasjóðs. í fyrra var verðið á uppsalt- aðri tunnu kr. 140,40 og á upp- mældri tunnu kr. 103,68. er mattar-i | ■| i stólpi hvers þjóðfélags j Frá oppsögn Húsmæðraskéla Rvíkur í gær HÚSMÆÐRASKÓLA REYKJAVÍKUR var slitið í gær að við- staddri skólanefnd skólans, kennurum og allmörgum gestum. — Lauk þar með 14. starfsári skólans. Skólastjóri, frk. Katrín Helgadóttir flutti við þetta tækifæri hugðnæma ræðu, þar semj hún m. a. gerði ítarlega grein fyrir störfum skólans á s.l. skólaári. ifangsmikla skipaafgreiðslu, sverzlun og fiskverkun í tstakaupstaðnum á ísafirði. þeim var hann verkstjóri til ársins 1933, en þá var högum orð- ið breytt á ýmsan veg kring um honum eiginlegastur og fékk und antekningarlaust alltaf notið sín, þegar ótal sundurtætandi verk- efni dagsins og önnur áhyggju- efni hrönnuðust ekki svo þétt að þessum stórbrotna en viðkvæma 7 ' ^ . . / “ :? , ‘ persónuleika, að honum í geð- Jon, og hof hann þa sjaifstæða f .. , , , , . . ,, , ! hrxfum augnablikksms gætx forl- fiskverkun a eigin spytur. Stund- | , 6 aði hann þá starfsemi næstu 11 j asT sJn’ _ T, TI arm með aðlilegum arangri, og ,, , , var allt í öllu sem vænta mátti, ! J°hann,essonar sendum honum og skorti hvorki revnslu né rösk- j "7a a u< arh<> , yrlr ug JU ar leik. Að lokum. eins og fvrr seg- endurmmnmgar ur skarkala og ir, fluttist Jón húferlum til höf- | sfyrhervistarhfsms - nu þegar uðstaðarins, árið 1945, og lagði ! ,,allt er orðxð hljott eihft, heilagt, ‘ fast og kyrrt og rott.“ þá einkum fyrir sig byggingar- vinnu meðan hann mátti, og mun enginn hafa verið svikinn af handatiltektum hans. Jón H. Guðmundsson var glæsi menni að vallarsýn, mikilúðleg- ur, stór og sterkur. Ungur að aldri, 25 ára gamall, gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Guðrúnu H. Sæmundsdóttur frá Súðavík. Þau giftust 5. okt. 1912, o'g hafa því búið í farsælu hjóna- banöi langleiðina að gullbrúð- Baldvin Þ. Kristjánsson. Alþýðublaðið ALÞÝÐUBL. ver heilum leiðara í gær til að kenna Mbl. heiðar- kanpi. Eignuðust þau þrjú mann- legan 0g sannan fréttaflutning, Va?rieg börn, sem öll eru á lífi sv0 sem það segir, og getur þess og íxúsett hér í höfuðborginni: að auki, að blaðamenn Mbl. séu Vilhelm verzlunarmann, búfræð- j „leiðinlega drukknir" við vinnu ing að menntun, Ingibjörgu hús- sína. Ber sú merka fregn blaðsins mfeðrakennara, gifta Gísla Guð- þv{ sjálfu sannarlega fagurt mundssyni tollverði, og Högna vitni. héraðsdómslögmann Þau hjón | í gær var það rakið hér í leið- vorú mjög samhent um hag og ara hvernig Alþýðubl. hafði ekki KeiR heimilis síns og veiferð og hugmynd um að Attiee hefði' menntun barnanna. , tekið aftur ákvörðun sína um að , * _ ‘ segja af sér, en ásakaði Mbl. í Eg kynntist Jóni H. Jóhannes- slað þess um rangan fréttaflutn- syní fyrst í kring um 1930 Eg ing_ er það skýrði frá ákvörðun var.þá nýkominn úr skóla. ný- Attlees, ásamt blöðum, útvarpi fluttur til ísafjarðar og vann þá og fréttastofum um heim alian. undir verkstjórn hans um all- Hljóp Alþýðublaðið þar leiðin- langt skeið. í þann tíð var mörgu lega á sig og sló hastarlegt vind- öfugt farið í atvinnumálum við högg. það," sem nú er, og það svo mjög, | Ekki verður annað séð af leið- að fólk, sem er í heiminn borið ara blaðsins i gær, en ritstjóri um það leyti rennir ekki grun í, þess telji sig þó enn sjálfskipað- hvað þá meir, þá lífsaðstöðu, sem an lærimeistara íslenzkra blaða- þá fíkti. manna og óskeikulan á hinum _J , ._ ,..., þrönga vegi fréttamennskunnar. Verkstjorum yxð fjolmenn En þar gem h£mn hefur fið framleiðslustorf i kaups oðum og gjálfur tilefnið er ekki úr vegi sjavarþorpum hefir yfirleitt ekki ag benda - að þótt hann ásaki verið búinn neinn værðar- eða Mbl__ að vísu ranglega, um að friðárstóll — og allra sízt um það fylgjast ekki með viðburðum úti leyti, sem ég komst í snertingu j hinum stóra heimi, þá veit blað við. Jón H. Guðmundsson. Víð- þans jafnvel ekki um það, sem tæk' kreppa var ríkjandi í landi, gerist í 500 metra fjarlægð atvrnnuleysi, slegizt um hvert frá stólnum sem ritstj. situr á. handtak, átök milli verkamanna j fórsíðu og rammagrein í gær og atvinnurekenda, ofstæki á segir blaðið álftarungana á tjöiín- báða bóga, jafnvel hatur og fýr- inni vera fjóra talsins. En ritstj. irlitning. Þetta voru átaka- og ætti að fá sér göngu suður að, baráttutírnar með_ kóstum sínUm Tjörn og telja ungana aftur. Ög göílum, óniotstæðiíega knúnirl Þeir erú néfn'iiegá sex talsinsí Prói. Busch boðinn velkominn ÉG, sem þessar fáu línur rita, er einn af þeim mörgu íslend- ingum, sem leitað hafa lækninga hjá próf. Busch. Það hefur ef- laust glatt okkur öll, sem til hans hafa leitað, og alla íslendinga, sem til starfa hans þekkja, er við heyrðum að próf Busch væri boðið hingað heim. Það verð- skuldaði hann svo sannarlega, ekki aðeins fyrir þá hjálp, sem hann hefur veitt fjölmörgum ís- lendingum, heldur og fyrir þá miklu vinsemd og skjótu fyrir- greiðslu, sem prófessorinn hefur ætíð sýnt öllum þeim íslending- um, sem til hans hafa leitað. Þó öll sjúkrarúm hafi verið upp- tekin, en það eru þau ávalt, hef- ur samt aldrei verið svo þröngt i sjúkrahúsinu, að prófessorinn hafi ekki getað bætt við einum sjúklingi, sé það íslendingur. Nú, þegar próf. Busch er hér staddur, vona ég að dvöl hans hér og kynni af landi og þjóð hafi orðið honum ánægjuleg, því það verðskuldar próf. Busch af ís- lendingum og vil ég færa Háskóla íslands þakkir fyrir hið rausnar- lega heimboð hingað til lands- ins, sem ekki var á færi annarra, ef vel ætti að takast. Ég vil svo að lokum óska próf. góðrar heim- ferðar, gæfu og gengis í starfi. Kjartan Bjarnason. LandaSi á ákranesi AKRANESI 15. júni — Hingað kom s. 1. mánudag togarinn Bjarni Ólafsson með 257 lestir af karfa, sem hann hafði afiað á heimamiðum. Hann var níu daga á veiðum. —Oddur. 1 MARGAih URÐU FRÁ AÐ HVERFA j Skólinn var fullskipaður og urðu margir nemendur frá að hverfa s.L haust. Heildarfjöldi nemenda var 188, þar af 40 stúlk- ur í heimavist, 48 í dagskólanum og 100 á kvöldnámskeiðum. — j Breytingar á kennaraliði urðu engar á árinu. Færði skólastjóri kennurum þakkir fyrir frábært og ósérhlifið starf í þágu s'kól- ans. Samanlagður kostnaður hvers nemanda í heimavist nam kr. 5,200,00. Þar af 3,640 kr. í fæðis- gjald, 700 krónur til sauma, 500 kr. til vefnaðar og 450 kr. í skóla- gjald. í dagskólanum var heild- arkostnaður hvers nemanda kr. 2000,00 og á kvöldnámskeiðun- um kr. 320,00. ERFITT AB GERA UPP Á MILLI Skólastjóri gerði síðan grein fyrir sjóðseign skólans. — Vakti hún athygli á, að í ár væru engin verðlaun veitt. Væri það ekki vegna þess, að meðal námsmeyja í ár væru engar, sem verðskuld- uðu verðlaun, heldur af hinu, að kennurum hefði fundizt svo marg ar þeirra jafnar að verðleikum, að ógerlegt væri að gera upp á milli þeirra. HLUTVF.RK HÚSMÓÐURINNAR Skólastjórinn beindi síðan orð- um sinum til hinna nýbraut- skráðu nemenda: „Góð húsmóð- ir“, sagði hún, „er máttarstólpi hvers þjóðfélags. Gegnum hend- ur hennar fara mikil verðmæti VíslSalan KAUPLAGSNEFND hcfur reikn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar i Reykjavík hinn 1. júní s. 1. og reyndist hún vera 163 stig. — Hefir hún hækkað um eitt stig. Skó!as!i) í DAG kl. 2 fara fram skólaslit í Menntaskólanum í Reykjavík. iluglýsingar bktat! eign í sunnudagsblaðsnu þurfa aS hafa borizl fyrir kl. 6 á fimmfudag og á samtíð sína og framtíð hefií hún mikil siðferðileg og menn- ingarleg áhrif. Og það er þess vegna m.a., að þjóðfélagið kostar slika stofnun sem þessa, til þesa að mennta og manna húsmæðra- efnin, sem hafa máske örlaga- ríkari áhrif á afkomu og framtíð þjóðarinnar en aðrir þegnar hennar“. L ISLENZKI | ÞJÓÐBÚNINGURINN Að ræðu skólastjórans lokinnl var sunginn sálmurinn Faðip andanna, en síðan töluðu þæp Árný Filippusdóttir, skólastjóri, og frú Vig'dis Steingrimsdóttir, formaður skólanefndar. Þakkaðl hún skólastjóra og kennurum ágætt starf og lét jafnframt í ljó3 ánægju sína yfir því að tekini hefði verið upp í vetur kennslá í balderingu og saumi íslenzká búningsins. Væri sú ráðstöfuil vel til þess fallin að örva íslenzk- ar konur til að klæðast þjóðbún- ingi sínum. — Þá þakkaði for- maður skólanefndar sérstaklega Auði Halldórsdóttur, kennara, störf hennar við skólann, en hún lætur nú af kennslu eftir tveggjá ára starf. Hinn 11.—12. þ. m. stóð yfip handavinnusýning námsmeyja. —< Var hún fjölsótt og vakti miklá athygli, fyrir marga frábærlega, fallega og vel gerða muni. Fimm ára nemendur skólana voru viðstaddir skólauppsögnina og þakkaði skólastjóri þeim sér- staklega fyrir komuna og rækt- arsemi við skólann. Að lokum bauð skólinn öllum viðstöddum til kaffidrykkju. HER er nú staddur sænski þjóðvísnasöngvarinn Gunnar Turesson. Er hann vinsælasti þjóðvisnasöngvari Svía og einnig hefur hann orðið mjög vinsæll á hinum Norðurlöndunum. Svíar sjálfir likja honum jafnvel við sjálfan Belmann. Gunnar er ekki aðeins visnasöngvari með af- brigðum góður, heldur og semur Gunnar með lútuna. hann vísur sjálfur og síðan lögin við þær. Eru vísnalög hans ákaf- lega vinsæl, en þau hafa verið gefin út í Svíþjóð í 100.000 ein- taka upplagi. Það sannar vissu- lega vinsældir Gunnars. Á miðvikudaginn kemur mun liann" Ixaída" "lier" tjóðvisnákVöld á vegum félagsins Kynning. Þafl' mun hann syngja og leika sjálfutj á lútú, þjóðvísur eftir Belmann, Nils Ferhn Anderson, Harry, Martinson og eftir sjálfan sig. íslenaingar eiga nú engani þjóðvísnasöngvara. Almenningl gefst því cinstakt tækifæri til| þess að hlýða á skemmtileganj þjóðvísnasöng og hér á landi enj Bellmanns-söngvar vinsælir. —« Þjóðvísnakvöldið hefst kl. 7 5 miðvikudagskvöldið í Gamla bíói. 4 Fimm selir skotniri á Boioarfirði n AKRANESI. 15. júní — JólJ Bergmann heitir maður af Breið- firzku kyni. Fluttist hann hinga3 fyrir einu ári með fjölskyldxl sinni og kom úr Reykjavík. ; Jón hefir fengið orð fyrir a8 vera góð skytta. Á laugardaginDJ var fór liahn á trillubát við ann- an mann inn i Borgarfjörð til að leita sér fanga. Tók fórin rösk- ar fimm stundir. Skaut hann £ sex seli undan Melabökkunfli, Náðust fimm þeirra en sjötti sel< urinn reyndist erfiður viður+ eignar og misstu þeir af honunl, Selirnir voru mjög jafnstórir, S að gizka ársgamlir. Kjötið vaij selt í matarbúðirnar, skinniH nýtt upp á gamla móðinn og spiklð ’saltáð niSur. —Öddur. álKIÍfllTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.