Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 9 [ Fimmtudagur 16. júní 1955 _________________—_____— Góð Tvibairakerra Og tveir kerrupokar til SÖlu, á Langholtsvegi 8. 4ra manna b'ill Austin 8, til sölu og sýnis við Leifsstyttuna frá 2—4 og 5—8 í dag. Vil kaupa Willys Station bifreið ’46 model, minni gerðina. Ekki með framhjóladrifi. Tilboð ásamt uppl. sendist afgr. Mbl., fyrir 22. þ.m., merkt: „Viðskipti — 584“. ieiJÐ 1—2 herbergi og eldhús eða stór stofa, óskast til leigu. Stimplagerðin Sími 4462 og 80615 kl. 6-8. Eldri kona, óskaf eftir 1 herbergl og eldhúsi. Tilboð skilist til afgr. Mbl., fyrir n.k. laug- ardag, merkt: „Gott hús — 588“. — Einkabíil / Hudson ’46 til sölu, skifti á 4ra manna bíl eða jeppa möguleg. Sími 5388 eftir kl. 6. — Til sölu er 80 fcrm. liús, í smíðum, lokið við að steypa kjallarahæð. Arni Gunnlaugsson lögfr. Sími 9764 frá kl. 11—12 f. h. og 5—7 e.h. SenditeFðahíll til söiu Stór og rúmgóður sendi- ferðabíll, Bedford, model 1947, verður til sýnis og sölu á Skúlaskeiði 12, Hafn arfirði. Upplýsingar í síma 9454. — Ný sending Stuttjakkar N I N O N Bankastræti 7. Íbúð oskast til leigu, 2 herb. og eldhús. Tvennt í heimili. — Fyrir- framgreiðsla. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „X 97 — 582“. Sauðfjáreigendur í Kópavogi Unnið verður við réttar- bygginguna föstudag, laug- ardag og sunnudag. Mætið að Lögbergi og hjálpið til við bygginguna. Bíll 4ra manna bíll óskast, með afborgunum, helzt án útborg unar. Tilb. sendist Mbl., fyrir 20. þ. m., merkt: — „589“. — Sumarbústaður og land til sölu. Upplýsing- ar í síma 4824, í dag og eft- ir helgina. Píanó — Séfi 3 púðar fylgja. Selst ódýrt. Hringbraut 37, I. hæð, t.h., milli kl. 8 og 10 e.h. SI. mánudag tapaðist Seðlaveski á leiðinni frá Borgartúni 7, upp á Háteigsveg. Vinsaml. skilist á 'Háteigsveg 24, gegn fundarlaunum. B.T.H. bvoftavél ásamt tilheyrandi strauvél, til sölu vegna flutnings. — Verð 4.500,00 kr., fyrir hvoru tveggja. Uppl. Miklu braut 62, I. hæð. Sími 80965. — léreft, hvítt, mislitt, 90, 140 og 190 cm. — Kaki, hvítt, rautt, grænt, blátt, dökk- biátt og brúnt. Glasgowbúðin Freyjugötu 1, sími 2902. Siliiogsvelði Veiðileyfi fást í Hrauns- fjarðarvatni og hluta Baul- árvalla- og Selvallavatna á Snæfellsnesi. Uppi. í Stykk ishólmi, sími 10 og í Rvík í sima 3511. Hfófafirsife&ir — Þakjárn Mótatimbur l”x6”, 2”x4“, og þakjárn, til sölu. Upplýs- ingar í síma 6460. Njálsgötu, óskar eftir góðri smurbrauðsdömu, fyrir eða um mánaðamót. Upplýsing- ar í síma 5105. Kaup eftir texta. — Nýtt Grundig Segulbandstæki til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „590“. Flannel með dacron-þræði, er komið, brúnt, blátt, svart og grátt. Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. Ljósmóður vantar að fæðingadeildinni Sól- vangi í Hafnarfirði. Upplýs ingar hjá yfirlækni. Sími 9536 og 9861. Fagnið nýju stúdentunum Skreytið matborðið með litl- um stúdentahúfum. Fást á Búkldöðuslíg 9. Notað og Nýtt Barnakerra með skernii, til sölu. Upplýs- ingar í dag í síma 7826. 4-5 manna bill óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 4036, kl. 12—1 og eftir kl. 5. Amerísk BEL-ABR fóIksbifreiS, ný, til sölu. — Upplýsingar í síma 8-2-1-6-8 Sfúlka oskasf til skrifstofustarfa. BifreiðastöS Steindórs Sími 81585. TIMBURSKÚR ca. 20 ferm. til sölu og brott flutnings. Skúrinn er hent- ugur sem söluskáli, sumar- bústaður og þ. u. 1. Guðjón Steingrímsson hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. VÉLBÁTUR 17 tonna •vélbátur með 80— 90 ha. June Munktel vél, til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. — Guðjón Steingrímsson lidl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Einfeýiishús á fögrum stað i Kleppsholt- inu, til sölu. Tilboð merkt: „1955 — 595“, sendist Mbl., fyrir 20. þ. m. KEFLAVÍK íhúð til leigu nú þegar. — Uppl. gefur Loftur Pálsson, Smáratúni 10, frá kl. 7—8 á kvöldin. Vanur Rafsuðumadur óskast. — Vélsmiðjan BJARG h.f. Sími 7184. CÓLFTEPPI Hin vinsælu ullarhamps- teppi, eru komin aftur. — Einnig goblin-teppi, í mörg- um stærðum og gerðum. T E P P I h.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Vill ekki einhver peninga- maður lána mér 40 þúsunil gegn góðri trj'ggingu. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskv., merkt: — „Góð trygging — 592“. Plöntur fil sölu Úrvals reyniviður, ribs, sól- ber, spírea. — Baugsvegi 26, sími 1929. Aígreitt eftir kl. 6 í kvöld. Stór sfofa í Hlíðunum til leigu. Upp- lýsingar í síma 81382 kl. 10 — 12-f. h. Ódýru Prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1, UHarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Galvinserað Braggajárn Nokkur hundruð fet af gal- vinseruðu, bognu bragga- báru-járn, til sölu. Upplýs- ingar gefur Ásbjörn. — Sími 2804. 5” stálrör Nokkur hundruð metrar af 5” skothylkjarörum, til sölu. Mjög ódýrt. Upplýsingar gefur Ásbjörn. Sími 2804. Fordson Vöruhifreið 1942, með sprungna blokk, til sölu. Alls konar skipti koma líka til greina. Upp- lýsingar í Bílasölunni, — Klapparstíg 37, sími 82032. Túnþöknr af góðu túni. 3 kr. á staðn- um. 5 kr. heimkeyrt pr. ferm. Uppl. í Bílasölunni, Klapparstíg 37. Sími 82032. HúsasmíBameistari getur tekið áð sér nýbygg- ingar. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudags kvöld n.k., merkt: „Húsa- smíðameistari — 596“. 1—2 herfeergi og eldhús óskast til leigu fyrir eldri hjón. Upplýsingar í síma 82028, — Málningarrúllur og penslar í miklu úrvali. PENSILLINN Laugav. 4. Sími 5781. Gluggamálning Special gluggamálning. — PENSILI. INN Laugav. 4. Sími 5781. Einhleypur karlmaður óskar eftir HERBERGI hvar sem er í bænum. Uppl. eftir kl. 1 í síma 5294. R. C. A. radiagrammófónn til sölu á Hraunteig 23, í kvöld, eftir kl. 8,00. STL’LKA óskast til sveitastarfa. — Upplýsingar í síma 3792, milli kl. 6 og 8. Steypuhrærivél seld með tækifærisverði. —- Sími 3370 eftir kl. 8. Sími 4373 og 5271. ÍBIJÐ Einhleyp stúlka, í fastri stöðu, óskar eftir 1—2 her- bergja íbúð. Tilb. wmerkt: „G. — 10 — 598“, sendist blaðinu fyrir sunnudags- kvöld. — FLAMWEL 4 litir, kr. 94,00 m, 160 cm. á breidd. — Nælon- og perlon-hanzkar. . Verzlunin ÓSK Laugavegi 82. (gengið inn frá Barónssí,). --------------------— KJOLAR dragtir og blússur í fjöl- breyttu úrvali. Rokoko húsgögn antik, falleg, til sölu. Sófi, 2 stólar, borð. — Eiríksgötu 17, III. hæð. 0 m. Chevrolet Smíðaár 1948, sem verið hef ur í einkaeign, er til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 41, eftir hádegi í dag. Hafnarfjörðor Sem ný, Ijós-grá dragt til sölu, ódýrt, á Hverfisg. 18. Litið i Spegilinn Laugavegi 48. — Nýjar teg- undir'sumarkjólaefna, kjóla blóm. Rayon-poplin og ull- argaberdine, nýkomið. Verzlunin Spegillinn Laugavegi 48, sími 7530. Eíaiser ’52 til sölu, í mjög góðu ásig- komulagi. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar koma til greina. — BifreiSasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Bifreið óskast Vil kaupa eða taka í keyrslu á góðri stöð, nýlega fólks- bifreið, 30 þús. kr. útborg- un. — Sími 5852.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.