Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 16. júní 1955 MORGUNBLAÐ*Ð 15 Hugheilar þakkir færi ég öllum er gerðu rriér 75 ára í afmælisdaginn ógleymanlegan, með heimsóknum, blóm- jj um, skeytum og gjöfúm. ; Gísli Sæmundsson, ■ Veghúsastíg 3. «•( B lai Beztu þakkir til vina og vandamanna' fyrir sýnda vin- semd á afmælisdegi okkar. Guðrún og Tryggvi Gunnarsson, Lokastíg 6 Þakka sæmd og heiður mér sýndan á 75 ára afmæli mínu. — Lifið heil. Jón Magnússon, Seljavegi 21. r» ■ | Hef opnað raftækjavinnustofu Annast alls konar rafvirkjavinnu. ■ Raftækjavinnustofan tmm Selvogsgötu 1, Hafnarfirði. Sími 9802. Guðmundur Þórðarson. ;.l Ný sending Sumarkápur Tweed-kápur Heilsárskápur Víðar tweed-dragtir MARKAÐURINN Laugaveg 100 Hugheilar þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á • afmælisdaginn með heimsóknum, gjöfum og skeytum ; þann 7. júní s. 1. ; Bjarney Einarsdóttir. Strætisvagnar Beykjavíkur TILKYNNA Frá og með föstudeginum 17. júní 1955, verður akstri á leið 19 (Langholt — Kaplaskjól) hætt um óákveðinn tíma. Frá og með mánudeginum 20. júní 1955, verður sú breyting á leið 1 (Sólvellir), að ekið verður um Suður- götu í stað Garðastrætis og Ljósvallagötu. Félagslsl Ferðlafélag Islands! Munið skógræktarferð félagsins í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Aust- urvelli. Félagar, fjölmennið. Ferðlafélag Islands! | fer tvær ll/2 dags ferðir og eina sunnudagsferð um næstu helgi. — Fyrsta ferðin er á Eiríksjökul. — Ekið um Uxahryggi og Borgar- fjörð inn fyrir Strút, gengið það- an um Torfabæli á jökulinn. Önn- ur ferðin er í Þórsmörk. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laug ardag frá Austurvelli. Farmiðar j séu teknir fyrir kl. 10 á laugard. j Þriðja ferðin er gönguför á Esju. * Lagt af stað kl. 9 á sunnudags- morguninn frá Austurvelli og ek- ið að Mógilsá, gengið þaðan á fjallið. Frtkirkjan í Reykjavík! Safnaðarfólk er minnt á að vitja farmiða í skemmtiferðina n. k. sunnudag í verzl. Bristol, Banka- stræti, fyrir lokunartíma í dag. — Nefndirnar. Keppt ver'ðtir í dag í 100, 200, 300 og 400 m. skrið- sundi karla. 200 m. bringusundi karla. 100 m. baksundi karla. 100 m. baksundi kvenna, í Sundhöll Reykjavíkur kl. 10 e.h. — S.S.Í. III. flokkur Þróttar! Munið æfinguna í kvöld kl. 8, á Háskólavellinum. — Frímann. 1. O. G. T. St. Andvari nr. 265! Fundur í kvöld kl. 8,30. — Þeir, sem vilja taka þátt í skemmtiferð um Suðurnes n.k. sunnudag, segi til á fundinum. Stórstúku-,þing- fréttir. — Hagnefndaratriði. Fjöl- mennið. — Æ.t. . I Verð kr. 98,00. ^eicLjur h.jL. Austurstræti 10. SILICOTE Household Glaze Húsgagnag'ljáinn með töfraefninu „SILICONE“ Heildsölubirgðir: Ölafur Gíslasón & Co. h.f. Sími 81370. ■ ,GDNNAR JÓNSSON ■ j málflutningaskrifstofa. _ 3 j Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. ■ ■■■■■■ ■ ■■■■ ■■ ■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■ mmmmmMmnjtamnmmuMMJ ■ «■ i. Sumarbústaður til sölu Bústaðurlnn er tvö herbergi og eldhús ca. 45 ferm. með sérbyggðum bátaskúr og er í 18 km fjarlægð frá Reykja- vík. Fylgt getur bátur og utanborðsmótor og eitthvað af innanstokksmunum, ef um semur. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt; „Sumarbústaður — 597“. Vandað steinhús á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum til sölu. Eignarlóð. Húsið er 120 ferm. íbúðarhæð og lítið niðurgrafinn íbúðarkjallari. Á hæðinni eru 5 herbergi, eldhús og bað, en i kjallara 3 herbergi, eldhús og bað. — Möguleikar eru á að byggja til viðbótar 3 hæðir ofan á húsið. STEINN JÓNSSON hdl., Kirkjuhvoli Uppl. í síma 4951 milli kl. 11—12 og 5—6 HEIL HIJSEIGIXI Steinhús á eignarlóð við Miðbæinn, til sölu. — Húsið er 85—90 ferm., 2 hæðir, ris og kjallari undir hálfu húsinu. Efri hæðin er 3 herbergi, eldhús og bað. í risi eru 3 íbúðarherbergi ásamt rúmgóðri geymslu. Neðri hæðin er mjög hentug fyrir skrifstofur eða læknastofur. — Einnig væri allt húsið hentugt fyrir tvær venslaðar fjölskyldur. JÓN P. EMILS hdl. Málflutningur — Fasteignasala Ingólfsstræti 4 — Sími 7776 Lokaðí dag \|egna jarðarfarar. Verzlunin Chic. ■« 5 • ■4 i»1 ■m ■■« Lokað í dog vegna jarðarfarar. Nærfatagerðin s.f. ■« M Lokað í dag vegna jarðarfarar. Guðmundur Guðmundsson & Co. Maðurinn minn RÚTUR JÓNSSON andaðist miðvikudaginn 15. júní. Maren Lárusdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar SIGURJÓNS JÓNSSONAR Nýjabæ. Guðíaug Guðjónsdóttir og dætur. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jprðarför , SKÚLA SKÚLASONAR trésiniðs, Túngötu 14, Keflavík. Börri, terigdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.