Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 4
MORGVTSBLÁÐIÐ Fimmtudagur 16. júní 1955 ] Læknir er í læknavarðstofunni, «ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. S árdegis. — Næturvörður er í Reykjavík- mr-apóteki, sími 1760. Ennfremur aru Holts-apótek og Apótek Aust- orbæjar opin daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- ■nm kl. 1—4. j HafriarfjarSar- og Keflavíkur iapótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. #—Í6 og helga daga frá kl. 13—16 • Brúðkaup • ; 1 dag verða gefin saman í hjóna ' feand í Laugarneskirkju, af herra biskupi Ásmundi Guðmundssyni, ungfrú Eebekka Ólafsdóttir, Laugateig 26 og Árni Gunnarsson, kenilari, Grundarstíg 8. — Heim- ili útigu hjónanna verður á Grund arstí-g 8. Þann 17. þ. m. verða gefin sam- an í hjónaband í kapellu Háskól- ans af séra Sigurbirni Einarssyni, öngfrú Sigríður Björg Ólafsdótt- ir verzlunarmær og Albert Alberts ók Farsóttir í Reykjavík vikuna 29. maí til 4. júní 1955, samkvæmt skýrslum 17 (19) starf- andi lækna: Kverkabólga 40 (69) Kvefsótt 63 (83) Iðrakvef 34 ( 9) Hvotsótt 1 ( 0) Hettusótt 6 ( 2) Kveflungnabólga 6 ( 3) Taksótt 3 ( 0) Munnangur 1 ( 0) Hlaupabóla 7 ( 2) Svimi 5 ( 0) Félagið Berklavörrt í Reykjavík efnir til Heiðmerk- urferðar tilgróðursetningar kl. 7,30 í kvöld frá skrifstofu SÍBS. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Fjórir ungir listamenn hafa ákveðið að ferðast vítt um landið í son, lögregluþjónn. Heimili brúð-! sumar og halda þar skemmtanir. Nefnist leikflokkurinn „Litli þjónanna verður fyrst um sinn í fjarkinn“, en í honum eru: Hjálmar Gíslason, Höskuldur Skagfjörð, Stórholti 24. | Skúli Halldórsson og Sigurður Ólafsson. Skemmta þeir með leik, söng og hljóðfæraslætti. — Sigurður syngur, Höskuldur les upp, t „ Skúli leikur á píanó og auk þess er leikþáttur eftir Harald Á. Tröllamjöl fyrir Sigurðsson. — Myndin hér að ofan. er af þeim fjórmenningum á garðræktendur æfingu. Þeir eru talið frá vinstri: Skúli, Höskuldur, Hjálmar og j Áburðarsala bæjarins verður Sigurður. — „Litla fjarkinn“ ieggur af stað til ísafjarðar 18. júní, opin á laugardag kl. 2—4 síðdegis. en fer þaðan um Vestfirði alia. t S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor- arenéén frk. Fríða Hjálmarsdótt- ir, Miklubraut 56 og Birgir Indr- iðason, Reynimel 38. Heimili brúð- ‘hjónanna verður á Miklubraut 56. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinbérað trúlof- un sína Sigrún Guðmundsdóttir, Karfavog 11 og Stefán Ásbjörns- «on óðinsgötu 17. Bæði vinnandi hjá S.l.S. Verður þá afhent tröllamjöl til garðræktenda. • Afmæli Rostock 17. júní. Arnarfell, Dísar- fell og Litlafell eru í Reykjavík. Jökulfell er á Austfjarðahöfnum. Helgafell er á Akureyri. Eimskipafél. Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. • Flugferðii • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í kvöld frá Hamborg og Kaupm.- höfn. Flugvélin fer til Osló og Stockholm kl. 08,30 í fyrramálið. Innanlandsfiug: — í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks, og Vest- mannaeyja (2 ferðir). — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víku., Homafjarðár, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. • Blöð og tímarit • KirkjuritiS, 5. hefti hefur bor- izt blaðinu. Efni er m. a.: Andi lífsins, sálmur eftir Valdimar Jóns son, Hvítasunna 1955: ávarp for- seta Alkirkjuráðs, Hátíð andans eftir Magnús Jónsson, Ávarp á 85 ára afmælinp, eftir Sigmund Jóns son, Séra Þormóður Sigurðsson, tit Dettifoss er væntanlegur til eftir Friðrik A. Friðriksson, Séra )s ykjavíkur í kvöld. Fjallfoss er í j Ragnar Ófeigsson eftii Sigurð 71. -ykjavík. Goðafoss er væntanleg i Einarsson, Séra Bergur Björns- -v.r til Rvíkur f.h. í dag. Gulifoss son fimmtugur eftir M. J., Sam- ;-/ar væntanlegur til Reykjavikur fök presta og lækna eftir Þoistein :cl. 8,30 f.h. í dag. Lagarfoss fór ,.B- Jónsson, Ný kapella vígð í ’rá Lysekil 14. þ.m. til Bergen og j 'Hnífsdal, o. m. fl. íorðurlandsins. Reykjafoss kom iii Vestmannaeyja 15. þ.m. - Fer TJngbamaverndin í þaðan til Norðfjarðar og þaðan Langholtsskóla ■íil Hamborgar. Selfoss for væntan j gú breytin verður á viðtalstím 'iega frá Hamborg í gærdag tú ' um . dag fimmtudaginn i6. jún[, 'Reykjavikur. Tröllatoss for fra : að Qpið verður kl. 3_4> e.h. en Reykjavik 7. þ.m. t. New Yj*rk. 1 ekki 1>30_2,30, eins og venjulega. "Tungufoss for fra Akureyri 14. þ. j til Húsavíkur, Þórshafnar, Jón Magnússon, forstjóri, Stór- holti 28, er sextugur í dag. Þorkell Kr. Sigurðsson, Þórs- götu 10, er 75 ára í dag. • Skipafréttir • Éiinskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór væntanlega frá Hamborg í gærdag til Reykjavík- djúp kl. 8,00. — Keflavík kl. 13,15; Listaháskólinn í Hamborg' 15,15; 19,00; 23,30 og 2,15 eftir , miðnætti. — Kjalames—Kjós kl. 8,00; 13,30; 19,15 og 2,00 eftir miðnætti. — Kirkjubæjarklaustur —Kálfafell kl. 10,00. — Mosfells- dalur kl. 14,15; 19,30 og 2,00 eft- ir miðnætti. — Reykir kl. 12,45; 16,20; 18,00; 23,00; 24,00; 1,00 og 2,00 eftir miðnætti. — Skeggja- staðir kl. 18,00. — Vík í Mýrdal kl. 10,00. — Þingvellir kl. 10,00 og kl. 13,30. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: E. E. kr. 20,00; G. Þ. kr. 100,00. Vistfólk Elliheimilisins hefur beðið blaðið að færa for- stjóra Trípolí-bíós, beztu þakkir fyrir boðið á Chaplin-kvikmyndina „Nútíminn“ í gær. • Útvarp • 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10' Fréttir. 20,30 Erindi: Heimilda- safn atvinnuveganna (Lárus H. Blöndal bókavörður). 20,55 Ein-i söngur: Fjodor Sjaljapin syngur (plötur). 21, Í5 Erindi: Góðvild (Pétur Sigurðsson erindreki). —■ 21,40 Kórsöngur: Norðurlandakór ar syngja (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og brandi (Skúli Benediktsson stud. theol.). 22,30 Sinfónískir tón-i leikar (plötur). 23,15 Dagskrárlok, Sigríðnr K. Erlends- Við hátíðlega athöfn, sem í dag fer fram í listaháskólanum í Ham- borg, yerður skólinn tekinn í tölu . Síðustu ár ævi sinnar bjó hún j Fædd 28. marz 1881 Dáin 10. júní 1955 Enn er höggvið skarð í hóp hinna eldri Reykvíkinga. Er við í dag kveðjum Sigríði Kristínu Er- lendsdóttur, þá minnumst við hinnar elskulegu konu, sem við sáum svo oft á götunum hér i bænum. Mesta hluta æfi sinnar bjó hún í Þingholtsstræti 5, með foreldrum sínum, Halldóru Hend- riksdóttur og Erlendi Magnússyni gullsmið, ásamt bræðrum sínum Erlendi lækni og Magnúsi gull- smið. Sigríður hafði mjög mikið yndi af söng, var listelsk og fág- uð í allri framkomu. Félagi var hún um langt skeið í góðtemplara reglunni, ungmennafélaginu og skautafélaginu. Ung fór hún til Kauþmannahafnar til náms og lærði að mála. Hélt hún sjálf- stæða málverkasýningu hér j Reykjavík og hlaut góða dóma. ríkisháskóla í myndlistum, en fram til þessa hefur borgin stað- ið undir kostnaði við skólahaldið. Fjölda gesta víðs vegar að hef- ur verið boðið, að vera viðstaddir hina nýju vígslu myndlistaháskól- ans, m.a. forstöðumönnum margra myndlistaskóla þarlendra og er- lendra. litlu húsi inn við Sundlaugar, sem hún kallaði Sigríðarstaði. —. Okkur sem kynntumst henni ep hún minnisstæð fyrir góðvild hennar og ljúfmennsku. Vonum við að heimkoman verði björt og fögur. — Blessuð sé minning hennar. Vinur. m. Vopjiafjaiðar, Keyðarfjaiðar. — 'Stöðvarfjarðar, Djúpavogs og það- an til Svíþjóðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer í’rá Kaupmannahöfn í kvöld tii Gautaborgar. Esja fer frá Reyk, ..vík kl. 20,00 í kvöld, •austur uri, jand í hringferð. Herðu hreið er i Reykjavík Skjaldbreið eu- í Reykjavík. Þyrill fór frá .Rotterdam í gær, áleiðis til Ála- borgar., Skaftfellingur fór frá IReykjavík í gærkveldi til Vest- marnaeyja. Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómannaskól- anum sunnudaginn 19. .þiní kl. 3 e.h. Félagskonur og aðrar safnað- arkonur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur. Upplýsingar í síma 1834 og 3767. ákipadcild S. í. S.: Hvássafell er væntaniegt Áætlunarferðir BifreiSastöð fslands á morgun, — föstudaginn 17. júní: Akureyri kl. 8,00. — Biskups- tungur að Hvítá kl. 13,00. — Dal- ir kl. 8,00. — Fljótshlíð kl. 1,30 eftir miðnætti. — Grindavík kl. 22,30 og 2,00 eftir miðnætti. — Hólmavík kl. 9,00. — Hveragerði tilkl. 2 eftir miðnætti. — ísafjarðar- Konráð Díémedes- son, kaupmaður, Blönduósi — Kveðja í GÆR var kvaddur hinztu kveðju Konráð Diomedesson, kaupmaður, Blönduósi. Ég ætla ekki að skrifa langa grein um ætt Konráðs og mann- kosti, það gera vafalaust mér hæfari menn. Ég ætla aðeins að færa fram þakkir ungra Sjálf- stæðismanna fyrir hans ötula flokksstarf. í málefnum Sjálf- stæðisflokksins innan sýslu lágu allar leiðir til Konráðs enda bar hann hita og þunga dagsins við allar kosningar. Ég held það leiki ekki á tveimur tungum, að Kon- ráð átti snaran þátt í að tryggja okkar ágæta þingmanni jafn ör- ugt fylgi og raun hefir á orðið. En þótt Konráð hefði sínar ákveðnu skoðanir í landsmálum og væri í fylkingarbrjósti flokks- ins í héraðinu, þá var hann haf- inn yfir pólitíska öfga. Hann var jafn við alla, og átti vin jafnt meðal andstæðinga sem sam- herja. Fráfall Konráðs er mikið áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn hér í héraðinu og einnig fyrir þetta litla kauptún, sem misst heíir einn sinn mesta athafnamann. Sá missir er tilfinnanlegur, en maður skal koma í manns stað. En sorg konu og lítillar dóttur verður ekki bætt, þótt tíminn j deyfi sárustu broddana. Ég votta hinni miklu sorg þeirra. þeim mína innilegustu samúð í Jón ísberg. Hringnótabáfur Höfum kaupanda að nýjum eða nýlegum hringnótabát (helzt frá Bátasmíðastöð Breiðfirðinga). Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■••••••••■•••■•■ ■■■■■■■••■••■■■■•■■•■■••■•••••••••■•• i ••■••■•■■■■■•■■■■■•■4 ■•■■•■■■■•■■••■■■■■■• Fyrsta vélstjóra vantar á M.s. FRAM í Hafnarfirði. Uppl. hjá Guðmundi Guðmundssyni, sími 9185. fobfo mcrfgunkaffirLUi Félag prófessora var á skeiinnliferð í skóginum. <r Sjötíu ára gömul kona kom til læknis. Læknirinn rétti henni re- sept, með þessum orðum: — Meðalið gerir yður 10 árum yngri, kæra frú. — En góði læknir, hvernig fer þá með ellistyrkinn minn? sagði gamla konan í örvæntingu. ir Hann lá á hnjánum í tröppun- um og var að þvo þær, þegar vin- ur hans gekk fram hjá og bað hann að koma með sér og horfa á fótboltaleik. — Eg get það ekki, konan skip< aði mér að þvo tröppurnar. En eftir nokkrar mínútur bloss- ’aði reiðin upp í honum. — Hann reif af sér svuntuna, þreif opnar eldhúsdyrnar og hrópaði: ■—- Nú er það búið! — Hvað er búið? svaraði konan byrst og sendi honum stingandi augnaráö: — Sápan, mín kæra, svaraði maðurinn auðmjúkur. Það er engin tilviljun að kvonna. dálkurinn er ulllaf á öftustu síðu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.