Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 16
I Veðurúfii! í dag:
IHæg breytileg átt. Víðast létt-
skýjað. —
133. tbl. — Fimmtudagur 16. júní 1955
Á Laugarvatni
Sjá blaðsíðu 9.
vill hruða
Fjölskyldan i Þorfinnskólma
hreikkim Aðulstrætis
AFUNDI bæjarráðs í gærmorgun gerði það veigamikla ályktun,
varðandi framkvæmd framtíðarskipulags Miðbæjarins, breikk-
un Aðalstrætis.
Fyrir nokkrum árum var
breidd götunnar ákveðin og út
frá þeirri ákvörðun gerði bæj-
arráð samþykkt sína og hún er
þessi:
„Þar sem gerð hefur verið
isamþykkt um að breikka Aðal-
stræti í 44 metra, telur bæjarráð
Till. uppdrcsttir
cð skjcldarmerti
NEFND sú er skipuð var haust-
ið 1951 til þess að dæma um til-
lögur að skjaldarmerki fyrir
Beykjavík, hefur skilað áliti,
án þess að veita nokkrum hinna
24 uppdrátta er bárust nefndinni
fýrstu verðlaun.
Reykjavík á ekkert skjaldar-
merki. Til er innsiglismerki frá
1814 og héraðsmerjd frá Alþingis
hátíðinni 1930.
Nefndin lagði að jöfnu þrjá
uppdrætti, sem hún taldi skársta
og taldi að ljúka bæri samkeppn-
inni með því að veita þeim við-
urkenningu sem 3. verðlauna
uppdrætti, með 1000 kr. verð-
launum. Þessir þrír uppdrættir
eru eftir:
æskilegt, að sú breikkun verði
framkvæmd hið fyrsta og ákveð-
ur því að gera ráðstafanir til
i kaupa á fasteignum, sem til þess
I þarf. Verðlag skal ákveðið með
mati dómkvaddra manna, að
| fengnu samþykki um greiðslu-
skilmála.“
Geta má þess að Aðalstræti
verður breikkað til austurs og
mun þá mikill hluti gamla Bæj-
arfógetagarðsins falla undir göt-
una og eystri gangstétt.
Aage Nielsen Edwin,
Smiðjustíg 5B.
Slóttnr hfflfkn
í Eyjolirði
AKUREYRI, 15. júní — Hér í
Eyjafirði var í gærdag byrjað
að slá fyrsta túnið, að Litla-
Hóli, cn þar býr Vilhjálmur
Jónsson. Sló hann 4—5 dagslátt-
ur og taldi sprettu góða, jafnvel
var grasið sumsstaðar farið að
leggja í legu.
Vilhjálmur sagði mér að hann
hefði borið á þennan hluta
heimatúnsins úr safnþró í haust
er leið. Alhliða erlendan áburð
bar hann á í aprílmánuði, áður
en vorhretið skall á. Hann get-
ur haldið áfram að slá talsvert
meira af velsprottnu túni sínu.
Annars verður ekki annað
sagt en að túnspretta sé hér yfir-
leitt frekar léleg í Eyjafirði.
Stafar það einkanlega af því hve
áburðurinn komst seint á túnin,
fyrst vegna verkfallsins síðar
vegna vorhritsins.
Þurrkur er nú góður hér og
væntir Vilhjálmu- á Litla-Hól
þess að fá þennan fyrsta töðu-
feng sinn vel verkaðan, einkum
þar sem hann hefur súgþurrk-
unarkerfi. —Vignir.
*. / /. ' v /. ■ i ' •
Ég kem ef ......... segir álftar-
steggurinn í vígahug. — Og hann
lætur ekki sitja við orðin ein,
því hann er grimmor. í gær
stökk hann á krakka, sem bjarga
varð undan þungam vasngjahögg
um. Skyldi enginn leika það að
ætla sér að troða íH.sakir við
hina hamingjusömu fjöfskyldu i
| Þorfinnshólma. — Það er stað-
reynd, að strákar bafa ert
stegginn, en það skyldu þeir
1 ekki gera, og koma verður í veg
fyrir slíkt. — Koœi steggurinn
höggi á með vængbarðinu þá
er það ekkert smáhögg. Kunnugt
er um að álft hefur hryggbrotið
rollu með vængjahoggi. —•_ Efri
myndin sýnir álftirnar uae'ö litlu
ungana sina sex á snndi við
Þorfinnshólma. Þá mynd tók
Óskar Söebeck, en hina af steggn
um í vígahug, Sigurður Jónsson.
Aðalfimdi S.H.
lokið
LOKIÐ er aðalfundi Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna. Áður
en fundarstörfum varð lokið fór
fram kosning stjórnar. Var Elías
Þorsteinsson, Keflavík; Sigurður
Ágústsson, Stykkishólmi; og Ól-
afur Einarsson frá Laugabóli
endurkjörnir. Nýir menn í stjórn
eru þeir Einar Sigurðsson, Vest-
mannaeyjum, og Jón Gíslason,
Hafnarfirði, er koma í stað Ólafs
Jónssonar, Sandgerði, oð Stein-
grims Árnasonar, Reykjavík.
Piltur deyr
af voðaskoti
Á LAUGARDAGINN var vildi
það hörmulega slys til heima við
bæinn að Kanastöðum í Eystri-
Landeyjum, að ungur sonur
bóndans þar, Hjalti Már Diðriks-
son, varð fyrir voðaskoti. Var
hann fluttur í flugvél til Reykja-
víkur um nóttina meðvitunar-
laus. Þar lézt hann í Lands-
spítalanum.
Hjalti Már var aðeins 15 ára
að aldri, einn þriggja sona
Diðriks Sigurðssonar bónda og
konu hans Guðrúnar Hansdóttur.
Skortur ú vinnuuíli við höíniiu
og í frystihúsura
UNDANFARIÐ hefur verið
mikill skortur á vinnuafli :
við Reykjavikurhöfn, svo og í I
hraðfrystihúsunum hér í bæn-
um. Hefur þetta haft í för með
sér margháttaða erfiðleika. Fisk-
framleiðslan hefur dregizt sam-
an í frystihúsunum og í höfninni
liggja skip jafnvel svo dögum
skiptir og bíða losunar.
KAUPSKIPIN
Mikið hefur verið um komur
kaupskipa undanfarnar vikur. —
Allt bryggjupláss við höfnina er
upptekið. Ekki hefur þó verið
Nýr bæjartogari í stað
,Jóns Baldvinssonar4
! Kristrúnu Gissurardóttur,
Njálsgötu 35.
Á fundi bæjarráðs er haldinn
var í gær féllst ráðið á þessar
tillögur nefr.darinnar, en að auki
að kaupa fyrir 500 kr. tillögu-
uppdrátt eftir Ingólf J. Ferd-
inadsson.
Ekki var tekin nein ákvörðun1
um það á fundinum hvort efntj
skuli á ný til slíkrar samkeppni. |
‘
Stefán Jónsson, teiknara,
AFUNDI sínum í gærdag ákvað^
útgerðarráð Reykjavíkurbæj
ar, að hraða undirbúningi að
byggingu nýs togara í stað Jóns
Baldvinssonar, er fórst s. 1. vetur
suður á Reykjanesi.
í gærdag sendi Bæjarútgerð
Reykjavíkur út svohljóðandi
fréttatilkynningu:
Þar sem fyrir liggur jákvætt
svar við fyrirspurn til veðhafa
í tryggingarfé b.v. Jóns Bald-
vinssonar á þá leið, að lán þau,
sem hvíldu á skipinu megi yfir-
færast á nýtt skip, sem byggt sé
í stað hins strandaða togara, þá
samþykkir útgerðarráð í fram-
haldi af umræðum þeim, sem
fram hafa farið um mólið, að
hefjast handa um undirbúning að
byggingu nýs togara og leita
heimildar bæjarstjórnar Reykja-
víkur og ríkisstjórnarinnar til
þess að mega semja um smíði
skipsins.
hægt að vinna samtímis að losun
allra skipanna. Sem dæmi má
nefna að yestur við Ægisgarð
hefur norskt timburskip legið
nokkra undanfarna daga. Ekki
er farið að hreyfa við farmi þess,
þar eð enginn mannafli er til
þess.
I
200 í STAÐ 400 LESTA
Svipaða sögu er að segja umi
losun togaranna. í hraðfryslihús-
unum er unnið úr um 200 lestum
af fiski á dag. Þyrfti framl 'iðsl-
an þó að vera svo mikil, að dag-
lega væri hægt að vinna úr um
400 Iestum af fiski. Þetta h', oru,
tveggja veldur því að hraðinn I
karfaveiðum togaranna er ekkl
nærri eins mikill og ella vrori.
Spreitan
ískyggilega
léleg
UM þetta leyti árs í fyrra var
túnasláttur víða hafinn í Árnes- *
og Rangárvallasýslu. — í gær-
dag skýrði Haraldur bóndi í
Viðey í Landeyjum Mbl. frá því
í símtali, að þar um slóðir væri
grassprettan ískj ggilega léleg1
vegna stöðugra þurrka. Eru ekki
horfur á því, að sláttur hefjist.
þar fyrr en eftir nokkrar vikur,!
sagði Haraldur. Eitthvað mun!
sprettan vera skárri þar sem vot- |
lendara er. —
Lestir bruna á ný
LUNDÚNUM — í dag tóku am-
brautarlestirnar að bruna á nýj-
an leik eftir langt verkfail. —
Vöruflutningar komust í eðlilegt
horf og Bretar geta aftur ferð-
azt um land sitt á eðlilegan máta.
mm i i
mm «iii
ABCDEFGH
STOKKHÓLMUR
11. leikur Stokkhólms:
Hfl—el