Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 2
I MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1955 [HRoniR U' Þýzku drengiritir u yfirburði í Prestasteina íslanés verður sett á morgun Mörg mikilvceg kirkjvnar mál á éagskrá Unnu tslandsmeistara Vals mcð 4:1 Leika í kvöld við Ftam A í þrjá daga. Á ráðstefnunni verða að vanda rædd félagsmál presta og auk þess verða framsöguerindi flutt um mörg mikils- verð mál kirkjunnar og frjálsar umræður um þau. Dagskrá presta- stefnunnar er í stórum dráttum sem hér segir: PRESTASTEFNAN SETT kirkjuítök og sölu þeirra, Kirkju í fyrramálið kl. 11 verður byggingarsjóð o. fl. guðsþ.iónusta í Dómkirkjunni og ; prédikar sr. Helgi Konráðsson HYRSTI leikur þýzka ungiinga- ¦Orvalsliðsins frá Hamborg fór rfiram á íþróttavellinum s.l. laug- cjrríag og léku þeir þá við gest- gjafa sína Valsmenn. Völlurinn Vaijtöluvert blautur eftir rign- inguna í gær og dag og því nokk- uð erfiður leikmönnum og bolt- inn þungur. Þjóðverjarnir sýndu etrax i upphafi, að þeir myndu ckki láta aðstæðurnar hindra sig frá því að sýna góðan leik. Þeir voru hreyfanlegir, notuðu völlinn veTTbyggðu upp sókn sína ýmist mcð stuttum samleik upp kant- ana eða löngum spyrnum á við- eigandi staði aiit eftir því sem leikstaðan á vellinum gaf tilefni lil'. Á 12. mín. fá þeir fyrsta hættu legií marktækifærið, er h. út- herji spyrnir vel fyrir og vinstri innherji nær að skalla á markið, «n"~markvörður Vals, Björgvin Hermannsson, varði af snilld eins ©g oft siðar í leiknum. Þjóðverj- arnir voru mun meira í sókn all- an fyrri hálfleikinn, þó áttu Vals- inenn stöku tækifæri sem þeim iókst ekki að nýta sem skyldi. Á 17. mín. kom fyrsta mark leiks- ins. og geta Valsmenn alveg skrif að það á sinn reikning. Annar bakvörðurinn sendi knöttinn éleíðis að sínu eigin marki, mark- vörður hleypur út til að ná knett- ínum, en missir hann framhjá eér til annars þýzka innherjans, eem sendi knöttinn áfram fyrir- tiafnarlaust i mannlaust markið. Á 27. mínútu skorar svo hægrí Utherji annað mark Þjóðverjanna meo góðu skoti eftir misheppnaða spyrnu frá Valsmarkinu. Þrátt fyar mörkin tvö og yfirburði Þjóðverjanna í leik gáfu Vals- drengirnir sig hvergi Þeir sýndu með öllum gerðum sínum i sam- leiksátt og sóknarvilja að þeir vildu ekki gefa sig, en Þjóðverj- arnir voru allsstaðar sterkari, frvar sem reynt var að brjótast ( gegn ekki hvað sízt á miðjunni, |>ar sem Valsliðið vantaði tengi- liðinn milli sóknar og varnar. Síðari hálfieikur var mun skemmtilegri en sá fyrri, hraðari ©g betur leikinn af báðum. Strax a 7. mínútu fær vinstri innherji góða sendingu inn á auða vallar- tniSjuna og hleypur óhindrað að Valsmarkinu og skorar þriðja «nark Þjóðverjanna í leiknum. Á 13. mínútu ná Valsmenn góðri Sóknarstöðu upp úr innvarpi, léku fallega saman í gegnum Vörn Þjóðverjanna og rak Björg- vin Daníelsson endahnútinn á eóknarlotuna með því að skora eina mark Vals í leiknum. Vals- menn eiga enn nokkur góð upp- tilaup, en vörn Þjóðverjanna var etyrk og ekkert vildi heppnast fyrir Valsmenn. En eftir að um 20 min. voru liðnar af síðari hálf- leik urðu Þjóðverjarnir alveg «einráðir og sóttu stöðugt á. Á 22. tnínútu varði Björgvin markvörð iir snilldarlega skot frá v. innh. í>ýzka af mjög stuttu færi. Á 35. mínútu skórar svo h. úth. með ekalla eftir snöggt upphlaup á Vinstri kanti, en þaðan var knött Urinn sendur vel fyrir miðju og þar 'skaut hægri útherjinn upp Ícollinum með fyrrnefndum ár- «ngri. B . möíW ¦ Þejta úrvaísiið ungíinga frá Hamborg er saanarlega kærkom- _an*_esiur. Það sýmr.unglmgiin- prófastur, en sr. Jakob Einars- son prófastur þjónar fyrir altari með honum. | ' Kl. 2 e. h. setur biskupinn yfir íslandi prestastefnuna í hátíða- sal Háskólans og flytur skj'-rsluj um störf og hag kirkjunnar á. liðnu synodusári. Síðan verða lagðir fram reikningar Prests- ekkna sjóðs ásamt tillögum bisk- ups um úthiutun styrktarfjár. Framsöguerindi þessa dags flytja dr. Magnús Jónsson próf. og sr. Sveinn Vikingur og fjalla þau um Kirkjuþing fyrir þjóð- kirkju íslands. Sr. Pétur Sigur- geirsson flytur synoduserindi í útvarp um kristilegt æskulýðs- starf. ANNAR DAGUB Árdegis hinn annan dag prestastefnunnar verður rædd skýrsia Skálholtsnefndar og einnig um frumvarp til laga um biskupskosningu. Síðdegis verður framhald um- ræðna um kirkjuþing fyrir þjóð- kirkju íslands og flytt skýrsla barnaheimilisnefndar. Framsöguerindi dagsins flyt- ur sr. Gunnar Árnason og heitir hjá um okkar með leik sínum, hverju ungir leikmenn fá áorkað, þegar unnið er saman sem ein samfelld heild að settu marki. Það er áhrifameira fyrir okkar ungu leikmenn að sjá jafnaldra sína leika svo vel listir knattspyrn- unnar, að þeir eldri mættu vera hreyknir af, heldur en að sjá alltaf og eingöngu þá eldri og lifa sig síðan inn í draumalandið og ímynda sér að einhverntíma geti þeir orðið álíka góðir. í miðdegisverðarfagnaði, sem Valur efndi til s.l. fimmtudag var þjálfarinn, Rohde, spurður hverj- ir væru beztu menn liðsins. Hann svaraði „Þeir eru allir góðir. Þetta eru allt framtíðarleikmenn Hamborgarsambandsins, ef þeir halda áfram á sömu braut og ég vil ekki nefna neina ' sérstaka." Þetta eru orð að sönnu. Þeir eru allir góðir. Þó vöktu alveg sér- staka athygli mína vinstri inn- herji (10) Dehn, (5) Hake, (7) Hohmann og nr. (8) hægri inn- herjinn og vinstri frmv. (4) . ^ , ' „Undirbúningstími barna I liði Vals bar mest a markverð presti fyrir fermingu« inum, Bjorgvin Hermannssym, . Synoduserindið í útvarpið Páli Aronssyni og Arna Njáls- flytur sr Bjarni jónsson vigslu- syni. Miðað við Þjóðverjana eiga bjskUp: Reynsla í sálgæzlustarfi. þessir okkar menn margt ólært Um kvöldið verða prestar hjá ennþá, en gefst nú með þessari biskupi. heimsókn gott tækifæri til að læra og sakar ekki að benda á nokkur atriði, sem vert er að ; ungu mennirnir okkar athugi sér staklega: i 1. Uppbyggingu leiksins j með stöðugri hreyfingu leik- manna og skiptingum. 2. Notkun vallarins í sóknar áhlaupum og þá sérstaklega leik útherjanna og framvarð- anna. 3. Mýkt og lipurð í knatt- rekstri og annari meðferð knattarins, svo nokkur atriði séu nefnd. Næsti leikur Þjóðverjanna er í kvöld við 2. aldursflokk úr Fram og verður sá leikur án efa skemmtilegur, því lið Fram er talið sterkast og bezt leikandi annarsflokksliðið hér í bæ um þessar mundir. Áhorfendum vil ég benda á að setja sig ekki úr færi með að sjá Hamborgarana leika, því að á okkar mælikvarða eru þeir hreinir „Akurnesingar" í knattspyrnulegu tilliti. Hans. Síðdegis lýkur prestastefn- unni með guðsþjónustu í Bessa- staðakirkju. Biskup flytur ræðu, en sóknarprestur þjónar fyrir altari. Forseti íslands ávarpar Síðustu tóoleik- armr a bessu vori SINFONIUHLJÓMSVEIT Ríkis- útvarpsins heldur seinustu tón- leika sína á þessu vori í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Einleikarar verða: Emil Kornsand (fiðla), George Humphrey (lágfiðla), Louis Speyer (óbó) og Roger Voisin (trompet). Á efnisskrá tónleikanna eru þrír konsertar: óbókonsert eftir Handel, tromp- etkonsert eftir Haydn og Sin- fónía Concertante eftir Mozart. Auk þeirra leikur hljómsveitin forleik að óratóríunni „Páll postuli" eftir Mendelsohn og „Ungverskt hergöngulag" úr „Útskúfun Fásts" eftir Berlioz, synoduspresta og prestastefnunni ^Stjórnandi hljómsveitarinnar verður slitið. verður Robert A. Ottóson. Þyrilvængja með slasaðan mann ' ú dpm Laodsspilalans Merkja æfti lendingar- reif á spífalaBóðinni Á LAUGABDAGINN var farið í Á laugardagsmorguninn vaí mjög tvísýnt sjúkraflug vestur á mjög óhagstætt flugveður yfií PRESTASTEFNUSLIT Hirm síðasta dag prestastefn- unnar verður árdegis rætt uoi Snæfellsnes. Svo dimmt var þar yfir, að ekki var tiltækilegt að senda sjúkraflugvélina. Var þá leitað til varnaríiðsins um að fá þyrilvængju til fararinnar. — Mannslif var í veði. Sjúkraflug þetta heppnaðist mjög vel. Þyril- vængjan settist á Landsspítala- lóðina og læknum spítalans tókst að bjarga Jífi mannsins. Árdegis á laugardagsmorgun- inn var leitað til Björns Pálsson- ar um að sækja mann, sem hér- aðslæknirinn í Stykkishólmi taidi að ¦maðurinn yrði að kom- ast í sjúkrahús, undir hendur sérfræðinga, ef bjarga ætti lífi hans. Valyr sigraHi Þréil með 6:0 stnng; 111 I7ERÐAFÉLAG íslands efnir! sem Bárðarkista og Hreggnasi ISLANDSMOTINU í knattspyrnu var fram haldið í gærkvöldi og léku Valur og Þróttur. Úrslit urðu þau að Valsmenn sigruðu og storbrotin nattura, en auK þess með 6 morkum gegn 0 — skoruðu » um næstu helgi til fjögurra : daga ferðar umhverfis Snæfells- jökul. Verður það fyrsta ferðin. sem félagið fer þá leið á bílum. Er á þessari leið firna hrikaleg 3 mörk í hvorum hálfleik. Lífil veiði í &marf. BÍLDUDAL, 20. júní: — Afli hef ur verið fremur lítill undanfarið hér á Bíldudal. Háfa aðallega veríð stundaðar ha<ndfæraveiðar á trillubátum og litlúm dekkbát- um í firðinum. Rækjuveiðarnar fjöldi fornra sögustaða og land lasrsfegurð forkunnar mikil. N.k. laugardag, 25. júní verður ekið sem leið liggur vestur Snæ- fellsnes, yfir Fróðárheiði til Ólafs vikur og gist þar. Næsta dag er ráðgerð ganga á jökulinn, fvrir þá sem þess óska — ef veður I leyfir. Aðrir eiga bess kost að skoða á meðan merka staði sveit- arinnar, t. d. hina kunnu sögu- staði Fróðá og Máfahlíð og ef til vill Búlandshöið og fleiri' staði. hafa legið niðri nú,.#m nokkurt , Þriðja daginn ve'rður farið í'yi't skeið, en búizt er við áð' þær ir Ólafsvíkur-enni um Há'arif^og hefjist aftur er líður á sumarið.' Helíissancí, siðán um svæðin blasa við á aðra hönd, en á hina stórbrotin ströndin og úthafið. Þegar kemur suðvestur með jöklinum nálgast staðir eins og Dritvík og Tröllakirkja, Einars- lón og Lóndrangar. Þennan dag verðjar ekið að Arnarstapa og gist þar. Eru þar við sjóinn hinar furðulegustu gjár, heklar, g.iögur og drangar, sem óvíða eiga sinn líka, en Söng hellir uppi á hrauninu nálægt Stapafelli. Síðdegis 28. júní verður svo ekið heimleiðis með viðkomu á Búðum og fleiri stöðum. Tjöld verða höfð með til gistingar, en mat verða þátttakendur að leggja sér til að mestu. ¦ T^agt yerð'ur af stað frá Austur velli kl. 2. ^TJþþrýsírigá'r" f sk"rifstofu"félágs- Snæfellsnesi. Var nú leitað til varnarliðsins á Keflavíkurflug-i velli, um hvort það gæti veitt aðstoð með því að senda þyril-< vængju. Var þar að venju brugð- ið skjótt og vel við. Ákveðið van að senda tvær flugvélar, flugbát og þyrilvængju. Skyldi Björn Páisson vera í flugbátnum ogj leiðbeina flugmönnunum í þyril-« vængjunni. Þrátt fyrir hið slæma flugveð- ur tókst flugmönnunum að ná tafarlítið á ákvörðunarstaðinn, prestssetrið Breiðabólsstaði á Skógarströnd. Presturinn þar, sr« Sigurður Pétursson, hafði slasx azt og misst mikið blóð. EftiS skamma viðdvöl þar, var þyril-< vængjan komin á loft á ný og var flogið áleiðis til Reykjavíkur. Þyrilvængjan var hér úti yfií Faxaflóanum, er skeyti barst frfi henni, að svo væri af séra Sig« urði dregið, að hver mínúta gat ráðið úrslitum um hvort takast myndi að bjarga lífi hans. Var þá í skyndi ákveðið, aS þyrilvængjan skyldi reyna a3 lenda á Landsspítalalóðinni. — Flugstjórnin brá begar við svoí og Flugbjörgunarsveitin og fórU upp að spítalanum til að undir-i búa lendinguna. Á svæðinu milli fæðingardeildarinnar og sjálfí spítalans settist þyrilvængjan* Að nokkrum augnablikum liðn«4 um var presturinn kominn undií læknishendur. í gær var líðaft séra Sigurðar Péturssonar mjög sæmileg eftir atvikum. Sjúkraflug þetta er um margfl mjög sérstætt. Fyrir utan, hvái þar sannaðist áþreifanlega hvi« líkir kostagripír þyrilvængjurn- ar eru, þegar þeim er stjórnaS af æfðum flugmönnum. Einn aí forráðamönnum flugmálastjórni arinnar hér á Reykjavíkurflugi velli, Björn Jónsson yfirflugum- ferðarstjóri, benti á, að rétt værl í þessu sambandi, að benda á, að auðvelt er og sjálfsagt, að af- marka og merkja sérstakan reif við Landsspítalann fyrir þyriln vængjur til að lenda á í neyðari tilfellum, sem þessum. U Iða fwir IrvsS? a dragnótaveiðum og selja frysti-< — Valdímar. 1 norðveatan.undir jöklinun», ^lk^Ímn^Wm.^:<¥^4á44^M^H4UWMHlflU 1 SIGLUFIRÐI 20. júní. — M.a. Ingvar Guðjónsson landaöi iÆ 45 tonnum af fiski s.l. laug- ardag og M.s. Súlán í dag 20 tonnum. Báðir þessir bátar erU j i I ¦:? ¦:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.