Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1955 Jeppakerra óskast til kaups. Uppl. hjá Guðmundi Jónssyni, síma 2859, til laugardags. MótafÍEnbur l"x6" og 2"x4" til sölu. Einnig ónotað þakjárn. Uppl. í síma 6460. Unglingssfúlka óskast til heimilisstarfa. Dvalið 2 mán. i sumar- bústað. Gunnarsbraut 40, sími 3220. íbúðarskúr til sölu og flutnings. Stærð 40 ferm. Verð kr. 20 þús. Uppl. gefur Halldór Bachmann Áburðarverksmiðjunni Gufunesi, sími 82000. Bllar fil sölu Austin 10, Renault 4 m. ný- uppgerður. Renault Station 6 m, nýupp- gerður. Dodge '42, selst ódýrt. Jeppar. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20 Símar 6460 og 6660. Camel Suðubætur, 10 stk. kr. 12.50 Suðubætur, stórar, pr. stk. kr. 3.00. SuSuklemmur, pr. stk. kr. 15.00. Garóor Gíslasan hf. BifreiSaverzlun Hosiikiemmiir Vz" til 3" nýkomnar. Garðar Gíslason h.t Bifreiöaverzlun Stúlka óskar eftir VINNU eftir kl. 5 á daginn. Mörg vinna kemur til greina, s. s. vélritun, afgreiðsla, hús- verk o. fl. — Tilboð merkt: „Aukastarf — 628" sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. 22 smál. véíbéfur Mb. Jörundur Bjarnason B. A. 65 er til sölu. Verður til sýnis við verbúðabryggj- una á morgun eftir kl. 12. tapaðist að Hótel Borg eða í Miðbænum 17. júní s.l. — Finnandi vinsamlega hringi .í síma 81800. Fundarlaun. Unglingssfúlka óskast til að gæta 2ja ára telpu á Hraunteig 28. — Sími 6948. Jeppi fil sölu Vel yfirbyggður jeppi, lengdur á milli hjóla, til sölu. Uppl. í síma 82979. limjlingur 10—14 ára, óskast til að gæta barns. Bryndís Einarsdóttir Kjartansg. 3. Opinn vélbátur Bára RE 23 til sölu. Stærð 3,27 lestir. Smíðaður 1954 af Kristni Ottasyni. Uppl. gefur skrifstofa Ragnars Ólafssonar hrl., Vonarstr. 12. — BRADFORD sendiferðabíll mod. 1945, til sölu við Leifs styttuna í kvöld milli kl. 7 —9. Selst á mjög góðum greiðsluskilmálum. Billeyfi óskast Óska að kaupa sendiferða bifreiðaleyfi á Ameríku, strax. Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld, merkt: „606 — 642" afgr. Mbl. Smyrjari Vanan smyrjara vantar á sænska skipið „ARCADIA", sem liggur í Reykjavíkur- höfn. Uppl. hjá Har. Faa- berg h.f., símar 5960 — 1150. 2 sfúlkur óskast að barnaheimilinu í Skálatúni í Mosfellssveit. Uppl. gefur forstöðukonan þar og Jón Gunnlaugsson, ftr., Arnarhvoli, sími 1140 og 82282. KEFLAVÍK . . Ibúð til Ieigu strax.. 4 herbergi og eldhús. Uppl. að Heiðarvegi 22. Sími 292. 4ra eða 5 manna BIFREIÐ óskast í skiptum fyrir Chevrolet '48. — Gjaldmæl- ir getur fylgt. Uppl. í síma 82028 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseigendur Vil kaupa 40—100 ferm. hús til flutnings. Nafn og heimilisfang sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Hús — 626". Ekkja með son, sem er iðnnemi, óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. júlí. Tilboð merkt „Róleg — Reglusöm — 614" sendist afgr. Mbl. Moskwitch bill nýr, óskast keyptur. Uppl. í síma 3123 milli kl. 9 og 5. FIL SÖLli sófasett á Seljaveg 3A. Uppl. milli kl. 6 og 8. Gallup-rannsókn Konur og karlar geta feng- ið skemmtilega aukavinnu 5 sumar. Æskilegt er, að um- sækjendur kunni dálitið í einhverju Nsrðui'landamál- anna eða ensku. — Sendið passamynd með umókn til B.jörn Balstad frá Gallup stofnuninni, Hótel Borg, — Reykjavík. Miðbœr Skrifstofuhúsnæði ca. 50 ferm. hentugt fyrir heild- verzlun, til leigu á bezta stað við Miðbæinn. Tilboð óskast lögð inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. merkt „Miðbær — 647." Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI í Vesturbænum. •— Tilboð merkt: „Stórt herbergi — 612", sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. BARNAVAGN Ágætur barnavagn til sölu að Reykjavíkurvegi 9, Hafn arfirði. Sími 9086. Kaupakona Stúlka óskast í kaupavinnu vestur að Breiðafirði. Uppl. í síma 82927. Ábyggileg STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa í Stjörnubíói, ekki yngri en 20 ára. Ekki svarað í síma. Uppl. eftir kl. 4 í dag. Evinrude utanborðsmótor til sölu. Uppl. í síma 1197. Tilboð óskast í ákeyrða Mercury fólksbifreið. Uppl. í síma 5413 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 7. Vil kaupa BíIIeyfi Tilboð merkt: „Bílleyfi 645", sendist afgr. Mbl. CHRYSLER verksmiðjurnar framleiða CHRYSLER, DE SOTO, DODGE og PLY- MOUTH fólksbifreiðir. DE SOTO : ¦ Allar upplýsingar greiðlega veittar hjá Ræsir h.f., ; : Skúlagötu 59. [ ; Aðalumboð: ; IK. BENEDIkT&SON & CO. H.F.! Sími: 1228. Söluumboð: RÆSIR H.F. SÍMI 8-25-50. — Reykjavík. STRAU- JÁRN Þessi léttu velþekktu „PROMET HEUS" og einnig „ROVENTA". Báðar þessar tegundir eru með 1000 watta elementi og hitastilli. Þá höfum við einnig „MORPHY RICHARDS" 750 watta og „SIEMENS" 800 watta, sem einnig eru með hitastilli. Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Bankastræti 10 — Sími 2852. Tryggvagötu 23 — Sími 81279. FRA ISRAEL VIE RI I\i 0 vélprjénagarn Þær prjónaverksmiðjur, sem þurfa á MERINO-garni að halda í haust, eru vinsamlegast beðnar að gera pant- anir sínar sem allra fyrst. — Pantanir til afgreiðslu frá verksmiðju í ágúst, þurfa að berast strax. Einkaumboð fyrir MERINO WORSTED SPINNING MILLS, LTD., Tel-Aviv. ÞORSTEINN BLANDON, umboðsverzlun, Þingholtsstræti 11, Pósthólf 1124 — Sími 3706 — Símnefni: TRIO DORM \ Allar beztu járnvöruverzlanir landsins hafa ¦ DORMER stálbora. j Heildsöíubirgðir: l6þ8B8I[lfJ8SÍNU9HH§8Nl! Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.