Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. júní 1955 Tómas Alhertsson MORGUNBLAÐIÐ / LDAVINUR Tómasar Alberts- sonar, sem á sínum tíma vann með honum að undirbúningi og Btofnun Lúðrasveitar Reykjavík- ur, Hljómsveitar Reykjavíkur, Tónlistarfélagsins og fjölda ann- arra fyrirtækja er til heilla horfðu landi hans og þjóð, og var náinn samstarfsmaður hans í bliðu og stríðu, til dauðadags, sagði eitt sinn um hann, að hann Væri einn mesti og hreinhjartað- asti idealisti, sem hann hefði átt samleið með á lífsleiðinni. Munu efalaust margir vilja taka undir þessi orð, og meðal þeirra sá, sem þessar línur skrifar. Aðstaða til þess að sinna áhuga málum og koma hugsjónum á framfæri, er mjög á ýmsan veg með mönnunum. Sumum er siglt undir skínandi seglum auðs og gæfu og fá trauðla undan þvi komist að láta fjós sitt skína, en aðrir eru fæddir til þess að þreyta brimróður meðan líf og kraftar andast. En einkennilegt er það, hve þetta tvennt virðist oft litlu ráða um það hve aflögufærir menn reynast í volki veraldar- hafsins um fagurt fordæmi, heill- andi bjartsýni og úrræði. Tómas Albertsson var alla tíð í senn skipstjóri og háseti, og lífsfley hans var aldrei knúið neinni vél, heldur beitt handafli einu til þess að halda því á floti. Það er mikið átak fyrir daglauna- mann að seðja tíu munna, klæða og hýsa svo stóran hóp og styðja til mennta, og raunar óhugsandi nema eiga samhendan lífsfélaga. En Tómas brást aldrei skyldunni við hversdagsstörfin og föðurlega forsjá. Heimili þeirra hjóna var ávallt veitandi, og aldrei mælt æðruorð, þó naumt væri á stund- j um um veraldarauð, en gleði 'ríkti þar oft eins og í höll kon- ungs, og hefir mér alltaf verið það mikið og áleitið umhugsun- arefni hvaðan sá kraftur kæmi, er léti slíkt gerast hér, en mis- heppnast þar sem allt er svo vandlega í pottinn búið fyrir háværan mannfagnað. En þetta verður mér sjálfsagt óráðið úr- lausnarefni enn um stund, nema að því leyti sem ráðningin felst í þeirri staðreynd, að hugur idealisma og fórnarlundar var var alla tið hinn raunverulegi húsbóndi á heimili Ásu og Tómas- ar í Tómasarhaga, og sannast þar, sem oftar, er okkur var kennt með kristindóminum í gamla daga, að menn verði aðeins ríkir af því að veita og gefa. Það var lýjandi verk og varla holt, að sitja í tólf klukkustundir við setjaravél í þungu eiturlofti prentsmiðjanna hér áður, eins og Tómas gerði iðuglega, og mundi sjálfsagt nú þykja nóg unnið þann daginn, þótt ekki væri bætt upp með svo sem tveggja til þriggja tíma æfingum á erfitt hfjóðfæri. En óbrigðul ábyrgðar- tilfinning og ómótstæðileg löng- un til þess að vera veitandi en ekki þiggjandi í heiminum voru allsráðandi í fari Tómasar og mættu ýmsir ungir menn nú læra af hans fordæmi. Hann var mjög heilbrigður maður og frjálslynd- ur, áhugi hans jafn brennandi fyrir umbótum í andlegum efn- um sem í efnahagsmálum, en hann flæktist aldrei í neti neinna ofstækisfullra' trúar- bragða. Þó ekkert sé eðlilegra en að mannleg áreynsla eigi sér viss takmörk, kemur okkur það alltaf jafn sárlega á óvart, hversu allt tekur enda, svo kraftar sem líf, og oft því fyrr sem afrek og fórnir eru stærri og lífið dýr- mætara. Hitt gleymist líka mörg- Um, að göngumoðum manni er hollast að njóta hvíldar með nokkurri varúð. Tómas Albertsson og kona hans tóku sér fyrir nokkrum dögum fari með skipi til útlanda í því skyni að njóta fyrstu næðisstund- anna í lífinu, í svipinn líklega óminnug þess að hamingja þeirra MiniiiiigerorS undanförnu í Félagsprentsmiðj- unni. Árið 1925 dvaldizt hann um skeið i Þýzkalandi og nam þar meðferð ,,Typograph"-setj- aravéla, og er þá rakm starfsaga hans í stórum dráttum. Þann 9. maí 1925 kvæntist Tómas eftirlifandi konu sinni, Ásu Sigríði Stefánsdóttur úr Reykjavik. Eignuðust þau tíu börn, og eru niu þeirra á lífi, — Ólina Þórey: Albert Eyþór, flug- maður hjá hollenzka flugfélag- inu KLM; Bryndís; Arndís Lára, gift Garðari Magnussyni frá Höskuldarkoti; Ómar flugmaður; Þorbjörg; Stefán; Tómas og Messíana. Árið 1933 festi Tómas kaup á litlum sumarbústað inin í Lang- holti, og vann síðan hverja stund, sem til féll um sumarið, að því að gera hann íbúðarnæfan að «- ------- vetrarlagi, og fluttust þau hjón var fólgin í því að veita öðrum, ! Þangað i septembermánuði um og að lifið ann þeim börnum haustið. Hafa þau buið þar síðan sínum engrar hvíldarstundar. alla tið- °S *»* af börnum þeirra Þetta hafa alltaf verið örlög eru Þar fædd- Þröng voru *>essi þeirra, sem guðirnir unna. j Mbýli °« bægind-isnauS fyrst í Þessar línur enda ég með Is,að> verzlun "æst mðri í bæ, kveðju og þökk okkar félaga þinna í Tónlistarfélaginu. sern geymum minr.ingar fjórðungs ald ar samstarfs, sem enginn skuggi hefir fallið á. Ragnar Jónsson. UM áramótin 1934—"35 langt í vatnsból og stórgrýtisurð, þar sem bæjarstéttina þraut. Eins og að líkindum lætur var efnahagurinn þröngur, er fyrir svo mörguni börnum var að sjá, en þau hjórún voru samhent og bjartsýn, og jafnan ríkti friður, ást og eining að Tómasarhaga. Tómas var þrekmaður, lagði nótt mátti'við daS> °S hlífði sér hvergi. Langholtið enn heita ónumið og j Hann la8ði vatnsæð heim, langa óbyggt að mestu. Suðvestan i holtinu stóðu nokkrir iitir sum- leið, vann þar einn að, er venju- legum starfsdegi lauk, og af arbústaðir. því að þarna var hæfi Þeirri vandvirkni, að hvorki hef ur vatnið frosið eða leiðslan bil- að. Stórgrýtisurðina braut hann til ræktunar og gerði fallegan túnblett umhverfis husið, girtan háum grjótgarði, *»n husakynnin byggði hann upp og stækkaði árið 1941. Umhyggjan i'yrir fjöl- skyldunni, heimilisræknin og híbýlatryggðin var einn sterkasti þátturinn i fari hans, eKkert var honum ljúfara, en ,ið forna barna hópnum og skiiningsríkri eigin- konu starfskröftum sínum, ekk- ert kærara, en að geta bætt hag og aukið öryggi ástvina sinna. Göfugar dísir biessuðu honum eriiðið Börnin stækkuðu, gerð- ust mannvænleg og dugmikil og auðsýndu henum og moður sinni þakklæti iratt ineð þvi að veita þeim alla þá aðsloð, er þau máttu. í vor gengust þau fyrir því. að foreldrarnir gæíu tekizt ferð á hendur til meginlandsms og not- ið þar hvíldar og skemmtrnar. Lögðu þau hjór.in af stað með m.s. Gullfossi, þann 4. þ. m. áleiðis til Kaupmannahafnar, þar sem börn þeirra, Bryndís, er að undanförnu hefur dvalizt í Stokk hólmi, og Albert ilugmaður, er átti sumarleyfi um þær mundir, hugðust taka á móti þeim. Kunni Tómas vel að meta þann þakk- lætisvott og hugulsemi, og ein- kennilega vildi ti!, að hann, sem yfirleitt sást aldrei bera ytri merki hryggðar eða fagnaðar, gerðist allur annar maður, er að faðir hans Albert Brynjólfsson skipstjóri. Föður sinn missti Tómas ungur, móðirin stóð ein uppi með fimm börn, og kom sér þá vel, hve frábær dugnaðar- og mannkostakona hún var, og Góð 2ja herbergja béð óskast til leigu frá 15. júlí eða frá 30. ágúst. Reglu- semi áskilin. (Hlunnindi: Atvinnnumöguleikar). Til- boð sendist Mbl. fyrir 1. júlí merkt: „Verkstjóri — C13" Öxlar með hjólum fyrir aftanívagna og kerr- ur. Bœði vörubíla- og fólks- bílahjól á öxlunum. Líka dekk 900x18" til sölu 'hjá Kristjáni Júlíussyni, Vest- urg. 22, Rvik. — Sendi gegn póstkröfu. Skrststofísmaður ... með verzlunarskólamennt- un, vanur bókhaldi, ver^ unarbréíaskriftum á ensku og dönsku og öðrum algeng-' um skrifstofustörfum, ósk- ar eftir atvinnu í haust. — Tilboð merkt: „RX 619^ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. m • i-i i ¦¦ r — iV' . Vöruhifraid til sölu, 4ra tonna með sturtum, model 1947 í góðv ásigkomulagi. Skifti á jeppa eða fólksbíl koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl! fyrir miðvikudagskv. merkt „V. 169 — 634". 4ra manna bíll Vil kaupa 4ra manna bíl, ekki eldra model en 47. — Tilboð er greini verð og aldur sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 5 í dag, merkt: 646. HÆÐ tilbúin eSa í byggingu. V kaupa hæð í nýju húsi. Þav ekki að vera fullbyggt eða komast í samband við mann sem hefði Jóðaréttindi. Til- boð með upplýsingum merkt: „íbúð — 625" send- ist.afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. — lega langt uppi í sveit til þess, að unnt væri að dveljast þar yfir sumarmánuðina, og atunda þó vinnu sína i borginni. Á gamlárskvöld 1834 mátti sjá blys loga á steini úti fyrir einum af þessum bústöðum, og ljós skinu þar úr giuggum. Um tólf- leytið gekk maður nokkur, vörpulegur á velJi og hvatur i spori á hlað út og umhverfis bú- staðinn. Stökkti hann víni á veggi og þil. og hafði um leið yfir bæn þessa: Göfugar dísir, góðir vættir, gæfu veiti um glugga og gættir, ríki friður, ást og eining alla daga í Tómasarhaga. Þannig skírði og vigði Tómas Albertsson prentari þau híbýli, sem hann hafði búið sér og fjöl- skyldu sinni. Sú athöfn var hon- um ekki neitt hátiðlegt forms- atriði, heldur einireg alvara, og bænin mælt af heiium huga. Húsakynnin voru að vísu lág- reist, en hverju skipti það, ef göfugar dísir og góðir vættír stóðu vörð um þau, og þar rikti friður, ást og eining. Þau mátt- arvöld, sem hann nefndi sér til liðs, brugðust heldur ekki trausti hans. Tómas Albertsson var Vest- firðingur, fæddur á ísafirði, þann 23. desember 1396. Móðir hansj „ var Messíana Sæmundsdóttir, ferðmni ,dro- °S ''evndl ekki a neinn hatt að dyha hve akaft hann hlakkaði til. Hann lézt í ^a&^ tsmn llíll ósk&ðst Vil kaupa 5—6 manna bíl. Vel með farinn eldri gerð kemur til greina. Til- boð er greini verð og teg- und sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Staðgreiðsla — 618". Sveinn Finnssoa bórifð-.f!Ó!iis)öginjjður lögfræðistörf og fasteignasala. Hafnarstræti 8. Sími 5B81 og 6288 £ BEZ'l Afí AUGLfSA |^ W t IHOHCVm' ABIW W svefni fyrstu nótt i hafi, aðfara- nótt þess 5 júní. Tómas var þrekmaður og hraustmenni alla æfi. Garpsleg- Nýkomnir ádýrir DUNLOP GÚMMÍHÁNZKAR Friörik Bertelsen & Co. h.f. Hafnarhvoli. Bifvélavirkjor — Vélvirkjor Til sölu er á góðum staðjiti á landi allstórt járnsmíða-í og bifreiða-verkstæði ásamt nýlegri ibúð. Tii staðar eru fullkomnar vélar og verkfæri til vél- smíöa- og bifreiðaviðgerða. Selt ódýrt, ef samið er strax. — Allar nánari upplýs- ingar í síma 6439 kl 4—6 e. h. í dag og á morgun. Söinisiesðns1 ¦; m ': l li ... ísl minntist Tómas hennar jafnan|ur á velli, léttur í hreyfingum, með ást og virðingu. Tómas varð | og svo hvatur í spori, að hann því skjótt að vinna fyrir sér við (taldi sig lítt muna um það, þótt ýmiss störf. stundaði hann meðal j hann færi fótgangandt heim að annars sjómennsku um skeið, en'loknu dagsverki, gekk þá hratt, hóf siðan prentnám hjá Arngrimi og herti jafnan gönguna, er heim Fr. Bjarnasyni, sem starfrækti dró. Svipmikill var hann og svip- þá prentsmiðju i ísafirði. Að hreinn, dulur í skapi, tilfinninga- loknu námi fluttist Tómas suður,' næmur, geðmikill og ör, en hafði vann fyrst i prentsmiðju á Sel-, t*'mið skap sitt svo, að ekki sást fossi, en síðan í Gutenberg. Þeg- ar útgáfa Alþýðublaðsms hófst,! væri um atburði nokkra að ræða. ; með vélritunar- og bókhaldskunnáttu óskast til starfa í gerðist hann prentari við það, fyrst í prfcntsmiðjunni i Berg- staðastræti og síðan í Alþýðu- Stórt iðnfyrirtæki vantar duglegan sölumann strax 3 eða mjög bráðlega. Þagmælsku heitið varðandi umsækj- ; endur. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf og ! menntun, óskast send afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, ¦! merkt: ..Sölumaður — 638". , ¦ 'tkrifstofusfúlka hvort honum féll betur eða verr, > Kappsfullur var hann í starfi og skyldurækinn, nress og reifur í viðmóti. drenglundaður, glaður prentsmiðjunni, og vann þar semif.g spaugsamur i vinahópi. Hann vélsetjari óslitið til ársins 1952. j unni mjög tónlist. lék á ýnuss Vann hann síðan um hrið i prent- j blásturshljóðfæri, bæði í lúðra- smiðju Morgunblaðsms, og nú að I Framh. á Wb. 12 skrifstofu vorri. — Uppl. í dag og á morgun kl. 11—-12 í skrifstofu vorri Klapparstíg 26. — Upplýsingar verða ekki gefnar í sima. VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.