Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 21. júní 1955 MORGVNBLAÐIÐ Góð stofa til leigu að Laufásvegi 18A. TELPA 12—14 ára óskast í sveit eða kona. Má hafa 1—2 börn. Uppl. í síma 4886. Herbergi óskast Bílstjóri óskar eftir her- bergi með ræstingu í vest- ur- eða miðbænum. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir f östudag, merkt: „Reglu- samur — 631". West-End hefur opnað aftur. — Reynið viðskiptin. — Gjör- ið svo vel. W EST EJVD Vesturgötu 45. TIL LEIGU 2 stof ur og eldhús í Laugar neshverfinu. — Fyrirfram- borgun nauðsynleg. Tilboð sendist afgr, Mbl. merkt: „Hitaveita — 630". Óska eftir STOFU og eldhúsi eða með eldunar- plássi strax. Má vera eitt- hvað óstandsett. Tvennt í heimili. Rólegt fólk. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ró- legt fólk — 627". Pedigree BARNAVAGN til sýnis og sölu á Hávalla- götu 27. Sími 1805. Plöntur til sölu Urvals reyniviour, ribs, sólber. — BAUGSVEGI 26, sími 1929. Afgreitt eftir kl. 7 l kvöld. Vélsmiilja Þórðar Guðiiasonar Álfhólsveg 22, Digranes- hálsi, tekur að sér allskon- ar nýsmíði og viðgerðir. — Ennfremur stansasmíði og útstönsun. Smurstöðin Sættin 4 selur hina viðurkendu end- urhreinsuðu smurolíu. Enn- f remur: Mobil oil Caslrol Energol VEEDOL olíur ESSO olíur SHELL olíur SINCLAIR olíur. ásamt uppsteyptum íbúðar- hæfum kjallara, 80 ferm. á mjög fallegum stað í Kópa- voginum, verður til sölu nú þegar vegna brottflutnings úr bænum. Allar nánari uppl. gefnar í síma 80828 frá kl. 14—18 i dag og á morgun. Húsgagnasmihur óskaát. Húsgagnavinnustnfa Benedikts Gu&mundssonar Laufásvegi 18A. íbúð til teigo 2 herbergi og eldhús í ris- hæð á hitaveitusvæði. Árs- leiga áskilin fyrirfram. — Tilboð merkt „íbiið — 621'í sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Chewolet '45 6 manna 4ra dyra, dýr- asta gerð, Bel Air, til sölu. BIFREIBASALAN KLAPPARSTÍG 37 Sími 82032. FORB '55 Ford Fairlain 6 manna til sölu. Keyrður 3000 km. — Selst á kostnaðarverði. — Viljum taka leyfi fyrir fólksbifreið í sambandi við söluna. BIFREIÐASALAN KL.4PPARSTÍG 37 Sími 82032. Höfum til sölu Ford vöru bifreið með skiptidrifi. Bíll- inn er í ágætu lagi. BIFREIÐASALAN KLAPPARSTÍG 37 Simi 82032. Hallól Hailó) Ungur reglusamur sjó- maður vill taka á leigu gott sólríkt forstofuherbergi eða stofu á góðum stað í bæn- um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. júní merkt: „1 landi — 629". Rakarasveinn óskast strax. Tilboð merkt: „Rakari — 632" sendist af- greiðslu Mbl. fyrir miðviku- skvöld. Cigarettupakkinn 6 krónur Amerískar sígarettur 6.00 Barnaboltar 6.50 Brjóstsykurspokar 2,00 Átsúkkulaði frá kr. 4.00 Döðlupokar 2,50 Ódýrt sælgæti o. fl. frá 17. júní verður selt í dag og næstu daga. Verzlunin á Framnesvegi 5. Ggnabankinn h.f. Þorkell Ingibergsson, Víðimel 19. Simi 6354. Fasteignasala. 2-3 W og eldhús óskast til leigu. Upp). í síma 4003. POPLIIM Regnkápur einfaidar og tvöfaldar. Tweeddragfir Tweedfrakkar SfuttJŒkkar skærir litir Stuttiakkar úr leðurlíki með stungið fóður. Verð frá kr. 3o6.00. Bankastræti 7. nn Er kaupandi að 4 manna bíl. Ekki eldra model en 1947. Tilgreinið verð og út- boigun. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskv. merkt „Ákveðin — 635". NASH einkabifreið til sölu, í mjög góðu standi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Til við- tals frá kl. 2—4 í dag, — Samtún 40. — Sími 5765. F L I E V Möleybingar- perur eru að allra dómi sem reynt hafa, Iang handhægast, ó- dýrast og árangursríkast til litrýmingar á hvers konar skordýrum. Kostar kr. 28,00 — Fæst aðeins í Laugav. 68. Simi 81066. 13—15 ása Unglingsstúlka óskast til heimilisaðstoðar. Uppl. að Eiríksgötu 21. . V B/UPt til sölu — Silver Cross. — Uppl. síma 81732 kl. 4 til 6 í dag. VÖRDBILL 2—4 tonna óskast til kaups. Tilboð merkt: „Vöru bíll — 636" leggist á afgr. Mbl'. fyrir sunnudag. Elygill - Bsll Flygill til sölu. Skipti á vörubíl æskileg. Tilboð merkt: „Skifti — Sala — ' 637" sendist afgr. Mbl. fyr- ir sunnudag. Ung hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi Húshjálp eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 2424 frá kl. 4—8 e. h. Lítið Einbýlishús til leigu í Sogamýri. Síma- afnot koma til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 641". Hússrsæði 1 herb. og eldhús eða eld- nnarpláss óskast. Tvennt fullorðið i heimili. Árs fyr- jrframgreiðsla. L'ppl. í síma 2271 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. BorBstofuhúsgögn (mahony), svefnherbergis- húsgögn (máluð). Sérstakt tækifærisverð. Til sölu og sýnis eftir kl. 2, Sjafnarg. 8 (efstu hæð). Vil taka að mér að keyra góðan sendiferðabíl frá 1.—15. .iúlí. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „15 dagar — 040". Gullúr Tapaði gullúrinu mínu s. 1. sunnudag. • A'ínn Sveitisilóuir Simi 5538. TAPAO Gullhringur með rauðum steini tapaðist í Reykjavík 17. júní. Skilvís finnandi skili honum vinsamlega á afgr. Mbl. 2\<2 herbergja íbúS um 8 km. frá Ráðhústorg- inu í Kaupmannahöfn til leigu yfir sumarmánuðina. Uppl. gefur Helgi LarsSn, ' Sognegaardalle 37, Hvid- ovre, Köbcnhavn. larnarum sundurdregið, með dýnu, ér' til sölu á HiÍJigbraut 51, Hafnarfirði. STULKA óskast ti! afgreiðslu. Fyrir- spurnum ekki svarað i síma.. K L E 1 \ BaldursgötU' 14.; . Silver Cross tviborakerra með skermi, er til sölu að Hofteigi 8, efstu hæð. Verð kr. 700,00. I Austin bifreib til sölu. — A 442 i ágætu lagi og lítið keyrð. — Uppl! á Sundlaugaveg 28, frá kfV 5—7. KEFLAVIK Öska eftir 1 herbergi o^ eldhúsi eða eldunarplássi ná þegar. Tvennt i heimili. ¥í Uppl. í síma 523 eftir kl.ötf á kvöldin. 9*í STllLiCA óskast til afgreiðslustaríá og stúlka eða kona til elð-' hússtarfa. Hátt kaup, fi-ít't.' fæði. MATBARINN Lækjargötu 6. Öska eftir nýlegum radió fón. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrii' sunhudag 26. þ. m. merkt: „Radíófónn — 623". " Rábskcna óskast á fámennt sveitaheimili. —> Má hafa með sér barn. — Uppl. í sima 80236 eftir: kl. 5. Góð >murbrauðsstúHka óskast sem fyrst. Morgun-- vaktir. Pppl, ekk'i gefnar í síma. B J Ö Rl\ 1 N !S Njálsgötu 49. Get útregað; Orgeíharmöniurn frá smáorgelum til stærstu pedalorgela. — R;jí'ntagnf<- orgel. ýmsar gerðir. — Orselbekki (eru til hér). — Píanó <>s f'lygia. — Elíns B}arni:<nn Simi 4!".".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.