Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. júní 1955 MORGUNBLAÐ*Ð 15 SC0TT5 HAFRAMJÖL IJrvals fæða fyrir unga sem gamla. VINNA • Hreingerningar Vanir menn — Síniar 80372 fljót afgreiðsla. —— n 80286. HólmbræSur. ! B I Ð J I I) U M S c o T T S r. '¦>;' ?. w Scott's Porage B o R Ð I Ð S c o T T S Hreingerningar Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. 1« O. CL T« St. Verðandi nr. 9. — Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. — Venjuleg fundarstörf. Fréttir af stóratúkuþingi. — ÆT. MBNVWm Heildsölubirgðir: Félagslíf ASatfundur Reykjavíkurdeildar Rauða Kross Islands verður hald- inn í Naustinu, mánudaginn 27. júní kl. 8.30 síðdegis. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. I Stjórnin. KJR. Frjálsíþróttadeild. Innanfé- lagskeppni í 100 og 200 m hlaupi fer fram kl. 6 e. h. í dag. Stjórnin. 1 KRISTJÁN 6. SKAGFJÖRÐ H.Í. Ferðafélag Islands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli. — Félagar, fjölmennið. Símar 82533 — 3647 BUICK | Buick sportmodel smíðaár 1947, í góðu standi með raf- I knúnum rúðuupphölurum og sæti, til sýnis og sölu að ¦ | Hverfisgötu 50, 21. júní, milli kl. 2 og 4 síðdegis ?&>^£>^*>*i>£*i&S>:S*£>^Z>*^>^e>^£*i nnrn Cbpcc LOFTVERKFÆRI Útvegum með stuttum fyrirvara hverskonar loftverkfæri, smá og stór, ennfremur margar gerðir af loftþjöppum. Borastál og loftslöngur oftast til á lager. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Sími 1680 Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum GERIB AÐEINS ÞETTA 1. ÞvoiS andlit yðar með Palmolive sápu ? Núið froðunni um andlit yðar i 1 mín. S. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- ^ega í þrjá daga UMotj%| Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og rnýkrá IIRELLI HJÓLBARÐAR í eftirtöldum stærðum, nýkomnir: 500x16 550x16 550x17 600x16 fyrir jeppa. 650x16 710x15 32x6 750x20 825x20 Takmarkaðar birgðir. — Ford-umboð Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 82295. * • Aðeins bezta iurtaf eiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O, Jolinson & FCaaber Lll" V»rð kr. 98,00. ^Teídur h.jf. Austurstræti 10. Eg þakka hjartanlega öllum þeim er heiðruðu mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum á 80 ára afmæli mínu 13. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Sólveig D. Nikulásardóttir. Kærar þakkir flyt ég öllum þeim, sem á einn eða annan \i% veg glöddu mig á áttræðisafmæli mínu. ¦ ' Jon Arnason, : prentari. \, - Alúðar þakkir til barna og tengdabarna okkar fyrir þeirra mikla kærleika og góðar gjafir. Ennfremur þökk- um við fyrir hlýjar kveðjur og heimsóknir góðra vina, sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 17. þ. m. Munu þær okkur ávallt minnisstæðar. Jónína og Kristmann. *>$ •-¦-;•/; Mí»# l^mm Móðir okkar GUÐLAUG EYJÓLFSDÓTTIR lézt í Landakotsspítala 13. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 1,30 síðd. Ingibjörg Björnsson, Guðrún Guðjónsdóttir, Ásta Guðjónsdóttir. Séra ÓLAFUR ÓLAFSSON fyrrverandi sóknarprestur að Kvennabrekku, sem and- aðist 13. þ. m., v'erður jarðsunginn að Stóra-Núpi, fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 2. — Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni í dag kl. 2,30 og verður henni útvarpað. Vandamenn. Maðurinn minn, sonur minn og bróðir okkar ÞÓRÐUR JÓNSSON símaverkstjóri, Siglufirði, andaðist í Landakotsspítala þann 16. júní. — Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkj- unni í dag, kl. 17,00. — Jarðað verður síðar á Siglufirði. Sigríður Aðalbjbrnsdóttir, Jón Meyvantsson, Ásta Jónsdóttir, Ólafur Jónsson, Unnur Jónsdóttir, Jón Kr. Jónsson, Guðbjörg Jónsdóttir. Minn elskulegi maður, faðir, tengdafaðir og afi TÓMAS ALBERTSSON prentari, sem lézt 5. júní, verður jarðsunginn í Foss- vogskirkja þriðjudaginn 21. júní kl. 1,30. — Blóm og kransar vinsamléga afþegið. Ása Sigríður Stefánsdóttir, Ólína Þórey Tómasdóttir, Albert Eyþór Tómasson, Bryndís Tómasdóttir, Ómar Tómasson, Arndís Lára Tómasdóttir, Stefán Tómasson, Þorbjörg Tómasdóttir, Tómas Tómasson, Messíana Tómasdóttir, Garðar Magnússon, Sigurður Tómas Garðarsson, Þorbjörg Garðarsdóttir, Ása Sigríður Árnadóttir. Jarðarför konunnar minnar MÁLFRÍÐAR SUMARLIÐADÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. júní klukkan 1,30. — Blóm og kransar afbeðnir, þeir sem minnast vildu hinnar látnu er vinsaínlegast bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna (sjúkradeild). Páll Kristjánsson, börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför STEINUNNAR EVJÓLFSDÓTTUR frá Ytri-Sólheimum, er andaðist 29. maí s. 1. Aðstandendur. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Voðmúlastaðahjáleigu. — Sérstaklega þökkum við hjúkrunarliði og læknum Hvítabandsins og Landsspítal- ans (III.'deild), sem hjúkraði honum af mikilli alúð gegnum hans þungu veikindi. — Guð launi ykkur öllum. Eiginkona, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.