Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. júní 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 Ml-MILE plastveggdúkurinn er kominn aftur Fullorbin kona eða róleg hjón geta fengið leigt í Skerjafirði. Uppl. í síma 2154. Eins til tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar, helzt í austurbænum. ¦— Tvennt eða þrennt í heim- ili. Æskilegt að fá aðgang að baði og síma. Tilboð i sendist Mbl. sem fyrst | merkt: „Rólegt — 639". | | MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu- lút og sóda án þess að láta á sjá. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími. Hfálning & Járnvórur Laugavegi 23 — Sími 2876 ATLAS vatnshelda, gólfdúkalímið er komið aftur. Itlálning & Járnvörur Laugavegi 23 — Sími 2876 BORÐ- STIGA- VEGGPLÖTU- skinnur ning & Járnvörur Laugavegi 23 — Sími 2876 Ung reglusöm hjón með eitt barn vantar ÍBÚO 1—2 herb. og eldh ús. Ýms aðstoð veitt hús ráðanda gæti komið til greina. Uppl. í síma 4049 eftir kl. 7 í kvöld. Tweed dragtir eru bezti ferðaklæðnaðurinn Tweed dragtir í fjölbreyttu úrvali Stærðir: 12, 14, 16, 18, 20 MARKADURINN Laugavegi 100 •5 : ¦» : 3 i ha^s^s^f^s-^s^ a* 9B ^> S^\ izam • Hefilspœnir ókeypis Öllum er heimilt að fá hefilspæni ókeypis hjá okkur. — Menn hafi með sér poka en við aðstoðum við að setja í pokana. TIMBURVEBZLUNIN VOLUNÐUR hi. Klapparstíg 1 I I KAUPMENIM OG KAUPFÉLÖG l Byrjum í dag að afgreiða B A N A N A til þeirra fyrirtækja, er pantað hafa hjá oss Vér munum framvegis hafa á boðstólum úrvals B A N A N A og munum leggja sér- staka áherzlu á að afgreiða aðeins hæfilega þroskaða úrvals banana. ^. 0 Sölu utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar annast EGGERT KRISTJÁNSSON £- CO. H.F. BANANAR h.f. Þverholti 11, sími 80674. Hann gleymdi að fá sér PÓLAR-rafgeymi fyrir sumarfríið ¦Wl ÞYZKU „GHAETZ" »»• ________________[ ¦ ¦*¦.¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦•¦««¦•«¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ (r Síldarsaltendur \ $ Viljum leigja aðstöðu til söldarsöltunar í sumar. — ! I Nánari upplýsingar gefa Sveinn og Aðalsteínn Sig- '. Sj urðssynir, Vopnafirði. ! ([ ' ; 1 ii.....•••.........»..............................................¦•.fl»"SW»'S»«=Ö^}^»<i=»<Cr'<fc=^ ELDAVELARNAR eru komnar. — Þeir, sem enn eiga „GRAETS"- |j eldavél pantaða hjá okkur, tali við okkur strax. Véla- og raftækjaverzlunin h.f. | Bankastræti 10. Sími 2852.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.