Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 4
MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1955 í dag er 173. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.32. f Síðdegisflæði kl. 19.48. I Læknir er í Læknavarðstof- ttnni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis tíl kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni löunni, sími 7911. Ennfremur eru líoltsapótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema é laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 8—16 og helga daga milli kl. 13—16. Da BMR — Föstud. 24.6.20. Atkv. — Hyb. — Lokaf. VS — ?- -? Veðrið í gær var suð^austlæg átt um allt land. Stinningskaldi við suð-vesturströndina, en ann- arg hægviðri. Sunnanlands rigndi dálitið en víðast hvar • úrkomuiaust á Norðurlandi. í Reykjavík var hiti kl. 15 12 stig, á Akureyri 16 stig, á Dalatanga 7 stig og á Galt- arvita 9 stig. Mestur hiti mældist hér á landi í gær 16 stig á Akur- eyri og Raufarhöfn, en minnst ur 7 stig á Dalatanga. 1 London var hiti í gær á hádegi 16 stig, í Kaupmanna- höfn 14 stig, í París 14 stig, í Berlín 21 stig, í Stofckhólmi 17 stig, í Osló 19 stig, i Þórs- höfn í Færeyjum 14 stig, í ¦New York 21 stig. ?-----------------,---? Brúðkaup 18. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Guðna- syni, ungfrú Ingibjörg Jóhanns- dóttir og Vilhjálmur Þór Þor- bergsson, Sólvallagötu 61. i 17. júní voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ung- frú Ragnheiður Lindal Hinriks- dóttir og Gunnar Jóhannesson bakari, Stórholti 22, Rvík. Heim- ili ungu hjónanna verður í Bol- ungarvík. 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ólafía Bjarna dóttir, Höfðaborg 63 Rvík, og íjyerrir Gíslason, Mýrargötu 10, Reykjavík. ' 16. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Elsa Guð- mundsdóttir og Einar Pétursson, íafvirki. — Heimili' þeirra er á Flókagötu 12. í 19. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- fien ungfrú Sigríður Sigmarsdótt- lr frá Seyðisfirði og Guðbjörn Jónsson klæðskeri, Grandavegi 36. Heimili þeirra verður að Granda- vegi 36. 17. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð- «ajrgyni ungfrú Helga Sigurðar- dwttir frá Litla-Hvammi í Mýrdal <j^ Erlendur Vilmundarson sjó- iíiaður. Heimili þeira er að Kirkju ífig 17, Keflavík. Nýlega hafa verið gefin saman S hjónaband af s.éra Jóni M. Guð jónssyni, Akranesi, ungfrú Sig- urlaug R. Karlsdóttir og Haf- ste.inn Magnússon. Á þ.jóðhátíðardaginn voru gefin saman í hjónaband i Hafnarfirði, Sigríður Símonardóttir, og Sig- •mundur Bjarnason skipasmiður og verður heimili þeirra að Merkurgötu 10. Hinn 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af scra Ásgeiri Ás- geirssyni brúðhiónin Aðalbjörg Sigrún Stefánsdóttir og Halldór Jndriðason múrari. Heimili þeirra Iveður fyrst um sinn á Bókhlöðu- jetíg CB. • Hjónaefni • Hinn 17. júní opinberuðu trú- . lofun sína ungfrú Valdís Vil- hjálmsdóttir, Laufskálum við (Engjaveg og Max Stefán Hirst, tUndralandi. j Hinn 16. þ. m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Árna- dóttir verzlunarmær, Ljósvalla- götu 30, Reykjavík, og Ólafur G. Karlsson, stúdent, Grettisgötu 48, Rvík. | Hinn 18. júní opinberuðu trú- lofun sína Hrafnhildur Gunnars- dóttir, Víðimel 49 og stud. ocon. Vilhjálmur Ólafsson, Grettisgötu 28B. Trúlofun sína opinberuðu 17. júní Sigríður Einarsdóttir og Lúðvík Nordgulen, Brávallag. 8. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína Erla Sigurbjörnsdóttir, Laugavegi 68, og Páll Heiðar Jónsson, endurskoðandi, Hafnar- stræti 14. 18. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrúh Árnadóttir, afgreiðslumær, Tjarnargötu 5, og Sveinn H. Sveinsson, skipasmiður, Birkimel 8. 18. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Eria Björns- dóttir, verzlunarmær, Kleppsveg 104 og Páll Pétursson, verzlunar- maður, Ásvallagötu 33, Reykja- vík. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Gerður Helga- dóttir, Hverfisgötu 91 og Kári Borgfjörð Helgason, bifreiðarstj., Njálsgötu 49, Reykjavík. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu tr.úlofun sína ungfrú Hjördís ¦ Bergþórsdóttir, Sölfhólsgötu 12, i og Ásgeir Ásgeirsson, Sölfhóls- i götu 14. j 17. þ. m. opinberuðu trúlofun [ sína ungfrú Dagb.iöri Hallgríms- I dóttir frá Knappstöðum í Fljótum og Garðar Arason, Bakkakoti Sel- tjarnarnesi. 17. júní opinbéruðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Þorsteins- dóttir, Suðurgötu 35, og Haraldur Hafsteinn ólafsson, Vatnsnesvegi 27, Keflavík. Laugardaginn 18. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Jonsdóttir,- Grettisgötu 18 A Rvík og Sigurður Daníelsson, j Bjarkargrund 16, Akranesi. Staddur i bænum er um þessar mundir Vestur- Islendingurinn Guðmundur Þor- steinsson frá Stóru-Skógtim í Staf holtíitungum. Hann dyelst nú á Laufásvogi 24, sími 3256. Jakob Möller fyrrum sendiherra var sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar, en ekki | stórriddarakrossi. | Læknar f jarverandi í Undirritaðir læknar hafa til- kynnt Sjúkrasamlaginu fjarvist sína, vegna sumarleyfa: | Jónas Sveinsson frá 4. maí til 30. júní '55. Staðgengill: Gunnar i Benjamínsson. Kristbjörn Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst. Staðgengill? Bjarni Jónsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 4 júní til 28. júní '55. Staðgengill: Bergþór Smári. Guðmundur Bjömsson um óá kveðinn tíma. Staðgengill: Berg sveinn ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill Bergþói i Smári. i Karl S. Jónasson frá 8. júní til 27. júní '55. Staðgengil?: Ólafui Helgason. — • Skipafréttir • Skipaútger?S ríkisisis Hekla fór frá Thorshavn í Fær- eyjum í gærkvöldi áleiðis til Reykjavíkur. Esja var væntanleg til Akureyrar í gærkvöldi á vest- urleið. Herðubreið fer frá Rvík á hádegi í dag austur um land til Þórshafnar. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. — Þyrill er í Álaborg. Skaftfelling- ur fer frá Reyk.iavík til Vest- mannaey.ia í dag. Baldur fer frá Reykjavík til Gilsfjarðarhafna í dag. Skipadeild SÍ -> Hvassafell fór frá Rostock í gær til Hamborgar. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell lestar á Norð urlandshófnum. Dísarfell fór frá Reykjavík 18. þ. m. áleiðis til New York. Litlafell er i olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell losar á Austurlandshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er í Reykjavík. . Fhiaíerðir * Flugfélag íslands. Millilandaflug: — Millilanda- flugvélin „Sólfaxi" fór til Glas- gow og London í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til P^eykjavíkur kl. 23:45 í kvöld. Millilandaflugvélin „Sólfaxi" fer til Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. . Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir: Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 9.00 f. h. í dag frá New York. Flug- vélin fer kl. 10.30 áleiðis til Nor- egs. „Edda" er væntanleg til Reykja víkur kl. 18.45 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangrij — Flugvélin fer kl. 20.30 til New York. Pan American Hin vikulega áætlunarflugvél Pan American frá New York kemur til Keflavíkurflugvallar í fyrramálið kl. 7.45 og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslo, Stockholip og Helsinkii Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur Skrifstofan er opin kl, 5-—7 síðd. alla daga nema laugardaga, í Veltusundi 3 (uppi). Sími 82282. Áheit á Reynivallakirkju 50 kr. og 300 kr. — St. G. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið 200.00 kr., áheit frá frú Þóru Sigurðar- | dóttur; og Sigurjón Guðjónsson, ! prófastur í Saurbæ, hefur einnig afhent mér nýlega 100.00 kr. áheit frá N.N. og kr. 46.45 úr safnbauk í kirkjunni þar. Matthías Þórðarson. Skemmtunin á Arnarhóls- túni — Yfirlýsing Að gefnu tilefni vil ég taka það fram, að Þióðhátíðamefnd fór j aldrei f ram á við mig að skemmta | á Arnarhóli 17. júní, og er því , alg-jörlega röng sú auglýsing, er viðhö.fð var í hljóðnemanum á I Arnarhólstúni, að ég hefði ekki getað mætt vegna anna í Tívolí. j Því er auglýsing í blöðunum um að óg myndi skemmta á Arnarhóls túni gerð að mér óafvitandi. Baldur Georgs. Ijívenfélag' Háteisfssóknar þakkai- foráðamönnum Sjó- mannasólans þá velvild að leyfa afnot af eldhúsi og borðsal skól- ans fyrir kaffisölu á sunnudag- inn. Ennftemur safnaðarfólki o* öðrurn þeim, sem studdu félagið á ýmsan hátt og sýndu þvi velvild með því að fjölmenna á kaffisöl- una. Normannslaget í Reykjavík fer í Heiðmerkurför í dag kl. 13.30 frá Tjarnarcafé. — Norska 8kógræktarfólkið, sem hér er nú statt, verður með og tekur þátt í skóggræðslunni. Kvenfélag Laugarneskirkju fer í gróðursetningarferð upp í Heiðmörk á miðvikudagskvöld. — Lagt verður af stað frá Laugar- neskirkju kl. 8 síðdegis. Cand. mag. í sagnfræði í 1 frétt blaðsins s.l. sunnudag um nýbrautskráða kandidata frá Háskóla Islands féll niður nafn Sigfúsar Andiéssonar, sem lokið hefur cand. mag. prófi í sagnfræði og dönsku. Áætlunarferðir Bifreiðastöðvar íslands á morg- un, miðvikudag: Akureyri kl. 8.00. Grindavík kl. 19.00. Hveragerði kh 17.30. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalarnes — Kjós kl. 18.00. Reykir — Mos- fellsdalur kl. 7,30, 13,30, 18,20. — Skeggjastaðir um Selfoss kl. 18.00 Vatnsleysuströnd —¦ Vogar kl. 18.00. Þingvellir kl. 10.00 og 13.30. Heiðursmerki Leif öhrvall, sendihei-ra Svía, afhenti hinn 17. þ. m. fyrir hönd konungs Svíþjóðar prófessor Ein- ari 01. Sveinssyni riddarakross hinnar konunglegu noi'ðstjörnu- orðu. Aðalfundur Prestafélags íslands (Ath. breytta dagskrá) verður haldinn í dag og hefst kl; 9,30 árd. með morgunbæn, sem séra Bjarni SiguiSSsson, Mosfelli. flytiy-- í Háskólakapellúnni. Kl. 10 hefst fundurinn og félagsst.jórnin gefur skýrslu. Að því loknu flytur Þórir Kr. Þórðarson dósent fyrir- lestur um Qumran-handritin og Nýja-testamentið. Kl. 11.30 flyt- ur séra Jakob Jónsson framsögu- erindi um launamál prestastéttar- innar. Eftir hádegi verður fund- arhlé til kl. 3.30 vegna kveðjuat- hafnar, en þá verður sameiginleg kaffidrykkja að Gamla Garði. — Síðan verður fundarstörfum hald- ið áfram, og stjórnarkosning fer fram kl, 6.30. Heldur fundurinn síðan áfram eftir kvöldverS. — I fundarlok flytur séra Bjarni Jónsson vígslubiskup bæn. Skandinavisk Boldklub afholder St. Haris-fest pá Geitháls torsdag den 23. juni; se annonc- en! Söndag den 26. juni arran- geres tur til Esja. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl. S.S. kr. 15.00. l.B. 100, S. Þ. 25, A. Ó. 100. Hallgrímskirkja Afh. Mbl. áheit 25.00 kr. Konan í Selby-camp Afh. Mb!. G. S. 100.00 Blindravinaféíag íslands Gjafir o«: áheit hafa félaginu borirt frá þessum: E B. áheit kr. 1.000,00: S. G. áheit kr. 100,00; E. G. áheit kr. 50,00; F. J. gjöf kr. 20,00; koiui kr. 100,00. Kærar íslands, Þ. Bj. Vinningar í 23. leikviku Geírauna 1. vinn 3118 (1/11, 6/10, 12/9) 3127 (1/11, 6/10, 12/9). 2. vinn. 429 (1/10, 5/9) 660 (1/10, 6/9) 804 (1/10, 2/9) 3024 (1/10, 6/9) 3116 (1/10, 6/9) 3117 (1/10, 6/9) 3121 (1/10, 6/9) 3133 (1/10, 6/9) 3. vinn. 48 (2/9) 66 301 (2/9) 561 747 (2/9) 798 802 803 2804 3085 3114 3115 3119 3120 3134 3138 3100. (Birt án ábyrgðar). Firmakeppni Golfklúhbsins Þriðja umferð hefur farið fram og eru eftirtalin firmu komin inn í fjórðu umferð: Bankar: Búnað^ arbanki Islands, Iðnbankinn. Bif- reiðainnflytjendur: Columbus h.f., Egill Vilhjálmsson h.f., Ræsir h.f. Bif reiðastöðvar: Borgarbílstöðin h.f. Bókaverzlanir: Bókaverzlun; Sigurðar Kristjánssonar. Fisk- framleiðendur og útflytjendurs! Alliance h.f. Félag ísl. botnvörpu- skipaeigenda. FramleiSsluf irmu : — Húsgagnaverzlun Guðmundar Halldórssonar, Nýja skóverksmiðj an, Vefarinn h.f. — Hótel og skemmtistaðir: Naust, Tjarnar- café. Inn- og útflutninjf;sfirmu: Albert Guðmundsson heildverzlun, Ásbjörn Ólafsson heildverzlun, Björgvin Schram heildverzlun, Fálkinn h.f. Heildverzlun Harald- ar Árnasonar, J. Þorláksson & Norðmann, Kol & Salt, Magnúa Kjaran heildverzlun, O. Johnson & Kaaber, Pfaff. Klæðaverksmiðj- ur: Klæðaverksmiðjan Últíma, Sjóklæðagerð íslands. Lyfjaverzl- anir: Apótek Austurbæjar. Lýsis- samlög: Lýsissamlag ísl. botnvörp unga.. Matvöruverzlanir: Kjötbúðn in Borg. Tryggingafélög: Sam- vinnutryggingar, Vátryggingarn félagið h.f. Þjónustufirmu: Mjólk^ ursamsalan. • Utvarp • 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.15—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Fréttir. 20.30 Utvarpssagan: „Orlof í París" eftir Somerset Maugham: XIII. (Jónas Kristjánsson cand. mag.) 21.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Þjóðleikhús- inu: — fyrri hluti. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Ein- leikarar: Louis Speyer ópóleikari og Roger Voisen trompetleikari. 21.45 íþrótir (Sig. Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.10 „Með máli og brandi", saga eftir Henryk Sienkiewicz, XI. (Skúli Benediktsson stud. theol.)1 22.30 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. 23.15 Dag- skrárlok. Tónleikar sinfóníu- hljémsveitarmnar HINN ítalski hljómsveitarstjóri, Rino Castagnino, sem stjórnar hér óperunni „La Bohéme", stjórnaði síðustu sinfóníutónleik- unum 14. þ. m., í Þjóðleikhús- inu. Einsöngvari var frú María Markan-Östlund. | Tilkynnt var í blaðaviðtölum, I að á tveim síðustu tónleikum sinfóníuhljómsveitarinnar yrðl flutt „lettari" tónlist. Hér voru á efnisskránni fimm forleikir eft- ir Cimarosa, Donizetti, Weber, Verdi og Rossini og f jórar aríur eftir Verdi, Wagner, Mozart og Weber. „Létt" tónlist á auðvitað fullan rétt á sér og ég er því hlyntur að hún sé flutt meira en verið hefir á tónleikum sinfóníu- hljómsveitarinnar. En einnig til hennar þarf að vanda. Það er t. d. engan veginn heppilegt að flytja fimm forleiki á sömu tón- leikunum, eins og hér var gert. Auk þess er forleikur Webers að Töfraskyttunni engan veginií ¦¦ „létt" músik. Sama gildir um fleira, sem hér var flutt. En mestu máli skiftir þó hér, að tónleikarnir voru í alla staði mjög góðir. Stjórnandinn ná- kvæmur og fínn og hljómsveit- in vel æfð. | María Markan-Östlund söng af miklum myndugleik og þrótti. Það er gott til þess að vita að hún er flutt heim. Vonandi á hún eftir að hrífa áheyrendur oft með söng sinum hér á ný. — Aðsókn að tónleikunum var góð og fögnuðu áheyrendur frú Maríu óspart með lófataki, einn- ig hinum ágæta ítalska hljóm- sveitarstjóra og að lokum allri hljómsveitinni. í kvöld verða síðustu tónleik- ar sinfóníuhljómsveitar útvarps- ins á þessu starfsári. Koma þar fram sjö meðlimir sinfóníu- hljómsveitarinnar í Boston, en Robert A. Ottóson stjórnar. P. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.