Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. júní 1955 j f dag er 173. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.32. Síðdegisflæði kl. 19.48. | Læknir er í Læknavarðstof- tlnni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis tíl kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema é laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum jtiilli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga £rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13—16. RMK — Föstud. 24.6.20. — VS — Atkv. — Hvb. — Lokaf. □------------------------□ . Veðrið • í gær var suð-austlæg átt um allt land. Stinningskaldi við suð-vesturströndina, en ann- ars hægviðri. Sunnanlands rigndi dálítið en víðast hvar • úrkomuiaust á Norðurlandi. 1 Reykjavík var hiti kl. 15 12 stig, á Akureyri 16 stig, á Dalatanga 7 stig og á Galt- arvita 9 stig. Mestur hiti mældist hér á landi í gær 16 stig á Akur- eyri og Raufarhöfn, en minnst ur 7 stig á Dalatgnga. 1 London var hiti í gær á hádegi 16 stig, í Kaupmanna- höfn 14 stig, í París 14 stig, f Berlín 21 stig, í Stokkhóimi 17 stig, í Osló 19 stig, i Þórs- höfn í Færeyjum 14 stig, í ■New York 21 stig. □-------------------■—n Dagbók Bruðkaup 18. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni G.uðna- syni, ungfrú Ingibjörg Jóhanns- dóttir og Vilhjálmur Þór Þor- bergsson, Sólvallagötu 61. 17. júní voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ung- írú Ragnheiður Lindal Hinriks- dóttir og Gunnar Jóhannesson bakari, Stórholti 22, Rvik. Heim- ili ungu hjónanna verður í Bol- ungarvík. 11. þ. m. voru gefin saman í bjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ólafía Bjama dóttir, Höfðaborg 63 Rvík, og Sverrir Gíslason, Mýrargötu 10, Reykjavík. 16. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni, ungfrú Elsa Guð- mundsdóttir og Einar Pétursson, rafvirki. — Heimili þeirra er á Flókagötu 12. 19. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- «en ungfrú Sigríður Sigmarsdótt- ir frá Seyðisfirði og Guðbjörn Jónsson klæðskeri, Grandavegi 36. Heimili þeirra verður að Granda- vegi 36. 17. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð- ■aisyni ungfrú Helga Sigurðar- dottir frá Litla-Hvammi í Mýrdal <cg Erlendur Vilmundarson sjó- inaður. Heimili þeira er að Kirkju iæig 17, Keflavík. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af s.éra Jóni M. Guð jónssyni, Akranesi, ungfrú Sig- "urlaug R. Karlsdóttir og Haf- steinn Magnússon. Á þjóðhátíðardaginn voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfirði, Sigríð.ur Simonardóttir, og Sjg- mundur Bjarnason skipasmiður og verður heimili þeirra að Merkurgötu 10. Hinn 17. þ. m. voru gefin saman í hjór.aband af séra Ásgeiri Ás- geirssyni brúðhiónin Aðalbjörg Sigrún Stefánsdóttir og Haildór Jndriðason múrari. Heimili þeirra veður fyrst um sinn á Bókhlöðu- letig CB. Hjónaefni Hinn 17. júní opinberuðu trú- Iofun sína ungfrú Valdís Vil- hjáimsdóttir, Laufskálum við Engjaveg og Max Stefán Hirst, ‘Undralandi. j Hinn 16. þ. m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Árna- dóttir verzlunarmær, Ljósvalla- götu 30, Reykjavík, og Ólafur G. Karlsson, stúdent, Grettisgötu 48, Rvík. Hinn 18. júní opinberuðu trú- lofun sína Hrafnhildur Gunnars- dóttir, Víðimel 49 og stud. ocon. Vilhjálmur Ólafsson, Grettisgötu 28B. Trúlofun sina opinberuðu 17. júní Sigríður Einarsdóttir og Lúðvík Nordgulen, Brávallag. 8. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína Erla Sigurbjörnsdóttir, Laugavegi 68, og Páll Heiðar Jónsson, endurskoðandi, Hafnar- stræti 14. 18. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðrúh Árnadóttir, afgreiðslumær, Tjarnargötu 5, og Sveinn H. Sveinsson, skipasmiður, Birkimel 8. 18. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Margrét Erla Bjöi-ns- dóttir, verzlunarmær, Kleppsveg 104 og Páll Pétursson, verziunar- maður, Ásvailagötu 33, Reykja- vík. Hinn 17. júní opinberuðu trú- iofun sina ungfrú Gerður Helga- dóttir, Hverfisgötu 91 og Kári Borgfjörð Helgason, bifreiðarstj., Njálsgötu 49, Reykjavík. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúiofun sina ungfrú Hjördís Bergþórsdóttir, Sölfhólsgötu 12, og Ásgeir Ásgeirsson, Sölfhóls- götu 14. 17. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dagbjört Hallgríms- dóttir frá Knappstöðum í Fljótum og Garðar Arason, Bakkakoti Sel- tjarnamesi. 17. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Halidóra Þorsteins- dóttir, Suðurgötu 35, og Haraldur Hafsteinn ólafsson, Vatnsnesvegi 27, Keflavík. Laugardaginn 18, júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Jónsdóttir,’ Grettisgötu 18 A Rvík og Sigurður DaníelsSon, Bjarkargrund 16, Akranesi. Staddur í bænum er um þessar mundir Vestur- Islendingurinn Guðmundur Þor- steinsson frá Stóru-Skógum í Staf hpltsíungum. Hann dvelst nú á Laufásvegi 24, simi 3256. Jakob Möller fyrrum sendiherra var sæmdur stórkrossi Fálkaorðunnar, en ekki stó rriddarakrossi. Læknar fjarverandi Undirritaðir læknar hafa til- kynnt Sjúkrasamlaginu fjarvist sína, vegna sumarleyfa: Jónas Sveinsson frá 4. maí tii 30. júní ’55. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Kristbjörn Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Arinbjörn Kolbeinsson frá 4 júní til 28. júní ’55, Staðgengili: Bergþór Smári. Guðmundur Bjömsson um óá kveðinn tíma. Staðgengill: Berg sveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óákveð inn tíma. Staðgengill Bergþór Smári. Kari S. Jónasson frá 8. júní til 27. júní ’55. Staðgengii): Óiafui Heigason. — • Skipafréttir • ■Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Thorshavn í Fær- pyjum i gærkvöldi áleiðis til Reykjavíkur. Esja var væntanleg til Akureyraí' í gærkvöldi á vest- urleið. Ilerðubreið fer frá Rvik á hádegi í dag austur um land til Þórshafnar. — Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. — Þyriil er í Álaborg. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík til Vest- mannaey.ia í dag. Baldur fer frá Reykjavík til Gilsfjarðarhafna í dag. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Rostock i gær til Hamborgar. Arnarfell er í Keflavík. Jökuifell lestar á Norð urlandshöfnum. Dísarfell fór frá Reykjavík 18. þ. m. áleiðis til New York. Litlafell er í ojíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafeil losar á Austurlandshöfnum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er í Reykjavík. . Fhiaíeróii * Flugfélag íslands. Miliilandaflug: — Millilanda- flugvélin ,,Sólfaxi“ fór til Glas- gow og London í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:45 í kvöld. Millilandafiugvélm „Sólfaxi“ fer til Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loflleiðir: Miililandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 9.00 f. h. i dag frá New York. Flug- vélin fer kl. 10.30 áleiðis til Nor- egs. „Edda“ er væntanleg til Reykja víkur kl. 18.45 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri, — Flugvélin fer ki. 20.30 til New York. Pan American Hin vikulega áætlunarfiugvél Pan American frá New York kemur til Keflavíkurflugvallar í fyrramálið kl. 7.45 og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslo, Stockholm og Helsinki, Áfengisvamanefnd Reykjavíkur Skrifstofan er opin kl, 5—7 síðd. alla daga nema laugardaga, í Veltusundi 3 (uppi). Sími 82282. Áheit á Reynivallakirkju 50 kr. og 300 kr. — St. G, Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið 200.00 kr., áheit frá frú Þóru Sigurðar- dóttur; og Sigurjón Guðjónsson, prófastur í Saurbæ, hefur einnig afhent mér nýlega 100.00 kr. áheit frá N.N. og kr. 46.45 úr safnbauk í kirkjunni þar. Matthías Þórðarson. Skemmtunin á Arnarhóls- túni — Yfirlýsing Að gefnu tilefni vil ég taka það fram, að Þjóðhátíðamefnd fór aidrei fram á við mig að skemmta á Arnarhóli 17. jírní, og er því algjörlega röng sú auglýsing, er viðhöfð var í hljóðnemanum á Arnarhólstúni, að óg hefði ekki getað mætt vegna anna í Tívolí. Því er auglýsing í blöðunum um að ég myndi skemmta á Arnarhóls túni gerð að mér óafvitandi. ftaldur Georgs. Kvenfélag Háteigssóknar þakkar foráðamönnum Sjó- mannasólans þá velvild að Ieyfa afnot af eldhúsi og borðsal skól- ans fyrir kaffisölu á sunnudag- inn. Ennfremur safnaðarfólki og öðrum þeim, sem studdu félagið á ýmsan hátt ng sýndu því veivild með því að fjölmenna á kaffisöl- una. Normannslaget í Reykjavík fer í Heiðmerkurför í dag kl. 13.30 frá Tjarnarcafé. — Norska skógræktarfólkið, sem hér er nú statt, verður með og tekur þátt í skóggræðslunni. Kvenfélag Laugameskirkju fer í gróðursetningarferð upp í Heiðmörk á miðvikudagskvöld. — Lagt verður af stað frá Laugar- neskirkju kl. 8 síðdegis. Cand. mag. í sagnfræði í í frétt blaðsins s.l. sunnudag um nýbrautskráða- kandidata frá Háskóla ísiands féll niður nafn Sigfúsar Andréssonar, sem lokið hefur cand. mag. prófi í sagnfræði og dönsku. Áætlunarferðir Bifreiðastöðvar íslands á morg- un. miðvikudag: Akureyri ki. 8.00. iGrindavík kl. 19.00. Hveragerði kl. 17.30. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalarnes — Kjós kl. 18.00. Reykir — Mos- fellsdalur kl. 7,30, 13,30, 18,20. — Skeggjastaðir um Selfoss kl. 18.00 Vatnsleysuströnd — Vogar kl. 18.00. Þingvellir kl. 10.00 og 13.30. Heiðursmerki Leif öhrvall, sendiherra Svía, afhenti hinn 17. þ. m. fyrir hönd konungs Sviþjóðar prófessor Ein- ari ÓI. Sveinssyni riddarakross hinnar konunglegu noi-ðstjörnu- orðu. Aðalfundur Prestafélags íslands (Afh. breyttu dag.ikrá) verður haldinn í dag og hefst kl: 9,30 árd. með morgunbæn, sem séra Bjami Siguisðsson, Mosfelli. flytur í Háskólakapellúnni. Kl. 10 hefst fundurinn og félagsstjórnin gefur skýrslu. Að því loknu flytur Þórir Kr. Þórðarson dósent fyrir- lestur um Qumran-handritin og Nýja-testamentið. Kl. 11.30 flyt- ur séra Jakob Jónsson framsögu- erindi um launamál prestastéttar- innar. Eftir hádegi verður fund- arhlé til kl. 3.30 vegna kveðjuat- hafnar, en þá verður sameiginleg kaffidrykkja að Gamla Garði. — Síðan verður fundarstörfum hald- ið áfram, og stjórnarkosning fer fram ki. 6.80. Heldur fundurinn KÍðan áfrain eftir kvöldverð, — 1 fundarlok fiytur séra Bjarni Jónsson vígslubiskup bæn. Skandinavisk Boldldub afholder St. Haiis-fest pá Geitháls torsdag den 23. juni; se annonc- en! Söndag den 26. juni arran- geres tur til Esja. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl. S.S. kr. 15.00. Í.B. 100, S. Þ. 25, A. Ó. 100. Haligrímskirkja Afh. Mbi. áheit 25.00 kr. Konan í Selby-camp Afh. Mbi. G. S. 100.00 Blindravinafélag íslands G.iaf'r og áheit hafa féiaginu borizt frá þ.essum: E B. áheit kr. 1.000,00; S. G. áheit kr. 100,00; E. G. á’neit kr. 50,00; F. J. gjöf kr. 20,00; konu kr. 100,00. Kærar íslands, Þ. Bj. Vinningar í 23. leikviku Getrauna 1. vinn 3118 (1/11, 6/10, 12/9) 3127 (1/11, 6/10, 12/9). 2. vinn. 429 (1/10, 5/9) 660 (1/10, 6/9) 804 (1/10, 2/9) 3024 (1/10, 6/9) 3116 (1/10, 6/9) 3117 (1/10, 6/9) 3121 (1/10, 0/9) 3133 (1/10, 6/9) 3: vinn. 48 (2/9) 66 301 (2/9) 561 747 (2/9V 793 802 803 2804 3085 3114 3115 3119 3120 3134 3138 3100. (Birt án ábyrgðar). Firmakeppni Golfklúbbsins Þriðja umferð hefur farið fram og eru eftirtalin firmu komin inn í f.jórðu umferð: Bankar: Rúnað- arbanki Islands, Iðnbankinn. Bif- reiðainnflytjendur: Columbus h.f., Egill Vilhjálmsson h.f., Ræsir h.f, Bif reiðastöðvar: Borgarbílstöðiil h.f. Bókaverzlanir: Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar. Fisk- framleiðendur og útflytjendur i Alliance h.f. Félag ísl. hotnvörpu- skipaeigenda. Frainleiðslufirniu: — Húsgagnaverzlun Guðmundar Halldórssonar, Nýja skóverksmiðj an, Vefarinn h.f. — Hótel og skemmtistaðir: Naust, Tjarnar- café. Inn- og útflutningsfirmu: Albert Guðmundsson heildverzlun, Ásbjörn Ólafsson heildverzlun, Björgvin Schram heildverziun, Fálkinn h.f. Heildverzlun Harald- ar Árnasonar, J. Þorláksson & Norðmann, Kol & Salt, Magnús Kjaran heildverzlun, O. Johnson & Kaaber, Pfaff. Klæðaverksmiðj- ur: Klæðavei’ksmiðjan TJltíma, Sjóklæðagerð Islands. Lyfjaverzl- anir: Apótek Austurbæjar. Lýsis- samlög: Lýsissamlag ísl. botnvörp unga.. Matvöruverzlanir: Kjötbúð- in Boi’g. Tryggingafélög: Sam- vinnuti-yggingai-, Vátryggingars félagið h.f. Þjónustufirmu: Mjólks ui'samsalan. • Útvarp • 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnii'. 12.15—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, 16.30 Veðurfregnii’. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvai'pssagan: „Orlof í París“ eftir Somerset Maugham: XIII. (Jónas Kristjánsson cand. mag.) 21.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Þjóðleikhús- inu: — fyrri hluti. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. Ein- leikarar: Louis Speyer ópóleikari og Roger Voisen trompetleikai-i. 21.45 íþrótir (Sig. Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.10 „Með máli og bi'andi", sága eftir Henryk Sienkiewicz, XI. (Skúli Benediktsson stud. theol.)' 22.30 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. 23.15 Dag- skrárlok. Tónleikar sinfóníu- hljémsveifarinnar HINN ítalski hljómsveitarstjóri, Rino Castagnino, sem stjórnar hér óperunni „La Bohéme“, stjórnaði síðustu sinfóníutónleik- unum 14. þ. m., í Þjóðleikhús- inu. Einsöngvari var frú María Markan-Östlund. | Tilkynnt var í blaðaviðtölum, j að á tveim síðustu tónleikum sinfóníuhljómsveitarinnar yrði flutt „lettari" tónlist. Hér voru á efnisskránni fimm forleikir eft- ir Cimarosa, Donizetti, Weber, Verdi og Rossini og fjórar aríur eftir Verdi, Wagner, Mozart og Weber. „Létt“ tónlist á auðvitað fullan rétt á sér og ég er því hlyntur að hún sé flutt meira en verið hefir á tónleikum sinfóníu- hljómsveitarinnar. En einnig til hennar þarf að vanda. Það er t. d. engan veginn heppilegt að flytja fimm forleiki á sömu tón- leikunum, eins og hér var gert. Auk þess er forleikur Webers að Töfraskyttunni engan veginn ! „létt“ músik. Sama gildir um fleira, sem hér var flutt. En mestu máli skiftir þó hér, að tónleikarnir voru í alla staði mjög góðir. Stjórnandinn ná- kvæmur og fínn og hljómsveit- in vel æfð. j María Markan-Östlund söng af miklum myndugleik og þrótti. Það er gott til þess að vita að hún er flutt heim. Vonandi á hún eftir að hrífa áheyrendur oft með söng sínum hér á ný. — Aðsókn að tónleikunum var góð og fögnuðu áheyrendur frú Maríu óspart með lófatáki, einn- ig hinum ágæta ítalska hljóm- sveitarstjóra og að lokum allri hljómsveitinni. í kvöld verða síðustu tónleik- ar sinfóníuhljómsveitar útvarps- ins á þessu starfsári. Koma þar fram sjö meðlímir sinfóníu- hljómsveitarinnar í Boston, en Robert A. Ottóson stjórnar. P. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.