Morgunblaðið - 26.06.1955, Síða 7
Sunnudagur 26. júní 1955
MORGUNBLAÐIÐ
iTnnnnorrivrrnniDan
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Kvintett Jóns Sigurðssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
■
Silfurtunglið
Dansleikur í kvöld til kl. 1.
HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA
Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4.
Silfurtunglið.
VETKARGARÐURINN
DANSLEIKUR
£ Vetrargarðinum í kvöid kl. 9.
MLJÖMSVEJT Baldurs Kristjánssonitr.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8
V. ö.
Gömlu dansarnir
úðm **
HLJOMSVEIT Svavars Gests
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Hljómsveit leikur frá kl. 3.30—5.
■w
S
Tónlistarfélagið
Féi. ísl- einsöngv*ra
óperan
La Bohéme
Sýning í kvöid
UPPSELT
Næsta sýning á þriðju-
dagskvöld.
•
Aðgöngumiðar seldir
í Þjóðleikhúsinu.
Forsöluverð.
•
Næst síðasta srnn..
s
Þessi ágseta sjálfvirku
oliukynditæki
eru fyriruggjandi i stærðun-
um 0.65—3.00 gall.
Verð með herbergishitastilli.
vatns og reykrofa kr. 3995.00
QUUSALAN H.F.
Hafnarstræti 10—12
Símar; 81785—6439
Björgvin Jónsson frá Varmada!
E'f
Færlílur 8. ágúst 1907
Iíáinn 17. júní 1955
VEGNA veikinda móður sinnar
hafði hún verið fjarverandi frá
föður sínum um skeið, en ní
glóði á litla. rauða kollinn og
grænu augun brostu þegar hún
spurði: „Hvar er pabbi?" Það
var \on hún spyrði þvi þau
höfðu átt stefnumót Svanhvít
litla og faðir hennar. Báðum
haíði hlakkað til samhtndanna
og hann hafði keypí henni nýja
sokka og skó.
En h%?er skýrir fyrir fjögurra
ára mey, að faðir hennar er
dáinn. Nei, skýringar koma að
engu haldi hvorki tyrir hana eða
ckkur hin, þvi lífið er eins og
vindurínn. Vindurinn blæs, hvar
sem hann vill og þú heyrir þyt-
inn í honum, en ekki veiztu hvað
an hann kemur eða hvert hann
»•
s
'■
■
■
Í
■
:
RÚQUGLER
Allar venjulegar þykktir, getum vér afgreitt niðurskor-
ið með stuttum fyrirvara. — Sömuleiðis í heilum kistum.
S
t
IM
GLERSLIPUN & SPEGLAGERÐ H.F.
Klapparstíg 16 — Sími 5151,
fer.
Huggun er þó fvrir eiginkonu,
móður, ættingja og ástvini að
sá, sem skóp alla hluti og einnig
þá, sem við ekki skiljum, sagði
að vér munum lifa þótt vér
deyjum.
En Björgvin er okkur horf-
I hann fór, og kunni vel við sig í
hópi góðra vina.
Björg\ in Jónsson giftist eftir-
Iifandi konu sinni, Mínu Biering,
26. júní 1950, og hefðu þau því
átt 5 ára hjáskaparafmæli í dag.
Þau eignuðust eina dóttur, Svan-
hvít, sem nú er 4 ára. Var ham-
inn og harmur að honum kveð-.ingja og innilegt ástríki á heim-
i!i þeirra hjóna þann stutta tima,
sem þau fengu að njóta sam-
vista.
Venni minn, þegar ég nú hugsa
ti) þess að eiga aJdrei framar eft-
ir að sjá þig, verður mér ósjálf-
rátt hugsað til allra þeirra góðu
ferðalaga, sem við fórum sam-
an út um byggðir landsins, í faðm
veður í lofti, flaug mér í húg er j hinnar íslenzku náttúru, og gát-
inn en eins og hann lifir í dóttur
sinni mun minning hans lifa í
hjörtum okkar allra.
Blessuð sé .minning hans.
Hilmar Biering.
Á SKAMMRI , stundu skipast
ég frétti hið sviplega andlát vxn-
ar biíbs Björgvms Jónssonar frá
Varmadal.
Ég hafði af tilviljun einmitt
hitt hann glaðan og reifan við
Vinnú sína, eins og hann var van-
ur að vera, á fimmtudaginn 16.
þ. m. En daginn eftir er okkur
tilkynnt að hann sé liðið lík.
Á þessum timum sem við lif-
um nú. þar sern allir eru i kapp-
hlaupi við tímann og peningana,
þá væri það ef til vill ekki
ómaksins vert að staldra við —
þegar góður drengur er genginn
í fullu fjöri cg blórna lífsins —
og mir.Uiast, hvort allur þessi
hraði sé nauðsynlegur, því „eng-
inn ræður sínum næturstað".
Björgvin Jónsson var fædaur
í Varmadal 7. ágiist 1907, sonur
hjónanna Salvarar Þorkelsdótt-
ur frá Álfsnesi og Jóns Þorláks-
sonar frá Varmadal. Olst hann
þar upp í hópi 6 góðra systkina
til 17 ára aldurs. Fluttist hann
þá til. Reykjavíkur og hóí iðn-
nám i húsgagnasmiði hjá Árna
Jónssyni húsgagnasmíðameistara,
Nýlendugötu 21. —Lauk hann
sveinsprófi og öðlaðist meistra-
réttindi í iðninni. Rak síðan sjálf-
ur verkstæði um árabil. Árið
1938 fór hann tíl Þýzkalands og
lagði stund á glerslípun og spegla
gerð, öðlaðist meistararéttindi í
þeirri grein er heim kom, og tók
við stjórn glerslípunar og spegla-
gerðar verzlunarinnar Brynju. —
Vann hann þar allt.til ársins 1953
er hann hóf sjálfstæðan atvinnu-
rekstur í iðn sinni á Hverfisgötu
49.
Björgvin fékk snemma áhuga á
íþróttum, einkum íslenzkri glímu
enda komst hann í röð fremstu
glímumanna hér. Tók hann þátt
í mörgum kappglímum með góð-
um árangri; átti hann marga
fagra verðlaunagripi frá þeim
árum. Munaði mjög litlu að hann
yrði glímukóngur íslands
skömmu fyrir 1930. Ilafði hann
lagt að velli alla „kóngana“ en
féll af slysni fyrir tveimur. sem
höfðu lága vinningatölu. Var það
vel af sér vikið af ekki stærri
manni en Björgvin var. því þá
voru margir kappar á pallinum.
Björgvin var tæplega meðaí-
maður á hæð, bjartur yfirlitum
og fríður sýnum. Hann var þrek-
inn og sterklega vaxinn, enda
rammur að afli, fylginn sér og
kappsfullur að hverju sem hann
gekk.
Hann var söngmaður góður og
hrókur alls íagnaðar hvar sem
um i ljóma bjartra sumarnátta
séð sólina rísa næsta morgun
undir sama himni í hópi lífs-
glaðra æskufélaga. Þá var vor
og birtá í hugum okkar allra.
A.llar þær stundir eru geymdar
en ekki glevmdar í minningunni
um þig,.sem alltaf vildir úr öllum
vanda leysa og úr öllu L>æta, eins
og.aí innri þörf.
Það er alitaf harmur fyrir
okkar litla þjóðfélag að verða að
sjá á bák góðum sonum á bezta
aldri, en sárastur er nú harmur-
Fðgur er hliðin"
faflcg eg skemmSi-
leg kvsimyisd i
um ístand
í GÆR var fréttamönnum boðið
að sjá íslenzku kvikmyndina
„Fögúr er hlíðin“, sem Eddafilm
gerði um leið og kvikmyndin
Salka Valka var tekin hér á landi
í fyrra. í fyrstu var ætlunin,
að kvikmynd þessi yrðí formyncl
að Sölku Völku, en síðar var
ákveðið að myndin yrði sjálfstæð
synningarmynd um ísland.
LITKVIKMTND
Myndin, sem er tekm i litum,
er mjög fögur og skemmtileg,
Er þar tengt saman fómsögur
og nútið. Fjallar hún um skóla-
dreng, sem er leikinn af Gunnari
Rósinkranz er les íslendingasög-
urnar, og rennir um leið hug-
anum aftut í fortíðina. Síðar fer
drengurirm í ferðalag um landið
og þá sögustaði, sem hann hef-
ur lesið um, með jarðfræðingi,
Sigurði Þórarinssyni, sem skýrir
fyrir honum sögu landsins og að-
stæður allar í fomöld. Tveir
fornmenn koma fram í myndinni,
leilinir af þeim Tóni Aðils og
Róbert Arnfinssyni.
Handrit hafa þeir Sigurður
Þórarinsson jarðfræðingur oc'
Rune Lindström samið. Kvik-
myndaíökumaður er Max
Kvikmyndin er nú þegar seld
til nokkurra landa gegnum
Nordisk Tonefilm.
Fyrsta opinbera sýning mynd-
arinnar verður á sunnudaginn kl
2 í Austurbæjarbíói. Verða 2—3
sýningar til að byrja með.
ru a
ara
ÞUFUM, 21. júní: — Ein jarðýta
hefur unnið hér í hreppnum viÖ
vegagerð, en nú er önnur tekin
tíl starfa og miðar yegagerðinni
því vel áfram.
Hafin er nú bygging brúar a
inn kveðinn að Konunni hans og Ísaíjarðará og starfar f0 manna
litlu dottur, svo og aldraðri moð- vmnuflokkur við brúargerðina.
ur, en augastemnmn hennar var £r brúargerð þessi með nokkuð
hann alltaf; ennfremur syfkrn-. érstökum hætti> þar sem brúin
um sem hann vildi alltaf allt . .... TT
... . , ... i er byggð a þurru. Vax farvegi ar-
gera. Megi huggarj allra!
fyrir
styðja þau og styrkja á þessum
revnslutima þeirra.
Blessuð sé minning Venna frá
Varmadai.
líjörn GuðiTnmtísson.
innar breytt með jarðýtu. meðan
á. brúarsmíðinni stendur en verð
ur síðan veitt í sinn réíta farveg
að henni lokinni. Áætlað er að
verkið taki þrjá mánuði.
— Páll.
íldarstúlkur
Nokkrar síldarstúlkur verða enn ráðnar til Hafsilf-
urs h.f. á Raufarhöfn. Upplýsingar á skrifstofu Sveins
Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 4725.
alsveina ug nokkra káseta
vájntar á sildveiðiskip frá Reykjavik og Vestmanna-
eyjum. Uppiýsingar á skrifstofu Sveins Benediktssonar,
Hafnarstræti 5, sími 4725.
IU
tí £ R U
BIFREIÐAKERTIN
pyzku; fas’ i bifreiða- og vélaverzlunum.
íieuoHoi ubu-gðir:
RAFTÆKJAVERZLUN
ÍSLANDS H.F.
REYKJAVlK