Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.06.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 29. júní 1955 MORGUNBLAÐIB S VÉLATVISTUR hvílur og ryklaus, nýkominn. „GEYSIR" H.f. V eiðarf æradeild. N Æ L O N Silunganet og nælon Urriðsnet Laxanet nýkomið. „GEYSIR" H.f. V eiðarf æradeild. Kaupum gamla málma og brotajám HÚSASAUMUR Allskonar fyrirliggjandi. EIR kaupum við hæsta verði. H/F Sími 6570 Útlendingur óskar eftir lítilli iBÚÐ til leigu. Há leiga í boði. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Útlendingur — 781“. TIL LEIGU í eitt ár á Langholtsvegi 162 uppi, 4 herb., eldhús og bdK. Fyrirframgreiðsla. — Laust um mánaðamót. —- Uppl. á staðnum. GILBARCO oliubrennar- ■rnir eru fullkomnastir aS gerS og gæðum. Algjörlega sjálfvirkir. Fyrirliggjandi í fimm ■tœrðum fyrir allar tegund- Ir miðstöðvarkatla. Olíufélagið h.f. Sími 81600. Köflóttar Vinnuskyrfur VerS kr. 85.00 TOLEDO FischersuiuU. Hús v/ð Crettisgöfu eða Njálsgötu óskast keypt. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. IBUÐIR Höfum m. a. til sölu: 5 herbergja hæSir við Flóka- götu, Barmahlíð, Skafta- hlíð, Hjallaveg, Bólstaða- hlíð, Baldursgötu og víð- ar. 4 herh. íbúSir við Barma- hlíð, Drápuhlíð, Hverfis- götu, Shellveg og víðar. 3 herb. íbúSir við Rauðar- árstíg, Skipasund, Lauga- veg, Víðimel, Drápuhlíð, Bólstaðahlíð og víðar. 2 herbergja íbúSir við Sam- tún, Nálsgötu, Nökkva- vog, Shellveg, Hringbraut og víðar. fbúSir í smíSuin á mörgum stöðum. Heil hús fullgerS og í smíS- um á hitaveitusvæði og utan þess. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Sími 4400 TIL SOLU 5 herb. íbúS í Hlíðunum 150 ferm. Bílskúrsréttindi Laus strax. Heilt steinhús á eignarlóð 1 Vesturbænum. HæS og ris í glæsilegu ný- tízku húsi í Vogunum. Stór bílskúr og ræktuð lóð. Hálf húseign á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. 4 herbergja efri hæS og ris ásamt bílskúr. Sér inn- gangur og sér hitaveita i timburhúsi í Austurbæn- um. 4 herb. íbúSarhæS i nýlegu húsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. 3 herb. neðri hæS og kj allari í Austurbænum. Sér. hita- veita og sér inngangur. Tvær 4 herb. íbúSir og hálf- ur kjallari í sama húsi í Austurbænum. 3 herb. íbúSir í nýlegum húsum bæði í Austurbæn- um og Vesturbænum. LítiS einbýlishús (2 herb. og eldhús) í Austurbænum. LítiS einbýlisliús Úr Steini (2 herbergi og eldhús) við Suðurlandsbraut. Jón P. Emils hdl. Málflutningur, fasteignasala Ingólfsstræti 4. Sími "776. INiýkomið Fallegt úrval af sundbolum og sundskýlum. II Vesturgötu 4. íbúðir til sölu 4ra herb. íbúSarhæS með tveim eldhúsum. Útborg- un kr. 150 þús. 4ra herb. kjalIaraíbúS með sérinngangi og sérhita, tilbúin undir tréverk og málningu, í Hlíðarhverfi. Fokheldur kjallari, 86 ferm. við Melhaga, verður 3ja herb. íbúð, alveg sér, með hitaveitu. Útborgun strax kr. 45 þús. 4ra herb. rishæS við Kambs- veg. Útborgun kr. 130 þús. 2ja herb. kjalIaraibúS við Njálsgötu. Fokhelt steinhús, 130 ferm. og fokheldar hæðir 3ja, 4ra og 5 herbergja. 5, 6, 7 og 8 herb. nýtízku ibúðir. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Lítið hús í Fossvogi, 2 stofur, eldhús, forstofa, stórar svalir ásamt steyptri kartöflugeymslu er til sölu. 1 y2 ha. erfðafestu- lands fylgir, girt og ræktað í tún, kartöflugarða og skóg Góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492 FRAKKAR Poplinfrakkar nýkomnir. P. EYFELD I.igólfsstr. 2 — Sími 5098 Glæsilegur 8 vetra Oráttarhestur til sölu hjá Ragnari á Bú- stöðum, Reykjavík. Rólegt kærustupar óskar eftir góðu HERBERCI frá 1. júlí. Tilboð merkt: „Múrari — 784“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags kvöld. Amerískir SUNDBOLIR nýjasta tízka. Vesturgötu 3. Karlmanna- moccasiur Svartar karlmannamoeca- síur komnar aftur. Aðalstræti 8. Laugaveg 20. Garðastræti 6. SuBnarnærföt Barna og karlmanna, lítið eitt gölluð, seld ódýrt. Jarðýta til leigu. YéUmiSjan BJARG Sími 7184. Bilaleiga Höfum bíla til leigu. Ak- ið sjálfir. Aðeins traustir og góðir ferðabílar. BtLAMIÐSTÖÐIN s. í. Hallveigarstíg 9. Ungur maður með Verzlun- arskólapróf óskar eftir íhlaupavinnu helzt útivið. — Tilboð merkt „Reglusamur — 782“, send- ist Mbl. fyrir laugardag. Lítill skúr sem nota mætti sem garð- skúr eða vinnuskúr, til sölu. Tilboð merkt: „783“, sendist afgr. Mbl. Camel Suðubætur, 10 stk. kr. 12.50 Suðubætur, stórar pr. stk. kr. 3.00 SuSuklemmur, pr. stk. kr. 15.00 Carðar Císlason hf. Bifreiðaverzluh Barnaundirkiófár nýkomnir. I \Jarit JJnciibjar^ar Jofy*0* Lækjargötu 4 Dragt til sölu amerískt model, nr. 44. — Hagstætt verð. Sími 1438. Nýkomið: Einlitt ullar KAPUTAU rautt, blátt, grænt, grátt iÍBI “j: SKðUVðRtUtli n Stlll 12171 Hafblik tilkynnir Nýkomnir ungbarnasamfest ingar, hentugir til tækifæris gjafa. Köflóttir drengjasokk ar. — Alltaf eitthvað nýtt. H A F B L I K Skólavörðustíg 17 KEFLAVÍK Herratöskur, ferðafatnaður B L Á F E L L Sími 61 og 85 KLFLAVIK í sumarfríið: Kvensíðbuxur verð kr. 260,00. Kvenpéysur margar gerðir. Sólblússur, pils, undirfatnaður, 'alls- konar. SÓLBORG, simi ll31 Tweed-efni í kápur og dragtir. 158 cm. breitt kr. 82.80 m. — Poplin, margir litir. — Fínrifflað flauel. » HÖFN Vesturgötu 12 IVIichelin hjólbarðar 450x17 560x15 640x15 670x15 760x15 650x16 700x16 700x20 Carðar Císlason h.f B i f reiða verzlun Stelpa 10—12 ára óskast til að passa 2ja ára stelpu. Öetur fengið frí eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 4271 'eftir kl. 6 á kvöldin. Reglusamur maður óskar eftir góðu t HERBERCI í bænum eða tveim sam- liggjandi. Getur greitt 1 ár fyrirfram ef óskað er. — Uppl. í síma 4883 í dag og á morgun. Ford fólksbíll '36 Bíllinn er í góðu lagi, nýleg vél og vatnskassi og gúmmi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „ósvikinn — 788“ fyrir 1. júlí. ......... ...........■■'■4 .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.