Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 1 NYKOMIÐ Drengja Cowboyskyrtur Drengja peysur Sundskýlur Sumarhattar Hvítar sporthúfur Plastpokar til að geyma í föt og skó o. fl. Nælon Gaberdinskyrtur Nærföt Sportblússur Vandað og smekklegt úr- val. „GEYSIR" H.f. Tékkneskar Golf manchertskyrtur Verð kr. 98,00. — TOLEDO Fischersundi. riL SOLU 2ja herbergja, fokheldar k j allaraíbúSir. 3ja herb. íbúðarhæS við Laugaveg. Sér hitaveita. 3ja herb. risíbúð við Grettis- götu. — 3ja herb. íbúSarhæS við Efstasund. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðarhæðum. Mikl- ar útborganir. Höfum kaupendur að Smá- íbúðarhúsum. Útborgun kr. 250 þúsund. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722,1043, og 80950. Ibúðir til sölu 4ra herb. íbúSarhæS við Brávallagötu. Getur verið laus strax. 3ja, 4ra og 5 herb. risíbúðir 6 herb. ibúðarhæS 140'ferm. með sér inngangi. Fokheld hæS 129 ferm. á hitaveitusvæði á Melunum Fokheldar 3ja og 4ra herb. hæðir á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. 4ra herb. kjalIaraibúS með sér inngingi, múrhúðuð með sér miðstöð í Hlíða- hverfi. Lítil liús í útjaðri bæjarins. Útborgun frá kr. 60 þús. Nýtízku 5, 7 og 8 herbergja íbúSir. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. IBUÐIR Höfum m. a. til sölu: Einbýlishús í Kópavogi, — Kleppsholti, Sogamýri, — Hlíðunum, Óðinsgötu, — Grettisgötu, Hverfisgötu, Klapparstíg, Ingólfsstræti og víðar. 2, 3, 4 og 5 lierbergja ibúSir á hitaveitusvæði og utan þess. Fokheld hús og íbúSir, á mörgum stöðum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Nýkomnar Krephosur og sportbolir á drengi. OCymplá Laugavegi 26. Svört dragtarefni Tweedefni í kápur og dragt- ir. — Sumarkjólaefni, fall- egt úrval. Vesturgötu 4, ) Hús í smíðum, •em eru innan lögsagnarum- dæmis Reykjavikur, bruna- •ryggjum viö með hinum hag- kvæmustu skilmálum. I Loftpressur til leigu, sprengingar. G U S T U R h.f. Símar 2424 oog 6106. Svefnpokar Bakpokar Primusar Tjöld Tjaldbotnar O. fl. O. fl. Reglusamur, þýzkur, ungur maður, óskar eftir ftlERBERGI Upplýsingar í síma 5555.— Ágœtt íbúðarris á mjög góðum stað í smá- íbúðahverfinu, til leigu gegn innréttingu eða láns- útvegun. Tilb. merkt: „Hús næði — 977“, sendist Mbl., sem fyrst. Lítil kjallaraíbúð til leigu í Smáíbúðahverf- inu gegn standsetningu eða útvegun á láni. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi til- boð á afgr. blaðsins merkt: „Lítil íbúð — 978“. 2 garðstólar til sölu. - 2 nýir (danskir) sólargarð- stólar, sem má leggja út eins og rúm, til sölu. Verð 'kr. 375,00 stk. Víðimel 34, I. hæð. — Kaupum gamla málma og brotajárn 3je herb. íbúð með þvottahúsi, í rishæð, í Hlíðunum, til sölu strax. — Uppl.: Málflutningsskrifstofa Guðlaugs og Einar Gunnars Aðalstræti 18. Sími 82740. Höfum kaupendur oð góðum 6 monno fólksbifreiðum Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36. Sími 82290. Mjúk og falleg húð er eftirsótt Rósól Glycerin gerir húðina silkimjúka og fallega. Hóskólastúdent getur tekið að sér þýðingar úr ensku, dönsku og norsku. Upplýsingar í síma 3427 eft ir. kl. 5 e.h. Svört kambgarnspUs mjög vönduð Vesturgft* 8. Drengja- skyrfur í _ mörgum litum. Bílaleiga Leigjum trausta og góða ferðavagna. BIFREIÐASALAN NJÁLSGÖTU 40 Sími 5852. EIR kaupuin v:8 hæsta verði. M/r Sfmi 6570 Léreftspokar til sölu. - SANITAS Lindargötu 9. Sultuglös Kaupum sultuglös með lok- um, næstu daga. SANITAS Lindargötu 9. Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Oeelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Nýkoinið Gluggatjaldaefni í barnaherbergi, eldhús, stofur, leikherbergi, sumar- bústaði. FELDUR H.f. Bankastræti 7. Stór stofa Stór suður-stofa með svöl- um, er til leigu í Bólstaðar- hlíð 12. Aðeins fyrir rólega og reglusama einhleypinga. Svarað í síma 5155 kl. 12—2 Nýkomið ódýrt STORESEFNI \JenL Jn^iífar^ar J/oIiaóo* Lækjargöttx 4 Austin 10 í góðu lagi til sölu við Gas- stöðina, í kvöld kl. 8—10. ¥E'52ÍUNÍr^ EDfNBO RG Straubretti Nýkomin. Gallabuxur fyrir Telpur Drengi Kvenfólk Karlmenn Nýtt snið Ný efni Nýtt úrval. — Marteinn uu“n6i' Einarsson&Co Hlíðarbúar 1—2 herb., hentug fyrir saumastofu, óskast til leigu frá 15. ágúst. Mega vera í kjallara. Tilboð merkt: — „Hlíðar — 973“. Bastkörtur og diskar Skemmtileg áhöld í sum- arbústaðinn. H E L M A Þórsg. 14. Sími 80354. TIL SOLU 5 herb. íbúð á góðum stað í Hlíðunum. Er á 1. hæð hússins. Stærð 150 ferm. Sér olíukynding. Bílskúrs- réttindi. Laus nú þegar. Verð 430.000,00. Útborg- un kr. 215.000,00. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara við Lynghaga. Ekkert niðurgrafinn. Stærð 90 ferm. Búið að múrhúða í- búðina að innan. Nánari upplýsingar gefur: Fasteigna & verSbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314 — 3294. Rúmgott og bjart Kjallaraherbergi til leigu í Samtúni 20, fyrir karlmann. Til sýnis frá kl. 7 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.