Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 4
i MORGVNBLAÐI9 Miðvikudagur 13. júlí 1955 Læknir er í Læknavarðstof- ‘innni sími 3030 frá kl. 6 síðdegi3. tii kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Reykavíkur fApóteki, sími 1760. — Ennfremur -isru Holtsapótek og Apótek Aust- •arbæjar opi-n daglega til kl. 8, aiema á laugardögum til kl. 4. Moltsapótek er opið á sunnudög- am milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •Iiótek eru opin aila virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. iö—16 og helga daga milli kl. J.3—16. • Hjónaefni • Nýlega opinheruðu trúlofun sína mngfrú Sigrún Ármannsdóttir frá Myrká í Hörgárdal og Jónas Kr. ■Jónsson, bifreiðastjóri á Hreyfli, Fossvogsbletti 40. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðlaug ICon- ráð.sdóttir,- Hjallavegi 33 og Agn- ar Friðberg Þór Haraldsson, vél- ■fitjóri. frá Siglufirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína •angfrú Guðlaug Konráðsdóttir, Hjallaveg 33 og Agnar Þór Har- aldson, véistjóri, Hvanneyrarbraut 13, Siglufirði. • Afmæli • Myndin er frá sýningu Sovétríkjanna í Listainaimaskálamim. Hér er sýnt fjölbreyti úrval af vefn- aðarvöru, grávöru, kristal, hand- og vélhnýttum teppum, kristal og postulin, ilmvötn, útsauinur alls konar, svo og bækur, hijóðfæri, frímerki, leikföng o. m. fl. — Hér sést hluti af vefnaðardeildinni Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudagskvöld. Hún er opin daglega kl. 3—10 e. h. Sjötugiir verður í dag Valdimar Ámason, Sigtúni, Vestmaunaeyj- ; um. Hann dvelst nú á heimili dótt- pr sinnar að' Selabraut 20, Kópa- vogi. . Vaidimar hefir stundað sjó- mennsku í 57 ár, var síðast á ver- tío í fyrra vetur. Hann hefir bæðí verið formaður og vélstjóri á Norð fjarðar- og Vestmannaeyjabátum Og ætíð siglt hei’u í höfn. —- Hann «r kvæntur I-Ialldóru Ólafsdóttur •og eignuðust pau 3 börn. en 2 dæt- ur þeirra eru á lífi. Auk þess eign- j aðist Valdimar 2 böm í fyrra hjónabandi. Valdimar er vel látinn af öllum sem hann þekkja, og er víst, að margii- kunningjar heilsa upp á, hann í dag. <a. r* . » ■: w-. .1. ífi- i«iöv:j..mtú'.Wít ÍníÍÍffWt'd ■ 70 ára er í dag frú Ólína Jóns- dóttir, SmiðjUgötu 12, ísafirði. — Hún dvelst nú á heimili dóttur sinnar Guðrúnar Uaníelsdðttnr, Bústaðaveg 77, F.eykjavik. m Skípaíréi.tir • iJRíkís'kip Hekla er á leið frá Bergen til Káupmannahafiiar. Esja fer frá ‘Reykjavík kl. 24 í kvöid vaotur ur. lai.i í brirígferð. Herðubreið er á Anetförð-i-. á rorðúr’örd. Skjald* breið fer frá Beykjavík í kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er í Álaborg. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Hjallaness og Búðardals. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Newcastle 12. þ.m. til Giimsby, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss er í Lenin- i grad. Fjallfoss' fór frá Hamborg 11. þ.m. til Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Leith 11. þ. m. til Rvíkur. Lagarfoss kom til Ventspils 11. þ.m., fer þaðan í dag til Rostock og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Rvíkur 11. þ. m. f’ Tjeith. Selfoss er í Gauta- 1>. íg. Tiöilafoss er í Reykavík. Tungufoss fór frá Raufarhöfn 9. þ. m. tii Hull og Reykjavíkur. Skipadcild S. 1. S.: Hvassafell fór 11. þ.m. frá Djúpa ! vogi áleiðis til Rostock og Ham- ! borgar. Arnarfell er í New York. Jökulfell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Dísarfell er í Reykjavík. i Litlafell losar olíu á Norðurlandi. J Helgafell kemur í kvöld. * Eimskipafélag Rvikur h.f.: Katla fór á sunnudag frá Kaup- mannahöfn áleiðis til Reykjavík- ur. v Fbicrffhrðir ■« Klugfélag íslands h.f.: Milliiandaflug: Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar og Hamhorg- ir í mprgun. Flugvélin er væntan 'eg aftur til Reykjavíkur kl, 17,45 i morgún. — Innanlandsflug: — f dag er ráðgert að fljúga til Akur ■yrar (2 ferðir), Egilsstaða, 'Tellu, Horí’ftfiarðar, Isafjarðar, Tands, Siglufjarðar og Vestm,- ■yja (2 ferðir). — Á morgun er cáðgert að fliúga til Akureyrar (3 ’erðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárki-óks og Vest- mannaeyja (2 férðir). Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg ti! Reykiavík ur kl. 09.00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer áleiðis tíl Noregs, K-hafnar og Hamborgar kl. 10,30. Eiunig er vswrtanleg Hekla kl. 17,45 á morgun frá Noregí. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19,30. Sólheimad rengfuri im Afh. Mbl.: G. J. 10,00, S. H. 23,00. Áæthmarferðir 3ifrei8astöð Islands á morgun, fimmtudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00, Aust- ur-Landeyjar kl. 11,00, Biskups- tungur kl. 13,00, Eyjafjöll kl. 11,00, Fljótshlíð kl. 17,00, Gaul- verjabær kl. 18,00, Grindavík kl. 19,00, Hveragerði kl. 17,30, Kefla- vík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23.30, Kjalarnes—Kjós kl. 18,00, Laugarvatn kl. 10,00, Reykir — Mosfellsdalur kl. 7,30 — 13.30 — 18,20, Vatnsleysuströnd — Vogar kl. 18,00, Vík í Mýrdal kl. 10,00, Þingvellir kl. 10,00 — 13,30 — 18.30, Þykkvibær kl. 13,00. M in ni ngarsp j ö!d Kvenfélags Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Þórs- götu 17, Frú Guðríði Gísladóttúr, Fögrubrekku, Vöggustofunni, Hlíð arenda, Verzl. Hlöðufelli, Lang- holtsvegi 89, Verzl. Jóns Árna, Langholtsvegi 174, Verzl. önnu Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Fimm mínútna krossgáta Mæðrafélagið efnir til skemmtiferðar n.k. sunnudag. Komið verður við á Skái holtshátíðinni. Keyrt verður um Brúarhlaðir niður Hreppa. Þátt- taka tilkynnist í síma 2296 til kvöids. Sameiginlegnr fundur verður með öllum landsliðs- og varamönnum í landskeppninni Hollajid — Island í Kaffi Höll kl. 8,30 í kvöid. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn fer í sitt árlega skemmtiferða- lag n.k. sunnudag. Ekið verður upp Hreppa um Hruna og Brúar- hlaðir og Gullfossi. Þar verður sam eiginleg kaffidrykkja, en ,að öðru leyti hefir fólk með sér nesti. Á heimleiðinni verður koraið við . á Skáifcoltshátíðinni. — Farseðlar verða seldir í vei'Zlun Andiésar Andréssonar á föstudag og frara að hádegi á laugardag. Sumarleyfisferðir Ferðaskrifstofu ríkisins Lfm næstú helgi og framvegis í sumar efnir Ferðaskrifstofa rík- isins til margra og fjölbreyttra suiparleyfisferða. Verður ferðast jöfnum höndum með bifreiðum, skipum og flugvéium og faiið víðs vegar um landi-5. Um næstu helgi, 16—17. júlí, verður farin feið um Borgarfjörð. Gist verðnr að Hreðavatni og ekið um hið fagra Borgarf jarðarhérað. Kcmið víð í Reykholti og á Húsa fel i og þaðan farið í Surtshelli. Ekið til Reyk javíkur ura Kaldadal og komið heira sunrudagskvöld. Miðvikudaginn 20. jútí hefst 10 að Helgafelli og til Álftafjarðai'j Komið heim snemma á mánudags- morgun. I förinni verða sögufróð' ir leiðsögumenn, og upplesari. Mánudaginn 25. júlí hefst 11 daga hringferð austur- og norður um land. Lagt verður af stað með „Esju“, með viðkomu í Vest- mannaeyjum. Þaðan verður siglfc 1 til Seyðisfjarðar .Eftir það verður ferðast með bifreiðum, og verður fyrst ekið til Egilsstaða. Á HalD ormsstað verður dvalið í tvo daga. Þaðan verður ferðinni haldið áfram til Mývatns, þar sem dvalið verður aðra tvo daga, og ferðasfc um nágrennið. Síðan verður hald- ið til Akureyrar. Á Akureyri er dvalið einn dag, og eftir það er haldið til Hreðavatns og gist þar eina nótt. Komið til Reykjavíkur föstudaginn 5. ágúst. Ennfremur verða farnar ýmsar eins dags skemmtiferðir um ná- grenni Reykjavíkur, og verða þær auglýstar nánar. ,æknar fjarverandi Kristbjörn Tryggvason frá 3, úní til 3. ágúst ’55. Staðgengill: Tjarni Jónsson. Guðmundur Bjömsson um óá- tveðinn tíma. Staðgengill: Berg- iveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óá- ftveðinn tíma. Staðgengill: Arin- ojörn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl til 13. ágúst ’55. Staðgengill: Öskar Þórðarson. Páll Gíslason frá 20. júní til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gisli Pálsson. Hulda Sveinsson frá 27. jún! tii 1. ágúst ’55. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júní til 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Haildór Hansen um óákveðinn ■íma. Staðgengill: Karl S. Jónas- ?on. Eyþór Gunnarsson frá 1. júli til 31. júlí ’55. Staðgengill: Victor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27. júni :il 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli Mafsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til 11. júlí ’55. staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júlí, T—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. —■ Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. iúlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Jóhannes Bjönsson frá 9. júlí til 17. júlí. Staðgengill: Grímur Magnússon. Óskar Þ. Þórðarson frá 10. júlí til 18. júlí. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Theodór Skúlason frá 11. júlí til 19. júlí Staðgengill: Brynjólf- ur Dagsson. Kristinn Björnssou verður far- verandi frá 11. júlí til 31. júlS. —- Staðgengill: Gunnar Cortes. *fnlfiand»félaííi8 OíWnn S+.;óm féiagsine’ «r til viðtaJa if! fAJagerneirn f félag*. 190 á /örfliKÍnie'írriIVwTO 4té %& + ,.„«« ttfmJ 7104 Ú t v a r p SKÝRINGAR Láréít: — 1. fiskur -— 6 fæða — 8 danslag — 10 konunafn — 12 rokafli — 14 einkennisstafir — 15 menntastofnun —.16 eldstæði — 18 mikilmennskunnar. Lóðrétt: — 2 hróp — 3 verk færi — 4 spotta — 5 skrikar — 7 fjandans — 9 iðka — 11 laeri — 13 tómt — 16 tveir eins — 17 æpa. Lati'ii siðu'tu krossgátu Lárétt: — 1 Ó3kar — 6 áar — 8 val — 10 inn — 12 almanak — 14 LL — 15 me — 16 gin — 18 ragnaði. Lóðrétt: — 2 sálm — 3 KA — 4 arin — 5 hvalur — 7 ankeri — 9 all — 11 nam — 13 alin — 16 GG — 17 Na, Miðvikudagur 13. júlí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg dsga ferð austnr í Skaftafeils-1 isútvarp. 15.45 Miðdegisútvarp. sýslu. Verður f'ottið frá Ueyk.iavík J 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- til Hornaf jarða r. Þaðan verður ek.j fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperu- ið að Skaftafelli í öræfum. Siöan ' tög (plötur). 19,40 Auglýsingar. veröu- farið á hestum í Bæ.iar-120,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Út- staðaskóg og með bifreið að Fag-tverðir norræns anda og norrænna urhólsmýi i. Frá Fagurhólsmýri (fræða í Austurvegi (Stefán Ein- verður flogið til Kirkjubæjar- klausturs, þar verðúr dvalið I 3 daga og ferðast um nágrennið, I dóttir leikur. 21,30 Upplestur: Frá Kirkiubæjarklaustri verður j Kvæði eftir Vestur-tslendinginn flogið til Reykjavíkur. j Pái Barnason (Andrés Björnsson). 'Föstudaginn 22. júlí verður lagt j 21,40 Einsöngur: Sænski vísna- arsson prófessor). 21,00 Einleik- ur á pianó. Þórnnn S. Jóhanns- af stað urn kvðldið með „Esju“. Siglt inn í Hvaifjörð til Akraness. j Þar verður efnt tii skemmtunar í Hóteí Akianés. Frá Akranesi verð ur sigit ti! Bi eiðafjarðar og komið til Stykkishólms á iaugardag. Þar verður dvalið til hádegis á sunnu- siingvariim Gunnar Tureson syng- ur cg leikur á lútu. 22,00 Fréttir og veðui fregnir- 22,10 „Óðals- bæ :dur“, saga eftir Edvard Knud sen, III. (Finnborg ömólfsdóttir les). 22,25 Létt lög: „Við borð á Montmartre“, franskir lis+atnern dtig. Vciður þá efnt til bátsferða syngja og leika (piitur). — 23,00 út í nærliggjandi eyjar, og bílferðaDagskrárlok,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.