Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 13. ;úlí 1955 M/WGVNBLAÐeÐ If Hjartanlegar þakkir til allra er heiðruðu mig með gjöfum, heimsóknum og skeytum á nýafstöðnu fimmtugs- afmæli mínu. Hafnarfirði 12. júlí 1955. Júlíus Sigurðsson. Hjartanlega þakka ég frændum mínum og vinum, sem. heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, símskeytum og símtölum á 80 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur ölL Guðný Hróbjartsdóttir, Þjótanda. Þökkum af heilum hug öllum þeim ættingjum og vin- um, sem stuðluðu að íslandsför okkar og gerðu okkur dvölina hér ógleymanlega. Jónína og Even Sæborg. Matsvein og háseta vantar til síldveiða á m.s Fiska- klett. -r— Uppl. um borð í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. VIMNA Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla, Súni 80372 og 80286. Hólinbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomur iKrÍBtníboðsbúsið Betanía Lanfásvegi 13 Fómarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkoihnir. BS» I. O. G. T. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma, Innsetning embættis mar.ua o. fl. — Æ.t. SKRIFBORÐ stórt og vandað með 2 lausum bókahillum í baki, vil ég selja nú þegar. Til sýnis í skrifstofu minm í Garðastræti 2, III. hæð á morgun milli kl, 10—12 og 2—4 e. h. LÚÐVÍK JÓHANNSSON (L. M. Jóhannsson & Co.) Skipamiðlari Glassexport — Tékkóslóvakío Raftækjakaupmenn — Húsráðendur Hafið þér séð hinar glæsilegu ljósakrónur á sýningunni í Miðbæjarskólanum? — Sýnishogjjin eru til sölu. Upplýsingar gefur Njáll Þórarinsson Tjarnargötu 10 — Sími 6985 Hvítir krepnælon-hanzkar ^Jdalldór J}ónóóon, LeílduerzL lor rfonóóon, Hafnarstræti 18 un Sími 2586 ■iiíH Ibúðir í smiðum 3ja—4ra herb. fokheldar íbúðir á glæsilegum stað á hita- veitusvæðinu verða til sölu í haust. — Þeir. sem kynnu að hafa áhuga á að tryggja sér kaup á íbúðum þessum komi til viðtals á skrifstofu mina í dag og á morgtm milli kl. 4—6 eða á öðrum tímum eftir samkomulagi, Uppl. ekki gefnar í síma. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli Félagslíi Þróttawar! Handknattleiksæfing verður fyr ir karlaflokka í kvöld kl. 8,30, á túninu fyrir vestan Tivoli og fyr- ir kvennaflokka kl. 9,30 á sama stað. Mætið stundvíslega. — Tak- ið með ykkur nýja félaga. Nefndin. Frjálsíþróttamenn K.R. Innanfélagsmót í kúluvarpi í dag kl. 5, á Melavellinum. Stjóm F.K.R. FARFUGLAR! Farin verður um beltrina göngu- ferð um Heiðmörk úr Heiðarbóli í Valaból. Þeir, sem ætla í vikudvöl ina á Þörsmörk 16.—24., verða að skrá sig í síðasta lagi { kvöld. — Allar nánax-i unnlvsingar í skrif- stofunni í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu kl. 8,30—10,00 í kvöld. FerSafélae' Islands fer fimm daea sumarlevfisferð um Snæfellsnes og Þalasvslu. Lagt af stað kl. 8 á laugardagsmorgun- inn og ekið um Porgarfiöi'ð og Dali að Skarði á Skarðsströnd og gist þar. Næsta dav farið fyrir Klofning og inn Fellsströnd til Búðardals, en bnð«n inn á Skógar- strandai’veg til. Stvkkisbólms og gist þar. Þriðia dag farið út í Grundarförð og b»ðan til baka suður Kerlingarskarð. vestur í Ól- afsvík. Fiórða dag ekið vestur fyr- ir Jökul og siðan suður til Amai’- stapa. Fimmta dag ekið t.il Reykja yíkur um endilan«+ Snæfellsnes og Uxabryggi um Þingvöll. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á föstudag. Ferð í Landmannalaugar lli dagur. Ferð í Þórsmörk 1% dagur. Hringferð um Borgarfjörð 21^ dagur. Lagt af stað kl. 2 á laugardag, fanniðar séu teknir fyrir kl. 5 á föstudag. mootan! » n«n IMúrhúðunarnet Þakpappi Saumur fyrirliggjaudi ; j Almenna Byggingafélagið h.f. Borgartúni 7 -— Sími 7490 lú Vlúrarar — Húrarar Múraraflokkur óskast til að múrhúða að utan 4ra hæða íbúðarhús innanbæjar. — Uppl. í síma 7775. Herrafataefni .s. Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur 15. júlí n.k, — Flutningur óskast tilkynnt ur skrifstofu Sameinaða í Kaup- maunahöfn. Skipaafgireiðsla Jes Zinisen — 'Erletidur Pétursson — m:ZT AÐ AUGLfSA l MORGUmLAÐlNU Herraföt, hraðsaumuð eftir máli og I flokks klæðskera- saumuð föt, afgi’eiðast með 10 daga fyrirvara. Vönduð vinna. Arne S. Andersen Laugavegi 27, III. hæð. — Sími 1707 Sonur minn ANDRÉS SVEINBJÖRNSSON hafnsögumaður, andaðist 12. þ m. Ólöf Andrésdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir ELÍN SIGRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist 9. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 14. júlí kl. 3,30 e. h. Kristín Stefánsdóttir, Matthías Lýðsson, Steinþór Stefánsson. Maðurinn minn og faðir okkar BRYNJÓLFUR JÓNSSON trésmiður, Barónsstíg 13, lézt í Landakotsspítala 12. þ.m. Kristín Guðmundsdóttir, Unnur Brynjólfsdóttir, Anna Brynjólfsdóttir. "“TTTinfiiwiii ii >■ i n iinuninr imrmntiwj—lidhuuiw—u—wi—K-MHjiauMLaj|iJU«i^—— Jarðai’för föður okkar JÓNS BRYNJÓLFSSONAR frá Vatnsholti í Flóa, er ákveðin föstudaginn 15. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hins látna Nýbýlavegi 12, kl. 10,30. — Jarðsett verður að Villingaholti í Flóa og hefst athöfnin þar kl. 14,30. — Bílfei’ð frá Ferða- ski-ifstofunni verður kl. 12. Dætur hins látna. Jarðarför föður okkar og tengdaföður JÓNS JÓNSSONAR frá Hvestu, fer fram fimmtudaginn 14. þ. m. frá Foss- vogskirkju kl. 2. — Athöfninni verður útvarpað. — Kransar og blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans,.er bent á Félag lamaðra og fatlaðra. Magnús Jónsson, Petrína Nikulásdóttir, Friðrik Jónssou, Sigríður Þórðardóttir, Guðbrandur Jónsson, Elín Jósefsdóttir, Kristrún Kristófersdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HILDAR HJÁLMARSDÓTTUR frá Kirkjubóli, Arnarfirði. — Sérstaklega viljum við þakka læknishjónunum, prestshjónlxnuin á Bíldudal og öllum öðrum sem á einn eða annan hátt veittu hjálp í veikindum hennár og aðstoð við andlát hennar og útför. Gísli Ólafsson og dætur, Anna Guðmundsdóttir, Hjálmar Þorsteínsson Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.