Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. júlí 1955 Staksteinar JARNTJALDIS Fyrir okkur, sem heima eigum i frjálsum þjóðfélogum Vestur- Evrópu er „járntjaldið" aðeins óvenjulega snjailt heiti á skil- rámi milli vestræns lýðræðis og kúgunar kommútiismans. £n fyr- tr þá sem feúa handan þessa tjalds er það nieira en nafnið eitt. l>eim er það girðing og gaddavír, skot- turnar og varðmenn, vélbyssur og ) akuð h!ið Os við vitum aS það cr heitasta ósk þúsunda og mitjlóna manna, að komast vest- ur fyrir þetta tjald, til að losna undan ótta og kvöl kúgunar og njósna, til að njóta friðar, frelsis og velmegur.ar i lýðræðislöndum Vestur-Evró.pu. — Hér fer á eft- Ir frásögn aí flótta ungs stúdents frá Tékkósióvakíu vestur fytrir íárntjaldið. I i FLÓTTINN ; „Ég ákvað að flýja ásamt tveim ur öðrum stúdentum. Kvöld eitt lcomum við að landamærunum. Við lágum í smáskurði 60—70 m. frá sprengjubeltinu. Það var orð- fð dimmt, en samt grilltum við í varðturnana til beggja hliða. Milli ©kkar og írelsisins var a3- ¦3ins gadriavirsgirðingin og 10 metra breitt sprengjubeltið. j Klukkan var rúmlega 12 þeg- ;tr við lögðum upp í síðasta áfaugann. Við gátum heyrt skraf - fð í varðmönnunum, og við viss- utn, að ef þeir yrðu varir við nokkuð grunsamlegt, mnndu blikandi hnííar Ijóskastaranna Hkera loftið og umlykja okkur Og svo — já hvað svo? Við mjök- uðum okkur ái'rani á maganum, YiögMn var svo lamandi að mig íangaði til að æpa upp. En ég ijdiiti nsig. Nú rákumst við á' fyrstu skiitin. si>m gáíu til kynna sM iarðsp.r.engjusvæðið væri að toyrja. V3Ö ííkru'ðum okkur áíram wrilJi tréhælanna með mestu varúð og eánn af okkur var kom- pnn alvesr að.girðingunni. Aiit í oinu kvað v?,5 hár hveilur. Rauð- ur flugeldur þaut hvæsandi upp » loftið rétt í'yrir i'raman rnig. Ég frafði auðsjáanlega komið við varðklukkuna. Nú varð allt víílaust. Ceislar leitarljósanna lýstu upp umhverfið, vardmenn- irnir köliuðust á, kúkinum rigndi miður. Nokkrar hræðilegar wekúndur Jiðu áður en ég komst að girðingunni, þar scm félagar mínir biðu tilbúnir til að hjálpa mér yfir. Og það tókst. — Við vorum frjálsir. HLUTSKIPTI ÍSLENDINGSIN'S . I>etta er aðeins eitt dæmi um fcað, hversu miikið menn leggja i hættu til að losna undan þeirri kúgun, sem þeir eiga við að búa í föðuriönduni sínum í leppríkj- um kommúnista. Aldrei fáum við, falenxk þjoð að fuliu metíð það aH vera eiu í hópi hinna frjáisu Jfjjóða, ráðandi að fullu og öliu yfir okkar eigin málum i frjálsu Hamstarfi við frelsisunnandi ríki, i--:'ii eru ákveðin í því að þoia enga ánauð, enga kúgun, enga Hkerðinpi á helgustu og dýrmæt- usiu réttindum manneskjunnar, — hinu andlega frelsi. ANíiISTARÓP í NÆTURMYRKRI Því miður eru þeir ailtof marg- itr meðai okkar, sem kunna ekki að meta þetta. Því miður er sá fíokkur alttof mannmargur, sem fítefnir að Jiví að koma okkur ölium „austur fyrir tjald', inn fyrir gaddavírsgirðingar og ftprengjubelti. þar sem ótti, tor- tryggni og njösnir lögregluríkis- fns gegnsýra líf hvers einstak- língs. Einu sinni var útlend sendi- inei'nd stödd í ^toskvu íil að kynua «ér hag alþvða.tmar í ríki sósíal- fsrnans. í nefuditini voru tómir lcðinmúnistar, ásamí nokkram „oytsöaiiJm sakleysingjum". —- Eina nóíf vaknaði einn af sak- leysingjur.um við hræðilegt ang- Forsetah jónin heiiisæk ja . Þin^evicirsvslnr HÚSAVÍK, 11. iúlí - Forseta-] hjónin komu hingað í opinbera! heimsókn á laugardaginn. — Hér var þá hið bezta veður. Eitt. varðskipanna flutti forsetahjón-1 in hingað. Er það lagði að bryggju, voru mikiar annir á söltunarplöhunum, því verið var að salta úr nokkrum bátum. Við bryggju þá er varðskipið lagðist háfði mannfjoldi safnazt, til að faena þeim. — Skátar og skólabörn stóðu þar undir íánum, en bæjarfógeti, Júiíus Havsteen hafði orð fyrir Húsvíkingum og bauð forseta og frú hans velkom- in. — Forseti svaraði ræðu'bæj- arfógeta á skipsfjöl og mælti nokkur orð. Karlakórinn Þrymur var á bryggjunni og söng hann tvö lög. Þessu næst var haldið upp í bæ og gengið til kirkju. Þar söng kirkjukórinn þjóðsöng- inn, en séra Friörik Á Friðriks- son fiutti ræðu og söng kórinn aftur að henni lokirmi. Bæjar- stjórn Húsavíkur bauð forseta- hjónunum til kaffidrykkju í samkomuhúsinu klukkan 3 um daginn. Sátu það hóf um 150 rrsanns. Bæjarstjórinn, Páll Þór Kristinsson, ávarpaði forseta- hjónin, einnig tóku til máls Karl Kristjánsson, alþm., Sigurður Hallmarsson og Sigríður Ingvars- dóttir er ávarpaði sérstaklega forsetafrúna. — Kariakórinn skemmti með söng undir stjórn söngstjórans, Sigurðar Sigurjóns- sonar, en áður en staðið var upp frá kaffiborðinu flutti forseti snjalla ræðu og bað nærstadda að minnast fósturjarðarinnar með kröítugu húrrahrópi. HORNSTEINN AÐ BARNASKÓLANUM Klukkan liðlega sex um kvöld- ið gengu forsetahjónin til hins nýja barnaskóla sem hér er í smíðum. Forsetinn lagði horn- stein að byggingunni, en ræðu flutti formaður fræðsluráðsins séra Friðrik A. Friðriksson. Um kvö'dið voru forsetahjónin gestir bæjarstjórnar í kvöldverðarboði, Á sunnudaginn var ekið að Laugum, en í dag héldu þau för sinni áfram, áleiðis tíl Kópaskers en þaðan eru þau væntanleg í kvöld. —spb. -• - HÓLSFJÖLLUM — Hér við brúna á Jökulsá á Fjöllum var tekið á móti forsetahjónunum, er þau komu úr Mývatnssveitinni, en þeim hafði Pétur Jónsson í Reykjahlið fylgt. Bauð Þórhall- ur Björnsson kaupfélagsstjóri á Kópaskeri, forsetahjónin vel- komin í N-Þingeyjarsýslu. Veð- ur var hér hið fegursta. —Víkingur. ÁENESI, S.-Þing., 12. júlí: —¦ Á sunnudaginn komu forsetahjón- in í opinbera heimsókn að Laug- um. Á veginum heim að staðnum hafði verið reist hlið yfir veginn og var það skíeytt. Imian við það beið mikill mannfjöldi komu for- setahjónanna. Bifreið þeirra stað- næmdist við hliðið og stigu for- setahjónin þar úr bílnum, gengn gegnum móttökuhliðið, en þar tóku istaróp, sem kvað við í nætur- kyrrð hinnar austrænu höfuð- borgar. Þegar han ieit út nm gluggann sá hann, að lögreglan var að draga mann út úr húsi einu og henda honum inn í bíl, sem siðan ók á brott í skyndi. „Þetta óp kom í veg fyrir það, að ég yrði kommúnisti", sagði sakleysinginn löngu síðar. Það er næsta ótrúlegt, að þjóð, sem er jafn mikið hugsandi um þjóð- félagsmál .og íslendingar þurfi mörg aðvörunarhróp á^ur en hún kemst til þekkingar á þeim hætt-1 um, sem mannkyninu stafar afl kúgun kommúnismans. ' karlakórarnir á móti gestunum með sbng. Síðan ávarpaði oddviti Reykdælahrepps forsetahjónin og bauð þau velkomin. Þarna heils- uðu hjónin hverjum manni með handabandi. Heima á I^augaskóla var setzt að kaffiborði. — Var þar hvert sæti skipað, en ekki gátu þó allir er komnir voru til að fagna forseta- hjónunum, tekið þátt í kaffidrykkj unni, en salurinn rúmar á þriðja hamdrað mamis. Voru borð þvi tvídúkuð. Við þetta tækifæri flutti Júlíus Havsteen sýslumaður ræðu, séra Sigurður Guðmundsson að Gren.iaðarstað er mælti fyrir minni forseta og Hólmfiíður á Arnar- vatni er mælti fyrir minni for- setafrúarinnar, einnig töku til máls Karl Kristjánsson alþm. op Jón Sigurðsson, Ystafelli. Karla- kórar Mývetnmga og Reykdsela skemmtu með sóng meðan setið var undir borðum. Veður var hið fegursta allan daginn og var heim sókn forsetahiónanna, sem bæði þökkuðu móttókurnar, hin ánægju learasta. — Herrnóður. Talra-vörubifreið sýnd á MngvcS!»m I sýningariiiiiar ' ISAMBANDI við tékknesku sýninguna, er opin hefur verið undanfarið í Miðbæjarbarnaskólanum, var í gær efnt til Þing- vallaferðar og boðið biaðamönnum og gestum til að sjá hina öflugu vörubifreið Tatra 111 að verki. Vörubifreið þessi fer auðveld- lega yfir hvei-s konar torfærur, og er sérstaklega tii þess gerð að nota hana á slæmum vegum og jafnvei vegleysum, enda ekur hún léttilega yfir holt, hæðir og ! Tatra 111 er 12 cylindra diesel vörubifreið með beina eldsneyt- isgjöf, loftkæid. — Vélin er 180 hemlahestöfl, og hefur vörU- flutningabifreiðin sjálfstætt fjaðra og öxulkerfi á öllum^aft- urhjólum, en einmitt það gerir henni svo auðvelt að fara yfir mishæðir. I Burðarmagn bifreiðarinnar eru 10 lestir, en sjálf vegur hún 8 lestir, óg eldsneytisnotkunin er 35—40 1 á hverja 100 km. í bif- reiðinni er aðalgírkassi og auka- gírkassi, þannig að hægt er að tengja við framöxul, sem getur komið sér vel á þungum vegi. ÞORSMORK EINHVER vinsælasti sumardval- arstaður íslendinga er Þórsmörk, enda varla annar staður hér á landi, sem hefur upp á meirí feg- urð að bjóða og fjölbreyttni í landslagi. Áður fyrr var erfítt að komast til Þórsmerkur og fóru þangað eigi aðrir en smalamenn og fær- ustu ferðalangar. en nú er orðið bílgengt alla leið, enda hundriiS manna sem leggja þangað leið sína til lengri eða skemmri dval- ar á hverju sumri. í Húsadal eru rústir allmiklar og ganga ýmsar sagnir manna á milli um uppruna þeirra og er hér ein þeirra. Þá er Svarti dauði geisaði hér og stráfeiidi íbúa iandsins svo að á sumum bæjum lifði enginn af heimilisfólkinvi eftir, bjó bóndi nokkur í Fljótshlíð er ríkastur þótti þar í sveit. Eigi er getið um nafn hans né hvar hann hafði búið í hliðinni, en margt hafði hann hjúa og mikinn fénað. Þá er hann frétti að drepsöttin hefði borizt hingað til lands, tók hann það ráð að flytja allt sitt bú inn á Þórsmörk til að forðast pestina. Sagt er að hann hafi reist bú í Húsadal og búið þar í þrjú ár án þess að hafa nokkuð sam- band við aðrar byggðir. Á þessum tíma hafðí hann orð- ið fyrir þungum búsifjum af hendi útilegumanna og drauga og varð loks að hröklast aftur niður í Fljótshlíö, en þá var drep- sóttin gengin yfir. Farfuglar eru nú að undirbúa viku sumarleyfisferð á Þórsmörk og hefst hún þann 16. þ m. Eins og undanfarin ár lesgja Farfugl- ar fram tjöld og fæði í íerð þess- ari. Skrifstofa Farfuela er í gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. Þ. H. s s Motokov-fyrirtækið í Prag annast útflutnmg þessara vöru- bifreiða sem og ýmissa annarra vélknúinna farartækja. Hægt er að afgreiða Tatra 111 sem venju- lega vörubifreið og einnig með sérstökum þrýstivökva útbúnaði, er gerir þaS að verkum, að vöru- bifreiðin getur náð miklum hraða á vegi og verður öruggari á veg- leysum Fyrri slálf h AFvNESI, S.-Þing., 12. júlí: — Síðan um mánaðamótin hefur ver- ið hér með afbrigðum góð hey- skapartíð. Stöðug sunnan átt með hita þurrkum flesta daga,- en rigndi hér nokkuð um síðuatu helgi. Margir bændur eru komnir langt með að slá fyrri slátt og sumir búnir að alhirða fyrrisláttar töðu og er það óveniu snemmt hér um slóðii'. Nýting heyja er einstak- lega góð, og verður að teljast stór- um betri en um margra ára skeið. Töðufengur eftir fýrri slátt er minni nú en í fyrra vegna þess hve síðsprottið er grasið og kai- skemmdir í sumum túnum. — Hermóður. Snðurnes mæfo Akur eyri í !L M\i SÍÐASTLHDINN sunnudag fór fram keppni millj íþróttabanda lags Suðurnesja og íþróttabanda- lags Vestmannaeyja í knatt- spyrnu, en þa'ð eru einu liðin á Suð-vestur-svæðinu, sem þátt taka í H-deiidarkeppninni. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2:2 eftir framlengdan leik, svo að liðin verða að keppa aftur. Það liðið, sem vinnur, keppir síð- an til úrslita í II. deild við Akur- eyringa, en þeir unnu Il.-deildar- keppnina á Norð-vestur svæðinu. Efsta liðið í Il.-deild flyzt síðan upp í I.-deiid, en neðsta liðið þar fellur niður. I-deildar-liðin eru sex, Reykjavíkurfélögin fimm og Akranes. SniíSiirneíjamefin og Vestmanna •ejimgar leiddu ^aman hesta sína aftur í ísa^rkvcldi, og unmi þá Suðuriies meS 3:0. Leikar stóðu 0:0 þar til 12 mínútur voru eftir af ieiknum, er Suðume^jamenii skoruðn fyrsta mark fcitt. ílin f>lgdu svo á eftir. Su3urnes ma-la því Akureyri í úr- slitaleiknuni í II. deíld. Ðúniari var Hannes Sigurðsson. BoSlilai mei$farömo?si!!s F Y E S T I hluti meistaramóts Eeykjavíkur í frjálsum íþróttum fór fram í gærkveldi. Var þá keppt í 4x100 m. boðhlaupi og 4x400 m. boðhlaupi, 1 1 4x100 m boðhlaupi urðu úrslit þessi: 1. KR (A) 44,8 sek„ 2. KR (B) 44,9 sek., 3. ÍR (A) 45,7 sek., 4.' A (A) 46,2 sek., 5. IR (B) 47,1 sek. og 6. KR (€) 47.2 sek. I 4x400 m.:.— 1. A (A) 3:28,6 'mín., 2. KR (A) 3:29,0 mín., 3. 1R(A) 3:41,4 mín, 4. KR (B) 3:42,8 mín., 5. ÍR (B) 4:49,0 mín., og 6. A (B) 4:54,0 mín. í ALÞÝÐUBLAÐINU í gær —. þriðjudag —• er kveðja til mín með stórri fyrirsögn á forsiðu blaðsins: „Alger stöðvun á karfa- frystingu í Hafnarfirði yfirvof- andi". Orsökin sú að frystihúg Ingólfs Flygenrings hefur hætt að taka á móti karfa til vinnslu, einn togari hefur þegar stöðvast. S.l. mánudag hringdi bæjar- stjóri til mín og óskaði eftir að ég mætti á fundi hjá bæjarráði, varð ég við þeim tilmælum og mætti á fundinum. Var ég þax' spurður að því hvort ég vildi ekki taka upp frystingu á karfa, að nýju, en henni hafðí ég hætt 2. júlí. Ég kvaðst ekki getaþað, þar eð reknetabátur sem „íshúg Hafnarfjarðar" á hafði hafið rek- netjaveiðar rétt fyrir s.l. mán- aðarmót, en eins og þeim eí kunnugt er nokkurt skyn bera á meðferð þessarar vöru er ekki hægt að frysta síld og karfa i sömu frystitækjum, samtímis. ert síld verður að frysta sem fyrsl eftir löndun. Þegar eftir að karfafrystingu lauk, var farið að þvo saltfisk i vinnusalnum og harðf iskur verð- ur tekinn inn í karfageymsluhús- ið í dag til þess að forða honum frá skemmdum. Það húsnæði, seni notað er tii karfavinnslu er því nú þegar tekið til þeirra af- nota er að ofan greinir og hirð- ing á skreiðinni þoldi ekki bið. Rithöfundur greinarinnar í Al- þýðublaðinu hneyklast á því að ég hafi lofað skipshöfninni á m.s, „Reykjanesi" að síldveiðar skyldu hafnar um 8.1. mánaða- mót, en ég hafði gert samning um sölu á beitusild auk þess að vera skuldbundinn að hafa næga beitusíld fvrir 6—8 báta á n.k, vetrarvertíð. Um öll þessi rök hefur fréttamanni Alþýðublaðs- ins verið fullkunnugt, en honum hefur verið meira í hug, að reyna að þyrla upp óhróðri um mig heldur en hafa bað sem rétt- ara reynist, en pólitískt ofstæki hefur hlaupið með hann í gónur, Rækilega er minnzt á það, að albingismaður kaupstaðarins sð hér vargur í véum. Sést þvJ gjörla hvert stefnt er. Af þessu er ómenguð pólitísk lykt og hef- ur siálfsagt átt að verða liður 3 „prógramminu" fyrir næstu kosrS ingar. Ég get frætt Albýðublaðú? á því, að öll frystihúsin hér 1 bæ eru fyrst og fremst byggð og rekin vegna vélbátaflotans og aðalatvirína fólksins í frystihús- unum er bundin við ^'erkun afla af vélbátum og er „fshús Hafn- arfjarðar" engin undantekning þar. Er því öflun síldar til beitu undirstaða að rekstri slíkra fyrir- tækja, en reynsla undanfarinnA ára hefur sýnt oss að ekki eí hagkvæmt að draga slíkt o£ lengi, þegar háhyrningurinn ep kominn á síldarmiðin og alirS veðra er von. Ánnars vildi ég ráðleggja Al- þýðublaðinu að hlaupa ekki á sig með því að birta slík skri! sem þessi, því að fólkið seroi vinnur í frystihúsi voru veit bezt, að það sem að framan er sagt, er sannleikanum samkvæmt og hefur því þessi grein blaðsina þveröfug áhrif við það, sem til var ætlast. i Ingólfur Flygenring. X BEZT ÁÐ AVGtfSA T / MOROVNBLAÐINV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.