Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.07.1955, Blaðsíða 5
[ JMiðvikudagur 13 júlí 1955 MORGUN BLABIB Vil hirða um fullorðinn, reglumann, gegn húsnæði og fæði. Tilb. merkt „Hugfró — 975“, sendist afgr. Mbl. Öska eftir léttum Heimasaum (Þaulvön). — Upplýsingar til kl. 8. Sími 7860. Unglingstelpa óskast til að gæta árs gam- als barns. — Þóra Helgadóttir Bogahlíð 13. Sími 5979. Málarasveinar óskast. — Mikil og góð vinna, innanbæjar og utan. Almenna húsamálunin S/f. Símar 82991 — 7876. Laxveiðimenn! Laxinn er kominn í Grafar- hylinn í Grímsá. Nokkxir dagar lausir í Skálpastaða- landi. Upplýsingar gefa: — Ólafur Gíslason, sími 81370 Þorgils Ingvarsson sími 1161 Halló, liúseigendur í Vogahverfi! Óska eftir góðu HERBERGI til að geyma búslóð í, frá næstu mánaðamótum til ára móta. Vinsaml. hringið í síma 80087. ICaiser ’53 í ágætu lagi, keyrður tæpl. 40 þús. km., til sölu. Til sýnis á Óðinstorgi frá kl. 5 —7 í kvöld. Stúlka sem unnið hefur lengi í skrifstofu, óskar eftir Skrifsfofuvinnu 1. ágúst n. k. eða seinna. — Tilb. merkt: „Skrifstofu- starf — 980“, óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. júlí n. k. | 4ra manna | fiifreið l’enault ’46, í góðu ásig- 1 mulagi, til sölu og sýnis í lag kl. 6—8 e.h., Hring- ) aut 45, III. hæð til hægri. III ar f 13 sölu v lavrolet sendiferðabíll ’55, ilnotaður. I’í iault 6 manna 1953 L’ nault Station 1952, ný prautaður og klæddur L nault 4ra manna 1946, í ágætu standi .1 lorris model ’47, í góðu standi Austin 10, ’46, 4ra manna, í góðu standi •I sppar, í góðu standi, klædd- ir og sprautaðir. Dodge ’42, selst ódýrt. G O L IJ M B U S h.f. Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér bam. Upplýs- ingar í síma 81113 og 5593. Ftugvéfin TF-EHA gerð Ercoupe er til sölu. -— Arsskoðun er nýlokið. Upp- lýsingar í síma 5748. Bíleigendur ' afhugið ! Vil kaupa 4—6 manna bil með góðum greiðslnskiimál- um. Tilboð leggist inn á af- greiðslu MbL, fyrir föstudag merkt: „Góður — 985“. Múrarameistari getur bætt við sig stærri og minni verkum nú þegar. —■ Tilboð merkt: „öryggi — 984“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld. TIL SOLU góííur jeppi, með nýju húsi. Til sýnis á bifreíðaverkstæði Vilhjálms Sveinssonar, -— Hafnarfirði. Sími 9673. Nus ca. 65 ferm., til gölu og brottflutnings. Lóð á góðum stað í Kópavogi getur fylgt. Annnast, flutninga á húsinu ef óskað er. Upplýsingar í síma 5275. Naneiklæöi Frotte-handklæðí fyrir- íiggjandi. Heildverahm Björns Kristján.ssonar Sími 80210. íbúð óskast til Icigw. — 2ja—S herlsergja Tilboð merkt: „íbúð — 983“, sendist fyrir hádegi á laugardag.. IátilL Skemmtibáfur tií sölu, í góðu lagi, gang- hraði 8—9 mílur. Tilboð merkt: „Ódýr — 982“, send ist fyrir hádegi á .mánudag. Tveg-gja til þriggja herb. Ibúð óskast til leigu. Fernt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 2033___ Bifreiðaeigendur athugið ! Vil kaupa 4ra manna bif- reið, í góðu standi. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbh, fyrir laug-ardag merkt: — 981“. — Skurbyggmg i nýju hverfi, mjög hentug fyrir skósmíða- eða raf- magnsiðnað, er til sölu eða leigu. Nánari uppl. í síma 6531 og 82129 eftir kl. 6 á kvöidin. íbúð óskast Tveggja herbergja íbúð ósk ast strax. Sími 4913. KEFLAVIK Herbergi til leigu að Heiða- vegi 23. Upplýsingar eftir kl. 7 síðdegis. Keflavík—NjarSvík I Húsnœði Amerísk hjón vantar íbúð nú þegar eða um mánaðamót júlí—ágúst. Upplýsingar gefur Guðbjörg Þórhallsdótt ir, sími 111, á Keflavíkur- flugvelli. Konur Keflavík Sími minn er 336. Ásta H. Herniarmsdóttír Ijósmóðir, Sunnubraut 7. IBUÐ óskast tíl leigu. 2ja til 3ja herb., helzt í Vesturbænum. Afar góð og reglusöm um- gengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist til Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt : „2 mæðgur — 988“. Tek aS mér aS blka þök Upplýsingar í síma 2179, milli 12 og 1. Plast- Nöfuðbiífar Verðkr. 12,00. MEYJASKEMM4N Nýjar gerðir af Hlússum MEVJASKEMMAN Ný seuding ffálsklútar MEYJASKEMMAN I.augavegi 12. BIFREIÐ 4 manna eða sendiferða, ósk ast til kaups með afborgun- arskilmálum. Öll model koma til greina. Tilb. send- ist afgr. MbL, fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Bifreið — 986“. Bill Vil kaupa 4ra eða 5 manna bíl, með afborgunum, ekki eldra model en ’46. Tiiboð sendist MbL, fyrir laugard., merkt: „BOI — 987“. Vauxhafil 1047 5 manna ,til sýnis og sölu S dag. Bifreiðin er í mjög góðu standi, en selst ódýrt, sé samið strax. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Atvinrsa 15 ára stúlka óskar eftir léttri atvinhu. —— Upplýsing ar í síma 7334. Grjótmulningur gefins á Spítalastíg 4. Fjar- lægist sem fyrst. IBUÐ Hjón með 1 barn, óska eftir íbúð, strax eða séinna í sum ar. Gætum látið í té afnot áf síma. Tilb. merkt: „3 — 990“, sendist JMbl., fyrir 16. þ. m. — Lítið Skrifsfoíuherbergi til leigu, við höfnina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Skrif- stofa — 989“. fjésmyndastofa Höfum opnað nýja ljós- myndastofu á Laugavegi 30 undir nafninu STUDIB önnumst allar myndatökur á stofu og í beimahúsum. Pöntunum veitt móttaka í síma 7706. — Guðm.A.Erlendsson Og Gestur Einarsson — Ljósmyndarar — Ný sending úr tweedefnum YefnaSarvörttverzIunin Tvsgötu 1. Vel með farinn Silvcr Cross BARftJAVAGN til solu, Vesturgötu 48 uppi. Tvær reglusamar stúlkur vantar helzt í Vesturbænum. Upþl, i síma 7319 kl. 6 til 8 í dag. .Svört Cbevrolet ’47 Nú höfum við til sölu úrvals góðan Chevrolet fólksbíl ’47. Verður til sýftis frá kl. 4—7 i dag. BÍLASALAN Klapparstig 37. Sími 82032 Kvenkápur Peysufataírakkar Kápuverzlunin Langavegi 12. I. flokks pússningasandur til sölu, fínn og grófur. — Uppl. í síma 81034 — 4295 eða 10 B, Vogum. .-ir. Sem ný Pedigree barnakerra iiteð skei'mi, og kerrupoki til sölu. Uppl. Kamhsvegi 29, uppi. Sem ný Minerva Zigg-zagg 1 saumavél með mótor, til sölu ódýrt. Nökkvavogi 10 niðri. Ilodge ’48 i góðu lagi og útliti, 'ti) sölu. Stöðvarpláss getur fylgt. Til sýnis frá kl. 2.—7. Nýja bifreiðasaiau Snorrabraut 36. Sími '82290 Öska að kaupa hentugan hlett undir sumarbúsíað innan 100 km. frá Reyk 'avík. Til- boð sem greini sta;ð, stærð og verð, sendiat afgr. Mbl. merkt: „Sem fyrst ■— 992“. Ung hjón vantar I herh. og eldhús frá 1. okt. Helzt Bem næst Sjómannaskólanum. Vin- saml. hringið í síma 81857 eftir kl. í Ivöld og næstu kvöld. lÉsmæfar Hið nýja mum ræstiduft rispar ekki finustu áhöld, held- ur eyðir ryði og bíettum í Laðkerum, vöskum og handlaug- um, sem reynzt að ná í bi hið nýja Mum strax í dag, — og ánæ-gðar. Þessir st.ólar eru komnir aft ur. Ennfremur mjög þægi- legir verksmiðjnstóiar. KEMIKALlA h.f. ÁUKturwtrati. Sími G230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.