Morgunblaðið - 13.07.1955, Side 12
u
MORGVN BLABIB
Miðvikudagur 13 iúlí 1955
.!
hJRVAL
Sumarkjólar, verð frá kr.
110,00.
filússur
Pcysur
Stuttjakkar
Golftreyjur
Poplin-kápur
Rifs-kápur
Regnkápur
Tvíd-dragtir
Tvíd-kápur
N I N O N
Bankastræti 7.
r r Smárakvartettinn
í Reykjavík
RÓSIR og VÍN
SELJA LITLA
Baujuvaktin
Fossarnir
L| Ó DFÆ KAVEKZLli N
Jzptiáat éffelgudótUiJi,
Lækjargötu 2. Sími 1815
Allar þjóðir fylgjast
með af áhuga
WASHINGTON, 12. júlí: — Flest
ar þjóðir hins vestræna heims hafa
fengið að fylgjast með undirbún-
ingi vesturveldanna að Genfarráð-
stefnunni. Þann 30. júní ræddu
80 fulltrúar 20 Suður-Ameríku-
ríkja um Genfarfundinn við Eisen
hower forseta í árdegisboði.
Þann 10. júlí, tveim dögum áður
en Genfarfundurinn hefst, munu
Harold Macmillan og Pinay gera
12 ríkjum Atlantshafsbandalags-
ins grein fyrir málefnum þeim,
sem þeir ætla að ræða á ráðstefn-
unni.
— Péfur Eggerz
Frh. af bls. 7.
En í hvert skipti, sem póstur-
inn gengur í hlað, þá leggja þau
niður vinnu og bíða þess með
! eftirvæntingu að hann flytji góð-
ar fréttir af þeim, sem fóru að
heiman.
Góðir áheyrendur, karlar og
konur af íslenzkum uppruna, við
heima á íslandi óskum þess inni-
iega, að pósturinn megi alltaf
hafa tilefni til þess að flytja okk-
ur góðar fréttir af ykkur.
Fjallkonan, hin íslenzka móðir
okkar, er eins og aðrar góðar
mæður, hún gerir hvað hún getur
til þess að stæla okkur og undir-
búa undir þau átök, sem lífið býr
hverjum heilbrigðum manni, én
þegar við erum fullvaxta, þá
skiptir hún sér ekki frekar af
okkur, og eftirlætur okkur að
ákveða hvar við setjumst að til
þess að vinna fyrir brauði okkar,
en hún gleymir aldrei börnunum
sínum.
í dag finnst mér sem hún vilji
biðja mig um að segja ykkur, að
hún sé stolt af ykkur og að húh
meti tryggð ykkar við sig, og að
allt gott sem hendir ykkur verði
til þess að gleðja hana.
2 herb. og eldhús
til leigu ásamt húsgögnum.
Fyrirframgreiðsla áskilin.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
Fimmtudagskvöld merkt:
„íbúð — 991“.
Þllpiötur
Bíleigendur
Ef einLver vill selja fólksbíl
sem mætti borga mánaðar-
lega, þá sendið uppiýsingar
um verð og módel til afgr.
Mbl. fyrir föstudag merkt:
„Skilvís greiðsla — 993“
Framh. af bls. 7
vinnslu. Mundi SÍS nú von bráð-
ar senda þennan skipsfarm utan
og yrðu hrauntexplötur unnar úr
hrauninu og vonandi seldar hér
á landi. Jafnframt yrði unnið að
frekari undirbúningi málsins hér
[ heima.
Erlendur kvað þær tilraunir,
sem þegar hafa verið gerðar, gefa
ástæðu til fyllstu bjartsýni um
það, að hér sé um að ræða nýja
iðngrein, sem geti haít verulega
byðingu fyrir atvinnulíf þjóðar-
innar.
Túnþökur
Bílasalan Klapparstíg 37
Sími 82032
Landhúnaðarjeppi
til sölu. Útborgun eftir
samkomulagi.
Bifreiðasalan Njálsgötn 40
Sími 5852
[SendiferðabdS
] óskast til leigu í 1 mánuð til
d 6 vikur. Kaup geta komið til
I greina. Aðeins góður bíll.
Bílleyfi óskast keypt. Tilboð
merkt: „Sendiferðabill —
995“ sendist afgr. Mbi.
Bíli fil sölu
Ford model ’38 með ný upp-
gerðri vél. Þarf lagfæringar
á húsi. Verð kr. 8.000. —
Uppl. í síma 7711 milli kl.
9 og 6.
SVEiT
Stúlka eða unglingur óskast
á gott sveitaheimili í ná-
grenni Reykjavíkur, Uppl.
í síma 80885 frá kl. 12—4
í dag.
• Úr daglega lífinti
Framn af bls. 8
manna, lögreglumanna og leyni-
lögreglumanna. Mönnum þótti
sem hvergi væri hægt að skapa
öryggi gegn ofstækisfullum árás-
armönnum.
Mesta öryggiS.
ÞAÐ hefir ekki tekizt enn í dag
að skapa fullkomið öryggi
gegn slíkum árásum á stjórn-
málamenn og aðra framámenn,
þó að lögreglan sé nú mun betur
þjálfuð í að fyrirbyggja slík til-
ræði.
Fullkomið öryggi er aðeins
hægt að skapa með því að skír-
skota til réttlætiskenndar og
skynsemi hvers einstaklings þjóð
arinnar, svo að almenningsálitið
fordæmi slík ofbeldisverk. — í
nokkrum löndum eru slík til-
ræði óþekkt fyrirbrigði — svo
sem í Svíþjóð, Danmörku, Nor-
egi og íslandi, og má telja það
bera vott um, að þjóðimar standi
á háu menningarstigi.
Kaffi
Nýbrennt og malað, í loft-
þéttum sellophanumbúðum.
Verzl. Halla Þórarins
Vesturg. 17, Hverfisg. 39,
Sumarleyfisferðir
Tvær 11 daga ferðir um
Norður- og Austurland 16,
og 26. júlí.
9 daga ferð um Snæfells-
nes og Vestfirði 23. júlí.
Bifrciðastöð fslands
Sími 81911
Þdrscafé
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur og syngur í kvöld
ásamt dæmurlagasöngkominni Þárunni Pálsdóttur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—'í
— Knðffspymait I Skemmtiferðafólk
Framh. af bls. 6
um) alveg frá miðju og upp að
endamörkum, þar hirtu Svíarnír
af honum knöttinn mjög auð-
veldlega beinlínis vegna þess,
hve þreyttur hann var orðinn á
hlaupunum. Væri nú ekki betra
að nota krafíana á heppilegri
hátt fyrir liðsheildina og „pumpa
sig“ ekki út á tilgangslausum
einleik? Hörður hefir knatt-
spyrnuna í sér, er tekniskur og
leikandi innherji, þegar hann
vill, og er því alveg óskiljanlegt,
að hann skuli ekki sjá, að sóló
leikur er tilgangslaus.
Einar Halldórsson var bezti
maður liðsins og reyndi að
byggja upp eftir mætti og Hall-
dór var góður kraftur meðan
hans naut við, en hann varð að
yfirgefa völlinn í hálfleik. Helgi
í markinu stóð sig með prýði,
einkum var gaman að sjá til hans
í tveim úthlaupum í fyrri hálf-
leik, sem beinlínis björguðu því
að Svíarnir næðu marki og seint
í síðari hálfleik, er hann sló
hörkuskot yfir stöng af mjög
stuttu færi, einhverju því bezta
skotfæri, sem nokkur leikmanna
fékk í leiknum. Útherjar okkar
ættu að taka eftir og reyna að
tileinka sér leikaðferð og þá sér-
staklega staðsetningar útherja
hinna útlendu liða, sem hingað
koma. Útherjar útlendu liðanna
leika ávallt upp með hliðarlín-
um vallarins, en ekki eins og
nokkurs konar „extra innherjar"
eins og okkar mönnum er svo
tamt. í þessu tilliti eru Svfamir
engin undantekning, heldur að
mörgu leyti athyglisverðir og rná
margt af þeim læra.
Hans.
— Leigjum út hópferðabifreiðar —
Öll fyrirgreiðsla viðkomandi hópferðum svo sem pöntun
á mat og gistingu, endurgjaldslaust. — Höfum alla beztu
og nýjustu bílana.
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS
SIMI 81911
| Plymoulh ’55
■. ^ J
Plymouth bifreið árganur 1955, er til sölu nú þegar. ;
í Uppl. gefur Oddgeir Bárðarson c.o. Ræsir h. f . sími 82551. J
i
AIRWICK - AIRWICK
Lykteyðandi og lofthreinsandl
undraefni — Njóiið ferska loftsína
innan húss allt ánð
AIRWICK
hefir staðist aUai eftrdíkingw.
AIRWICK
er óskaðlegt.
Aðalumboð;
Óiafiir Císlason & Co. h.f.
Sími 81370.
Ijiréflir
:
M1
Framh. af bls. 6
hjálmsson ÍR, Vilhjálmur Ól-
afsson ÍR; varam. Höskuldur
G. Karlsson KA.
4x400 m boðhlaup: Hörður Har-
aldsson Á, Þórir Þorsteinsson
Á, Ásmundur Bjarnason KR,
Sigmundur Júlíusson KR;
varam. Dagbjartur Stígsson Á.
Sveitarstj. Gunnar Sigurðsson.
M A R K U S Eftir Ed Dodd
- cí>ZÞj:;%WZ> t ■ ,
Magnús Thorlatius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
ii, AjSaiatræti 9. — Sími 1875.
W:%míí'Væ'jíí1 »#•-#.w now to get
wtm "pT
1) — Já, ég skal aldeilis sýna
úlfinum í tvo heimana.
2) — Vonandi heppnast mér 3) — Og nú þarf ég nauðsyn-
þetta bragð. lega á einni kanínu að halda.