Morgunblaðið - 13.07.1955, Side 2

Morgunblaðið - 13.07.1955, Side 2
9 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 13. iúlí 1955 ] 'sg'"—_____________ Staksteinar JARNTJALDIÐ | Fyrir okkur, sem heima eigum ? frjálsura Jjjóðfélagum Vestiir- Evrópu er „járntjaltíið“ aðeins óvenjulega snjailt heiti á skii- rúmi milli vestræns lýðræðis og kúgunar kommújiismans. En fyr- ír þá sem húa handan þessa tjalds er það meira en nafnið eitt. Þeim er það girðing og gatídavír, skot- turnar og varðmenn, véibyssur og Kokuð hiið Og við vitum að það er heitasta ósk þúsunda og miljlóna manna, að komast vest- ur fyrir þetta tjald, til að iosna undan ótta og kvöl kúgunar og njósna, til að njóta friðar, frelsis og velmegur.ar i lýðræðislöndum Vestur-Evrópu. — Hér fer á eft- fr frásögn af flótta ungs stúdents frá Tékkóslévakiu vestur fytrir fárntjaidið. \ FLÓTTINN ] „Ég ákvað að flýja ásamt tveim ur öðrum stúdentum. Kvöld eitt komum við að landamærunum. Við iágum í smáskurði 60—70 m. frá sprengjubeitinu. Það var orð- ið dimmt, en samt griiitum við í vaiðturnana til heggja hiiða. Milli okkar og íreisisins var að- eins gadtíavírsgirðingin og 10 ttietra breitt sprengjubeitið. Klukkan var rúmlega 12 þeg- ar við lögðum upp í síðasta át’angann. Við gátum heyrt skraf- fð i varðmönnunum, og við viss- um, að ef þeir yrðu varir við nokkuð grunsamlegt, mundu blikandi hniíar ljöskastaranna itkera loftið og umlykja okkur og svo — já hvað svo? Við mjök- uðum okkur áfram á maganum, þögnin var svo lamandi að mig iangaði til að æpa upp. En ég, otiiiti nsig. Nú rákumst við á fyrstu skiitin, sem gáfu til kynna :ið jarðsprengjusvæðið væri að toyrja. Við fikruðum okkur áfram wllii trchælanna með mestu varúð og eiiin af okkur var kom- > .n alveg að girðingunni. AHt í «inu kvað við hár hveiiur. Rauð- ur fiugeldur þaut hvæsandi upp ) loftið rétt fyvir framan mig. Ég hafði auðsjáanlega komið við varðklukkuna. Nú varð alit viílaust. Ceislar leitarljósanna* 1 I.ýstu upp umhverfið, varðmenn- irnir kölluðust á, kúlunum rigndi ttiður. Nokkrar hræðilegar Nekúntlur liðu áður en ég komst nS girðingunni, þar scm féiagar minir biðu tiibúnir tii að hjálpa mér yfir. Og það tókst. — Við vorum frjáísir. HLUTSKÍPTI ÍSLF.NDINGSINS , Þetta er aðeins eitt dæmi um það, hversu mikið menn leggja í hættu til að losna undan þeirri kúgun, seitn þeir eiga við að búa 4 föðuriömdum sinum í leppríkj-1 liin kommúnista. Aldrei fáum við, i-lenzk þ;jóð að fullu metið það Að vera eiu í hópi hinna frjáisu þjóða, ráðandi að fuilu og öllu yfir okkar eigin niálum í frjálsu Himstarfi við frelsisunnandi ríki, i,em eru ákveðin í því að þola enga ánauð, enga kúgun, enga nkerðingu á heigustu og dýrmæt- wstu réitindum manneskjunnar, — hinu andlega frelsi. ANGISTARÓF í NÆTLRMYRKRI Því miður eru þeir aiitof marg- >*• meðai okkar, sem kunna ekki vð meta þetta. Því miður er sá fíokkur alltof mannmargur, sem stefnir að því að koma okkur öiium „austur fyrir tjald‘, in.n fyrir gaddavírsgirðingar og sprengjabelti. þar sem ótti, tor- vryggni og njösnir lögregluríkis- ins gegnsýra líf hvers einstak- Ilngs. Einu sinni var útlend sendi- nefnd stödd í iVIoskvu til að kynna r hag alþýða.nnar í ríki sósíal- íranaiM. í nefndiiini voru tómir koinmúiiistar, ásamt nokkrnm „nytsömum sakieysingjum“, — Eina nótt vaknaði einn af sak- leysingjur.uin við hræðilegt ang- Tafrð-vörubifreið sýud á Þingvöllum a ¥egum syningarinnar HÚSAVÍK, 11. júlí - Forseta-1 hjóiiin komu hingað í opinbera heimsókn á laugardaginn. — Hér var þá hið bezta veður. Eitt varðskipanna flutti forsetahjón-1 in hingað. Er það lagði að bryggju, voru miklar annír á söltunarplönunum, þvi verið var að salta úr nokkrum bátum. Við bryggju þá er vaíðskipið lagðist háfði mannfjöldi safnazt, til að faena þeim. — Skátar og skólabörn stóðu þar undir íánum, en þæjarfógeti, Júlíus Havsteen hafði orð fyrir Húsvíkingum og bauð forseta og frú hans velkom- in. — Forseti svaraði ræðu'bæj- arfógeta á skipsfjöl og mælti nokkur orð. Karlakórinn þrymur var á bryggjunni og söng hann tvö lög. Þesáu næst var haldið upp í bæ og gengið til kirkju. í>ar söng kirkjukórinn þjóðsöng- inn, en séra Friðrik Á Friðriks- son flutti ræðu og söng kórinn aftur að henni lokinni. Bæjar- stjórn Húsavíkur bauð forseta- hjónunum til kaffidrykkju í samkomuhúsinu klukkan 3 um daginn. Sátu það hóf um 150 manns. Bæjarstjórinn, Páll Þór Kristinsson, ávarpaði forseta- hjónin, einnig tóku til máls Karl Kristjánsson, alþm., Sigur-ður Hallmarsson og Sigríður Ingvars- dóttir er ávarpaði sérstaklega forsetafrúna. — Karlakórinn skemmti með söng undir stjórn söngstjórans, Sigurðar Sigurjóns- sonar, en áður en staðið var upp frá kaffiborðinu flutti forseti snjalla ræðu og bað nærstadda að minnast fósturjarðarinnar með kröftugu húrrahrópi. HORNSTEINN AR HAUNASKÓLANUM Klukkan liðlega sex um kvöld- ið gengu forsetahjónin til hins nýja barnaskóla sem hér er í smíðum. Forsetinn lagði hom- stein að byggingunni, en ræðu flutti formaður fræðsluráðsins séra Friðrik A. Friðriksson. Um kvöldið voru forsetahjónin gestir bæjarstjórnar í kvöldverðarboði. Á sunnudaginn var ekið að Laugum, en í dag héldu þau för sinni áfram, áleiðis til Kópaskers en þaðan eru þau vsentanleg í kvöld. —spb. — ★ — HÓLSFJ ÖL LUM — Hér við brúna á Jökulsá á Fjöllum var tekið á móti forsetahjónunum, er þau komu úr Mývatnssveitinni, en þeim hafði Pétur Jónsson í Reykjahlíð fylgt. Bauð Þórhall- ur Björnsson kaupfélagsstjóri á Kópaskeri, forsetahjónin vel- komin í N-Þingeyjarsýslu. Veð- ur var hér hið fegursta. —Víkingur. ÁltNESI, S.-Þing., 12. júlí: — Á sunnudaginn komu forsetahjón- in í opinbera heimsókn að Laug- um. Á veginum heim að staðnum hafði verið reist hlið yfir veginn og var það skreytt. Innan við það beið mikill mannfjökli komu for- setahjónanna. Bifreið þeirra stað- næmdist við hliðið og stigu for- setahjónin þar úr bílnum, gengn gegnum móttökuhliðið, en þar tóku istaróp, sem kvað við i nætur- kyrrð hinnar austrænu höfuð- borgar, Þegar han leit út um gluggann sá hann, að lögreglan var að draga mann út úr húsi einu og henda honum inn í híl, sem síðan ók á brott í skyndi. „Þetta óp kom í veg fyrir það, að ég yrði kommúnisti“, sagði sakteysinginn löngu síðar. Það er næsta óírúiegt, að þjóð, sem er jafn mikið hugsandi um þjóð- félagsmál .og íslendingar þurfi mörg aðvcrunarhróp áður en hún kemst til þekkingar á þeim hætt- um, sem mannkyninu stafár af kúgun kommúnismans. karlakóramir á móti gestunum með söng. Síðan ávarpaði oddviti Reykdælahrepps forsetahjónin og bauð þau velkomin. Þarna heils- uðu hjónin hverjum manni með handabandi. Heima á Laugaskóla var setzt að kaffiborði. — Var þar hvert sæti skipað, en ekki gátu þó aliir er komnir voru til að fagna forseta- hjónunum, tekið þátt í kaffidrykkj unni, en salurinn rúmar á þriðja hundrað manns. Voru borð því tvídúkuð. Við þetta tækifæri flutti Júlíus Havsteen sýslumaður ræðu, séra Sigurður Guðmundsson að Grenjaðarstað er mæiti fyrir minni forseta og Hólmfríður á Arnar- vatni er mælti fyrir minni for- setafrúarinnar, einnig tóku ti! máis Karl Kristjánsson alþm. og Jón Sigurðsson, Ystafelli. Karla- kórar Mývetninga og Reykdæla skemmtu með söng meðan setið var undir borðum. Veður var liið fegursta allan daginn og var heim sókn forsetaliiónanna, sem bæði þökkuðu móttökurnar, hin ánægju legasta. — Hermóður. ISAMBANDI við tékknesku sýninguna, er opin hefur venð undanfarið í Miðbæjarbarnaskólanum, var í gær efnt til Þing- vaUaferðar og boðið biaðamönnum og gestum til að sjá hina öflugu vörubifreið Tatra 111 að verki. ÞORSMORK EINHVER vinsælasti sumardval- arstaður íslendinga er Þórsmörk, enda varla annar staður hér á landi, sem hefur upp á meiri feg- urð að bjóða og fjölbreyttni í landslagi. Áður fyrr var erfitt að komast til Þórsmerkur og fóru þangað eigi aðrir en smalamenn og íær- ustu ferðalangar. en nú er orðið bílgengt alla leið, enda hundruð manna sem leggja þangað leið sína til lengri eða skemmri dval- ar á hverju sumri. í Húsadal eru rústir allmiklar og ganga ýmsar sagnir manna á milli um uppruna þeirra og er hér ein þeirra. Þá er Svarti dauði geisaði hér og stráfeiidi íbúa landsins svo að á sumum bæjum lifði enginn af heimilisfólkínu eftir, bjó bóndi nokkur í Fljótshlíð er ríkastur þótti þar í sveit. Eígi er getið um nafn hans né hvar hann hafði búið í hlíðinni, en margt hafði hann hjúa og mikinn fénað. Þá er hann frétti að drepsóttin hefði borizt hingað til lands, tók hann það ráð að flvtja aílt sitt bú inn á Þórsmörk til að forðast pestina. Sagt er að hann hafi reist bú í Húsadal og búið þar í þrjú ár án þess að hafa nokkuð sam- band við aðrar byggðir. Á þessum tíma hafðí hann orð- ið fyrir þungum búsifjum af hendi útilegumanna og drauga og varð lcks að hröklast aftur niður i Fljótshlíð, en þá var drep- sóttin gengin yfir. Farfuglar eru nú að undirbúa viku sumarleyfisferð á Þórsmörk og hefst hún þann 16. þ m. Eins og undanfarin ár leegja Farfugl- ar fram tjöld og fæði í ferð þess- ari. Skrifstofa Farfugla er i gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. Þ. H. Vörubifreið þessi fer auðveld-'®' lega yfir hvei’s konar torfærur, og er sérstaklega til þess gerð að nota hana á slæmum vegum og jafnvel vegleysum, enda ekur hún léttilega yfir holt, hæðir og móa. (S H B Tatra 111 er 12 cylindra diesel vörubifreið með beina eldsneyt- isgjöf, loftkæld. — Vélin er 180 hemlahestöfl, og hefur vöru- flutningabifreiðin sjálfstætt fjaðra og öxulkerfi á öllum^aft- urhjölum, en einmitt það gerir henni svo auðvelt að fara yfir mishæðir. j Burðarmagn bifreiðarinnar eru 10 lestir, en sjálf vegur hún 8 lestir, óg eldsneytisnotkunin er 35—40 1 á hvex-ja 100 km. í bif- reiðinni er aðalgírkassi og auka- gírkassi, þannig að hægt er að tengja við framöxul, sem getur komið sér vel á þungum vegi. ® S3 ® Motokov-fyrirtækið í Prag annast útflutning þessara vöru- bifreiða sem og ýmissa annarra vélknúinna farartækja. Hægt er að afgreiða Tatra 111 sem venju- lega vörubifreið og einnig með sérstökum þrýstivökva útbúnaði, er gerir það að verkum, að vöru- bifreiðin getur náð miklum hraða á vegi og verður öruggari á veg- leysum. Fyfri s!áS lokíð ÁRNESI, S.-Þing., 12. júlí: — Síðan um mánaðamótin hefur ver- ið hér með afbrigðum góð hey- skapartíð. Stöðug sunnan átt með hita þurrkum flesta daga, en rigndi hér nokkuð um síðustu helgi. Margir bændur eru komnir langt með að slá fyrri slátt og sumir búnir að alhirða fyrrisláttar töðu og er það óvenju snemmt hér um slóðir. Nýting heyja er einstak- lega góð, og verður að teljast stór- um betri en úm margra ára skeið. Töðufengur eftir fyrri slátt er minni nú en í fyrra vegna þess hve síðsprottið er grasið og kal- skemmdir í sumum túnum. — Hermóður. IÞROTTIR Suðumes mæla Akur eyri i!!. deii SÍÐASTLIDINN sunnudag fór fram keppni milli íþróttabanda- lags Suðurnesja og íþróttabanda- lags Vestmannaeyja í knatt spyrnu. en það eru einu liðin á Suð-vestur-svæðinu, sem þátt taka í Il-deildarkeppninni. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2:2 eftir framlengdan leik, svo að liðin verða að keppa aftur. Það liðið, sem vinnur, keppir síð- an til úrslita í II. deild við Akur eyringa, en þeir unnu Il.-deildar- keppnina á Norð-vestur svæðinu. Efsta liðið í Il.-deild flyzt síðan upp i l.-deild, en neðsta liðið þar fellur niður. I-deildar-liðin eru sex, Reykjavíkurfélögin fimm og Akranes. Suðurm'ijajnrnn og Vestmaimu eyingur ieitldu winian liestu síini aitur í jía-rkveldi, og uiinu þá Suðuriies, rneð 3:0. l.eikar htiVðu 0:0 þur til 12 inínútur voru eftir af leikuum, er Suðurne.-junienii skoruðu fyrsta murk sitt. Hin fylgdu svo á eftir. Suðurne- nuetu því Akureyii í úr- slituleiknurn í II. deild. Döniari vur Hannes Sígurðssoii. Boifilaup Rvíkur- F Y R S T I hluti meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum iþróttum fór fram í gærkveldi. Var þá keppt í 4x100 m. boðhlaupi og 4x400 m. boðhlaupi, j í 4x100 m boðhlaupi urðu úrslit þessi: 1. KR (A) 44,8 sek„ 2. KR (B) 44,9 sek., 3. ÍR (A) 45,7 sek., 4. , Á (A) 46,2 sek., 5. ÍR (B) 47,1 sek. og 6. KR (C) 47.2 sek. I 4x400 m.:. -— 1. Á (A) 3:28,6 1 inín., 2. KR (A) 3:29,0 mín., 3. ÍR (A) 3:41,4 mfn., 4. KR (B) 3:42,8 mín., 5. ÍR (B) 4:49,0 mín., og 6. Á (B) 4:54,0 mín. Svðf ti! Alþýðu- í ALÞÝÐUELAÐINU í gær — þriðjudag — er kveðja til mín með stórri fyrirsögn á forsíðu blaðsins: „Alger stöðvun á karfa- frystingu í Hafnarfirði yfirvof- andi“. Orsökin sú að frystihúa Ingólfs Flygenrings hefur hætt að taka á móti karfa til vinnslu, einn togari hefur þegar stöðvast. S.l. mánudag hringdi bæjar- stjóri til mín og óskaði eftir að ég mætti á fundi hjá bæjarráði, varð ég við þeim tilmælum og mætti á fundinum. Var ég þaí spurður að því hvort ég vildl ekki taka upp frystingu á karfa, að nýju, en henni hafði ég hætt 2. júlí. Ég kvaðst ekki geta það, þar eð reknetabátur sem „íshúa Hafnarfjarðar" á hafði hafið rek- netjaveiðar rétt fyrir s.l. mán- aðarmót, en eins og þeim ei’ kunnugt er nokkurt skyn bera á meðferð þessarar vöru er ekks hægt að frvsta síld og karfa i sömu frystitækjum, samtímis. en síld verður að frysta sem fyrsi eftir löndun. Þegar eftir að karfafrvstingn lauk, var farið að þvo saltfisk J vinnusalnum og harðfiskur verð- ur tekinn inn í karfageymsluhús- ið í dag til þess að forða honum 'frá skemmdum. Það húsnæði, sem notað er til karfavinnslu ex’ því nú þegar tekið til þeirra af- nota er að ofan greinir og hii'ð- ing á skreiðinni þoldi ekki bið. Rithöfundur greinarinnar í Al- þýðublaðinu hneyklast á því að ég hafi lofað skipshöíninni á m.s. „Reykjanesi" að síldveiðar skyldu hafnar um s.l. mánaða- mót, en ég hafði gert samning um sölu á beitusíld auk þess a3 vera skuldbundinn að hafa næga beitusxld fyrir 6—8 báta á n.k. vetrarvertíð. Um öll þessi rök hefur fréttamanni Alþýðublaðs- ins vei-ið fullkunnugt, en honum hefur verið meira í hug, að reyna að þyrla upp óhróðri um mig heldur en hafa bað sem rétt- ara reynist, en pólitískt ofstækl hefur hlaupið með hann í gönur. Rækilega er minnzt á það, að albingismaður kaupstaðarins sð hér vargur í véum. Sést þvj gjörla hvert stefnt er. Af þessu er ómenguð pólitísk lykt og hef- ur siálfsagt átt að verða liður i „prógramminu“ fyrir næstu kosxa ingar. Ég get frætt AlþýðublaðicJ á því, að öll frystihúsin hér J bæ eru fyrst og fremst byggð og rekin vegna vélbátaflotans og aðalatvinna fólksins í frystihús- unum er bundin við verkun afla af vélbátum og er „íshús Hafn- arfjarðar“ engin undanteknmg þar. Er því öflun sildar til beitu undirstaða að rekstri slíkra fyrir- tækja, en reynsla undanfarinna ára hefur sýnt oss að ekki ef hagkvæmt að draga slíkt of lengi, þegar- háhyrningurinn ex? kominn á síldarmiðin og allrá veðra er von. Ánnars vildi ég ráðleggja Al- þýðublaðinu að hlaupa ekki á sig með því að birta slík skrii sem þessi, því að fólkið setxi vinnur í frystihúsi voru veit bezt, að það sem að framan er sagt, er sannleikanum samkvæmt og hefur því þessi grein blaðsina þveröfug áhrif við það, sem til var ætlast. i Ingólfur Flygenring, BEZT AÐ AUGLfSA 1 MORGVWLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.