Morgunblaðið - 16.07.1955, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.07.1955, Qupperneq 5
MORGVNBLAÐÍÐ 5 Laugardagur 16. iúlí 1955 Veljlð þennan fagra knEupenna fyrir yður og til gjafa Hinn nýi Fkrker LúÍi iipenni LOKSINS er hér kúlupenninn sem þér munuð bera með stolti, og sá sem þér getið gefið með þeirri vissu að hann muni ekki bregðast. Fulikomlega viðurkenndur af bankastjórum. VeljiS um f jórar oddstærðir Þér veljið þann odd sem hæfir skrift yðar. Endist fimm sinmim lengur Jafnast á við fimm venjulegar fyll- ingar kúlupenna! Sparar kaup á fyll- ingum. Veljið um blek. Svarblátt, blátt, rautt og grænt. Gerður fyrir áralanga endíngu’ Gljáfægðir málm- hlutar, sem ekki breyta um útlit. Gagnsætt nælon- skapt í rauðum, grænum, grávim eða svörtum lit. Verð: Parker kúlupennarr Frá kr. 61:,Gft til kr. 215,00 Fyllingar kr. 17,50 Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörð ustíg 5, Rvík Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík 6643-r ÓSKASKYRTAN YÐAR GUESILEG VÖNDUÐ ÞÆGILEG Hinar tékknesku ERCO og JOSS skyrtar eru heimsfrægar. Fluttar áf af CENTROTEX PRAG 7, P. O. B. 7970 TÉKKÓSLÓVAKÍA 2 bifreiðastjórar óskast til að aka bíl, á bifreiðastöð. Æskilegt að þeir hefðu stöðvaplásg. Tilb. sendist sem fyrst til Mbl., merkt.: „Reglusamur — 39“. Austfn Til Höfum til sölu góða fólks- bifreið, Austin 40 model ’51. BÍLASALAN’ Klappaistíg 37, sími 82032. Tvær duglegar STULKLR (önnur með lándspróf) vant ar vinmi. Uppl. í síma 4499 tnilli kl. 5 og 6 í dag. TiL LEHGU herbergi með eldhúsaðgangi. Verðtilboð og npplýsingar r.m fjölskyldustærð á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „íbúð — 44“. SkemmtilerðaféEk Leigjum út hópferSa- bífreið'ar Gll fyrirgreiðsla viðkomandi hópferðum svo sem- pöntun á mat og gistingw, endur- gjaldslaust. — Höfum alla heztu og nýjustu Maúa. HifreiðasVöS t»jíis»irs«ís Sími 81911 Nokkra menn vantar til síldveiða á gott síídveiðiskip í somar. — Uppl. í skrifstofu Kvekíúlfs, Hafnarhvoli, sími 1050 eða sími 1045. Getum lofað fljótri afgreiðsiu næstu daga. Efnalaug'm Hjálp h.f. Bergstaðastræti 28A — Sími 5523 Vesturbær: Fatamóttaka Grenimel 12 »□1 ■Of HENGILÁSAR Aljög fjölbreytt úrvaJ f.vrirliggjandi Heildsölubirgðir: ---70 n/ [iu' m ti»iictviiriBiiiimi»iiBn» 11 ki» mKti > * • * »• «**»»►« «»maO ■JWa,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.