Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.07.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem -sýndu mér vinarhug með heimsóknum, skeytum og gjöfurti á sextugs- afmæli mínu 24. júní síSastliðinn. — Guð blessi ykkur öli. Jóhannes Jónsson, Flóðatanga. ’ l ■■■■■■■■■■■■■■«« ■«•«■■«■■«■•■■■■■■■•■■■■■•■■■« Hjartans þakkir færi ég öllum þeim vinum mínum, sem glöddu mig á svo margan hátt 14. júlí síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll, Sigríður Hannesdóttir. Meðalholti 9. Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig og sýndn mér sóma á sextugsafmæli mínu 11. þessa mánaðar, Jónína Guðjónsdóttir, Framnesi, Keflavík Auglýsing um umferð i Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur em bifreiðastöður bannaðar á eftirgremdum stöðum: 1. Vonarstraeti, frá Tjarnargötu að Suðurgötu 2. Suðurgötu, frá Vonarstræti að Túngötu 3. Tryggvagötu, sunnan megin götunnar frá Kalkofns- vegi að Pósthússtræti. 4. Vesturgötu, sunnan megin götunnar frá Aðalstræti að Grófinni. 5. Naustunum, austan megin göturmar frá Hafnarstræti að Tryggvagötu. 6. Á akbrautum hringtorga í bænum. 7. Lækjargötu, við eyjarnar, sem skipta götunni í tvær akbrautir. Bifreiðastöður eru takmarkaðar við 15 mínútur M. 9—19 alla virka daga á eftirgreindum stöðum: Lækjargötu, vestanmegin - götunnar frá Vonarstræti að Austurstræti. Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Ægisgötu. Þetta tilkynnist hér með ölium, sem hlut eiga að málL Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. júlí 1955. Sigurjón Sigurðsson. Félagslíi Handknnttleiksstúlkur Ármanns Æf ing verðui' í dag kl. 4 á nýja félaerssvasðinu við Miðtún. í'jálfitrinn. I. K. — | Innanfélagsmót í dag kl. 2,80 e. h., hjá I.lí. Reykjavíkurmút 1. flokks: | 1 dag kl. 2 keppa Fram—Þrótt- : ur og srax á eftir Valur—5C.R. Múíanefndin. Samkomw k. r. L. M. Alm. samkoma annað kvöld kl. 8,80. Ræðumenn: Sigursteinn Her- sveinsson, Þorkell Pálsson. Allir ihjartaniega veikomnir. ; Frá KOVO Ltd., Tékkóslóvakíu útvegum vér margar * ■ • • gerðn af prjónavélum ■ « Z Lítið á sýnishornin á tékknesku vörusýningunni ; * ■ « í Miðbæjarbamaskólanum, ■ m 16Þ0B8ÍHM8B0H8J0HN80II? 1 • w. _ ■ ..- . ... -• ■ ■ m • Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 | Jarðýtur m m • ■ ■ ■ Loftpressur \ ■ • •* ■ • * Ávallt til leigu um lengri og skemmri túna. -«* ■ ■ ■ « ■ I Almenna Byggingafélagið hl ! ■ ■ Borgartúni 7 — Sími 7490 Ráðskona ósikast á fámennt sveitaheim ili í Skagaf irði. Mætti hafa méð sér barn. Ilppl. i síma 30382 í dag og næstu daga. TIL SÖLU 4ra tonna Volvo smíðuð 1046. Vél af stærri gerð. — Uppl. í sírna 831, Akranesi. Tilboð óskast í 15 tonna ' Mótorbát í I. fl. standi. Uppl. gefur Sigurgeir Steindórsson, Hof8vallagötu 18, sími 4211 og Jens Steindórsson, ísa- firði, sími 174. Bkkikrossviður 3ja, 4ra og 5 mm. gabon, 16, 19, 22 og 25 m.m. þykkt. — IBIIÐ Vil leigja í haust 5 her- bergja íbúð í nýju húsi í Vogunum. Aðeins reglufólk kemur til greina. Tilboð ósk ast lagt inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudagskvöld rnerkt: „Ný íbúð — reglu- fólk — 43“. Halló húsráðendur Hver vill leigja reglusömu fólki 2 herbergi og eldhús í Vesturbænum strax eða sem allra fyrst. Tilboðum sé skil að til afgr. Mbl. fyrir há- degi á mánudagskv. merkt: „Keglusemi.— 46“. TIL SÖLU er lítið, nýbyggt H U S, 2 herb. og eldhús. I húsinu er miðstöð, ásamt olíufýr- ingu út frá eldavél. Húsið selst til flutnings. Til greina getur komið að húsinu fylgi byggingarlóð. Uppl. í síma 81151. — BEZT AÐ AVGLÝSA í MORG UNBLAÐINU Opnum í dag á Laugavegi 7 ■■ S f, ■» \ : Skerma- og leikfangaverzlun \\ Pergament og silkiskermar í mjög fjölbreyttu úrvali, ■ Ijósakrónur, vegglampar og borðlampar. • ■ Glerskálar á Ijósakrónur. S m m — Leikföng í fjölbreyttu úrvaíi — ■, Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er • SÍMI 4179 « ■ Skerma- og leikfangabúðin w ■ Laugavegi 7 1 Verkstjóri Njarðvíkurhreppur óskar eftir að ráða verkstióra. Umsóknir ásamt kaupkröfu óskast sendar skriístof- unni sem fyrst. Skrifstofa Njarðvíkurhrepps. Nvkomið úrval af Cretonne gluggatjaldaefnum Cardínubúðin Lausfaveó 18 B U T L E R S STÁLGRINDAHIJS af öllum stærðum TUNGUFELL H. F. Ingólfsstræti 6 — Pósthólf 1137 — Sími 1373 RANNVEIG H. LÍNDAL andaðist að Lækjamóti föstudaginn 15. júlí. Vandamenn. Sonur okkar GYLFI KRISTIN SSON lézt (drukknaði) þann 14. þ. m. Emilía Pétursdóttir, Kristinn J. Markússon. Eiginmenn okkar BERGÞÓR JÓNSSON og HJÖRTUR JÓHANNSSON sem létust 9. þ. m., vei'ða jarðsettir mánudagínn 18. júlí kl. 15 frá Gilsbakkakirkju. Kristín Pálsdóttir, Ingibjörg Bergþórsdóttir Fljótstungu. Útför eiginmanns míns GUÐNA JÓSEPS BJQRNSSONAR Þórsgötu 15, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. júlí kl. 2 e. h. — Jarðsett verður í Gamla kiricju- garðinum. , Fyrir hönd barna minna og annarra vandamanna Sigurbjörg ÓlafsJóttir. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.