Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 2
MORGVN BJjAÐIÐ Sunnudagur 17. júli 1955 1 Príðrík Björnsson: — Uxahryggjaleið — ijDYRirt TVEIMUR árum skrif-' sjálfsögðu datt mér ekki annað í Q aði ég grein um Bláskóga- hug á þeim tíma, en að allir fieiði, sem kom út í Visi (28. og þekktu Bláskógaheiði, og að ekki 29. maí) og síðar i Tímanum (23. þyrfti að taka það fram, að það og 24. júlí) sumarið 1953. Var sem hér var um að ræða, var þ>að ítarlega rökstudd greinar- gerð um nauðsynlegar leiðrétt- j.ngar örnefna á Bláskógaheiði, aðeins lítill hluti hennar, aðeins örnefni á heiðinni, sem vitanlega gat aldrei komið í staðinn fyrir ;em aiímikið hafa brenglazt í, heiðarnafnið sjálft. Þó skal það seinni tíð. vegr.a vanþekkingar I tekið fram, að ennþá meiri fjar- Jpeirra, sem þar um hafa fjallað stæða er það, að kalla heiðina .sem heimildarmenn Kortagerðar- Innar um örnefni heiðarinnar; ,3vo og um heiðarnafnið sjálft. Grein þessari var ætlað að verá hvorttveggja í senn, þ. e. leiðréttingar á landabréfi heið- arinnar, og leiðbeiningar fyrir ókunnuga ferðamenn, sem um heiðina fara, og óska kynnu að fræðast eitthvað um hana eins og titt er þegar farið er um ókunnar sloðir. Kortagerð ríkis- j.ns hefur þegar kynnt sér þessar ieiðréttipgar, og munu færa þær inn á landabréfið á sínum tíma, oftir því, sem ráðamenn þeirra mála ákvæða nánar þar um. Hins vegar virðist þessi „Kaldadal" eins og áður var títt og stundum heyrist ennþá. Þvi að Kaldidalur er alls ekki á Blá- skógaheiði, hann getur í hæsta lagi talizt liggja að henni, þvi að Kaldidalur er áðeins skarðið — eða svæðið milli suðurenda Oks og Þórisjökuls. Sú áíyktun mín, að allir mundu þekkja Bláskógaheiði, hefur ekki reynzt rétt. Þvert á móti kemur í Ijós sú staðreynd, að ótrúlega margir þekkja lítið til Bláskógaheiðar. Og jafnvel þó að flestir þeirra kunni að líta svo á, að þeir geti vel komizt af án þeirrar þekkingar, þá kunna þó að vera einhverjir, sem hefðu Lýðveidisiiimms- varði reistur á 15 ára afmæli i s * „ ! A FUNDI bæjarraðs á föstudag- inn gerði Þór Sandholt, formað- ur þjóðhátíðarnefndar Reykja- víkur, grein fyrir þeirri hug- mynd nefndarinnar að reisa lýð- veldisstofnuninni minnisvarða. Nefndin hefur nú undir hönd- um nokkurt fé, ágóða af merkja- sölu á þjóðhátíðardaginn, veit- ingaleyfum o. fl. — Nefndin er þeirrar skoðunar, að fé þetta og annað sem inn kemur á þessum hátíðisdegi þjóðarinnar,, verði ekki látið til þess að standast straum af kostnaði við hátíða- höldiji, til þess að reisa lýðveldis- stofnunni veglegan minnisvarða hér í Reykjavík. Nefndin vi!I að efnt verði til hugmyndasamkeppni railH lista- manna um slíkan minnisvarða og að hann skuli reistur á 15 ára afmæli lýðveldisstofnnnarinnar árið 1959, •jl • .jt* „fræðsla" um heiðina, víðáttu ekkert á móti því að kynnast hennar og legu o. s. frv., hafa Þessari fornfrægu samgönguleið farið fram hjá forustumönnum, dálítið nánar, og fyrir þá eru ferðalaga um heiðina, eða þeir, j Þessar greinar aðallega sknfað- nf einhverjum ástæðum, ekki1 er- En á það skal bent, að í aður- talið sér henta að taka það tii. nefndi i grein frá 1953, er þetta /jreina. Þessa ályktun virðist mál á allan hátt ítarlegar jætt mega draga af því, að þrátt fyrir * °S rökstutt, og vísast því til tíð ferðalög u mheiðina, og það hennar um frekari skýringar. oft fjölmennar hópferðir, sést Þíið má vel vera að þáð full- þess aldrei getið í augiýsingum tilgangi sínum, svo langt um þessar ferðir, að farið sé „um sem það nær, að nefna^ aðeins Hláskógaheiði“, sem þó óneitan- Uxahryggi þegar auglýst eru 'fega er fallegt nafn, og múndi ferðalög ,rim Bláskógaheiði. En prýða hverja auglýsingu, heldur ’pað veitir enganvegin ókunnugu or venjulega aðeins sagt, að far- ferðafóiki þær upplýsingar, sem 18 sé „osn Uxahryggi“. En það Það annars gæti gert ef rétt væri or aðeins örnefni norðan til á a«glýst, t. d. að farið yrði: „Ilm heiðinni, sem notað er til að- Þingvöll og Bláskógaheiði — greiningar frá Kaldadalsleið, sem Uxahryggjaíeið". Eða: „I7m Þing- einnig er stundum farin. Eða og Bláskógaheiði — Kalda- auglýst er: „Um Þingvöil og dalsleið“, ef fara ætti um Kalda- rjxahryggi", alveg eins og aug- dal. lýsandinn þekki ekki nafnið á geri ráð fyrir að leiðsögu- jnu mikla landsvæði þar á milli, menn og fararstjórar, gen sér oða að hann haldi að það heiti yfirleitt far um að kynnast sem allt saman Uxahryggir, vegna bezt leiðum þeim, sem þeir fara ókunnugleika, af sömu ástæðu og um með ferðafóik víðsvegar um fólk áður kallaði alla heiðina landið, til þess, meðal annars, að „Kaidadal“, jafnvel aila leið að geta frætt samferðamenn um HíngvöRum. Smbr. áðurnefnda þær að einhveiju leyti. Um igrein. Þar er einníg lýst víðáttu Bláskógaheiði ætti þeim að vera heiðarinnar og legu, og skal það þetta sérstaklega hugðnæmt ondurtekið hér tii þess að út- metnaðarmál, því að hér er um )ýma þeim ókunnugleíka hjá að ræða fjölfömustu og sögu- Jóeim, sem óska að vita hið rétta frægustu þjóðleið íslendinga allt (. þessu máli. frá þeim tima er Alþingi var Bláskógaheiði nær yfir alit hið stofnað á Þingvölltim. imikla landsvæði, sem aðskilur | Á Bláskógaheiði mætast þrjár Dingvailasveit frá Borgarfjarðar-, fornar aðalleiðir að norðan og iiéraði, og afmarkast af fjalla -1 vestan (við Sæluhúsahæðir og toringnum: Ok. Meðfram fjalla- Brunna). Þ. e. Uxahryggjaleið. Ihrirgnum í austri. Um Skjald- Okvegur og Kaidadaisvegur. foreið. Lágafell. Ármannsfeíl, Eftir þessum leiðum var íarið HCvigindisfell. Og svo þaðan um Bláskógaheiði með fjöl- Tttngraá, sem úr því rennur <11 mennustu heri og þingmannalið lúundarreykjadals. | Sturlungaaldarinnar. Þar voru Af þessu má sjá, að allt ið orustur háðar og víg unnin, og «nikEa landsvæði, sem við augum má segja að heiðin öll sé á ýmsan bla-ir af sandkluftum til austurs hátt þrungin af sögulegum minn- og norðurs. heitir einu nafni ingum frá fomöldinni, sem óaf- ►íláskógahejði. Það er þvi augljós máanlegar verða tengdar við f jarstæða, að kenna alla leiðina' nafn heiðarinnar um alla fram- við eftt sérstakt örnefni á heið- iilni. Ég skal að vísu viðurkenna, «ð í skrifnm mínum um Uxa- hryggjaieið, og sem ég mun hafa byrjað á nokkru fyrir 1930, þá ialaði ég nokkuð einhiiða um Wxahryggi án þess jafnframt að íninnast nokkuð verulega á Blá- ♦ íkögaheiði og sama gerðu aðrir. ísL sendiráðið inótmælii AÐ gefnu tilefni skal tekið fram, að sendiráð Islands í London hefur nú eins og í vetur, er út- færslu fiskveiðitakma’-kana var kennt um, að tveir brezkir togar- ar fórust hér við land, svarað auglýsinga- og áróðursherferð brezku togaraeigendanna með fréttatilkynningu til fjölda brezkra blaða, þar sem hraktar eru rangfærslumar og ósannind- in. (Frá utanríkisráðuneytinu). Forsetí Bandarikjanna og íslands og Hutchinson hershöfðingi heilsa Jtjóðsöngvum landanna. — Heimsókn Eisenhotvers Framh af bls • Betri laflýsing við AiisturvöII Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var í fyrradag, var lögð fram áætlun raímagnsstjóra um end- urbætur á raflýsingunni við Austurvöll. í þessum tíllögum er gert ráð fyrír verulegum umbótum enda ekki vanþörf á, og samþykkti bæjarráð að fela rafmagnsstjóra að láta framkvæma endurbætur með haustinu. Stór Ijósastaur eyðilagðiír LÖGREGLAN var árdegis í gær að leita að leigubilstjóra, sem í fyrrinótt ók bíl sínum á annan hinna miklu Ijósastaura fyrir framan Þjóðleikhúsið. Hefur það orðið harður árekstur því staur- inn, sem er mikið bákn og stein- steyptur, féll um og brotnaði. Ekki höfðu lögreghunennimir fundið bílstjórann, en bílinn fundu þeir fyrir framan viðgerð- arverkstæði P. Stefánssonar, all- illa útleikinn eftir áreksturinn. Grunuf leíkur á því að bílstjór- inn hafi verið drukkinn. inn á ísienzka grund. Einnig tóku á möti þeim Bjarni Benedikts- son dómsmálaráðherra og frú, Eýstemn Jónsson fjármálaráð- herra og frú, sendiherra Banda- ríkjanna John J. Muccio og frú og Donald R. Hutchinson hers- höfðingi yfirmaður varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Forséti íslands bauð Eisenhow- er forseta veikominn með nokkr- um orðum. Hann gat þess að dvol hins bandaríska forseta hér yrði aðeins stutt, enda skildum við hve tíminn væri naumur og hve mikilvæg þessi för til Genf- ar værL En við íslendingar ósk- um yðar aíls góðs og vonum að 1 vænlegur árangur verði af hinu þýðmgarmikla staríi í Genf, sagði forseti. VEIZLA HÍKISSTJÓUN- AKINNAR Þjóðsöngvar beggja landanna voru leiknir og þvínæst könnuðu þeir forsetarnir heiðursvörðinn í fylgd með Hutcbinson hershöfð- ingja. Þá sátu forsetahjónin og íslenzku forsetahjónin veizlu í boði ríkisstjórnarinnar. Ólafur Thors forsætisráðherra bauð þau velkomin með nokkrum vel völd- um orðum. Veizluna sátu og Mr. John J. Muccio, sendiherra Bandaríkj- anna og frú, Mr. Dillon Anderson ráðunautur Eisenhowers, Mr. Murray Snyder blaðafulltrúi hans og Goldpastor aðstoðarmaður hans, Hutchinson hershöfðingi og Thomas Dillon fulltrúi í banda ríska sendiráðinu hér. Magnús V. Magnússon skrifstofustjóri utan- ríkisráðuneytisins og Henrik Sv. Björnsson forsetaritari. í hádegisverðarboðinu voru hinir beztu íslenzku réttir á borð □--------------------------□ WASHINGTON, 16. jiilí. — Eis- cnhower forseti Bandaríkjanna sagði í ræðu, sem hann flutti skömmu áður en hann hélt frá Washington til Genfar, að menn þyrftu ekki að óttast úrslit Genf- p rráðstef nunnar, ef yfirlýsing EulganáMs frá í gær er af alvörm og góðum huga fram sett. — Forsetinn bætti því við, að allt, sem Bulganin hefði sagt, værl honum sjálfum efst í huga. Eisenhower forseti Bandaríkj- anna savði ennfremnr, að hann hefði lofað að koma heim fyrir næsta sunmidag, 24. júlí, — og ljóst væri, að svo stutt ráðstefna gæti ekki gert út um ö!l deilu- málin. Margt biði úrlausnar. Ea þó mundi miða áfram í rétta átt, cf gagnkvæmur skilningur Og umburðarlyndi væru í fyrirrúmh — Ueuter. tíð. Það væru öneitanlega dálítið kaidhæðnisleg örlög, ef ið fagra og sögufræga nafn Bláskógaheiði ætti að hverfa úr sögunni, og gleymast vegna tómlætis, jafn- framt því, sem ferðalög aukast um gamlár og nýjar sióðir, og gömul og ný örnefni eru vakin tiem' tókw undir það mál með. upp og virðulega skrásett enda raer. Ástseðan var sú, að einhverjir langíerðajpenn höfðu ófrægt 'Uxahryggi, o gkomið á þeim orð- Hfómi, að þar væru sérstaklega «3rfK?tr~faf8ídá3mar, sem erfitt yrðij áff yfxrstígjL Til þess að bri'ueia þesearí fir'ru, þurfti því Mokfuð <>ft að nefna Uxahryggi, og ijr.eð því að hugmyndin um þessh léið varð brátt vínsæl og ubimkið rædd. varð nafnið Uxa- þótt þau venjulegast eigi sér enga sögu. Fr. B. F Y R I R milligöngu félagsins Norsk- Islandsk Sarnband geta tveir piltar fengíð ókeypis skóla- vLst við bændaskólann í Sogn- og Firðafylki, á Mo í Förde og í Aurland. Umsóknir um skölavist þessa, ásamt meðmælum, óskast send- ar félaginu Ísland-Noregur sem fu-ygglT br&tt á allra vörum. Að allra fyrst. Raíveiíumenn starfí ekki að raflögnum Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn, var gerð þar samþykkt varðandi aukastörf ákveðinna starfsmanna Raf- magnsveitunnar. — Samþykktin hljóðar svo: Bæjarráð telur, að það geti ekki samrýmzt störfum fastra starfsmanna Rafmagnsveitunnar, er starfa við eftirlit og úttekt raflagna og rafmæla, að þeir taki jafnfrámt að aér á eigin ábyrgð framkvæmd raflagna eða vinrú á annan hátt Sem löggiltir raf- magnsvirkjar. Vildí útvarpa leildýsingu í FYRRAKVÖLD er kappleikur- inn milli Reykjavíkurúrvalsins og Gautaborgaranna stöð yfir, voru gerðar um það fjölmargar fyrirspumrr tii blaðsins, hverju það sætti, að ekki væri útvarpað frá reiknum, ölium eða einhverj- um hluta hans, t. d. síðari hálf- leik. Mbl. beindi þessari fyrirspum í gær áfram til Sigurðar Sigurðs- sonar íþróttafréttaþuls, er kvað ekki hafa staðið á Útvarpipu til þess útvarps, en þar hafi aðrir aðilar sem hlttt áttu að máli, kom ið tíl skjalanna og ekki hirt um að sinna óskum Útvarpsins um þetta. -□ □- um. Þar voru BíIdudalsrækjur„ Ölfusárlax, steiktar rjúpur, tóm- atar og agúrkur úr gróðurhúsum o. m. fl. Eisenhower dvaldist á Keflavík urflugvelli nákvæmlega í tvær klukkustundir. Hann hélt fór sinni áfram rakleitt til Genfar klukkan eitt eftir hádegi. En þar var búizt við að flugvél hans yrði um sjö-leytið í gærkvöldi. 1 m i í I)AG astlar Lúðrasveit Reykja- víkur að efna til sumarhátíðar sinna í Tivolígarðipum, „Karni- valsins“, sem fresta varð um síð- ustu helgi vegr/a veðurs. Verður ' margt tíl skem.jtunar fyrir börn 1 sem fuilörðna. En áður en hátið liefst man lúðrasveitin aka um badnn í skrautvagni, og leika á j 1,,'iÁuo crí-no öílf hvaJft af telcnr 1 — Valdabaráfla Framh. af bla. I Rauða hersins. Tveir nýir menn tóku þar aftur á móti sæti, þeir A. Suslov og Kírisjenkó, sem báðir hafa látið skipulagsmál flokksins mjög til sín taka. —. Suslov var einn mesti áhrifa- maður miðstiórnar flokksins og hægri hönd Krusjeffs, aðalritara. Hann hjálnaði Sadanov og Molo- tov til að koma Kominform á fót 1947 og sá um kommúnistaáróð- urinn í öðrum löndum. — Kír- sienkó er aðalritari kommúnista- flokksins í Úkraínu. Það starf hafði Krusjeff, áður en hann komst tíl meiri áhrifa. — Þá er fylgzt nákvæmlega með aðal- ritstjóra Práv'da, Dimitri Shepí- lov, en hann er orðinn einn áhrífamesti maður Sovétríkjanna og margir telja, að hann muni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.