Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 4
T 4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. iúlí 1955 | T.æknir er í læknavarðstofunni, almi 5030 frá kl. O'síðdegis til kl. 8 árdegis. ISæturvörður er í Lyfjabúðinni Cðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæ.iar opin daglega til kl. 8, nema A laugardögum til kl. 4. Holts- upótek er opið á sunnudögum milli M. 1 og 4. Hafnarf jarfíar- og Keflavíkur- aipótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—lfi og belga haga milli kl. 13,00—16,00. Helgidagslæknir er Esra Péturs ?on, Fomhaga 19. Sími 81277. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns, ungfrú Hulda Ester Guðmundsdóttir, stúd ent, Hringbraut 58 og Halldór Guðmundsson, bifvélavirki, Úthlíð 14. — Heimilj þeirra verður að Cthlíð 14. • Aímæli • Viihjáímur Kristjánsson, Há- teigsvegi 25, vevður sextugur í dag Vilhjálmur hefur verið starfsmað ur Eimskipafélags íslands í tæp- iega 30 ár. — Var hann fyrst lengi vel á skipum félagsins og vinnur nú við skipin, i landi. — Vilhjálmur var sjóniaður á sínum yngri árum og byr.iaði kornung- ur á þvi ?tarfi og br-fur verið á opnutn bátum, skútum, véibátum og tognrnm, og svo sem fyrr segir, I sigiingutn með skipum Eimskipafélagsins. Matthías Sveitisson, tollritari, or finuntugttr í da.g. Hann dvelst uú í Grímsey. • Skípoíréttir • Eitrorkipaféiíig 5‘dands h.f.: Brúarfoss fór fvá Grímsby 15, þ. m. til Boulogne og Hamborgar, Tlettifoss er í l.eningrad. Fjallfoss fór frá Rotterdam 15. þ.m. til Eeykjavtkur. Goðafosa fór frá Kew York 15. þ.m. til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gferdag til Leith og S.aupmamiahafnar. Lagarfoss fór væntanlega fra Rostock í dag til • jautaborgar. Reykjafoss fer vænt ■anlega frá Reykjavík 18. þ.m. — Selfoss fór væntanlega frá Lyse- 'kil í gærdag til Norðurlandsins. Tröllafoss, fór frá Reykjavík 17. þ m. til New York. Tungufoss fer frá HuII í rlag til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkísius: | Hokla er í Thorshavn í Færeyj- um. Esja er í skemmtiferð frá Ak~ ureyri til Siglufjarðar og Hólrna víkur. Herðubreið e:r f Reykjavík. Skjáldbretið <*r í Revkisvík. Skaft- fellingur fór frá Keykjavík í gær •til Vestmannaeyja. > Skipudeild S. í. Hvassafeil kemttr ti! Hatnboxg- ar í dag. Arnntfel! fó-r frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jök- nlfell er i Reykjavík. Hísarfell fór 5 gær frá Reykjtivik til Reyðar- fjarðsi o» Sevðisfjarðar. T ftlafell lesrar I Fa’cafiða. HelgafeT! *r d Isafirðí .FíinflV'iuiS cl'i*.r lírókHir b.f.: Kátla er í íteykjavfk, íiFlK — VindásihlílS j-akkar gjðf. 1 196.60 M Þ.V. I • Flugíerðir • Flugfélag I-laTiiI- h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fl.júga til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, -g Fagurhólsmýrar, Homaf jarðar, Isáfjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). — Millilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 20,00 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. | • Blöð og tírnarit • j Haukur, heimilisblað, er kom- i inn út. Efni ,m. a. Vandræðabarn- ið. •— Winston Churchill. — Hann kyssti mig (ástarsaga). Saga frá Sardíníu. — Eg hafði meiri tekj- ur en maðurinn minn (saga). — Skotta skipstjórans (myndasaga), Þingmaður Bolvíkinga (þeir lögðu land undir fót). — Gaman og alvara. — Framhaldssaga o. fleira. —■ Surnarsögur hafa borizt blaðinu Eru það valdar smásögur til skemmtilesturs í sumarleyfinu. — Einnig er í blaðinu létt verðlauna myndgáta. Verðlaunin eru alls 300 krónur. Kaldársel Hafnfirzkar konur eru hvattar til að notfæra sér ókeypis dvöl í Kaldárseli í viku til 10 daga, sem hefst seinast i júlí. Er þeim, sem þess óska, heimilt að taka með sér 1—2 börn. — Nánari uppl. í sím- um 9307, 9648 og 9304. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega fengið sendar tvær góðar gjafir frá Haraldi kaup- manni Böðvarssyni á Akranesi: 500,00 kr, frá Sverri Bernhöft og 500,00 kr. frá Bárði Sveinssyni, báðum í Reykjavík. Votta ég þeim báðum iyrir hönd samskotanefnd- ari :r>o beztu þakkir fyrir. Matthías Þóröccrson. „.uena fcróður hans“ Komin er út ný bók hjá Regn- bogaútgáfunni. Er það „Kona bróð ur hans“ eftir Dora Thorne. Að- arpersónan er ung stúlka, sem reynir margt og lendir í mörgu. Læknar fjarverandi Kristbjörn Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst ’55. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Þórarinn Sveinsson um 6á kveðinn tíma. StaðgengiIL Arin björn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl til 13. ágúst ’55. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Páll Gíslason frá 20. júní ti) 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli Pálsson. Hulda Sveinsson frá 27. júnj til 1. ágúst ’55. Staðgengill; Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júni ti) 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. | Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Eyþór Gunnarsson frá 1. júli til 31. júlí '55, Staðgengill: Victor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27. jún! ’ til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli Ölafsson. Elías Eyvindsson frá L. júlí til 31. júlí ’55. Staðgengill: Axel BlÖndal. ! Hannes Guðmundsson 1. júlí, 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes j Þórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — | Staðgengill: Gunnar Benjamíns ( son. j Guðmundur Eyjólfsson frá 10. júlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. degistónleikar (plötur). — 16,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlend is. 16,30 Veðurfregnir. — 18,30 Barnatími (Stefán Jónsson náms- stjóri). 19,25 Veðurfregnir. 19,80 Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Amer- íkumaður í París eftir George Gershwin, * New Light Sinfóníu- hljómsveitin leikur. Höfundurinn stjórnar. 20,35 Erindi: Áhrif forn mennta á nýjar bókmenntir (Vil- hálmur Þ. Gíslason). 21,00 Kór- söngur: Karlakórinn Vísir á Siglu firði syngur. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. Einsöngvarar: — Daniel Þórhallsson og Sigurjón Sæmundsson. Undirleikari: Guð- rún Kristinsdóttir. 22,00 Fx-éttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 18. júlí: 8,00—9,00 Moi-gunútvarp. 10,1(5 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg , isútvarp. 15,30 Míðdegisútvarp. — 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19,40 Aug lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Tón leikar (plötur). 20,50 Um daginm og veginn (Guðrún Stefánsdóttir blaðamaður). 21,10 Einsöngur; Þorsteinn Hannesson óperusöngv- ari syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. 21,30 Búnaðarþáttur Búfé á beit (Gísli Kristjánsson rit stjóri). 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 „Óðalsbændur", saga eftir Edvard Knudsen, VI. (Finnborg Örnólfsdótýir les). 22,25 Tónleik- ar (plötur). 23,00 Dagskrárlok, PSMi ■ '■ WMM Jóhannes Bjönsson frá 9. júlí til 17. júlí. Staðgengill: Grimur Magnússon. Óskar Þ. Þórðarson frá 10. júli til 18. júlí. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Theodór Skúlason frá 11. júli til 19. júlí Staðgengill: Brynjólf- ur Dagsson. Kristinn Björnsson verður fj«Cr- verandi frá 11. júlí til 81. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason frá 14. júlí til 25. júlí. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Ólafur Jóhannsson frá 14. júlí til 19. júlí. Staðgengill Kartan R. Guðmundsson. Kristján Sveinsson frá 15.—25. júlí. Staðgengill: Sveinn Péturs- TIMERKILEGASTA stund há-' iTI tiðahaldanna, þegar Bænda- félag Noregs hélt landsmót sitt í Stafangri nú nýlega, var sam- koma í aðalskemmtigarði borg- arinnar, að kvöldi til í kalsa- veðri. Fölk í þúsundatali stóð og sat rólegt og hlustaði á langa ræðu. Það hefði mátt ætla að það væri einhver kunnur og dáð- ur bændaleiðtogi sem stóð í ræðustólnum. Svo var ekki. Það var maður, sem var fæddur og uppalinn borgarbúi og starfaði lengst af æfinnar sem ritstjóri dagblaðs, sem kennt er við borg- ina — Stafanger Aftenblad. Síðasta daginn sem ég dvaldi í Stafangri eftir bændafundinn sátum við hjónin lengi hjá Chr. S. Oftedal ritstjóra á skrifstofu j hans, það kom ekki til mála að j störf sín. Læknirinn varð ráð- fara ur borginni án þess að hitta herra og ritstjórinn þingmaður. • Messur • Elliheímilið: — Guðsþjónusta kl. 10 f.h. — Heimilisprestur. • Utvarp • Sunnudagur 17. júlí: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 11,00 Messa í Hallgrímskirkju (séra Jón Þorvarðsson). 12,15— 13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Mið- hann, og nú kom hann víða við, en ákveðnast talaði hann um nnga fólkið og framtíðina, um leið og hann minntist á norsku stúdentana sem Stavanger Aften- blad, Morgunblaðið og Loftleiðir buðu til íslandsferðar í fyrra. „Það á að vera hægt að koma miklu góðu til leiðai', þegar svo Sven Oftedal lést aðeins 43 ára af afleiðingum fangavistarinnar og er Chr. S. Oftedal varð ekki nema 48 ára á það vafalaust rót að rekja til hins sama, enda var þingseta Chr. S. Oftedal ekki nema eitt kjörtímabil, heilsan leyfði ekki meira, en þó varð hann eftir bað fulltrúi Norð- glæsilegu ungu fólki er á að j manna á þingi Sameinuðu þjóð- skipa, ég hafði svo gaman af anna. þyí að geta sent þessa unglinga Hvar sem chr s ofteda) fór til íslands, þvi að mer fmnst það 0£? starfað) stráði hann um sig vera lioour a menntun mmm, að u i f,: ’a <• auðl bugmvnda, af sifnorn gleðx Fimm mínúSna kmssaáfa St ég hef aldrei heimsótt ísland; sagði Oftedal. Fimm dögum siðar frétti ég lát hans. Mig setti hljóðan. Hin merkilega ræða sem hann hélt til bændanna var síðasta ræða þessa furðulega manns. Hið glæsilega stórhýsi sem hann var að láta byggja handa blaðinu verður vígt minningu Chr. S. Oftedal, en sjálfur fékk hann ekki a'ð vígja húsið, það átti að oa snilli, a'drei kærulaus, aldrei hluflaus, alltaf vakandi og vinn- andi. hressandi í hugsun. máli og rithætti. Þesrar ég kvaddi hann í Rtavsneri vissi ég að hann var nvkominn úr rúminu, hafði beð- ið !ækni''inn að koma sér á fætur með einhvprjum ráðum, „því að ég hef ekki t:ma til að Ijsgja — ég er að byrrgia, en bráðum ætla és samt að fá mér dálítið frí orr flk'-i-fa bók.“ Það var bans verða vígt í haust, þegar alít vax mát.i að fá sór frí. Þannitr hafa fullgert og setti svip á gamla hqjr orðið tiT brekurnar: ..I sk<’gg- borgarhlutann, Austurvog. Enn-!„n af ef tt,vfhus« naelin Hv i þá var byggingin jöfnum hönd- NoraPS R+ortinv“. j.Stornolitik pá um starfstöðvar prentara, blaða- manna, múrara og annarra bygg- ingarmanna, og þetta átti vel við vort hald“. orr flein bækur. sum- a’- msð mvndtrm snm hann teikn- j aði s’álfiir sem Oftedal vannst Lárétt: — — 8 í kirkju skrökvaðar — mark — 16 mennskan. IióSrétt: — 4 bölv — 5 7 söngflokkix 11 kveikur - tveir eins — 1 mikla — 6 fjÖtra — 10 frókorn — 12 - 14 tónn — 15 fanga nokkur — 18 mikil- - 2 lifa — 3 fæddi — menntastofnanir —• rinn — 9 reykja — - 13 tarfur — 16 17 tónn. Oftedal ritstjóra, sem velflestir, t?Tni ti] að skrifa. Hfnframt rit- norskir blaðamenn viðurkexma s+í(Srn þingmennsku og öðru fúslega sem hinn starfsfróasta ,i;i.„ biaðamenn sem unnið hefur í Noregi hina síðustu áratugi. Afi Chr. S. Oftedal stofnaði Stavanger Aftenblad í smábæn- urn Stavangri. Faðir hans Lars Oftedal vann blaðinu mikið álit og gerði það að einu víðlesnasta blaði Noregs utan höíuðborgar- innar. Chr. S. Qftedal tók svo Við aðeins 25 ára, er faðir hans dó og gekk brátt feti framar. Á stríðsárunum vék Oftedal frá ritstjórn blaðsins, ekki til þess að þóknast nazistum, en sökum þess að hann vildi ekki Nú pr O'mdal i'itst.ióri búinrx að fá fr:. nú er hann búinn að hi'ogía. P,orPÍn hans. Stafaneur, bipi-Kij pð þiií. Hann skrifar ekki fleiH fomsfugreinar í Stav- nnoer Aftenhlad. on sennileg^ líðu’’ ekb’ á lönnu áður en rituð verður bók um tann: ævintvrið um Stn.vanue’' Aftenblad og Ofte- daTsfeðgonp í hænum hans Kiel- sanTis við Breiðavatnið, á mót- um fiarðao”'1. bar sem Bjelland jós uno guúinn og .Taðars, þar T.ausxi síiSustu kroHsgátu: I.árétt: — 1 ódæll — G öra — 8 org — 10 gin — 12 logninu — 14 Í:K — 15 NP — 16 ósa — 18 tuskuna. LóSrétt: — 2 dögg — 3 ær — 4 lagi — 5 Golíat — 7 hnupla — 9 rok — 11 inn — 13 nísk — 16 ós - 17 au. se-i æ+t Á,-na Gorborgs gerir beygja sig. í staðinn var hann "Hoturðir að grænum tynum, í dæmdur til dauða af herrétti, en Stafanwi, siglinefa cg iðnaða"- þeim dómi var síðar breytt í 10 borginni, þar sem svo er búið, ára fangelsi, í þýzkum fanga- að borgarníaðurinn, ritstióri búðum. Bróðirinn Sven Oftedal. borgarblaðsins, heldur aðal- læknir að tnenntun hlaut sömu hrendaræðtma. þcgar bændurnir vist. Báðir voru lamaðir líkam- fiölmennn til þintrsetu og fylkja lega þegar þeir sluppu úr fanga-.Þði unx hagsmunamál sín. búðunum við lok stríðsins, en I 15. júlí '955. báðir fræðust þeir í aukana við Árni G. Eylands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.