Morgunblaðið - 21.07.1955, Side 4

Morgunblaðið - 21.07.1955, Side 4
4 MORGUNBIAÐIÐ Fimmtudagur 21 júlí 1955 1 1 dag er 201. dagur ársins, 21. jús;. Árdegfeflœíi kl. 7,32. SíSdegisflíeSi kl. 19,49. I.æknir er í læknavarðátofunni, «5mi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl, 8 árdegis. IVæturvörðnr er í Lyfjabúðinni Xðunni, sími 7911. Ennfrenrur eru Holtsapótek og Apótek Austur- btejar opin daglega til kl, 8 nema á laugardögum tii kl. 4. Holtsopó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl, 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. H' Bruðkaup 16. júlí voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Rjörns syni ungfrú Bjarney Kristín Viggósdóttir, Jófríðarstöðum og Guðmundur Hafsteinn Gíslason, Fiamnesvegi 33. Heimili þeirra er að Jófriðarstöðum. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfni Vaidís Heigadóttir, símamær, Sauðárkróki og Jón Eg ilsson, bifreiðarstjori á Sauðár- króki. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Þóra Guðmundsdóttír, Drápu hkð 8. og Sigurður Árnason, skip- verji á Dranga.iökli. ♦ Afmæii • ag Frá Genfarfundinum EIIVISBLÖÐIN láta nú mikið af veizlufögnuði þjóðaleiðtoganna l á Genfarfundinum og þeirri vinsemd og alúð, er sé þar ríkj- andi, en jafnframt láta biöðin í ljös að litiar vonir séu til að takast mtmi að leysa heimsvandamálin á þessari ráðstefnu, í Genf allt virðist ganga eftir nótum. þar göfugmennskan stendur traustnm foíum og allir vilja annars bæta hag. Ike þar sýnir ameríska snilli, en Eden brosir, Faure hlær á milli og Bulganin rauiar viðkvæmt vöggulag. Og þó að ekkert áfram kunni að þokast, og aftur kunni Rússans dyr að lokast, þá verður þetta einstæð frægðarför, Því hér er ekki vegið vondum orðum, en vingjarnlega skalað undir borðum, og refskák tefld með blíðu brosi á vör. SKEGGI. breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Álaborg. Skaftfellingur á að fara frá Seykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Hamborg í gær áleiðis til Reykjavíknr. Arn- arfell fór frá New Aork 15. þ.m. áleiðís til Reylcjavíkur. Jökulfell er í Hafnarfirði. Disarfell fór 19. þ.m. frá Seyðisfirði áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutningtim á Faxaflóa. Helgafell er væntan- legt til Akureyrar í dag. Fluglerðir * 70 Frú Guðrún Hinriksdóttir, Austurgötu 7, Hafnarfirði, er íra í dag. Þar sem ég veít er á móti vilja hénnar að um hana sé skrifað, get ég ekki minnst henn ar eins og vera bæri á þessum á- fanga í lífi hennar. Get ég þó ekki látið hjá iiða að segja aðeins þetta, að í dag munu streyma til hennar þakkir fjölda vina og vandamanna fyrir liðnar samveru stundir og innilegar óskir um allt I gott á ókomnum árum. — Lífðu Lofdeiðir heil, sæmdarkona og hafðu hjart- j Saga, nt' j þakkir fyrir allt gott. Flugfélag ílaiids h.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Sólfaxi er væntanlegur til Reykiavíkur kl. 17:45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Ósló og Stokkhólms kl. 08:30 í fyrrr.málið. I' 'andsflug: 1 dag er ráð- . .. ‘j fljúga til Akureyrar (3 fí.'rðir), Egilsstaða, Isafjarðar, að það , Kópaskers, Sauðárkróks og Vest- til 1. ágúst ’5S. n hana ! mnnn tevia i2 ferðiri. — Á mortr Gísli Ólafsson. PétHr. 60 ára er : d;ig Jóhanna Odds- ■ jóttir, Álfliólsvegi 78, Kópavogi. Sjötng er í dag frú Guðrún Hannesdóttir frá Skipum á Stokkseyri, nú tii heimilis að Blönduhlíð 16, Reykjavík. mann.teyja (2 ferðir). — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. h.f. millilandaflugvél Loft- Ieiða, er væntanleg til Reykjavík- ist sá sviplegi atburður, að íbúðar- húsið að Ásunnarstöðum í JBreið- dal brann til kaldra kola ásamt gripahúsum og heyhlöðu, sem var áföst við. Fólkið slapp nauðug- lega úr eldsvoðanum á nærkiæðum einum, en tapaði fatnaði og öllum innanstokksmunum. Þarna urðu tvær fjölskyldur, sex börn á aldr- inum 3ja mánaða til 4ra ára og 5 fullorðnir heimilislausir. Nú er það einlæg ósk okkar að fólk bregðist vel við til styrktar hinu bágstadda fólki. — Gjöfum verður veitt móttaka á afgr. blaðsins og ennfremur að Hjalla- veg 42, sími 7639, og Þórsgötu 29, sími 82745. 19. júlí 1955. Stjórn Breiðdælingafél. í Rvík. Lseknar fjarverandi Kristbjöm Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst ’55. Staðgengill: Bjami Jónsson. Þórarinn Sveinsson um 6á- fcveðinn tíma. Staðgengill: Arin- bjöm Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júni til 13. ágúst ’55. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Hulda Sveinsscn frá 27. júni StaðgengUl: Bergþór Smári frá 30. júnl til 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- ijörn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn :íma. Staðgengill: Karl S. Jónas- ?on. Fíirnn mínúfna krðssnáfa ' ur kl. 9 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stav-anger, .Kaupmanna'nafnar og Hamborgar kl. 10:30. Einnig er væntnleg til Reykjavikur Edda kl. 17:45 frá Noregi. Flugvélin j fer áieiðis til New York kl. 19:30. • Skipafréítii • Eimsktpafélag f.darid- h.f.: Brúarfoss fer væntanlega frá Antwerpen { dag til Reykjavíkur. * Dettifoss fór væntanlega frá Len- jngrad í gærdatr til Hamina ov teeykjavíkur. F.iallfoss kom til Reykjavíkur í gærkveldi. Goðafoss ér væntanlegur til Reykjavíkur 23. þ.ra. Gullfoss kc-mur til Kaup- mannahafnar i dag. Lagarfoss er i Gautaborg. Reykjafoss átti að fara frá Isafirði í gærdag til Siglu fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og þaðan til Har.borgar. Selfoss er væ.ntanlegur tíl dag. Tröllafoss York. Tungufí -s til Reykjavík'jr Raufarhafnar í er áleið til New er væntanlegur kvöld. SkipuÚljEerö r«3;i»inr Hekla fer frá Eeykiavfk kíukk- *tn 18 á laugardaginn til Norðu,- landa. Esja er á Áæilimarferðir Bifreiðastöð íslands á morgun, föstudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00. Bisk- upstungur kl. 13.00. Ðalir ki. 8,30. Fljótshlíð kl. 17,00. Grindavík kl. 19,00. Hólmavík um Hrútafjörð kl. 9,00. Hveragerði lcl. 17,30. ísafjarðardjúp kl. 8,00. Keflavík kl. 13,15; 15.15; 19,00 og 23,30. Kjalarnes—Kjós kl. 18,00. Laug arvatn kl. 10,00. Reykir—Mosfells dalur kl. 7,30; 13,30 og 18,30. Skeggjastaðir um Selfoss kl. 18,00. Vatnslevsuströnd- Vogar ki. 18,00. Vík í Mýrdal kl. 10.00. Þingvellir kl. 10,00; 13,30 og 18,30. Þykkvi- bær kl. 13,00. Skýringar: Lárétt: — 1 festa — 6 stilla — 8 vafa — 10 mjúk — 12 landtaka — 14 titill — 15 frumefni — 16 á rándýri — 18 sönglaði. Lúðrétt: -— 2 heiðurinn — 3 ull- arhnoðri — 4 lægðir — 5 látnar — 7 iimaði — 9 gegn hurtu — 11 Eyþór Gunnarsson frá 1. júll til 31. júlí ’55. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til 31. júlí ’55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júlí, 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. iúlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí, — Staðgengill; Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason frá 14. júlí til 25. júlí. —• Staðgengill Skúli Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 15.—25. júlí. Staðgengill: Sveinn Péturs- son. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslancU fást hjá öllum póstafgreiOsJua iandsins, lyfjabúðuin S Reykjaví) og Hafnarfirði (nema Laugavegt og Reykjavíkur-apótekum), — Re media, Elliheimilinu Grund o» •knfstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Baróriastig, aím 6947, — Minningakoirtin eou ai greidd gegnum síma 8947. Knattspyrnuæfing á Hvaleyrarvellhvum Mukkan 8. kvöld Bréfasainband Morgunblaðið hefur verið beðið um að koma því á framfæri, að Andvew Lane Paneyko, RFD 3, Fairfield, Connecticut, USA, ósk- ar að komast í brcfasambaml við jafnaídra sina (17 ára), einkum með tilliti til þess, að þeir skiptist á íslenzkum og bandarískum frí- merkium. t) t v a r p Fi;mutudagur 21. júJí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 39,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrárþáttur frá Færeyjum, I: Færeysk þjóðlög (Edward Mitens lögþingsmaður flytur). 21,10 Erindi: Lappar, fyrra erindi (Davíð Áskelsson kennari). Hljóðritað í Neskaup- stað. 21,30 Tónleikar (plötur). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. —- 22,10 „Óðalsbændur“, saga eftir Edvard Knudsen, IX (Finnborg örnólfsdóttir les). Sögulok. 22,25 Sinfónískir tónleikar (Hljóðritað 1 Helsingfors 9. júní s.l.). 23,00 Dagskrárlok. ÐGRÆÐSLU 5JÓÐSJR munið pakkana mio grænu MERKJUNUM A BF7.T 4Ð AVGLYSA jL w t %nnnarirvm dmmr folsfc vmtcpmkafjirvui atvo. — L kaila. — íláfc kvað — 17 ; Sólheim?.drei’.g«rimi | Afhent MbL: g. áh. G. A. |kr., áheit frá Láru 50,00, 5« * .()*■ leið frá Aast- Hjálparbeiðui v,ðfar?.r.ótt s.l. sunnuiagé gerð- Lansn -Kiúii-í u kros.sgálu : 5.áréii: — 1 ósafct —- 6 Ara — 3 kan — 10 i'rú — 12 endalok — 14 LN — 15 KT — 16 hló — 13 andaður, f .óórctt: —'2 ðand —- 3 ar —— 4 tafl — 5 skelfa — 7 húktir — 9 ann — 11 rok — 13 alla — 16 HD — 17 óð. ! Jón gamii, sem var 81 árs gam- all sótti um skilnað við kónuna sína, sem var einu ári yngri. ) —• Hvenær giftuð þið ykkur? spurði dómarinn, —- Hinn 24. október 1897. — Og hveuær fór að bera á ó- samlyndi ’njá ykkur? — Ha?. —- Hvenær byr.juðuð þið að víf- ast! kallaði dómarinn hárri röddu. — -Jahá, rmnnti dómarinn það. Það var 25. október 1897. *— Hanj( fékk skilnaðiiiii. ★ Fólk var ekki vel trúað á sögur laxveiðímannsins um hve iaxarnir væru stórir, sem hann veiddi. — Hann fór þá að láta hágranna sína vega laxana sjálfa, svo ekk- ert væri um að villast. Kvöld eitt kom nágranni liana þjótandi og bað hann að iána sér viktina. Skömmu síðar kom hann aftur og var sýnu meira niðri fyrir en í fyna skiptið og bað að fá að hringja. Hann hringdi til eins af dagblöðunum og hi-ópaði: Þér megið til með að senda ijós- Tryndara heim til mín strax og taka rnynd af nýfæddri dóttur minni, hún vegur 12 kíló. ’ — Skilui hann eftir nokkul1 fingraför? — Nei, en bréf. — Hvað stóð í því? •—■ Fyrirgefið hanzkaförin. ★

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.