Morgunblaðið - 21.07.1955, Page 10

Morgunblaðið - 21.07.1955, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. júlí 1955 ■■■»■■■■■»■■■■■■»■■•■■■■■■•••••••••••■■■■■■■■■■■! OMO skilarydur HEIMSINS HVÍTASTA i>voni / Þvottaduft/ ÁLLT Á SAMA STAÐ NÚ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ PANTA FROSTLOGIIMN !! ÚTVEGUM HINN HEIMSÞEKKTA FROSTLÖG FRÁ U.S.A. Hafið samband við oss sem fyrst. SSmSa EffiU Viihjálmsson Laugavegi 118 — Sími 818-12 Skattskrá Hafnarfjarðar fyrii árið 1955 er til sýnis í Skattstofu Hafnarfjarðar frá fimmtudegi 21 júlí til 3. ágúst, að báðum dögum með- töldum. í skránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðs- gjald og tryggingargjald einstaklinga. — Ennfremur tekju-, eigna-, viðauka- og stríðsgróðaskattur félaga. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá yfir iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda samkvæmt 112. og 113. grein laga um almannatryggingar. Kærufrestur er 2 vikur og þurfa kærur að vera komn- ar til Skattstofu Hafnarfjarðar í síðasta lagi 3 ágúst n. k. Skattstjórinn í Hafnarfirði, Eiríkur Pálsson. IBUÐ Óska eftir að taka á Jeigu 2 —3 herbergja íbúð. 25—30 þÚ3. fyrirframgreiðsla eða lán eftir samkomulagi. Tilb. merkt: „1 vandræðum — 92“, sendist afgr. fyrir laugardag. OOOGE 1955 stærri gerðin til sölu. — Uppl. í síma 6393 og eftir kl. 7 e. h. 6180. Radiofónn His Master’s Voice í falleg- um hnotukassa, skiptir 12 plötum, til sölu. Verð kr. 3.800. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23, sími 7692. j CATEBPILLAR mfslöð ■ Mjög vel með farin Caterpillar rafstöð 75 kw. til sölu 5 nú þegar. Véiin er öll ný yfirfarin og lagfærð. — Uppl. 5 hjá Þorsteini Sigurðssyni, Fiskiðjunni, Vestmannaeyjum, ; eða í síma 81550, Reykjavík. BÁBNCKE’S SOYA SÓSULITUR CAPERS SINNEP í vatnsglösum. barnakrúsum 5 kg. fötum Remulaði — Mayonnaise — Taffelsmnep í túpum )) Mbthhm í SÍMI 1—2—3—4 n y K o M I N íivit storesefni Gardín ubúðin Laugavegi 18 Rýmingarsala • Mikið úrval af SKARTGRIPUM, KRYSTAL og KLUKK- : • UM verður selt með allt að 50% afslætti í dag eg S' ■ •> ! næstu daga. í. j SK ARTGRIP A VERZL UNIN • Laugavegi 15 5 3 ■ m' m* FerðafáEagi Kona óskar eftir ferðafé- laga til útlanda í haust eða næsta vetur. Má vera útlend ingur. Skilyrði prúð- mennska, vöndugheit, snar- ræði, nægjusemi. Aldur um fertugt. Bréf merkt: „Suð- austur — 98“, sendist blað- inu. ! KUSNÆÐI TIL LEiGU ■ ■ ■ j 4 herbergi og bað (nýstandsett) til leigu í Strandgötu • 9, Hafnarfirði. — Herbergin leigjast eitt eða fleiri saman, ; sem íbúð eða skrifstofur. Símaafnot geta fvlgt. — Til : sýnis fram að helgi. — Símar 9299 og 9399. Húsgagnabdlstrarar! Okkar eftirsóttu stóla- og sófagrindur höfum við nú aftur tilbúnar Vatnsstíg 3B — Sími 3711 Bfirt é auqlýsa í IHnrum>hlaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.