Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 23. julí 1955 Bifreiðar til sölu 4ra og 6 manna og Fordson •endibifreið. BifreiSasalu Stefán JóhannsHonar, Grettisgötu 46, sími 2640. Kjólasatamur Kjólar teknir í saum að Sundlaugavegi 9. M DIKA óskast í þvottahúsið í Skála túni. Nýtízku vélar. Uppl. gefur forstöðukonan, sími um Brúailand, og í síma 80195. TIL SÖLU 4ra manna Renault-bíll í ágætu lagi. Uppl. Tómasar- haga 29, sími 5400. Aftaeiikerra til sölu og nokkrir öxlar und ir heyvagna. Uppl. á Fram- nesvegi 31A, í dag og næstu daga. — KYNNiNG Reglusamur maður um fer- tugt, sem er að eignast íbúð óskar eftir að kynnast ein- hleypri stúlku á aldrinum 30—40 ára, með félagsbó- skap fyrir augum. Tilboð ásamt mynd, sem verður farið með, sem algjört trún aðarmál og endursendist, sendist Mbl. fyrir laugar- daginn 29. þ. m., merkt: „Félagsvist — 124“. CAoeufirs COCOA — Fæst 1 næstu verziun — ”1 «n» H. Benediktsson A Co. h.f Hafnarhvoll. Sími 1228 4 ilvað segja ísienzkar hús- mæður um POLLY-FLEX plast-búsáhöldin, eftir að hafa notað þau í nokkra mánuði: jfgNlj: Ein húsmóðir segir: — Ég hefi lengi leitað eftir hentugum niatarílátum til að geyma mat um lengri eða skemmri tíma. Mér hefur loks tekist að fá ílát sem eru alveg loftþétt, og hef ég reynt POLLY-FLEX plastílátin með þeim árar.gri að ég er viss um að þessi matarílát eru þau beztu sem ég hef séð og reynt til þessa. Önnur húsmóðir segir: — POLLY-FLEX matarílátin hafa reynst mér bezt til geymslu á mat. Þau eru raun- verulega loftþétt sem er aðalskilyrðið fyrir því að geyma mat og matarleifar óskemmt lengur en áður hefur þekkst og vil ég því ráðleggja öllum að kaupa POLLY-FLEX búsáhöldin þar sem reynsla mín af þeim hefur fullvissað mig um að þessi matarílát eru mjög ákjósanleg til geymslu fyrir mat og einnig hentug í meðferð og þar að auki óbrjótanleg. Þriðja húsmóðir segir: — Þegar ég eignaðist kœliskáp, hóíði ég þá skoðun, að ég gæti geyrnt mat oskemmdan i venjulegum glerílátum. Ég sá fljótt að þetta var ekki ^æ§!' einnig vegna þess að maturinn sem eg geymdi þannig í skápnum tók bragð eða keim af öðrum mat sem var samtímis í kæliskápnum. Ég sá auglýsirgu þar sem mælt. var sérstaklega með POLLY-FLEX plastílátum, og eftir að hafa skoðað þessi ílát sá ég að petta voru einmitt þau matarílát sem mig vántaði til þess að kæliskápurinn kæmi að fullu gagni. Ég hef notað þessi POLLY-FLEX matarílát í nokkra mánuði með mjög góðum árangri hvað geymslu á mat snertir og einnig hef ég mikið meira gagn af kæliskápnum síðan. vegna þess að ég get geymt mikið meir af mat og matarleiium í skápnum síðan ég fékk POLLY-FLEX plastílátín. — Ég mæli því með POLLY-FLEX matarílátum. þar sem þau eru einu matarílátin sem hafa komið mir að fullum notum. POLLY-FLEX plast-búsáhöldin fást f eftirtöldum verzlunum í Reykiavík: Verzlun B. H. Bjarnasan h.t., Aðalstrœti 7 Verzlun Árna Oianssanar, Sólvallagótu 27 Verzlun Hamborg Laugaveg 44 og í ötlum heiztu verzlunum úti á landi AÐALSTRÆTI 7 ----- REYKJAVÍK I BEZl Ait AUGLt.s* unnauHm amni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.