Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Laugardagur 23. júlí 1955 TOi "S ' Öllum vandamönnum og vinum, sem heiðruðu mig • með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 69 ára !; afmseli mínu, 18. þ. m., færi ég hugheilar þaKkir. * Guðfinna Björnsdóttir, 6 Mávahlið við HagameL Emlægar þakkir til allra, sem á ýmsan hátt sýndu : mér vinarhug á 60 ára afmæli mínu. ; Sigurbjörg Kristmimdsdóttir, I Grundarstíg 19. • Sjá £>ú óhreina vaskinn! en sá munur að hreinsa með ViM hreinsar allt fljótt og vel * y 1-151 mooiM Scanskomur Hjálpræðisherinn Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 4 títisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. — Lautinant Björg Reigstad og örs- nes stjórna. Allir velkomnir. K. F. U. M. — Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Ungir menn tala. AHir hjartanlega velkomnir. Félagslíi ÞRÓTTARAR HandknattleikHfúlk! Munið æfinguna í dag á túninu fyrir vestan Tivoli. Kvennaflokk- ar kl. 2,80 e.h. Karlaflokkar kl. 3,30 e.h. — Nefndin. Handknattleiksnieistaramót Islands i karlaflokki verður háð í Reykjavík dagana 28. júlí til 6. ágúst. Þátttökutil- kynningar sendist til H.K.R.R., — Hólatorgi 2, fyrir 25. þ.m. H. K. R. R. VÍKINGUR Æfingar í dag (laugardag): Meistara og 2. flokkur kl. 2,30. 3. flokkur kl. 3. Fjölmennið. Nefndin. VÍKINGAR! Farið verður í skálann í dag. — Mætið með skóflur og haka. Samtaka nú Víkingar! : i : i Selfyssingar, nærsveitaraenn Hef opnað úra" og skartgripaverv:lun ©g viimustofu á Selfossi. Ásmundur Jónsson gullsmiður. Veízlttitarhúsnæði óskast sem næst Miðbænum. cTatima Sími 80832 Baímagnslagnir og við geiðir ó lögnimi Viðgerðir á heimilistækium Sækjum og sendum smá-tæki LJ&stsioss h.i. Laugavegi 27 — Símar 2302 og 6393 JA EÐA NEI Vísn&þátturinn er kominn út. — Eignist yí^u’mar frá 1 vetur og takið þátt í verðlaunasamkeppni bókarinnar um vísubotna. — Glæsileg verðlaxm. — Tilvalin skemmt- un í sumarleyfinu. — Sölubörn komið í Steindórsprent fyrir hádegi í dag og seljið um helgina. — Há söl daui*. Sfeindórsprent mi RAFMAGIMSROR 114”, IV2” og 2” rafmagnsrör fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. LÚÐVÍK GUÐMUNDSSON, sími 7775 ■ «■■■■■■■■■■■■■*■■ •■■■•«■■■( 8 OUÐ 3ja til 5 herbergja vantar sem fyrst. Upplýsingar í' síma 7817 e. h. í dag og á morgun. «■■■■■■■■■■■■■■«■■«■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■•«•»»■! Ford 8947 til solu ■ ■•• ■ * ■ ■ : Bíllinn er í mjög góðu standi. Ekið aðeins 36 þús. mílur. * ■ m : Skipti á 4ra manna bíl koma til greina. Bíllinn er til ■ ■ sýnis á Freyjugötu 6, eftir hádegi í dag og á morgun. Jörð til sölu ; Höfum til sölu jörð ásamt vélum og búpeningi á góðum : stað í Árnessýslu. — Jörðin getur orðið laus til ábúðar ; í haust. — Upplýsingar hjá ■ ■ ; Málflutningsskrifstofu Vagns E Jónssonar ; Austurstræti 9 — Sími 4400 SÉÐog ffSREYMStt* HANNBAUNIR1 ftfl NTÍR Ágúst-blaðið er komið STOFA eða lítil íbúð, á hitaveitu- svæði, óskast fyrir reglu- sama stúlku, um næstu mán- aðarmót eða seinna. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „Ágúst—Sept. 99“, sendist afgr. blaðsins fyrir 28. þ. m. Frá Sovétrikjunum Ekta Styrjuhrogn Krabbi Styrjur Yatnakrabbi Sveppar niðursoðnir og þurrkaðir Hunang Grænar braunir Kapers Ávextir í glösum margar tegundir Grúsiskt te Grænt te Svart te Kex margar tegundir Konfekt I skrautöskjum Súltkulaði flUiaUaldi, Móðir mín SESSELJA HELGADÓTTIR lézr í sjúkrahúsi Keflavíkur miðvikudaginn .20. þ. m. Valdemar Einarsson. Útför sonar okkar og föður KRISTÁNS Þ. HOFFMANN fer fram mánudaginn 25. júlí kl. 1,30. frá Fossvogskirkju. Blom afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hin > látna, er vinsamlegast bent á líknarfélög bæjarins Guðrún og Ilans Hoffmann, Guðrún Knstjánsdóttir Þckkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa KRISTMUNDAR JÓNSSONAR fulltrúa. Böm, tengdaböm og bamabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andiát og jarðarför ANDRÉSAR SVEINBJÖRNSSONAR hafnsögumanns. Fyrir hönd mína og annarra aðstandenda Ólöf Andrésdóttir. H.iartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okk&r JÓNS BRYNJÓLFSSONAR Guð blessi ykkur öll. Herdis Jónsdóttir, Sigurbjörg Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhu:,’ við andlát og jarðarför BRYNJÓLFS JÓNSSONAR Barónsstíg 13. Kristín Guðmundsdóttir, Anna Brynjólfsdóttir, Harald Hansen, Unnur Brynjólfsdóttir, Gunnar Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.