Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 2
1 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 31. júlí 1955 1 Söllun SuðurlaudssiMar hefst ekki að svo komnu Útgerðarmenn ræia við ríkissfjémina um verðiag SGÆKKVÖLDI var haldinn hér í bænum almenndur fundur í Fé- lagi síldarsaltenda á Suðvesturlandi til þess að ræða vandamál ? sambandi við síldarsöltun á félagssvæðinu á komandi hausti. Undangengin tvö haust hefir fram farið hér á Suðvesturlandi umfangsmikil síldarsöltun upp i BÖlusamninga, aðallega við Rúss- Vand og Póliand. sem sérstaklega fiaía verið gerðir fyrirfram um fíuðurlandssíld án tillits til gangs cúldveiða norðanlands. Framleið- cndur telja sig hafa sýnt fram á |rað með rökum, að það verðlag, sem verið hefir undanfarið á síld- •4nni og er óbreytt enn, hafi ekki firokkið fyrir framleiðslukostn- «Bi, þrátt fyrir allmikinn stuðn- íng frá rikissjóði. Nú hefir ástand tð enn versnað vegna stórfelldra ■lcauphækkana í landinu og þarf tiú, ef söltun á að takast ennþá tneiri stuðning í einhverri mynd frá ríkissjóði en áður. MINNI SALA EX UPPHAF- EiEGA RÁBGERT Hér má geta þess, að fyrir liendi er sala á 45 þúsund tunn- um síldar til Rússlánds og 10 |>úsund tunnum til Póllands. Upphaflega lá fyrir sala á namtals 85 þúsund tunnum fyrir fjetta ár til þessara landa, en skv. /ikvörðun ríkisstjórnarinnar var líamið við Rússa um að flytja 30 |>iis. tn. af þessu magni til söltun- «tr fyrir Norðurlandí. Saltendur cru' óánægðir með að þessi ráð- i.töfun skyldi gerð án samráðs við þá. •,V GER A ÞARF RÁÐSTAFANIR Framleiðendur llta svo á, að f.iolmargt mæli með því að gerð- nr verði ráðstafanir af hálfu rík- is.ítjómarinnar, til þess að sölt- un verði framkvæmd svo og fryst ir g á síld til Póllands, en þangað cíx hægt að selja 20—30 þúsund ínnnur af hraðfrystrr síld. Má «uk hins almenna hags benda m. á. að nauðsynlegt er að skapa að- Ktöðu til þess að halda úti báta- flotanum að haustinu. Á þetta alveg sérstaklega við um þá, sem eigi fóru til síldveiða fyrir Norðurlandi, en þeir eru nllmargir, svo og þá báta, sem veiðar stunda norðanlands, ef fseir hætta veiðum í fyrra lagj eins og verið hefir undanfarin ár. >>á er á það að líta, að síldarsölt- un auðveldar beitusíldaröflun. í þessu sambandi má benda á, «ð frystiafköst hraðfrystihúsanna eru eigi meiri en það, að þau geta eigi nýtt síld af nema einum ííl tveimur bátum, en eins og kunnugt er getur brugðið til beggja vona um veiðarnar og }>rátt fyrir fremur lítil frystiaf- köst hraðfrystihúsanna getur veiði eins til tveggja báta orðið •narga daga svo rýr, að frystiaf- } köstin verði ekki nýtt. Þetta þarf ekki að koma fyrir, ef síldarsölt- un fer fram, því að þá geta frvsti húsin haft fleiri báta að veiðum og þá tryggt sér nokkuð stöðugt og nægilegt magn til frystingar. Benda verður í þessu sambandi nlveg sérstaklega á, að beitubörf { vetrarvertíð er nú um 80 þús. tunnur. Verður því að halda vel fi spöðunum við beitusíldaröflun- ína. Á s.l. ári þurfti að flytja inn (frá Noregi) talsvert magn beitu- tiíldar þrátt íyrir 75 þúsund tunna nöltun þá. Loks má benda á, að árið 1953 var það hreín nýlunda, að seld væri Suðurlandssíid án tillits til |>ess, hversu til tækist með veiðar fyrir Norðurlandi. Hefir svo geng ið nú um þrjú ár. Á SKRIFA RÍKISSTJÓRNINNI \ Framleiðendur telja það geysi- )ega þýðingarmikið, að reynt ’ verði eftir föngum að tryggja áframhald á þessu. Hér verður að hafa í huga, að ( vitað er, að Danir og Færeyingar hafa keppt við íslendinga um markaði fyrir frcsna og saltaða sild bæði í Rússlandi og Póllandi, en íslendingar hafa orðið hlut- skarpari í þeirri samkeppni, þar « hllMÞVÚ sem þessar frændþjóðir okkar “ ””‘il '' I * * hafa á þessu ári enga samninga fengið um þessar vörur við þess- ar þjóðir. Framleiðendur líta það mjög alvarlegum augum, ef eigi verður gert allt sem fært er til þess að viðhalda þessum mörkuð- um fyrir síldína, sem mikið hefir verið gert til að afla. Fundurinn. sem í upphafi get- ur, samþykkir íneð atkvæðum allra fundarmanna fyrir sitt leyti bréf, sem sent er í dag ríkis stjóminnl í nafni félagsins svo og í nafni Landssamhands ísl. útvegsmanna og Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna, og felur það í sér lágmarks framleiðsluverð. Það er samróma álit fundar- manna, að eigi sé unnt að hefja síldarsöltun nema skapaður sé sá starfsgrundvöllur, sem fram kem ur í nefndu bréfi. I!! )íð við Djúp ÞtÍFUM við ísafjarðardjúp, 29. júlí: — Ekki breytist veðurlag héi-. Er áiítaf þúr rkíaust og oft mikil úrkoma. I.itið af töðu er komið í hús. Er heyið hrakið og illa útlítandi. Verður þetta m,iög slæmt, ef ekki bregður til betri veðráttu um mánaðamótin. Þetta vonda tíðarfar hefur taf- ið brúargerð á ísaf.iarðar-á. Fuku þar nýlega uppstillingar og þak fank af skúr. óveðrið tefur einn- ig vegagerðina, einkum hin mikla bleyta, hvarvetna í jarðveginum. Verkfiæðingur frá Vegagerð rík- isins hefur verið að athuga um vegarstæði yfir Hestakleif, en hann hefur einnig tafizt vegna óveðurs. — P.P. Fundurinn var mjög fjölsóttur. (Fréttatilkynning frá Félagi síld- arsaltenda á Suðvesturlandi) Gcð skemmtyn AKUKEYRI, 30. júlí: — Frúrnar, Fúsi og Gestur héldu tvær skemrnt anir hér á Akureyri við ágætar undirtektir. Emelía, Nína og Sig- fús eru að góðu kuim og Gestur Þorgrímsson kefur nú slcapað sér gott nafn hér á Akureyri. — Skemmtiflokkur þessi er nú á austarleið, en mun koma aftur við á Akureyri á heimleið og skemmta þá hæði hér og að Kristneshæli. — H. Vald. MOSKVU 29. júlí — í dag þóf- ust í Moskvu samningaumleitan- ir milli brezkrar sendinefndar og fulltrúa Ráðstjórnarinnar um fiskveiðisamning. — Samkvæmt samningi frá 1930 höfffu brezkir togarar heimild til að stunda fiskveiðar að þriggja mílna landhelgislínu fyrir norð-vestur strönd Rússlands. enda þótt Rússar hafi haldið sig við 12 mílna landhelgi. skemmíi- ferðum um FerðáféiagiÖ hælli yið Ðaiaferð sökm oíæröar þar PAMKVÆMT upplýsingum, sem blaðið fékk hjá BSÍ, Ferða- skrifstofunni, Ferðafélagi íslands og fleiri aðilum, sem halda uppi áætlunar- og skemmtiferðum, er mikil aðsókn að öllum ferðum innanlands um helgina. Er svo að sjá að folk setji ekki verulega fyrir sig þótt veðurútlitið sé ekki upp á það bezta, en þó liggur straumurinn heldur norður, en um Suðurlándsundir- Iendið. Fóru svefnvagnar Norðurleiða norður í fyrrakvöld með rösklega 120 manns. MARGIR ÚTLENDINGAR y Væri óskandi að allt þetta Á vegum Ferðaskrifsiofunnar fólk, sem farið hefur úr bænum eru nú mjög margir útlendingar, um helgina, fái gott og fagurt sagði Þorleifur Þórðarson, forstj. veður —■ enda firinst okkur Ferðaskrifstofunnar. Við reynum Sunnlendingum víst Öllum að við svo sem mögulegt er að beina eigum það sannarlega skilið eft- þeim norður, þar sem heldur er ir þá vætusömu tíð, sem hér hef- að vænta sólskins. Einnig er ur öllu ætlað að drekkja i sum- ákaflega mikil þáttaka í ferðum, sem eru á ökkar vegum, bæði inn á ÞórsmÖrk og víðar Kvernelands-ýtan í notkun. Traktorsmaðurinn hefir rennt ýt- unni undir sætið á túninu og lyft því upp með vökvalyftu vél- arinnar. Svo er ekið heim í garð. livernelandsýtan Athyglisverð nýjung við heyskapinn 1 SÍÐASTLIDINN föstudag var í Morgunblaðinu sagt frá nýju heyskaparverkfæri sem Kverne- lands-verksmiðjan norska er far- in að framleiða, og um leið var þess getið að tæki þessi vrðu reynd hér á fáeinum stöðum í sumar, auk þess seín Klemeus á Sámsstöðum hefir notað eina ýtu af eldri gerð tvö undanfarin sum- ur. Tæki þessi kalla Norðmenn farínn að líða af ar. SKRIÐUKLAUSTRI, 26. júlí — Ekkert lát hefur verið á hitun- um og þurrkurium hér. Suðvest- an átt hefur haldizt dag eftir dag með 15—20 stiga hita. Hit- inn liefur þó orðið meiri og t. d. í dag var hér 23. stiga hiti í for- sælu laust fyrir kl. 8 í morgun, en síðdegis í dag voru 25 stig. Oft hefur orðið allhvasst hér undanfarið og valdið ódrýgindum á töðu og jafnvel á stöku stað valdið nokkru heytjóni. Gróður er nú mjög farimi að líða af vatnsskorti þar sem þurrlent er og víða byrjuð að sjást skrælnuð jörð. Kæmi sér vel að skipta við SuS-Vesturlandið á nokkrum rigningardögum. Túnahevskap er að verða lokið 1 almennt og er vrða lítið um slægjur næstu daga, þar sem út- hagar eru óvíða sprottnir til slægna. — Þótt háarspretta sé óvenju mikil, einkum á því sem fyrst var slegið, þá eru þurrkar nú teknir að tefja vöxtinn, en :- i:k fádæma þurrktíð hefur ekki verið hér um árabil Vegna hitanna er Jökulsá í Fljótsdal nú í stórvexti dag hvem sem i mestu vorleysingum. —J. ÓFÆRT í KERLINGAFJÖLL OG DALINA Ferðafélag íslands hafði ráð- gert margar ferðir um hélgina og var ein þeirra inn í Kerlingar- fjölL En fregnir bárust af því á fimmtud. s.lj, að þar Væri ákaf- lega torfarið. Var þá ákveðið að bætta við þá för og fara þess í stað um Dalina og víðar þar um. En á föstudag bárust þær fregn- ir félaginu, að þar væri orðin mikil ófærð á vegum, t.d. sér- staklega fyrir Klofning. — Varð þá einnig að hætta við þá för. 80 MANNS í ÞÓRSMÓRK Var þá horfið að því ráði að fjölga bílum í Þórsmerkurför og í Landmannalaugar. Þáttaka í öllúm þessum ferðum F.í. um helgina var ákaflega mikil, t.d. fóru um 80 manns í Þórsmörk.' farastjórn. í knattspymuför Á morgun fer meistaraflokkur KU í Svíþjóðar- og Danmerkurför. Myndin sýnir þá er þátt taka í förinni, knattspyrnumennina og „Höysvans“. Ég nefni þau aðeins ýtu — Kvemelands-ýtu, að þessu sinni, þó að nafnið segi of lítið um notkunina, því að eins og áður var sagt frá er þetta traktor-heyýta og flutninga- tæki í senn. Fyrsta reynslan í sumar er nú fengin. Skólabúið á Hólum 2 Hjaltadal fékk eina Kvernelands- ýtu. Þar hefir ekkert verið hægi að þurrka frekar en annars stað- ar á óþurrkasvæðinu þangað til á mánudag og þriðjudag í vik- unni sem leið, þá kom nokkur þurrkur og náðust inn um 700 hestar af heyi. Kristján skóla- stjóri var staddur hér í Reykja- vík síðar í vikunni; og spurði ég hann hvort þeir Hólamenn hefðu gefið sér tíma til að reyna ýtuna, — Já, sagði Kristján, af fregn- um frá Noregi leist mér svo velí á tækið, að við fórum af stað með það þessa þurrkdaga, þó við teld- um oss hafa öðru að sinna en að reyna vafasama hluti. — Og hvernig gekk? — í einu orði sagt ágætlega. Ég er þegar sannfærður um að hér er á ferðinni ágætt tæki sem' á erindi á mörg heimili í öllum sveitum landsins, þar sem traktor ar við hæfi eru notaðir, og þar sem vegalengd af túni heim 2 hlöðu er ekki of mikil. — Ýtan er auðvcld í notkun, hún er ódýr og sparar bæði vinnu og annan vélakost við að taka saman hey og flytja í garð. Þannig fórust Kristjáni skóla- stjóra orð. Er gott til þess að vita að þetta heyskapartæki, sem náð hefir feikna vinsældum 1 Noregi, kemur hér líka að full- um notum. Frekari reynsla fæst á næst- unni. Heildverzlunin Hekla flutti inn 4 Kvernelandsýtur til reynslu. Ein þeirra fór sem sagt að Hólurn, önnur að Stóra-Hofi á Rangárvöllum, sú þriðja að Laug arvatni —. en Bjarni skólastjóri sá ýtuna í Noregi nú nýlega og ákvað þegar að kaupa hana og reyna. Loks fer ein ýtan að Star- dal á Kjalarnesi, en Magnús son- ur Jónasar bónda í Stardal er ný- kominn heim frá verklegu náml í Noregi og veit því deiti á þeim vinnubrögðum sem hé- er um að ræða. — Veðurfarið hefir enn eigi leyft að nota ýturnar þrjár sem reyndar verða hér sunnan- lands, þar eð ekki hefir náðsí tugga í garð, en einhverntíma styttir upp óg þá er gott að hafa fljótvirk tæki við hendina. SÍS mun einnig hafa fengið fá- einar Kvernelands-ýfur til reynslu nú alveg nýverið, en ekkl veit ég enn hvar þær verða not- aðar. En hvað á svo að kalla Kverne- lands-ýtuna á íslenzku? Þetta er meira en ýta, það er líka flutn- ingstæki eða einskonar ökutæki. Nú eru gömlu vögurnar komnar í móð," en að kalla þetta traktor- vögur. Á G. E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.