Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLABlfí Sunnudagur 31. júlí 1955 Sumarbréf AÐ koma úr íslenzkri sveit til Sjálands, um miðsumarsleyti, er eins og að koma inn í skrúð- garð. Ég fer með áætlunarbíl tuttugu kílómetra leið í norð- vesturátt frá Helsingör. Júní er „græni mánuðurinn", segja Sjá- lendingar. Og víst er um það, maður eygir naumast nokkurn blett, sem ekki er grænn. Á sín- ma stöðum lýsa fagurgulir sinn- epsakrar. Blöð beykitrjánna eru síkvik, þótt logn sé. Angan af nýslegnu heyi berst að vitum okkar. Hundruð af sætum eru á víð og dreif á túnunum. Hey er hér sætt á þrístrendar trjágrind- nr, hengt á þær til þerris. Á víð- áttumiklum fóðurrófuökrum eru verkamenn í ákvæðisvinnu við «ð grisja. Þeir leggja síðustu hönd á vorverkin. REGNTÐ LÆTUR BÍÐA EFTIR SÉR Við ökum framhjá einu mesta •tórbýli Norður-Sjálands. Við grillum hvít hús með rauðbrúnu þaki, milli ljósra greina beyki- trjánna. Það er Esrumbúgarður. Þar er útsýni yfir Esrum-vatn og Gribskow, stærsta beykiskóg Danmerkur. Dráttarvélar aka út ©g inn um breitt hlið. Skammt frá veginum er maður á jeppa. Hann hefur tekið upp baráttu gegn iilgresi, dregur á eftir sér vél, sem dreifir vökva yfir ak- urinn. Eftir nokkrar klukku- atundir er illgresið visnað, en komið sakar ekki. Dökkrauðar kýr eru á beit í lágri girðingu, með eintim sléttum þræði — raf- leiðslu. Ég kasta tölu á þær og telst þær vera 127. Brúngulir, gróðursnauðir blettir bera vott um langvinnan þurrk. „Regnið lætur bíða eftir sér þetta sumar, eins og oft áður,“ andvarpar bóndi einn. Hann situr við hlið- ina á mér og lætur móðan mása. Hér eru oft þurrkar á vorin, segir hann, en úrkoma svo mikil í ágústmánuði að veldur tjóni á uppskeru. Talið berst að marg- víslegum erfiðleikum bænda, og er um kennt bæði náttúruöfl- um og stjórnarvöldum. Hann vitnar í blað bænda, sína Biblíu. Þar segir: — Bændum er neitað um nokk urra þúsund króna lán, þurfi þeir að dytta að kofunum, frétts gvo daginn eftir að veittar hafi verið nokkrar milljónir ti) íþrótta- eða sýningasvæðis! * ÞÉTTBÝLL OG SÖGUFRÆGUR STAÐUR Þéttbýlt mjög er í Esrum, eins Og alls staðar á Sjálandi, og ei allsögufrægur staður. Hér reistu Benediktsmunkar klaustur á mið öldum og héldu það í fjórar ald- fr. Aðalklausturhúsið stendui enn, stórhýsi úr rauðum tígul steini. Héðan héldu hópar „hinna hvítu munka“, — en svo voru þeir nefndir af því að þeir klædd ust Ijósgráum skikkjum, — venju lega tólf í hvorum hóp, til Sví- þjóðar og Þýzkalands, og stofn- uðu þar mörg klaustur. Enn eru til bækur, sem þeir skrifuðu af. Þeir voru iðjusamir, gróðursettu blóm og berjarunna, ræktuðu ávexti og stofnsettu fyrstu tígul- Steinagerð í Danmörku. Kaupmannahafnarbúar fara margir til Esrum í sumarleyfi eínu, og er hér mikil umferð, einkum um helgar. Litlir „knall- erter“ — hjólatíkur — geysast áfram á bugðóttum, malbikuð- um vegum. Vegir eru oftast xnjóir og smjúga eins og ormar eítir ótal trjágöngum. Sé bratti á vegi er hann sjaldnast meiri en í Bankastræti og á Skóiavörðu •tig. Raunar eru það ekki bæjar- búar einir, sem taka sér frí frá •törfum um þetta leyti árs. Hjá •vcitamönnum er hlé á milli þess að hey eru komin inn og upp- •kera hefst. En það hlé er notað tii áð vinna að viðgerðum og við- haldi véla. Á störfum fjósakarla er ekkert lát. Þeir gegna mesta trúnaðarstarfi í sveitum Dan-1 merkur. Ég sá mörg dæmi þessl cílir Albert Ólafsson að þeir eru þeim vanda vaxnir: Kýrnar hreinar og fjós sótthreins uð á hverjum degi. Dýralæknir hefur eftirlit með hirðingu og heilsufari kúnna. Fjósameistari og mjaltamenn eru með þvegnai hendur og í hvítum vinnuslopp- um. Á HÚSÐÝRASÝNING AÐ BELLAHÖJ Einn af fyrstu dögum júlí- mánaðar verö ég samferða sjá lenzkum bónda til húsdýrasýn- ingarinnar að Bellahöj hjá Kaup- mannahofn. Alls sót‘u þá sýn- ingu 152 þúsundir inanna. Við veljum okkur hentugt stæði með útsýni yfir feikistórt sýningar- svæði, með urmul af fólki, skepn- um, bílum og alls konar landbún- aðaráhöldum. Hér er ekki um að ræða venjulega nautgripasýn- ingu. Flest viðkomandi landbún- aði er hér sett á svið, á mestu Friðriksborgarhöll liggur á fögrum stað í miðju Friðriksborgar- búpeningssýningu, sem hefur verið haldin í Danmörk. Meðal áhorfenda er mesti sægur út- lendinga, þar á meðal menn frá Búlgaríu, Brazilíu og Indlandi. Fjöldi útlendinga koma einnig til 0% udlrnod andre landsins til þess að kynna sér danskan landbúnað. vatni. Fyrir norðan höilira er fagur skemmtigarður. Var höllin upphaflcga byggð sem konungshöll, en er nú þjóðminjasafn, og eru þar geymdir margir merkir og dýrmætir gripir. Það er ekki ofsagt að Danmörk er „et yndig land“ einkar vel Lærkesange, men Himlen maler blaat sit Sommerloft, og Rugen gulnes tæt om Vig og Vange. „Sumarlandið kallar“ nefnist fallið til akuryrkju og nautgripa- bæklingur gefinn út handa ferða- ræktar. Þó er jarðvegur hér mönnum á Sjálandi. Því verður fjarri því að vera eins frjósam- heldur ekki borið á móti að ur og margir halda. Bændur sumarfegurð er hér mikil. En verða að moka áburði á akra og Danmörk er það sunnarlega að tún. Það er elju þeirra og dugn- hér verður snemma skuggsýnt á aði að þakka, að danskar land- kvöldin, — en íslendingur þráir búnaðarafurðir eru svo ágætar, og elskar „sumarkvöld við Álfta- að þær standast vægðarlausa vaínið bjarta“. samkeppni heimsmarkaðarins. — Alika margt manna vinnur að landbúnaði og iðnaði. En land- búnaðarafurðir eru enn aðalút- flutningur Dana. Og fyrir hann fæst útlendur gjaldeyrir til að þúsund manna skoðuðu höll- ina og safnið síðastliðið ár. ^ Byggingarlist fyrri alda kynn- ast þeir, er skoða Krónborgar- höll í Helsingör. En hún stend- ur sem stórfenglegt minnismerki við anddyri Sjálands, þegar kom- ið er skemmstu leið yfir sundið frá Svíþjóð. Þar er nýrri höll, Marienlyst, notuð fyrir ráðhús. Konungsfjölskyldan er um tíma á sumrin í Fredensborgarhöll. Hæsti turninn gnæfir yfir há- vaxinn beykiskóg, en sjálf er höllin ekki óáþekk stórbýli inni í skógi. Friðrik sjöundi ríkti fyr- ir sjö öldum í Jægerprishöll við Roskildefjord. Höllinni hefur verið breytt í heimili munaðar- lausra barna, og er það vel til fundið. En allar þessar hallir eru minnismerki athafnasamra ein- valdsdrottna. — MerJúð stendur þótt maðurinn falli. FERÐAMENN VERÐ.4 NAUMAST FYRIR VONBRIGDUM í ESRUM Hér í Esrum er ákjósanlegur kaupa á kolum, olíu og hráefn- sumardvalarstaður eins og víðar um til iðnaðarins. á Sjálandi. Vegir ágætir, mal- Vélakaup til landbúnaðarins bikaðir og sést ekki til ryk- hafa stóraukizt síðan eftir stríð, mekkja, sem ávallt fylgja hverri — 60 þús. dráttarvélar, fjöldi bifreið í akstri heima — nema ' * SJÁLENZKIR SUMARLEIKIR í Helsingör sá ég marga unga menn alskeggjaða! Þeir voru virkir þáttakendur í hinum al- kunnu sjálenzku sumarleikjum. Hótelþjónn tvítugur, með hrafn- svart alskegg, skýrir mér nánar frá sumarleikjunum í Helsingör og Fredriksund. Hamlet eftir Shakespeare er settur á svið f hallargarði Krónborgar á hverju sumri, síðan eftir stríð. Sækja þær leiksýningar þúsundir ferða manna frá ýmsum löndum. En nú hefur verið breytt til. Hamlet er ekki leikinn í sumar, en í þess stað revya. 1 Fredriksund hafa hugvits- . . , . samir borgarar reynt að beina Utsýn yfir Esrum. Klausturbyggingm er fremst fyrir miðjn á ferðamannastraumnum þangað, myndinni. Klaustrið var reist árið 1140. __ undanfarin sumur, með því að setja á svið leiki með efni úr þreskivéla. Landbúnað stunda nú þegar rignir. Meðfram vegunum Víkingasögu. Aðalpersónur leiks mikinn fjölda snoturra sumar- bústaða, meðfram skógarjaðri. — En þar er einnig hið nýja lista- safn Rudolf Tegners, stórfeng- legt safn höggmynda og mál- verka. Afsteypur í eir ýmissa höggmynda listamannsins standa á gróðursnauðum sandhólum hér og þar, og ber sem skugga við bláan himin. Borgarbúar horfa á fögur lista- verk og sérkennilega náttúrufeg- urð, af svölum sumarbústaða sinna, og mega vel við una. Þá eru og borgir og þrifalegir bæir „Sumarlandinu" til sóma og aðkomumönnum augnayndi. Skammt er milli þeirra meðfram ströndum Sjálands. Auk höfuð- staðarins sjálfs vekja athygli: Hilleröd, Helsingör, Roskilde, Holbæk, Slagelse, Korsör, Næst- ved, Vordingborg og Köge. Afgreiðslufólk í búðum er ein- staklega lipurt og þægilegt, und- antekningarlítið. — „Hæverska kostar ekkert og þykir hér sjálf- sagður hlutur. „Verið þér sælir og velkominn aftur," segir búð- arþjónn, lýkur upp dyrunum og hneigir sig um leið og viðskipta- vinur fer út. — „Gleður mig,“ segir myndasmiðurinn og heilsar okkur með handabandi: Vingjarn legt „danskt bros“ bæði við komu og burtför. Sagt er hér að sænsk- ur ferðamaður hafi lýst því með þessum orðum: „Það versta, sem maður getur orðið fyrir, er vin- gjarnlegur Dani!“ — Aðrir hefðu líklega viljað orða það eitthvað öðruvísL ★ SÉRKENNILEG NÁTTÚRUFEGURÐ Það eru ekki fyrst og fremst merkar borgir og malbikaðir vegir, sem heillar hug ferða- manna, — heldur sérkennileg náttúrufegurð og „bændabýlin þekku“. „Den danske mark i en bölgen gaar som aandedræt af en venlig kvinne, —“ kvað Johannes V. Jensen. Vinleg sveitakirkja og skóli er ómiss- andi hluti þeirrar myndar. — Meðan ég skrifa þetta bruna fram hjá stórir áætlunarbílar, fullir af ferðafólki, á leið til Fredriksborgarhallar hjá Hille- röd. Þar er miðstöð Norður-Sjá- lands. Þar eru þeir boðnir vel- komnir, sem óska eftir að kynn- ast viðburðaríkri sögu Danmerk- ur og fegurð og framförum „Sumarlandsins“. Esrum, Sjálandi í júlí 1955. Albert Ólafsson. um það bil ein milljón manna, eru beykiviðir afar háir og digr- en flótti til bæjanna fer ört vax- ir, en milli trjánna grilla veg- í sumar hafa verið Ragnar Loð- brók og drottning hans, Kráka andi. Ein ástæða þess eru farendur hvítkalkaða veggi lágra úr Noregi. Þar hafa sjö hundruð þrengsli í sveitunum, að erfið-,J bændabýla með bröttu, mosa- ungir menn, að því er sagt er, leikum er bundið fyrir unga vöxnu stráþaki. Húsagarðar eru látið sér vaxa alskegg sem vík- menn að fá jarðnæði til búsetu. ekki ævinlega nýsópaðir. Gæsir, ingar. Byggt hefur verið hús í — Á skýrslum á Bellahöj-sýning- I kalkúnar, hæns, og grísir hafa stíl víkingaaldar, leikendur eru unni sást m. a., að dönsk kýr þar sinn leikvang. Mikil prýði í litklæðum, og að sjálfsögðu má gefur af sér að jafnaði um það er að löngum skógargöngum og heldur ekki vanta víkingaskip bil 300 kg. smjör á ári. Upp-1 ávaxtagörðum, oft með mörg með drekatrjónu. Sæti eru fyrir j skera í meðallagi er tvítugföld. j hundruð trjám. Gott ávaxtatré tvö þúsund sýningargesti á opnu Veðráttufar er mjög breytilegt getur gefið af sér tekjur allt að svæði, framundan leikpalli. Gert og veldur það miklum erfiðleik- því á við góða mjólkurkú. Lík- er ráð fyrir að hundrað þúsund lega fá ekki sumardvalargestir manns sæki þessar sýningar í betri mat annars staðar en í Dan- sumar. mörku, — svo ferðamenn verða. ígg* hér naumast fyrir vonbrigðum. Þá má heldur ekki gleyma um. * DANSKIR BÆNDUR ÁHUGASAMIR OG VEL MENNTAÐIR Danskir bændur eru auðsjá- Þetta er aðeins eitt dæmi þess, höllum og baðstöðum „Sumar- hve mikið er gert til þess að laða ferðamenn til Danmerkur. Þó að anlega á’nugasamir og vel mennt- j landsins“. Oftast er einhver höll aðir menn, og eru sér þess með- in á dönskum myndaspjöldum. Danmörk sé lítið land hefur það vitandi hvert gagn þeir vinna Fyrst skal fræga telja Friðriks- upp á mikið að bjóða. þjóð sinni. Þeir gæta vel verð- borgarhöll, með sínum 69 sölum, mæta fomrar menningar og mörgum afar skrautlegum. Höll- sinna jafnframt kalli nýrra tíma. inni hefur verið breytt í „Nation- Aakjær skáld hefur lýst því á al-historisk Museum“ og er þar Meðfram Sjálandsströnd er urmull lítilla sumarbústaða. sína vísu þannig: Der staar en ny Tids Bonde paa sin Toft rakin saga landsins I þúsund ár, í myndum, fornmenjum og lista- if LISTASAFN RUDOLF TEGNERS Skammt frá Villingeröd á verkum. Talsvert á þriðja hundr- norðurströnd Sjálands, sá ég Endverjar og Portiigalar deila um Goa NÝJU DELHl, 23. júlí — Um næstu helgi munu helztu for- ustumenn Indverja — þ. á. m, Nehru og stjóm hans — koma saman tíl fundar til að ræða deil- una um portúgölsku nýlenduna Goa. Hefir mikil deila staðið um það undanfarið, hvort sameina eigi Goa Indlandi. Indverska stjómin hefir sætt gagnrýni heima fyrir, þar sem hún hefii lagt bann við því, að Indverj- ar tækju þátt í kröfugöngum Goa-búa fyrir sameiningu land- svæðisins við Indland Er stjórn- in hér í nokkurri klípu, þar sem hún vill gjarna sigla bil beggja: Ekki hvetja Indverja til að taka beinan þátt í aðgerðum Goa- manna né heldur draga kjarkinr úr andspyrnuhreyfingnnni gegn Portúgölum. Portúgalski forsætisráðherrami dr. Salazai, lýsti yfir því, aS Portúgalar myndu ekki láta land svæði af hendi við Indverja, og deilan yrði a)drPi teyst friðsam- lega á þennan hátt. I MIWCI vdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.