Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 5
i Sunnudagur 31. júlí 1955 VORGUNBLAÐIB 9 S&gL Plötuspilarar 33s/á — 45 — 78 snún. NÝJAR PLÖTUR SíSdarsffiEleEsdiur 1 Gjorið svo vel að panta sem fyrst þau síldartunnumerki, sem þér þurfið að nota í sumar. Asgrímur Albertsson, gullsmiður BergstaSastræti 3S — Reykjavík Málverk Emil Walthers af Hliðarenda. og sö, u íslendinga í Norður- Arnc: : 'j, en hana hefur hún sagt í gætri bók, sem kom út í biiii i'yrra og nefnist „Modern Sagís'. Hún átti og arjúgan þátt því, að Bandaríkjast’óra vifturkenndi Leif heppna sem finnanda Ameríku, með því aó geía ír.lendingum minnismerkið á S'có avörðuhæð, í tileíni 1000 ára a mælis Alþingis, en sú gjöf yar í þeim anda sem prýðir sam- búó vinaþjóðar. t /alters er maður um sextugt og er ætt hans úr Skagafirði. — ■Hugur hans hneigðist snemma að málaralist og voru það ekki sízt skógarmyndir hans, sem vöktu hér á ferð skömmu fyTÍr Alþingis hátíðina. Var hugmynd hans að byggja þar upp í fornum stíl, og gera staðinn að einslconar sögu- safni. Af því varð þó eigi, en hús sitt fyrir vestan kaila þau hjónin Hlíðarenda, eða Lythend. Vilhjálmur Stefánsson og vin- ir hans vestra höfðu mikinn hug á því, að efna til vísindaleiðang- | urs er leitaðist við að rekja sömu slóðir er Eiríkur rauði fór til Grænlands og Leifur heppni og aðrir íslendingar frá Grærtlandi til Hellulands, Marklands og Vín lar.ds. Var ætlun þeirra sú, að leiðangur þessi yrði íarinn á ís- , lenzku skipi og kostaður af [ Emtfrvmur islenzkar: Ég rr kominn lirini. Kósir og vín. Selja litla. Kæri Jón Kaujuviiktin. .HIJÓÐFÆRAVERZUIN J/griáuZ Jfelgadótí/iX. Lsekjargötu 2. Sími 1815 TaM fsest í BiBStU búíl Af hverju nota hús- mæður hinar heims- þekktu Tana vöntr? Af því aS þær geín falíegri oz enámgar- betri gljáa. þær fásl i iillunt rbJkulifuitt ft allar tegundir xt skórn. þaer nu ódýrastar og geta geymst a» þest* að þoraa upp. Emile FYRIR NOKKRU er kominn hingað til lands hinn kunni list- málari, Vestur-íslendingurinn Emile Walters. Hyggst hann að dveljast hér fram á haust og ferð- ast um stöðvar Eiríks rauða, Leifs heppna og Þorfinns karls- efnis, en sjálfur er hann 25. mað- ur frá Þorfinni. Er ætlun hans að mála myndir af þessum stöð- um, en næsta ár hyggst hann að dvelja á Grænlandi og máia þar slóðir Eiríks rauða og annara íslenzkra iandnema. Myr.dum þessum er ætlað að koma út í riti, sem gefið verði út vestan hafs í þeim tilgangi að kynna íbúum Bandaríkjanna og Kanada sem bezt landafundi íslendinga ©g gera alþjóð Ijóst að það voru íslendingar en ekki Kolumbus, sem fundu Ameríku fyrstir snanna. Mun Bandaríkjastjórn leggja fram fé nokkurt til .þessa fyrirtækis og Danir til mynda- gerðarinnai’ í Grænlandi og væntanlega leggja íslendingar einnig fram sinn skerf, því að þeim er málið skyldast. Þetta fyrirtæki er liður í löngu Eiarfi, sem íslendingar vestan hafs hafa haft með höndum, í þeim tilgangi að Ameríkumönn- iim verði Ijóst hverjir fundu Ameríku Ýmsir vilja helzt ekki heyra annað nefnt en að Kolum- bus hafi fundið Vesturheim og hafa lagt áherzlu á að innprenta fólki að Leifur heppni sé hálf- gerð þjóðsagnavera og hinar gömlu sögur um landnám íslend inga skáldskapur einn. Hins veg- ær hafa margir góðir menn orð- ið til að andmæla þessu, og heí- ur „Scandinavian-Ameriean Foundtion, undir forustu dr. Henry Goddard Leach unnið mVkilsvert starf á því sviði, m. a. með því að safna fé til fyrirtækis f-em Emilie V/alters hefur með höndv.m nú. En af hálfu íslend- 'inga vestra eru það fyrst og •f’ tímst dr. Vilhjálmur Stefánsson og þ ;u hjónin Þorstína og Emile V/ ai í rs, sem hafa verið vakin og eofir. í því að halda upp nafni I ií íeppna og annara íslenzkra mani’j í sambandi við fund Vest u.-bci ns. Frú Þorstina heíur ver- ið mj farin að heilsu mörg undaniarin ár og legið rúmföst, en þr’átí fyrir sjúkdóminn er hug- •ur ): ‘m:ar ólamaður og enn foren: :;ndi fyrir málefninu, sem omtnn ii!5 sem ssierta n rauca Mynd þessi var tekin af þeim saman Emil Walthers og Einari Jónssyni myndhöggvara, er sá fyrrnefndi heimsótti ísiand kring- um 1930. athygli. Myndir eftir hann eru til á nær þrjátíu opinberum söfn um víðsvegar um heim auk fjölda mynda í einkaeigu, svo sem á „Palace of the Legion öf Honif" í San Francisco, „Los Angeles Museum“, Seat.tle Museum, lista safninu í SpringvíHe, Utah, — „Housten Museum“ í Texas, „National Collection of Fine Arts“ í Washington, „Wanderpol Museum“ i Chicago, og „Thomas J. W'atsins United National Collection“ í New York. í Kana- da eru til myndir eftir Walter á listasöfnunum í Wbnmpeg, Saska- toon, Edmonton cg Regina. Sömu leiðis eiga listasöfn í Glasgow, Dublin, Helsinki, Rouen, París, Melbourne, Bangkok og listasafn íslenzka ríkisins myndir eftir Emile Walters. En eitt mesta hugðarœál lians, auk málverkalistarinnar, er að halda uppi sem náiiustum tengsl um milli íslendinga austan hafs og vestan og styðja íslenzkan mál stað meðal þjóðarina í Vestur- heimi. Eitt sinn munaði minrxstu að hann keypti Hlíðarenda, er þau hjónin Þorstína og hann voru Bandaríkjamönnum og íslending um, en vísindamenn ýmsra þjó'ða tæki þátt í honum. Hefði Vil- hjálmur Stefánsson oi’ðið formsð ur fararinnar ef úr þessu hefði orðið. En ferðin fórst fyrir, því að eigi tókst að útvega fé til henn ar. Sá sem einna bezt barðist fyr- ir þessari ráðagerð var Emile Walters. Og hver veit nema þessi góða hugmynd eigi eftir að kom- ast í framkvæmd ennþá. En verkefnið, sem nú liggur næst fyrir, er að koma út mynda safninu, sem snertir Vínlandsferð irnar fornu. íslendingum má vera það metnaðarmál að leggja sem drýgstan skerf til þessa fyrirtæk- is og keppa að því, að voldugasta þjóð heimsins og Kanadaþjóðin fái fujlan skilning á því, að það voru íslendingar en ekki Kolum- bus, sem fyrstur hvítra manna stigu fæti á land í Norður- Ameríku. Tilkynning « e» Gialddagi útsvara í Reykjavik árL5 1955 er 1. agúst* « m d n ■ Þá fellur í gjalddaga 'V4 hluti álagðs útsvars áð frá- \ •1 dreginni lögboðinni fyrirframgreiðslu (helmingj utsvars- S •1 ins 1954), sem skylt var að greiða að fullu eigi siðar en S 1. júní síðastliðinn. ■ • o Sérreglur gilda um fasta starfsmenn, en því aðeins, S áð þeir greiði reglulega af kaupi. «1 o u Vanskil greiðslna samkvæmt framanrituðu valda því, » að allt útsvarið 1955 (ellor í emdaga 15. ágúst næatkom- • « andi. og verður þá lögtakskræft, ásamt dráttarvöxtum. S Reykjavík, 28. júli 1955. or9 arnlannvi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.