Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. júlí 1955 Útg.: H.l. Arvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgCann.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vig«í. Lesbók: Arni óla, sími 3049. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands, í lausasölu 1 krónu dntakið. Baráttan fyrir frjálsari verzlun ALANDAMÆRUM austursins og vestursins gerast þann dag í dag atburðir, sem líkastir eru því, sem þeir væru teknir úr reyfurum. Frá Linz í Austurríki var síð- astliðinn mánudag símað (skv. Reuter): „Rússneskur liðsforingi, sær'ð- ur og á flótta yfir járntjaldið ásamt 6 liðsmönnum sínum, skaut sjálfan sig til bana í dag, er hann sá að sér væri ekki undankomu auðið undan hermönnum sovét- rikjanna. Hringur var sleginn um liðs- menn hans sex í skóginum. Sjón- SENNILEGA hafa fáar þjóðir ur okkur að vísu ekki orðið eins fundið það jafn greinilega og við mikið ágengt og mörgum öðr- íslendingar, hve rík áhrif verzl- um Evrópuþjóðum En engu að arvottar segja að rússnesku her unarástandið hefur á allt líf og síður hefur stórkostleg breyting mennirnir hafi haldið uppi hnit- starf fólksins. Óhagstæð verzlun á orðið síðan Sjálfstæðismenn miðaðri vélbyssuskothríð á skóg- getur bókstaflega dregið allan hófu baráttu sína árið 1949 fyrir arsvæðið, þar til sexmenningarn- mátt úr þjóðunum, hindrað fram- auknu verzlunarfrelsi. Almenn- ir, allir á aldrinum 16—19 ára, farir og uppbyggingu og skapað ingur getur í dag keypt nauð- gáfust upp. kyrrstöðu og afturför. synjar sínar í hvaða búð sem er. Með atburði þessum lauk En þrátt fyrir reynslu íslend- Nægar vörubirgðir eru í land- ,------------------------------------ inga af verzlunarófrelsi fyrri inu. Fólk getur valið og hafnað alda eru ekki allir jafn glögg- í skjóli samkeppninnar um við- skyggnir á gildi frelsisins á þessu skipti þess. sviði. Á árunum 1934—1939 var »*.*«••* , , * Að sjalfsogðu geta þær að- Bardagi á járntjaldslandámænim .Regnlilífar bannaðar64 þriggja daga eltingaleik, sem haldið var uppi af nokkrum hundruðum sovéthermanna. Austurrískir lögreglumenn segja, að hinir sjö hundeltu her- menn hafi yfirgefið herstöð sína á landamærum Tékkóslóvakíu og Austurríkis og hafi verið að reyna að komast undan inn á hernámssvæði Bandaríkjanna í Austurríki". ★ Þ EGAR Eisenhower forseti og frá Genf á dögunum, var helli- rigning í Washington. En þrátt fyrir rigninguna, sást ekki nokk- ur maður með regnhlíf við hma að nýju horfið hér til verzlunar- hafta, sem höfðu í för með sér margvíslegt ranglæti, hlutdrægni og misrétti gagnvart borgurum þjóðfélagsins. Með tilkomu Sjálf- stæðisflokksins í ríkisstjórn vor- ið 1939 var hafist handa um út- rýmingu þess. Síðan má segja að reynt hafi verið að halda verzl- uninni sæmilega frjálsri enda þótt heimsstyrjöldin hefði í för með sér ýmsar ráðstafanir, sem ekki samrýmdust eðlilegum viðskipta- háttum. Á árunum 1947—1950 ríkti hér einnig haftaskipulag, sem nokkuð svipaði til tímabils- ins 1934—1939 enda þótt mis- notkun haftanna yrði aldrei eins rík á hinu síðari haftatímabili. Trúin á gildi innflutn- ingshafta er þorrin Á árinu 1949 tók Sjálfstæðis- flokkurinn upp baráttu fyrir af- námi innfiutningshaftanna. — Ástandið var þá orðið þannig í viðskiptamálunum að við varð ekki unað. Svartur markaður blómstraði Biðraðir og bakdyra- verzlun settu svip sinn á við- skiptalífið. Ströng verðlags- ákvæði giltu um verðlagninguna. En allur almenningur vissi að þau voru gersamlega þýðingar- laus. Þær vörur, sem mest eftir- spurn var eftir fóru á svarta markaðinn og voru seldar þar á margföldu því verði, sem verð- lagsákvæðin leyfðu. Engir urðu til þess að halda í haftaskipulagið nema hinir sósíalísku flokkar, Alþýðuflokk- urinn og kommúnistar. Þeir höfðu oftrú á höftunum, sérstak- lega kratarnir. Þeir reyndu að ríghalda sér í þá skoðun hinnar „frjálslyndu umbótastjórnar" Framsóknar og Alþýðuflokksins, að verzlunarhöftin væru guðs- blessan, sem forsjónin hefði sent volaðri þjóð til hjálpar fátæku fólki. Þeir vissu ekkert um reynslu annarra þjóða, eða skelltu skollaeyrunum við henni. Höftin vegna haftanna var kjör- orð þeirra. Allur almenningur hafði hinsvegar lært meira en Al- stæður skapast að þjóðir þurfi að takmarka neyzlu sína, spara og draga úr innflutn- ingi erlendra vara. En menn eru nú almennt þeirrar skoð- unar að í þeim efnum beri ekki að fara hina gömlu leið verzlunar- og innflutnings- hafta. Þar komu frekar til greina skynsamleg banka og fjárfestingarstefna. Milliliðir og vinstri stefna Hinir svokölluðu „vinstri flokkar" hér á landi, að Fram- VeLak avidi ihniar: Éc Kærkomin bók. G hefi heyrt marga láta í ljós ánægju sína yfir íslenzka lingvafón-námskeiðinu, sem ný- lega er komið út og mun nú eft- irleiðis handbært við kennslu í íslenzku. Útlendingar, sem leggja út í nám í íslenzku eiga svo sann- arlega fullt í fangi, þótt þeim sé ekki gert óþarflega erfitt fyrir með óheppilegum og strembnum kennslubókum, sem gera sitt til að draga úr þeim kjark og áhuga. — Að vísu getur hið nýja lingva- fón-námskeið ekki bætt að fullu úr kennslubókarþörfinni á þessu ,, , sviði, en það sem það nær — til soknarflokknum meðtoldum, sem hing almenna talaða máls 0g hinn margir telja nu þrongsýnasta flokk landsins, leggja sífellt á það mikla áherzlu að svokallaðir „milliliðir“ hirði alltof mikinn hluta arðsins af starfi þjóðar- innar. Einkanlega eigi þetta við í verzluninni. ar hljóðfræðilegu hliðar málsins — er það hreinasta afbragð og mun ugglaust, eins og hliðstæðar bækur í öðrum tungumálum, reynast hin mesta hjálparhella við kennslu og nám í okkar „ást- kæra ylhýra máli“, — enda þótt það muni ekki með öllu galla- laust. Tilfinnanleg vöntun. EN þegar ég heyrði um útkomu þessarar litlu þarfabókar ! varð það til að minna mig á til- Látum svo vera. En athyglis vert er það, að samvinnuverzl- unin, sem þessir flokkar telja að selji vörurnar yfirleitt á sannvirði, geta ekki boðið al- menningi hagstæðari verzlun- arkjör en einstaklingsverzlun- in. í Reykjavík, þar sem sam-' finnanlega vöntun annarrar teg- keppni einkaverzlunar og undar kennslubókar í íslenzku. félagsverzlunar er hörðust Sumum finnst ef til vill, að verður félagsverzlunin bein-1 „kennslubók“ sé full virðulega að línis undir. | orði komizt, en ég á þarna við al- , , „ I mennan samtalsbækling til hægð Ma í þvi sambandi benda a af- ’ komu KRON. Það er nú rekið með mikluin halla. Selja þó búð- ir þess vöruna með sömu álagn- ingu og búðir einkaverzlunarinn- ar í sömu götu. j M Vitanlega eru þess dæmi að álagning einstakra verzlunar- aðilja sé óhófleg og milliliða- kostnaðurinn óþarflega mikill. Það gerist ekki aðeins að því er varðar erlendar vörur heldur og innlendan iðnvarning og land- búnaðarafurðir. Bændurnir fá t. d. sannarlega ekki allt það fé í eigin vasa, sem neytendur sjáv- arsíðunnar borga fyrir fram- leiðslu þeirra. Milliliðirnir hirða þar drjúgan skerf. Á það hefur að vísu vérið þýðuflokkurinn. *Haftastefnan b^nt, þótt ótrúlegt sé af for- hafði einnig hér á landi misst ™anm . Framsóknarflokksms, tra"l.0?, f,y!?l_ífÍrgnæian^ 1 iðakostnaðurinn sé oftast fólg- inn í vinnulaunum. Hann fari því mjög eftir því, hversu há þau séu. Þetta er að vissu leyti rétt. En vitanlega er hægt að verðleggja vinnu ósanngjarnlega eins og hvað annað meirihluti þjóðarinnar fylgdi þessvegna stefnu Sjálfstæðis- manna og aðhylltist baráttu þeirra fyrir frjálsari verzlun- arháttum. Jafnvel Framsókn- armenn höfðu misst trúna á höftin. Forvígismenn Kaupfélags Ey- firðinga stóðu þar fremstir í flokki og Vilhjálmur Þór, sem stóð öðrum fæti í SÍS og hinum 1 Landsbankanum hikaði held- ur ekki við að taka undir kröf- una um rýmri verzlunarhætti. Síðan hefur verið unnið að því, að gera innflutninginn til lands- ins frjálsati. í þeim efnum hef- Bezta óskin til íslenzkrar ^ verzlunarstéttar og verzlun- armanna á hátíðisdegi þeirra er sú, að þeir megi rækja hið arauka erlendum ferðamönnum, mikilsverða þjónustuhlutverk sem hingað leggja leið sína. Slíkir sitt vel og dyggilega, að verzl- bæklingar eru á hverju strái í út- unin megi verða frjáls og löndum og koma að ómetanlegu þjóðinni þarmeð sem hag- gagni til þess, sem þeir eru fyrst kvæmust og fremst ætlaðir: að gera út- lendingum með litla eða jafnvel enga fyrirframkunnáttu í mál- inu kleyft að spjara sig á reisum sínum með aðstoð eins slíks bók- arkorns, sem hann hefir keypt fyrir lítinn pening í einni eða ann arri bókabúð, sem á veginum varð. Þarf að vera aðgengi- legur og einfaldur. AÐ vísu höfum við „Málabók ina“, sem gefin var út fyrir nokkrum árum — á einum fjór um tungumálum. En bæði er, að hún er dýr og ekki allskostar heppileg. Slíkar bækur eiga helzt að vera í litlu broti, svo að þær komizt fyrir í meðalstórum vasa, aðgengilegar og einfaldar í notk- un og miðaðar sem nákvæmleg- ast við staðhætti þess lands, sem þær eru gefnar út í. ^ Ég hefi heyrt marga útlend- inga bæði hér heima og erlendis, spyrja eftir slíkum bæklingi, sem hjálpaði þeim til að fá dálitla nasasjón af íslenzku, en að því er ég bezt veit er hann enginn til enn. Þarft verkefni. HÉR væri þarft og skemmtilegt verkefni fyrir einhvern tungu málasnillinganna okkar, sem gist hafa ókunn lönd og numið tungu þeirra og háttu — að taka nú sam an lítinn og snotran bækling — segjum á íslenzku, ensku, frönsku og einu Norðurlandamálanna, eða þótt ekki væri nema á einu þess- ara erlendu mála. — Bæklingn- um þeim arna yrði tekið tveim höndum af fjölda útlendinga, sem áhuga hafa á landi okkar og þjóð, tungu hennar og menningu. Hansatjöld — rimlatjöld? NARFI skrifar: „Velvakandi góður! Þú hefir eflaust tekið eftir hve hin svokölluðu „hansa“-glugga- tjöld hafa rutt sér mjög til rúms hjá okkur upp á síðkastið. — Þau eru svo greinilega í tízku — og látum svo vera. — En ég felli mig ekki við orðið „hansa“-tjöld. „Hansa“ er ekki annað en nokk urskonar vörumerki, nafn á fyr- irtæki, sem framleiðir þau, en reyndar eru miklu fleiri en eitt fyrirtæki um framleiðslu þeirra, svo að orðið er beinlínis villandi. Okkur væri miklu nær að kalla þau hreinlega rimlatjöld, eins og gerð þeirra gefur tilefni til — eða hvaða aðrar tillögur, viljið þið, lesendur Velvakanda, koma með um gott íslenzkt heiti yfir þenna hlut? — Narfi“. Merkið, sem klæðir landið. opinberu móttöku á flugvellin- um. Hversvegna? Ástæðan er sú, að Richard M. Nixon lagði blátt bann við því að menn kæmu méð regnhlíf til móttökunnar. Siðameistarar í ut- anrikisráðuneytinu og aðrir lögðu til að mönnum yrði leyft að hafa regnhlífar með sér, en Nixon sagði nei, og allir urðu holdvotir. Nixon sagði að „ekki þyrfti að spyrja um ástæðuna fyrir þessu banni, hún væri augljós." ★ ★ ★ Astæðan reyndist vera sú, að Nixon vildi koma í veg fyrir að regnhlífa yrði að nokkru getið í sambandi við Genfarfundinn. Hann leit svo á að með þeim myndi rifjast upp dagarnir fyrir seinni heimsstyrjöldina, er Neville Chamberlain, þáverandi forsætisráðherra Breta, brá regn hlíf sinni við ýmis tækifæri er hann stóð í samningum við Hitler og Mussolini, og hinn alræmdi Múnchen sáttmáli var gerður. M' ARGS ber að gæta, ekki sízt ef maður er forseti í stóru ríki. Þegar Eisenhower forseti var í Genf fór hann einn daginn og gerði innkaup fyrir barnabörn sín, keypti meðal annars tvær brúður. Nú hefir formaður Sam- bands amerískra brúðuframleið- enda í Bandaríkjunum, hr. David Rosenstein, sent Eisenhower bréf og látið í Ijós skelfingu sína og félaga sinna yfir því, a^ forset- inn skuli á þenna hátt hafa vakið athygli á erlendri brúðufram- leiðslu. Rosenstein getur þess um leið, að hann hafi sent forsetan- um nokkrar brúður að gjöf, — og til áminningar. * * TÍMINN líður. Fyrir tólf árum, nóttina milli 25. og 26. júlí, var haldinn hinn frægi fundur í stórráði fasista í Rómaborg, sem leiddi til þess að Mussolini var steypt af stóli, og við tók Bad- oglio marskálkur. Badoglio er nú áttatíu og þriggja ára gamall og er um þessar mundir á ferðalagi í N- Ítalíu. Hann var heppinn að vera ekki heima hjá sér nóttina milli 25. og 26. júlí síðastliðinn, því að þá komu þjófar að nóttu og vörpuðu sprengju inn á heimili hans í Rómaborg. Sprengjan var af svo- nefndri Molotoff gerð, og olli miklu tjóni. Badoglio marskálkur var ekki æðsti maður ítala nema um eins árs skeið, eða frá því í júlí 1943 þar til í júní 1944. Þá krafðist ítalska frelsisráðið þess, — eða stuttu eftir að bandamenn höfðu náð Rómaborg á sitt vaíd,— að Badoglio bæðist lausnar . ★ ★ ★ SÚ var tíðin hér í Reykjavík að mikið var talað um „þöglu umferðina" — umferðin átti að vera þögul að því leyti, að bíl- stjórum var bannað að þeyta bíl- hornin sín í ótíma. Einhver mis- brestur hefir viljað verða á fram kvæmd þessa góða áforms, er frá hefir liðið, — einhver ókyrrð virðist alla jafna grípa bílstjóra af öllum tegundum, ef þeim finnst þeir ekki geta komist alveg hindr unarlaust áfram. Borgarstjórinn í stærstu borg heimsins, New York, Wagner að nafni, var nýlega á ferð í París og eitt af því, sem honum þótti mark verðast um þá borg var þögla umferðin þar. Nú er Wagner borg arstjóri kominn heim til sín og hyggur á endurbætur þar, hann ætlar að gera götur eins hreinar og í Lundúnum og hann ætlar að gera umferðina þögula eins og í París — fyrst um sinn þó raun- ar aðeins að næturlagi. Hann hefir lagt til að sett verði lög í New Vork um hann gegn því að * —-n ron o-^vtt eftir kl. 10 að kvoidi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.