Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 11
[j Sunnudagur 31. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ II - ÚR HRÍSEY Framh. af bls. 6 mun geta orðið af framkvæmd- um í sumar. Er áætlað að verkið kosti 7—800.000 krónur og verði framkvæmt á næsta ári. Eitt frystihús er í eynni og vinnur það stærstan^ hlutann af bátaaflanum, en nokkuð er saltað af honum og unnið í skreið. — Munu afurðir frystihússins hafa verið á 4. millj. króna s.l. ár og er það sannarlega há upphæð og drjúgar gjaldeyristekjur, sem svo lítið byggðarlag hefur aflað sjálfu sér og þjóðarbúinu. Þá starfa tvær síldarsöltunar- Stöðvar í eynni og leggur togar- inn Jörundur þar upp. Hefur þar Verið mikil atvinna við söltun í sumar, og lagt í þúsundir tunna, því togarinn hefur fiskað skipa mest af síldinni, svo sem kunnugt er, þetta sumar sem önnur. Eig- andi hans og útgerðarmaður Guðmundur Jörundsson óx upp í Hrísey og stundaði þar útgerð Elllengi ásamt föður sínum, en gerir nú togarann út frá Akur- eyri. En þótt sjósóknin sé aðalat- vinna flestra manna í Hrísey, Vanrækja þeir þó ekki jörðina Ög flestir þeirra stunda einhvern b'úskap í hjáverkum. Um 300 fjár eru í eynni, en það er óhæfilega mikill fjár- Stofn. Ber beitilanö eyjarinnar ekki svo margt fé og spillir það jjörðinni. 30—40 kýr eru í fjós- um og þarf ekki að kaupa nema lítið eitt af mjólkurafurðum að Úr landi. Sökum mæðiveikinnar var allt sauðfé skorið niður í eynni og sauðlaust þar í tvö ár. Varp var áður töluvert og höfðu Hríseyingar af því nokkur hlunnindi. Nú er það að mestu þrotið og hefur veiðibjallan átt þar drýgstan þáttinn í. Jafnframt hefur vaxandi umferð átt sinn þátt í því. Harma Hríseyingar það og telja miður farið. r* RAFMAGN OG HITAVEITA Lífsafkoma fólksins í eyjunni má teljast góð og atvinnuleysi er þar ekki svo teljandi sé. Hafa allir þar nóg fyrir sig að leggja Og nær allir hafa afkomu sína af sjónum. | En það eru fleiri gjöld sem hafa lækkað. Útsvörin í eynni lækkuðu um 12.000 frá því í ; fyrra, í 240.000 krónur og mættu fleiri byggðarlög gjarnan feta ' þar í fótspor Hríseyinga í þeim j efnum. I Annars getur svo farið að sam- göngur til Hríseyjar stórbatni. ! Hægt mun vera að byggja flug- j völl efst á eynni, svo stóran að j áætlunarflugvélar eiga að geta j r sezt þar. Engin áform eru þó orð- i in enn með byggingu vallarins,1 en skiljanlega myndu Hríseying- .. , , ...... ar taka slíkri samgöngubót fegins ' oðru h™ru og smavegis leikstarf. hendi. Líka má geta þess, þegar, serm' Lækm hofum við heldur rætt er um samgöngur, að innan ongau.[ oynni’ Verðum að sækja skamms mun bilakostur eyjar- ‘ innar tvöfaldast. Standa vonir til — Það er erfitt fyrir okkur a5 mennta ungdóminn, í svo litlu byggðarlagi. Hér höfum við bara barnaskóla og svo unglingaskóla endrum og eins. Því verðum við að senda börnin okkar burt, ef við viljum koma þeim í lang- skóla. Dýrt er það bæði og svo annað verra, að þá fer oft svo, að þau snúa ekki heim að loknu náminu. Þetta eru erfiðleikar, sem við eigum engin vopn gegn. Heldur þykir unga fólkinu líka dauflegt hér á vetrum. Við höf- um ekkert bíó, dansleikir eru hér að inn verði fluttir tveir bílar í viðbót og verða þeir þá alls fjór- ir talsins. Þegar við höfum spjallað sam- an góða stund um helztu fram- faramálin í eynni, víkur Þar steinn talinu að þeirri fólksfækk- un, sem átt hefur sér stað í eynni að undanförnu. ( hann til Dalvíkur, en prest ungan og ágætan. En þrátt fyrir nokkra ein- angrun og þá eðlilegu ókostl sem því fylgja að búa fjarri fjölbýlinu, una hér flestir glaðir við sitt og líta bjart- sýnir til framtíðarinnar cg þess, sem hún ber í skauti sér. G. G. S. Það hefur þó valdið sjó- og f útgerðarmönnum í Hrisey, ! svo sem annars staðar á Norð- 1 urlandi, þungum áhyggjum, ! hve ýsuverðið hefur hríð- I lækkað og telja þeir að hér I þurfi ríkisvaldið að grípa í 1 taumana og gera þær ráð- 1 stafanir sem dugi. Samgöngur við eyna mega telj- ast góðar. Flóabáturinn Drangur kemur þar við fjórum sinnum í viku og lítil ferja gengur jafnoft upp á Árskógssand, eins og í Hrísey er mælt. Eyjan sjálf er stór og víðlend, 7 km á lengd og 2 á breidd, og hafði Þorsteinn það eftir Páli Bergssyni, sem manna kunnugastur var í eynni, að stærðarhlutföll hennar og Grímseyjar væru 11:7, Hrísey ákranes-Yíkingur 6: Þeir kunna lífinu vei, þessir Hríseyingar, og víða er hægt að bregða á leik bæði í fjörunni og uppi á eyju. - það stærri. fbúðarhús í eynni eruytri enda eyjarinnar, niðri í um 50 talsins, ný og gömul eins og gengur, en öll snoturleg og mjög þrifaleg, jafnt úti sem inni. íbúar eru rétt 300 og hefur þeim heldur farið fækkandi á undan- förnum árum. Hafa 380 manns búið í eynni, þegar flest hefur verið. Hríseyingar telja það eitt stærsta hagsmunamál sitt, að næsta sumar hefur verið afráðið að þeir skuli fá rafmagn frá Lax- árvirkjuninni. P’rá 1946 hafa þeir notazt við rafmagn frá vélasam- stæðu, sem þeir keyptu þá af setuliðinu. Er hún 80 kw. og er orðin of lítil. Að sumri mun raf- magnsstrengur lagður út í eyna og þar reistar spennistöðvar. — Mun kostnaður af því verða um 1.3 millj. króna. * IIITAVEITAN Annað mikið framfaramál er og á döfinni í eynni. Er það hiíaveita. Æð af heitu vatni mun flæðarmáli, og er hitastigið þar um 70 gráður. í um kílómeters fjarlægð frá þorpinu er líka að finna lindir í flæðarmálinu 38 gráðu heitar. Taldi Trausti Ein- arsson prófessor góðar líkur til að nýta mætti vatnið í hitaveitu um eyna og mun sérfróður mað- ur vinna að rannsóknum á því í sumar. Binda Hríseyingar miklar von- ir við að þeim takist að hagnýta þessi náttúruauðævi, serrí í jörðu þeirra finnast. — Sundlaug hafa þeir í byggingu, sem nú er ekki unnið að sökum fjárskorts. — Myndi stórum ódýrari og auð- veldari rekstur hennar ef unnt yrði að leiða heita vatnið í hana. Annað merkt fyrirtæki er ný- tekið til starfa í eynni. Er það ; slökkvilið með hinn fullkomnasta handslökkvivagn, búinn beztu1 tækjum. Að vísu brýzt eldur blessunarlega sjaldan út í eynni, ekki einu sinni árlega, en við tilkomu hinna nýju tækja lækk- liggja á skakk yfir Eyjafjörð, uðu brunabótagjöld eyjarskeggja um Hrísey, og má sjá heita strax um 15% og eldvarnar- vatnið vella upp í firðinum. j öryggi þeirra jókst að sama Eru fundnar heitar lindir á skapi. í NÍUNDA LEIK fyrstu deildar keppninnar sigruðu Akurnesing- ar Víking með 6 mörkum gegn einu. í heild sinni var leikurinn ekkert sérstakur nema hvað Vík- ingar veittu harðvítuga mót- spyrnu og léku maður á móti manni meðan úthaldið entist og þá fyrst, er úthald þeirra þraut tókst Akurnesingum að skora, svo um munaði. Víkingar léku móti vindi fyrri hálfleikir.n og náðu oft að leika skemmtilega saman upp að víta- teig og áttu nokkur skot á mark- ið, en ekki tókst að skora. Akur- nesingar áttu nokkuð mörg mark tækifæri, sem ekki nýttust þeim, annaðhvort var skotið framhjá eða þá, að Ólafur Eiríksson markvörður Víkings kom til skjalanna og bjargaði oft mjög laglega á hættulegum augna- blikum. Víkingar létu annan framvörðinn leika sem nokkurs- konar „extra miðframvörð" og gafst það ágætlega allan fyrri hálfleikinn og styrkti svo miðj- una, að erfitt var að leika þar í gegn, en í síðari hálfleik hurfu þeir frá því, en hefðu heldur átt að halda því áfram þrátt fyrir að þeir höfðu vindinn með sér í seinni hálfleiknum. Akurnes- ingum tókst tvisvar að skora 1 fyrri hálfleiknum og var þar Þórður Þórðarson að verki í bæði skiptin. Fyrra markið var sett á 30 mínútu eftir að Ríkharður hafði gefið knöttinn utan frá vinstri yfir á hægri til Halldórs Sigurbjörnssonar, en honum mis- tókst spvrnan og knötturinn hrökk til Þórðar, sem skoraði auðveldlega í gegnum þvögu. Síðara markið skoraði svo Þórð- ur fimm rnínútum síðar. Þar átti Ríkharður einnig upptökin, gaf knöttinn inn á miðju frá hægri til Sveins Teitssonar sem síðan sendi hann áfram til Þórðar, sem skoraði viðstöðulaust úr nokkuð erfiðri aðstöðu. í síðari hálfleik höfðu Víking- ar vindinn með sér og þegar á 3 mínútu eru þeir frammi við Akranesmarkið. Vinstri innherj- inn Pétur Bjarnason átti í höggi við annan bakvörðinn og Magnús markvörð og hvarf knötturinn sjónum okkar í stúkunni góða stund, en úr þvögunni kom knötturinn fyrir opið markið og Pétur fylgdi fast eftir og skor- aði auðveldlega. Á 8. mínútu fær Jón Leósson sendan knöttinn inn á miðjuna, þar sem hann stóð Höfnin: Hér er aðalathafnasvæðið. Frystihúsið er lága byggingin til hægri, og það vinnur afurðir j óvaidaður og leiðin að markinu fyrir á 4 millj. króna árlega. Nýtt verðbúðarhús stendur ofan við bryggjuna, en til hægri eru síldar- j opin. Á vítateig skaut Jón yfir honum og hafnaði knötturinn örugglega í tómu Víkingsmark- inu. Víkingar ná af og til upp- hlaupum, en heldur voru þau lin og síðasta stundarfjórðung- inn áttu Skagamenn alveg. Á 29. mínútu bætti Ríkarður fjórða markinu við með fallegú föstu skoti af vítateig, eftir að hafa leik ið sig frían á miðjunni. Á 33. mínútu fá Víkingar aukaspyrnu á Akurnesinga á um 30 metra færi, Jens miðframvörður fram- kvæmdi spyrnuna, en skaut rétt yfir markið. Á 35. mínútu skora svo Skagamenn 2 mörk. Hið fyrra skoraði Þórður Jónsson eft ir samleik við nafna sinn Þórð- arson og Ríkharð, en hið síðara skoraði Ríkharður eftir samleik við Þórð Þórðarson. Heildarsvipurinn yfir samleik Akurnesinga var nú ekki sá sami og maður hefur átt að venjast, þ. e. a. s. spilið verkaði þyngra en vant er og ekki eins fljótandi og lipurt cg oft áður. Þórður og Ríkharður áttu góðan leik, hið sama má segja um Jón Leósson, en hann á það til að vera svo- lítið seinn stundum, einkum var það í fyrri hálfleik. Framverðirn- ir voru ekki í essinu sínu í þetta sinn, þó sótti Sveinn á er á leik- inn leið. Lið Akurnesinga hefir sýnt áferðarfallegasta samleikinn á þessu íslandsmóti, það verður ekki af þeim skafið þó mörkin séu alltaf allsráðandi um úrslit leikjanna. Lið Víkings virðist geta komiS mörgu til leiðar, ef það æfði vel saman. Það sannaði þessi leikur. Þeir reyndu stöðugt að leika stutt saman en tilfinnanlega vantar liðið í heild úthald og hefði það verið fyrir hendi hefði ósigurinn ekki þurft að vera svona stór. Ólafur í markinu var bezti maður liðsins og bjargaði marg- oft af hinni mestu prýði. Jens, Björn, Jóhann og Pétur voru einnig hinir traustustu kraftar. Leitt er til þess að vita, aS ölvuðum mönnum virðist vera hleypt óhindrað inn á vallar- svæðið og hafa þeir oft í frammi hinn mesta hávaða og hróp. Þetta hefir komið fyrir undanfarna tvo ieiki og reyndar oft áður í sum- ar. Óskandi væri, að vallarstjórn- in og lögreglan veitti þessum mönnum nokkra athygli, þar sem þeir spilla oft ánægju áhorfenda og hafa síður en svo góð áhrif á krakkahópinn, sem jafnan hefir tilhneigingu til þess að fylgja þeim eftir, ef þeir hafa sig 1 frammi. Stöðvarnar og úti á höfn liggja bátarnir. Ólaf, sem kom hlaupandi í móti Hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.