Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 4
1 MORGUHBLAÐIÐ Sunnudagur 31. júlí 1955 !| Læknir er í Læknavarðstofaimi, ■fmi 5080 frá kl. 6 síðdegia til kl. 8 árdegis. Nætwrvörðnr er í Laugavegs Apóteki,, sírni 1618. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kL 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- nm milli kl. 1—4. Hiifnarfjarðar- og Keflavikur* apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kL 13—16. • Hjónaefni * 1 fyrradag opinberuðu trúlofun sfna ungfrú Kolbrún Kristjáns- dóttir, Týsgötu 1 og Einar Jóns- Bon, húsasmiðnr, Meðalholti 4. • Bruðkaup • 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen Margrét Bjamadóttir, Suðurgötu 13, Hafnarfirði og Kristján Ág. Flygenring, verkf ræðingur, Sól- vallagötu 18, Reykjavík. — Heim- ili þeirra verður fyrst um sirm að Suðúrgötu 13, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Áma- 3yni ungfrú Jóharma Bjarnadótt- ir, Stóru-Mástunga, Gnúpverja- hteppi og Gísli Sigurðsson, biaSa- inaður, Bergstaðastræti 31A. • Afmæli * Sextiti ára er i dag frú Inxríður Gísladóttir, Reynihlíð í Mývatns sveit. Sextogur er á morgun Sigfús Guðnason, Valfelli við Reykjanes braut. Hann er staddur um þess ar mundir á heimili Gyðu, dóttur ainnar, Valfelli, North Sea-Lane, HumVrerrstooe, Cleethorfs, 'Eng- land. • Skipafréttir • SkipadeiM S. f. S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell Josar á Vestur- og Norður- tandshöfnum- Jökulfell er væntan- legt til Hamborgar á morgun. Dís arfell fór 29. þ.m. frá Riga áleið- is til Austfjarðahafna. IútJafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Helgafell er á Raufarhöfn Eini'.kipafélag Bvíkur h.f. ; Katla er í Stettin. — * Fluaferðix * Flagfélag íslands h.f.: Millilands-ftug: Sólfaxí er vænt anlegur tit Reykjavíkur kl. 20,00 í kvöld frá Kaispmannahöfn og Glasgow. — Innanlandsflug: — f dag er ráðgert a*3 fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert ?*ð "liúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fag urhólsmýr:»r, Hornaf jarðar, ísa- -fjaiðar, Kópaskers, Patreksf.iarð- ar og VestiBannaeyja (2 ferðir). Á þriðjudag er ráðgert að fljúga 1,il Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- <jss, Egilsstaða, Flateyrar, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. I.oftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur kl. 9 árdegis frá New York. Fer til Noregs kl. 10,30. — Einnig er væntanleg Saga kl. 19,30 í dag frá Hamborg og Luxemborg. Flug vélin fer til New York kl. 20,30 Skandinavisk Boldklnh heldur skemmtun að Geithálsi, fimmtudaginn 4. ágúst n. k. Stræt ísvagn fer frá Lækjartorgi kl. 21,15. —• Sunnedaginn 7. ágúst verður skemmtiferð um Kaldadal, Reykholt, Dragháls og Hvalfjörð. Áheit á Sírandarkiskju Afh. Mhl.: N N 50,00; áheit fzá I Frídagur verzðuuaríuafiua FRÍDAGlíR verzltLnarmanna fer nú í hönd. Þótti hJýða að minnast þess hér nokkmm velvöldum orðuin og benda á hið mikta fjár- hagslega og sálræna gildi, sem þessi merki dagur heíur fyrir allan almenning í landinu. Verzlunarmannafridagur! — Ég fagna slíkum degi, og flest ég honum segja vil til hróss, því búðuirt er þá lokað og hún Björg min getur eigi bruðlað með mitt veraldlega góss. Og þá er ekki lakara að þarfa ekki «3 standa í þéttri kös, og dauður — hérnmbil, í fiskbúð eða kjötverzlun og fá svo loks, að vanda, hið fornkveðna: ,.I»vi tniður, — ekki til“. BÁRDUR. gamla 50,00; S S 50,00; kisa 50,00 N N 25,00; R J 10,00; S L (afh. af sr. Bj. Jónssyni) 100,00; þakk- lát 100,00; G G 100,00; J og S 10,00; S Þ 100,00; K S 50,00; G H 40,00; H H 150,00; 2 systur 40,00; S S 50,00; Jónas Hallgrímsson 500,00; Þ R 20,00; g. álieit Þ S 50,00; H F P 20,00; ónefndur 25,00; G E 100,00; ónefnd 50,00; Ó J 100,00; N N 50,00 ; G 100,00; gamli maðurinn 100,00; T T 50,00 N N 25,00; N N 100,00; L L afh. af sr. Bj. Jónss. 100,00; R S 25,00 < K L 50,00; ónefnd 100,00 ; R M J j 20,00; S J Siglufirði 100,00; göm- i ul kona 50,00; systur 20,00; g. áh. J E 10,00; S E 10,00; A K 100,00; .1 M 50,00; Björg Magnúsd. 50,00; M A 20,00; G D 25,00 Læknar fjarverandi Bergsveinn Ólafsson frá 19. júlí til 8. sept. Staðgengill; Guðm. Björnsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20. ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason. Ezra Pétursson fjarverandi frá 29. júlí. til 11 ágúst. Staðgengill ólafur Tryggvason. Kar) Jónsson 27. júlí mánaðar- tíma. Staðgengill: Stefán Björns- son, Kristbjörn Tryggvason frá 3 iúr.I C 3. ágúst ’55. Staðgengill nj^íiu Jónsson. Þórarinn Sveinsson tim óá- . ' u ■ tíma. Staðgengill: Arin íjörr, Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 2ft. júnl Staðgengill frá 27. júnl StaðgengiU rtl 13. ágúst ’55. Oskar Þórðarson. Hulda Sveinsson tH 1. ágúst ’55. Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júni tii 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. fiaildór Hansen um óákveðim rtma. StaðgengiU: Karl S. Jónas ton. Eyþór Gunnarsson frá 1. júl dl 31. júlí ’55. Staðgengill Ifictor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júli ti Jl. júlí ’55. Staðgengill: Axe; Blöndal. Jónas Sveinsson til 81. júlí. — átaðgengill: Gunnar fienjamina- *on. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. lúií til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. ólafur Helgason frá 25. júli ti! 22. ágúst,- Staðgengiil Karl Sigurð ur Jónsson. Tjarnargolfíð Opið virka daga kl. 2—10 e.h, Helga daga kl. 10—10 e.h. þegar veður leyfir. • Gengisskráning « (Sölugengi) s GuIlverS kleiakm fciisai 1 sterlingspund ....kr. 45,7» 1 bandarískur dollar ., — 16,33 í Kanada-dollar.....— 13,5! 100 danskar kr.........— §86,81 100 norskar kr. ...... ■— tí8,E( 100 sænskar kr. ...... — 815,5! 100 finnsk mörk.....— 7,09 1000 franskir fr. ... — 46,6-’ IO0 belgiskir fr. — 38,7) 100 vestur-þýzk naSrfc •— 388,7! 1000 lírur ........... — 86.13 100 gullkrónur jitfngöda 788,9i 100 svissn. fr. ....... — S74.5! I. 00 Gyllini ........ .. 431,b 100 tékfcn. kr........ — 825.6' • Utvarp • Sunnudagur 31. júlí: 9,30 Morgunútvarp; Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — II, 00 Messa í Dómkirkjunni — (Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikari: Páll ísólfsson). HMHWmt&n- 12.15 Hádegisútvarp. 13,15 Lög leikin fyrir ferðafólk (plötur). — 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarn til fslendinga erlendis. 16,30 Veðurfregnir. — Lög leikin fyrir ferðafólK (plöt- tir). 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19,25 Veðurfregnir.— 19,30 Tónleikar (nlötur). — 19.45 ! Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 | Kórsöngur: Enskur karlakór syng ; ur (plötur). 20.40 Erindi: Fá- skólakennarafundur Evrópuráðs- ins í Saarbriieeken (Steingrímur . J. Þorsteinsson prófessor:). 21,05 i Tónleikar (plötur). 21,20 Minnzt | aldarafmælis Ingunnar Jónsdótt- j ur frá Kornsá: a) Frú Svava Þór- leifsdóttir flvtur erindi. b) Arn- dís Björnsdóttir leikkona les úr j ritum Ihgunnar. 22.00 Fréttir og veðurfregmr. 22.05 Danslög (plöt- jur). 24,00 Dagskrárlok. i Mánndagnr 1. ágúst. 8.00—9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisút- varp. 13.15 Lög leikin fyrir feiða- fólk (plötur). 15,30 Miðdegisút- varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 íIiÉ Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar — (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Minnzt frídaga verzlunarmanna. 22,00 Fréttir og veðurfregnii-. 22,05 „Hver er Gregory?" sakamálasaga eftir Francis Durbridge; VI. (Gunnar G. Schram stud. jur.). 22,20 Dana- lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Heildsölstbirgðir: Fimsn msnúlna krosspía 3. (Brynfóifsion & JC> TljHjOi REYKJAVÍK AJaran AKUREYRI íhóiT)Targim6ajfínu/ DANSLEIKUR i Ilótel Hveragerði klukkan 9. Hljomsveíí Olafs Gttuks leikur Súngvarí með hljémsveitinni Ólafur Briera NEFNÐIN ákýringar. I.árétt: — 1 Ókát, — 6 happ —; 8 veitingastofa — 10 óþverri —■ 12 sjávardýr — 14 keyrði — 15 frumefni —— 16 banda — 18 auð. I. óðrétt: — 2 mergð — 3 haf — 4 stúíku — 5 svíkjast um — 7 heimkytmi Loka — 9 vind — 11 atvo. — 13 gjald — 16 trillt — 17 sérhljóðar. I.an-n -íðustti krn—gáiu. J. árétt: — 1 ósatt — 6 aur - - 8 jól — 10 ú.ra — 12 óstórar — 14 iag — 15 KP — 16 aka — 18 and- aður. I -oðrétt: — 2 aalt — 3 ati — 4 trúr — 5 mjólka — 7 sarpur — 9 ósa — 11 rak -— 13 óska — 16 ad — 17 að. Italokir leigubílstjórar hafa lengi fengið orð fyrir að „smyrja á“ ökugjaldið, en e.-u jafnframt sniðugír að koma rneð rökfærslur fyrir verðinu. Fyrir nokkru ók Svii einn í leigubíl tnn í Neapel, en er hann var kominn á leiðar- enda, þótti honum gjaldið hátt og- , talaði um það við bílstjórann. — I Bílstjórinn sagði aðeitis: — Það j er benzinið, herra minn, það e:r mikið benzín sern eyðist í öllum þessurn brekkum. ; Svíinn ákvað að látn manninn ekki hat-a sig að fé-þúfu lengur og tók annan bíl til haka. En einnig sá híll virtist vera óeðlilega dýr. sívíími vur orðinn fokreiður og vöruverzluninni og klukkan var að verða 12 á laugardegi. Afgreiðslu stúlkan var orðin þreytt og komin í versta skap. Frú nokkur, sem var að kaupa af henni kartöflur, spurði hvort þter væru innlendar eða útlendar. — Hvaða máli skiptir það? smirði afgreiðslustúlkan örg —• þér ætlið varla að fara að gera uppeldisrannsóknir á þeim. íívnnn var spurði í sesintfi hverju þctta sætt.i. Hann fékk þetta mildilega svar: — Það eru hemlamir, herra rniiin, þessar niiMu hrekkur reyna mjög mikið á hemlana, herra minn. Það var ■k mikið að gera 1 Það var um hásláttínn. Bónd- iim vakti son sinu kl. 2 um nótt- ina og sagði: — Upp með þig, drengur, við höí'um sofið yfir okkur, sólin ef komin hátt á loft, Feðgarnir fóru að slá I snatri, en að klukkutíina iiðnum kom sól- in upp. Þá varff drengnum að orði z — Pab’oi, það hlýtur að vr-vða afskaplega Iieitt í uag, parna kein- mat- »jr önnur sól tiL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.